Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1997, Síða 16
*
16
ílk
LAUGARDAGUR 17. MAI1997
Tæplega sjötug fiskverkakona heldur málverkasýningu:
hef alltaf haft
gaman af að krota
A Áslaug Pétursdóttir, eða Ása í
Koti, eins og hún er oftast kölluð, er
67 ára gömul myndlistar- og fisk-
verkakona bú-
sett á Grund-
arfirði. Hún
opnaði
fyrstu mál-
segir Áslaug en lætur það ekki á sig
fá.
Sýningin hefur fengið mikið lof
verkasýningu
1. maí. Áslaug
hefur fengist
við að krota
eins og hún
segir allt sitt líf
en hafði fyrst
efni á að setja
upp sýninguna
núna.
systrunum frá fermingu. Hún fór í
skóla til Reykjavíkur fyrir fermingu
og fékk þá níu í teikningu. Hana
langaði alltaf
í Málningar-
skólann en
hafði aldrei
tök á því.
„Mér þótti
alltaf gaman
að krota með
penna eða
krít. Það var
oftast nær
krít. Ég
samt ekki týpa fyrir mig, leit meira
niður á mig en frúin,“ segir Áslaug.
Einnig vann hún í saltfiski og
frystihúsi. Henni er mjög minnis-
stætt þegar hún fór á síldina. Það
þótti henni gaman. Áslaug kallar
ekki allt ömmu sína en hún var til
dæmis kokkur á bát fyrir mörgum
árum. Hún fluttist aftrn: heim til
mömmu sinnar þar sem hún var
sjúklingur og hugsaði um hana.
„Ég gat því miður ekki verið við-
stödd opnunina á sýningunni þar
sem ég þurfti að fara á sjúkrahús,“
Kprí/
KROSSINN
Skínandi fógur
tœkifœrisgjöf
aði í sandinn og
moldina þar
sem ég var.
Einnig
skreytti ég
myndirn-
ar úti með
blómum.
Ég hafði
ekki pen-
inga til
þess að
stunda þetta
fyrr en núna,“
segir Áslaug.
Vinnukona
hjá Gunnari
Thoroddsen
og fjöldi fólks var viðstaddur opnun-
ina. Margir hafa hringt til Áslaugar
og óskað henni til hamingju með
sýninguna.
„Ég er alsæl með þetta framtak
mitt. Ég hef haft þetta svo lengi í
maganum og alltaf lofað sjáifri mér
því að setja upp myndlistarsýningu
1. maí,“ segir Áslaug.
Áslaug var vinnukona hing-
að og þangað á sínum
yngri árum. Hún
var meðal
annars
dætranna dó aðeins tvegga mánaða
gömul.
„Ég er alltaf jafnhress fyrir það.
Bömin taka á móti mér þegar ég
kem til þeirra rúmlega hundrað ára.
Mér liggur ekkert á,“ segir Áslaug.
„Mamma mín hélt á fyrstu dóttur
minni undir skím á fimmtugsaf-
mælisdaginn sinn. Ég sagði henni
þegar ég var tólf ára að ég ætlaði að
eignast dóttur og hún ætti að halda
á henni undir skím og bamið fengi
nafn hennar,“ segir Áslaug.
Áslaug á mörg barnabörn og
einnig á hún langömmuböm. Fyrsta
langömmubamið hennar verður
gs„ fermt bráðlega og annað verð-
ur skírt.
Bk. áf*" Áslaug hefur áhuga
á að setja upp sýningu
hér fyrir sunnan ef
henni tekst að mála
fleiri myndir. Hún
hefur gefið mjög
margar mynd-
anna sinna.
„Ég mála
hvað sem er,
andlit, fólk og
landslag, báta,
sveitabæi og
fleira. Ég
teiknaði alltaf
mjög mikið af
fólki og finnst
það mjög gaman.
Ég sofnaði yfirleitt
mjög snemma á kvöldin
og vaknaði aftur á nóttunni til
þess að mála. Mér fannst best að
mála á nóttunni þegar ég yar ein
og allir sofandi,“ segir Áslaug.
Að sögn Áslaugar er
margt listafólk í
ættinni
Fæddist í torfbæ
Tákn heilagrar
þrenningar
Nú fáanlegur sem bindisnœla.
TO styrktar
blindum.
Fœst um attt land.
Dreifingaraðili:
Blindrafélagið
SAMTÖK BLINDBA OG SJÓNSKF.RTRA Á ÍSLANDI
Hamralilíð 17, Reykjavík
S. 525-0000
Áslaug hefur bæði unnið til sjáv-
ar og sveita allt sitt líf. Hún fæddist
í torfbæ á Hjarðarbrekku í Eyrar-
sveit og ólst þar upp. Hún missti
föður sinn þegar hún var ellefu ára.
Hún þurfti þá að gæta systkina
sinna á meðan móðir hennar var
rúmliggjandi. Áslaug starfaði á
Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi hjá
„Hvernig heldurðu að sálin í ríkisstjórninni verði orðin þegar hún kemur hinum megin?“ segir Áslaug.
Það var margt um manninn þegar Asa í Koti opnaði sína fyrstu málverkasýningu 67 ára gömul. DV-myndir S
vinnukona hjá Gunnari Thoroddsen
borgarstjóra.
„Það var ágætt og konan hans var
indæl. Hann var ágætismaður
kannski, vel máli farinn. Hann var
Hokrað í Lárkoti
„Ég ílengdist héma fyrir vestan
og fór að búa. Ég giftist Sigurði
Gunnleifi Helgasyni í Lárkoti og bjó
þar í mörg ár. Þetta
var bölvað hokur að
búa svona, alveg
gagnslaust. Maður
þurfti að sækja allt
vatn út og bera allt
vatn sjálfur," segir
Áslaug.
Hélt á nöfnu
Fjöldi manns var viðstaddur opnun á fyrstu málverkasýningu Asu í Koti.
Aslaug fæddi
hvorki meira né
minna en sjö böm.
Frumburðurinn ólst
upp á öðrum bæ þar
sem hún var mjög
ung þegar hann fædd-
ist. Gömul hjón fóru
þess á leit að ala
barnið upp. Einn
sona hennar lést af
slysfórum og ein
hennar. í föðurættinni getur fólk
teiknað en í móðurættinni er fólkið
duglegt í höndunum. Áslaug ætlar
að hætta að vinna um næstu mán-
aðamót, en þá fer hún á ellilaun, og
snúa sér að listinni.
„Ég ætla ekki að gera meira. Það
er ekkert kaup í fiskinum og ég ætla
ekki að slíta mér meira út. Það er
komið mikið meira en nóg. Það er
komið að því að mála og ef eitthvert
vit er í verkunum mínum geri ég
það,“ segir Áslaug.
Áslaug er fegin að losna úr fiskin-
um þar sem þetta hefur verið þræla-
vinna. Hún mun þó sakna fólksins
sem hún vann með til fjölda ára.
Hún segist áreiðanlega leita þangað
í kaffi þegar henni leiddist.
„Kaupið er svo lágt að ég skil
ekki hvemig hægt er að bjóða okk-
ur það. Hvernig heldurðu að sálin í
ríkisstjórninni verði orðin þegar
hún kemur hinum megin? Ekki
vildi ég heyra þegar tekið verður á
móti þeim,“ segir Áslaug.