Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1997, Qupperneq 13
u"^' LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1997
13
Gwyneth og Brad sáust úti á lífinu í
London á Browns sem er mjög f
tísku um þessar mundir.
Brad og Gwyneth
Kærustuparið Brad Pitt og Gwy-
neth Paltrow hafa heitið því að vera
ekki aðskilin í meira en tvær vikur
í senn. í þetta sinn er komið að Brad
að vera hjá Gwyneth þegar hún er
við vinnu sína. Þau eru núna stödd
í London þar sem Gwyneth vinnur
að upptökum á kvikmyndinni Slid-
ing Doors. Brad, sem er milljóna-
mæringur, hefúr enga þörf fyrir að
vinna á meðan hann er í London
þannig að hann slæpist bara.
Madonna móðurleg
Móðurhlutverkið hefur greini-
lega breytt Madonnu talsvert. Hún
er fræg fyrir glæsilegan og áber-
andi klæðnað. Hún mætti fyrir
skömmu á flugvöllirm í London
íklædd þægilegum buxum og peysu.
Cuitis og þessi
brjóstgóða
Gamla kempan Tony Curtis kall-
ar ekki allt ömmu sína þó hann sé
orðinn 71 árs. Hann er farinn að
mála myndir og opnaöi nýlega mál-
verkasýningu í Cannes. Nýja brjóst-
góða kærastan, leikkonan Jiil Van
Den Berg, 34 ára, vakti reyndar
ekki síður athygli en myndimar.
Listaverk Curtis seljast á 14 þúsund
dollara stykkið og er það trúlega
vegna nafnsins en ekki gæðanna.
Hver verður að dæma um það sjálf-
ur.
Tony Curtis sýnir hér eitt listaverka slnna en viö hlið hans er kærastan tölu-
vert yngri, hávaxnari og brjóstbetri.
BOMRG
BW 62 H
2ja kefla valtarar
Ný gerð • Vökvadrifinn
Frábært verð
HS
Skútuvogl 12A, s. 581 2530
500 KRÚNUR í AFSLÁTT FRÁ HRÓA HETTI
FIMIVI
HUNDRUÐ
KRÓNUR
Afsláttur þegar keypt er
16" pizza með 3
áleggstegundum,
12“ krydd eða hvítlauksbrauð,
salat og 2I. kók.
gildirtil 1. september '97
Framvísið
seðlinum
REYKJAVlK/KÓPAVOGUR
GRAFARVOGUR/MOSFELLSB. REYKJAVÍK/VESTURBÆR HAFNARFJVGARDABÆR SELFOSS BORGARNES
r W w m m
CV
xO
<V
C
c
<v
E
3
C
ru
xO
'i
ro
oo
xO
CV
E
CD
SIMI55 44444 SIMI562 9292 SIMI565 2525 SIMI482 2899 SIMI437 2344
500 KR0NURIAFSLÁTT FRÁ HRÓA HETTI
AST
< : c > M P U I I R
AST Bravo
• Pentium og Pentium Pro tölvur
• Þriggja ára ábyrgð
• EJS þjónusta
133 MHz Pentium. Tilboðsverð fró 124.500 kr., stgr. m/vsk.
RAÐGREIÐSLUR
6 o q | j j u