Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1997, Blaðsíða 1
Verkfall sem hófst á miðnætti lamar fiskvinnslu á VestQörðum: Vinnuveitendur fjarstýrðir frá apparatinu í Reykjavík - segir Pétur Sigurðsson, formaður Alþýðusambands VestQarða - sjá bls. 4 Ásatrúarmað- urinn fann ekki ríkissak- sóknara í heita pottinum - sjá bls. 2 Netanyahu slapp við ákæru - sjá bls. 8 Vísindi og tækni: Tilurð vetrarbrauta - sjá bls. 30 Fegurðar- drottningin á afmæli í dag - sjá bls. 6 íris Guönadóttir, 15 ára Mýrdælingur, sýndi mikiö snarræöi þegar Þorgeir, litli bróöir hennar, fékk snögglega mikinn hita og krampa. Ekki reyndist unnt aö ná í lækni svo íris hringdi í Neyöariínuna þar sem henni voru gefnar upplýsingar um réttu viöbrögöin. Bergsteinn Alfonsson, aöstoöarframkvæmdastjóri Neyöarlínunnar, vill hvetja fólk til aö hringja í Neyöarlínuna í tiifeilum sem þessum eigi þaö ekki annars úrkosti, þar sé fólk reiðubúiö aö veita réttu þjónust- una. Þorgeir litli er vinstra megin á myndinni, viö hiiö tvíburabróður síns, Einars, í kjöltu stóru systur. DV-mynd Njörður Helgason

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.