Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1997, Qupperneq 7
+
FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1997
helstu minni hans sem komu
síðar fram á ferli hans sem rit-
höfundar. Þetta er um æsku-
kraftinn og má segja að hér sé á
ferð geysilega örlagaþrunginn
tangó sem heil íjölskylda dansar
og unga fólkið í fjölskyldunni
leikur stærstu hlutverkin," segir
Halldór E. Laxness leikstjóri.
Það hljóta að teljast tímamót
að ráðist sé í uppsetningu á
þessu stórvirki Laxness. í Vefar-
anum lýsir skáldið því hvernig
sterk öfl takast á um sál ungs
manns. Ástin og trúin heyja ein-
vígi um hylli Steins Elliða sem á
í stöðugri baráttu við leit sína að
fullkomnun. Trúnni er teflt fram
gegn ástinni á frændsysturinni
Diljá og ættarsaga Ylfinganna
fléttast á einstakan hátt inn í
þessa miklu örlagasögu ung-
mennanna tveggja.
Þau Marta Nordal og Þor-
steinn Bachmann fara með hlut-
verk Diljár og Steins Elliða og
Hákon Waage leikur Ömólf föð-
urbróður þeirra. í öðrum helstu
hlutverkum eru Guðbjörg
Thoroddsen, Sunna Borg og Þrá-
inn Karlsson en leikendur eru
fjölmargir. Finnur Arnar Arnar-
son er höfundur leikmyndar,
Kristján Edelstein sér um tónlist
og leikhljóð, Hulda Kristín
Magnúsdóttir hannar búninga
og um lýsingu sér Jóhann Bjami
Pálmason.
Jón Thor Gíslason sýnir málverk og teikningar í Hafnarborg í apríl,
Jón Thor opnar
málverkasýningu
Jón Thor Gíslason opnar mál-
verkasýningu í Sverrissal Hafn-
arborgar, menningar- og listastofn-
unar Hafnarfjarðar, á morgun kl.
14. Á sýningunni verða málverk og
teikningar.
Jón Thor stundaði nám við
Myndlista- og handíðaskóla íslands
1977-82 og við Staatliche Akademie
der Bildende Kunste, Stuttgart,
Þýskalandi, 1989-92. Að því loknu
var hann í námi í ffjálsri málun
hjá prófessor Erich Mansen.
Jón Thor hélt sína fyrstu einka-
sýningu árið 1983 og auk þess að
hafa haldið einkasýningar hefur
hann tekið þátt í fjölda samsýninga
hér heima og erlendis. Sýningin
stendur til 28. apríl og er opin frá
kl. 12-18 alla daga nema þriðju-
daga.
Þýsk/norska listakonan Barbara
Vogler opnar sýningu á teikning-
um í kaffistofu Hafnarborgar á
morgun kl. 14.
Barbara er fædd í Þýskalandi
árið 1937. Hún stundaði nám í mál-
un, teikningu og grafík við
Statliche Akademie der Kunste í
Stuttgart í þrjú ár, Hochschule fúr
Bildende Kunst í Berlin i fimm ár
og við Kunst og Handverkskolen í
eitt ár. Hún hefur verið starfandi
listamaður síðan 1964 með búsetu í
Noregi en hefur einnig unnið að
list sinni tímabundið í París, Suð-
ur-Frakklandi og á Spáni.
Á sýningunni verða teikningar
unnar með blýanti, litblýanti og
pastellitum á handunninn pappír.
Barbara segir verkin unnin undir
þeim áhrifum sem hún varð fyrir í
sinni fyrstu íslandsferð. Sýningin
veröur opin virka daga frá kl. 9-18
en frá kl. 11-18 um helgar fram til
28. apríl.
Hallsteinn Siyurðsson
í Ásmundarsafni
Á morgun kl. 16 verður opnuð í
Ásmundarsafni við Sigtún sýning á
verkum eftir Hallstein Sigurðsson
sem ber yfir-
skriftina
Kúla',
píramíti og
skel.
Á undan-
fömum árum
hefur lista-
mönnum ver-
ið boðið að
sýna verk sin
í nábýli við
verk Ás-
mundar
Sveinssonar
og að þessu
sinni hefur
Hallsteini
verið boðið
að sýna verk
sín og annast
hönnun á
sýningunni
almennt.
Hallsteinn
Sigurðsson
stundaði nám
við Myndlista- og handíðaskólann
á árunum 1963-1966 og síðan fram-
haldsnám við Hornsey College of
Art 1966-1967, Hammersmith Col-
lege of Art 1967-1969 og St. Martinl
s School of Art 1969-1972. Þá hefur
hann farið í námsferðir til Ítalíu,
Grikklands og Bandaríkjanna.
