Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1997, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1997, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 21. APRÍL 1997 7 DV Sandkorn Skrautlegt lið íþróttafréttamenn eru ekkert ööruvisi en aðrir fréttamenn að því leyti að þeim verður stundum á að gera skemmtileg mistök sem sjálf- sagt er að rifja upp af og til. Allir þekkja körfuboltamann- inn „Replay" sem varð eitt sinn til í munni íþróttafrétta- manns nokkurs, og lék þessi kunni íþrótta- maður listir sín- ar hvað eftir annað. Þá skaut upp í Mogganum fyrir nokkrum árum knattspymu- manni í Englandi að nafiii „Close Range" og var hann sérlega iðinn við aö skora mörk af stuttu færi. Helgarpósturinn sagði frá því fyrir nokkrum dögum að í hópi marka- skorara Derby í ensku knattspym- unni væri leikmaður að nafiii „Owngoal", en hann skorar víst oft- ast með hægri fæti af stuttu færi eins og „Close Range“. Þá er ógetið um Fanny nokkra „Forfaldo" en frá því var sagt á Stöð 2 á dögunum að hún drægi golfkerruna fyrir golfleikarann Nick Faldo og enski textinn sem sagði að Fanny drægi kerruna „for Faldo", varð aö nafii- inu „Forfaldo”. Andrúmsloftið Það var dálítið skrýtið andrúms- loftið á aðalfundi Útgerðarfélags Ak- ureyrar á dögunum. Bæði var að fundurinn var haldinn eftir slakasta ár í rekstri fé- lagsins i rúma tvo áratugi, og eins mátti sjá á fundinum „ný andlit“. Aöal- fundir ÚA hafa, eins og aðal- fundir fleiri fyr- irtækja á Akur- eyri, verið skip- aðir „sömu and- litunum" ár eftir ár, en svo hrökkva menn við þegar á verður breyting. Burðarás hf. og Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna eiga nú orðið um 30% í ÚA og á fúndinn vom komnir fulltrúar „Kol- krabbans“ úr Reykjavík með Hörð Sigurgestsson, forstjóra Eimskips, í fararbroddi og sátu „krabbamir“ vígalegir á fremsta bekk. Allir ánægðir? Hvort það var „vígaleg ásýnd liðsins" á fremsta bekk eða eitthvaö annaö, sá ekki nema einn fundar- manna ástæðu til að stiga í ræðustól þegar umræða var leyfö um skýrslu stjómar og reikninga sem sýndu 266 milljóna króna rekstrartap. Þessi eini fór m.a. í ræðustól til að vekja á því athygli að svona væri þetta alltaf á ÚA-aðalfundum, menn sæju ekki ástæðu til að ræða málin þar. Undir liönum „önnur mál“ sté svo bæjarstjórinn á Akureyri í pontuna og hafði orð á því að nýir hlutafjár- eigendur hefðu ekki séð ástæðu til að skipta út meirihlutanum í stjóm fyrirtækisins og væri þar um traustsyfirlýsingu við ffáfarandi stjóm að ræða. Það voru sem sagt allir mjög glaðir og kátir á aðal- fundi UA að þessu sinni, öll dýrin í skóginum vom vinir. Uppskriftin Velunnari Sandkoms sendi upp- skrift vikunnar aö „Gleðirétti launafólks“. Það sem til þarf er 1 kg pappír (gömlu samningarnir), 1 msk. blek, 1 kg fylusykur, 1 tsk. jákvæð jóna, 1 lítri tippex, 1 kg salt og 10 kg pip- ar. - Vinnan er þannig að papp- írinn er lagður út og blekinu skvett yfír. Fýlu- sykrinum er því næst bætt út á og æskilegt er að hann lendi á pappír sem á stend- ur „fiskverkafólk". Síðan er sett út á jákvæð jóna en ekki of mikið þvi það gæti valdið gleðiáfalli. Tippexið er notað til að þurka út það sem þarf en þá er komið að því að strá salti yfir og gæta þess að nudda því vel í sárin. Þegar samningarnir eru bomir upp er gott að setja vel af pipar undir augun svo tár komi ör- ugglega fram. Umsjón: Gylfi Kristjánsson Fréttir Judith Eszercal fær ekki ríkisborgararétt. Robert Duranona fékk ríkisborgararétt. Ríkisborgararéttur til útlendinga: Ákveðin mismunun - segir Ágúst Þór Árnason Tilboð Viltu svona stóra mynda af baminu/bömunum þínum? Myndataka og ein svona stækkun, í stærðinni 30 x 40 cm í ramma fyrir aðeins kr. 5.000,oo Að auki færðu kost á að velja úr 10 - 20 öðmm myndum af bömunum, og þær færðu með 50 % afslætti frá gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax. Sýnishom af verði: 13 x 18 cm í möppu kr. 1.100,00 20 x 25 cm í möppu kr. 1.550,00 30 x 40 cm f ramma kr. 2.300,00 Hringdu og láttu senda þér frekari upplýsingar, en bíddu ekki of lengi, tilboðið gildir aðeins ákveðinn tíma. Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 4207 Ljósmyndstofa Kópavogs sími: 554 3020 Ódýrari „Þetta er klárlega vandi og eins og réttilega hefur verið bent á er um ákveðna mismunun að ræða. Spum- ingin er aðeins sú hvort menn telji hana réttlætanlega. Danir hafa tek- ið á þessum málum hjá sér og ákveðið að allir skuli fara með sama hraða,“ segir Ágúst Þór Ámason, framkvæmdastjóri Mannréttinda- skrifstofú íslands, um það fyrir- komulag sem verið hefur hérlendis hvað varðar ríkisborgararétt til handa útlendingum. Almenna reglan er sú að útlend- ingar utan Norðurlandanna fá ríkis- borgararétt eftir 10 ára fasta búsetu. Undantekningin er ef um er að ræða meint afburðafólk í listum eða íþróttum og nokkur dæmi eru um að slíkt fólk hafi fengið ríkisborg- ararétt með hraði. Nýjasta dæmið er Kúbumaðurinn Robert Julian Duranona sem fékk ríkisborgararétt á síðasta ári og er þar með gjald- gengur með íslenska landsliðinu. Dæmi um höfnun er aftur á móti í kvennaboltanum þar sem ung- verska handboltakonan Judith Esz- ercal hefur enn ekki fengið ríkis- borgararétt þrátt fyrir 6 ára búsetu hérlendis. Judith, sem leikur með meistaraliði Hauka í Hafnarfirði, hefur ítrekað sótt um ríkisborgara- rétt en ætíð verið hafnað. Rétt er þó að benda á í þessu samhengi að Dur- anona var landflótta en hún ekki. Talið er víst að í vor fái Bosníumað- urinn Hajrudin Cardaclija, leikmað- ur Leifturs á Ólafsfirði, sem einnig er landlaus, ríkisborgararétt hér- lendis. Ágúst Þór segir íslendingum nauðsynlegt að fara yfir þau skil- yrði sem gilda um ríkisborgararétt hérlendis. „Það eru ákveðnir einstaklingar sem við viljum fá og viljum gera að fulltrúum okkar þjóðar. Það er spuming sem við verðum sjálf að svara hvers vegna einhver sem er góður í íþróttum eða listum á að Fleiri millilend- ingar Kanada- manna DV, Suðurnesjum: Kanadíska flugfélagiö Canada 3000 mun fjölga ferðum sínum um Kefla- víkurflugvöll í sumar. Þaö mun millilenda 18 sinnum á viku en milli- lenti 16 sinnum vikulega sl. sumar. Fyrsta lending nú er 20. apríl. Að sögn Steinþórs Jónssonar, hót- elstjóra Hótel Keflavíkur og umboðs- manns Canada 3000 hér á landi, hef- ur félagið bætt við sig enn einum áfangastað í Evrópu - Múnchen í Þýskalandi. -ÆMK verða íslendingur. Þróunin sem er í gangi víðast í heiminum er sú að það gildi jafnræði í þessum málum. Við þurfum aö skoða það sem Dan- ir hafa gert og velta fyrir okkur rök- unum með og á móti. Slík almenn umræða er tvimælalaust af hinu góöa,“ segir Ágúst Þór. -rt Öko Vampyr Ros • Fjórföld ryksíun • Stillanlegur sogkraftu • Stillanlegt Sogrör • Fylgihlutageymsla • Tveir auka sogstútar • Inndraganleg snúra Rykpoki 4,0 lítrar 75C)wött ( Nýtt sparar 30% orku skilar sama sogkrafti og 1400w mótor) orkusparnabur! Rosso ryksugan kemur í vandaðri tösku sem hefur margvíslegt notagildi tík: Byggt og Búið Krlnglunni. Vesturland: Málnlngarþjónustan Akranosi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. .Hallgrímsson, Grundarfirði. Vestflrðlr:. Geirseyrarbúðin, Patreksfiröl. Rafverk.Bolungarvík.Straumur.fsaflrði. and: Kf.Steingrímsfjarðar, Hólmavík. Kf. Húnvetninga, Ðlönduósi. Skagfirðingabúð.Sauðárkróki. KEA. byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. Ivík. Kf. Þingeyinga. Húsavík. Urö. Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaupsstaö. :rúö8firöinga, Fáskrúðsfirði.KASK, Höfn Suöurland: Mosfeii, Hellu. Árvlrkinn, Selfossi. Rás, Porlákshöfn. Jón Porbergsson, Kirkjubœjar- Brimne6,Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavlk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.