Hallsteinn hefur um árabil unn-
ið að gerð
óhlutlægra
myndverka
ýmist í járn
eða ál. Hann
hefúr þróað
myndgerð
sem annars
vegar ein-
kennist af
svifrænum
formum,
sem hann
teiknar í
rýmið, og
hins vegar af
hálffigúratíf-
um formum
sem lýsa
krafti og efh-
ismassa.
í tengslum
við sýning-
una hefur
verið gefin út
sýningarskrá
með mynd-
um af verkum eftir Hallstein og
hugleiðingum um listina og sam-
band hans við Ásmund Sveinsson.
Sýning Hallsteins stendur til 5.
maí og er opin daglega frá kl.
13-16.
Hallsteinn Sigurösson hefur um árabil
unniö aö gerö óhlutlægra myndverka ým-
ist í járn eöa ál.
Um helgina veröur haldin hundasýning á vegum Hundaræktarfélags íslands
í reiöhöll Gusts ■ Kópavogi. Sýningin hefst kl. 11 bæöi á morgun og sunnu-
dag. Á sýningunni veröur m.a. valinn besti hvolpur tegundar, besti öldung-
ur tegundar og besti hundur tegundahóps.
Kostir hins villta
lífernis á Suðurlandi
Nemendafélag Fjölbrautaskóla
Suðurlands frumsýndi í gær söng-
leikinn Kostir hins villta lífemis
eftir Bjöm Þór Jóhannsson, Björg-
vin Rúnar Hreiðarsson, Eyrúnu
Björgu Magnúsdóttur, Lenu Björk
Kristjánsdóttur og Rúnar Þórar-
insson. Lög og textar era öll frum-
samin og þess má geta að hljóm-
sveitina skipa fimm ungir menn
sem allir nema við Fjölbrauta-
skóla Suðurlands.
Verkið fiallar um unga krakka
sem era í vímuefnaneyslu og sjá
einungis það sem er gott við það,
en hörmulegur atburður gerir
þeim ljóst að þau era ekki að
stefna í rétta átt og lífsviðhorfin
breytast í kjölfarið.
Leikstjóri er Guðmundur Karl
Sigurdórsson, fyrrverandi nem-
andi skólans, og er þetta
frumraun hcms sem leikstjóri.
Hann hefur um áralangt skeið
tekið þátt í uppfærslum hjá Leik-
félagi Selfoss og Fjölbrautaskólan-
um.
Leikritið verður sýnt á Hótel
Selfossi og verða næstu sýningar
þann 15. og 16. apríl.
Fjölbrautaskóli Suöurlands sýnir leikrit
sem fjallar um ungt fólk í vímuefna-
neyslu.
■** ”.
um helgina 21
*
SÝNINGAR
Ásmundaraafn, Sigtúni. 12. apríl
kl. 16 verður opnuð sýning á verkum
eftir Hallstein Sigurðsson. Opið dag-
lega frá kl. 13-16 fram til 5. maí.
Galleri, Xngólfsstrœti 8. Verk eftir
Þorvald Þorsteinsson til 27. apríl.
Opið fim.-sud. kl. 14-18.
Gallerí Fold, Rauðarárstíg. Verk
Daða Guðbjörnssonar í baksal Gall-
erí Foldar. Opið daglega frá kl.
10-18, laugard. frá kl. 10-17 og
sunnud. frá kl. 14-17.
Gallerí Hornið, Haftiarstrœti 16.
Sýning á verkum Elinar P. Kolka og
Sigríðar Einarsdðttur er opin alla
daga kl. 11-23.30 til 16. apríl.
Gallerí Sýnirými. f Gallerí Sýni-
boxi: Morten Kildevæld Larsen; í
Gallerí Barmi: Stefán Jónsson, ber-
andi er Yean Fee Quay; Gallerí
Hlust: Halldór Bjöm Runólfsson og
„The Paper Dolls“; í Gallerí 20 m2:
Guðrún Hjartardóttir.
Gallerí Sævars Karls, Banka-
stræti 9. Sýning Páls á Húsafelli
stendur til 16. apríl. Opið frá kl.
10-18 virka daga.
Gerðuberg. Sýning á verkum eftir
Magnús Tómasson stendur til 26.
maí. Sýningin er opin fimmtud. til
sunnud. frá kl. 14-18.
Haftiarborg. Jón Thor Gíslason
opnar í Sverrissal, laugardaginn 12.
apríl kl. 14. Opið alla daga nema
þriðjudaga frá 12-18 fram til 28. apr-
fl. Barbara Vogler opnar sýningu á
teikningum í kaffistofu Hafnarborgar
laugardaginn 12. aprfl kl. 14. Opið
virka daga frá kl. 9 18 en kl. 11-18
um helgar fram til 28. apríl.
Kaffi-Lefolii og Húsið á Eyrar-
bakka. Ingibjörg Rán Guðmunds-
dóttir er með sýningu til aprílloka.
Opið kl. 20-23.30, um helgar frá kl.
14-23.30.
Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum
eftir bandaríska listamanninn
Larrys Bells. Sýningin stendur fram
til 11. maí. Opið daglega kl. 10-18.
Kjarval: Lifandi land.
Listhús 39, Strandgötu 39, Hafn-
arfirði. Laugardaginn 12. aprfl verð-
ur opnuð sýning Einars Unnsteins-
sonar þar sem verða til sýnis vegg-
skápar af ýmsum gerðum. Sýningin
verður opnuð kl. 16 og stendur til
sunnudagsins 27. apríl. Opið
mán.-fós. kl. 10-18 lau. ki. 12-18 og
sud. kl. 14-18.
Listhúsið Laugardal, Engjateigi
17. Verk eftir Sjöfn Har. Opið virka
daga frá kl. 13-18 og lau. íd. 11-14.
Listacafé, Listhúsi, Laugardal.
Magdalena Margrét Kjartansdóttir
sýnir verk sín., ,
Listasafn ASI, Asmundarsalur,
Freyjugötu 41. Sýning á verkum
Kristjáns Steingríms. Opið þriðjud.
til sunnud. Jd. 14-18.
Listasafh Islands, Bergstaða-
stræti 74. Safn Ásgríms Jónssonar,
vatnslitamyndir, febrúar-mai. Safhið
er opið um helgar, kl. 13.30-16.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn,
Hamraborg 4. Sýning á verkum
Helgu Einarsdóttur listmálara í
Vestursal, Gréta Mjöll Bjamadóttir
er með sýningu á neðri hæð og
Sveinn Bjömsson listmálari sýningu
í austursal. Sýningamar stenda til
27. apríl. Opið alla daga nema
mánud. frá 12-18.
Listasafn Siguijóns Olafssonar,
Laugamesi. Sérstök skólasýning
með völdum verkum eftir Siguijón.
Opið lau. og sun. kl. 14 og 17 og eftir
samkomulagi.
Listhúsið í Laugardal, Engjateigi
17. Verk eftir Sjöfn Har. Opið virka
daga kl. 13-18 og lau. kl. 11-14.
Listþjónustan, Hverfisgötu 105.
Opið alla daga nema mán. frá kl.
12-18 og um helgar frá kl. 14—18.
Norræna húsið. 10. apríl kl. 18
verður opnuð sýning á verkum eftir 7
norska myndlistarmenn í anddyri
Norræna hússins. Sýningin verður
opin daglega kl. 9-19 nema sunnu-
daga kl. 12-17 og henni lýkur 11.
maí. Síðasta sýningarhelgi á mál-
verkum Sigurðar Þóris. Sýningin er
opin frá kl. 14-19.
Sjónarhóll, Hverfisgötu 12. Sýn-
ing á verkum eftir Magnús Tómas-
son stendur til 27. aprfl. Opið
fim.-sun. kl. 14-18.
Skruggusteinn, Hamraborg 20 a,
Kópavogi. Rannveig Jónsdóttir sýn-
ir teikningar til 25. arpfl. Sýningin
er opin alla virka daga frá kl. 12-18
og laugardaga kl. 11-16.
Snegla listhús. Dagana 4.-12. aprfl ,
stendur yfir kynning á myndum eftir
Ernu Guðmarsdóttur. Opið mánu-
daga tíl fóstudaga kl. 12-18 og laug-
ardaga kl. 10-14.
Stöðlakot, Bókhlöðustíg 6. Sýning
Guðrúnar Svövu Svavarsdóttur á
vatnslitamyndum til 13. apríl. Opið
alla daga kí. 14-18.
Tehúsið í Hlaðvarpanum, Vestur-
götu 3. Skúlptúrverk Ragnhildar
Stefánsdóttur myndhöggvara til 20.
apríl. Opið á laugardögum mflli 14
og 17.
Undir pari, Smiðjustíg 3. Ráðhild-
ur Ingadóttir opnar verslun í sýning-
arrýminu fóstudaginn 11. apríl kl.
20. Opið frá kl. 20-23 fimmtudaga,
föstudaga og laugardaga. Sýningin
sjtendur í tvær helgar til 19. apríl. *
Urbanía, Laugavegi 37. Sýning á
verkum eftir Steingrím Eyfjörð tíl 20.
apríl.
Ónnur hæð, Laugavegi 37. Sýning
á verkum Eyborgar Guðmundsd. er
opin á mið. frá 14-18.
Eden, Hveragerði. Myndlistarsýn-
ing á nýjum og nýlegum akrýlmynd-
um eftir Hannes Scheving. Sýningin
stendur yfir frá 8. til 21. aprfl.
t