Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1997, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1997, Page 26
26 fyhglingar LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1997 ,OV Nemendaskipti: Vorið 1996 héldu 18 íslensk ung- menni úr 10. bekk frá Hvamms- tanga í skólaheimsókn til Orivesi i Finnlandi. Bekkurinn, sem tók á móti þeim úti, kom til íslands í byrj- un maí og dvaldi hér í tvær vikur. Finnamir kynntust nýjum félögum. Nemendur sem nú eru i 10. bekk tóku á móti þeim, fóru með þeim hringinn og buðu þeim inn á heim- ili sín. Ferð íslensku unglinganna frá Hvammstanga til Finnlands og finnsku unglinganna frá Orivesi til íslands hefði ekki verið gerleg nema vegna ríflegra styrkja sem hópamir fengu úr LINGUA sem veitir styrki til samstarfsverkefna milli skóla innan EES/ESB landa sem leiða til nemendaheimsókna. Nemendur vinna að sameiginlegu verkefni í sínu heimalandi og skiptast síðan á gagnkvæmum tveggja vikna heim- sóknartímum þar sem áfram er unnið að umræddum verkefnum. Grunnskólinn á Hvammstanga var fyrsti grunnskóli landsins sem fékk styrk úr LINGUA til nemenda- heimsókna. Tíundi bekkur síðasta vetrar heimsótti Finnland en 10. hekkur þessa vetrar tók á móti Finnunum og ferðaöist með þeim hringinn um ísland. tungumál og daglegt líf. Sauli Hartikainen er landafræði- kennari í Orivesi og ferðaðist einnig með hópnum. Fyrir honum er landið landfræðileg fullkomnun! Andstæður í umhverfinu eru hon- um ánægjulega framandi. Hans heitasta ósk er að vera búsettur á ís- landi þegar hann kemst á eftirlaun og stunda hér fiskveiðar í ám og vötnum! Ekkert „mega beib" Kaisa Niemi sagðist aldrei hafa borðað lambakjöt fyrr en á íslandi og Jussi Ketola gekk á bak við foss (Seljalandsfoss) í fyrsta sinn! Sigga Dögg og Hóffi voru á einu máli um að Finnamir væru flnir en það var ekkert „mega beib“ í hópn- um...svo var þetta lið að taka mynd- ir út um allt! Þegar Jussi og Kaisa koma aftur í skólann eiga þau, ásamt hinum krökkunum í bekknum, að vinna skýrslu um ferðina. Þau ljúka brátt grunnskóla og Jussi veit ekki enn Finnsku kennararnir Páivi Pennanen og Sauii Hartikanien ásamt Arngrími Viðari Ásgeirssyni, kennara á Hvammstanga. Hópurinn frá Finnlandi samankominn ásamt krökkunum frá Hvammstanga. högg og trjárækt en verkefni Finn- anna snerist um að kynna sér nátt- úru landsins, orkuver, fiskverkun, hvað hann ætlar að verða. Kaisa stefnir að námi í sálarfræði. -Sesselja Traustadóttir við umsjón 10. bekkjar á Hvamms- tanga í forföllum. Hann hafði fyrir rælni spurst fyrir um tengingu við jaðarlöndin, Grænland og Finnland. Að baki er gífurleg undirbúngs- vinna og 15 mánaða verkefni senn Jussi Ketola, Kaisa Niemi, Hólmfríður Guðmundsdóttir og Sigríður Dögg Guðmundsdóttir. DV-myndir Sesseija meira í gríni sagt en alvöru en viti menn, þrem árum síðar er bekkur- inn búinn að fá íslendinga í heim- sókn. Hún komst í samband við Amgrím Viðar Ásgeirsson sem tók Norræna félagið sem tengiliður Paivi Pennanen kennir sænsku og ensku í grunnskólan- um í Orivesi. Fyrir nokkrum árum spurði drengur í um- sjónarbekk hennar hvort ekki væri hægt að fara í skólaferða- lag til ís- lands. Þetta var hin hliðin 10. bekkur 1996: Dagbókar- brot úr Finn- landsför Fyrstu dagarnir voru erfiöir, vandamál meö JJölskyldur, heim- þrá og vont veöur. Og vika í Ori- vesi virtist allt of löng en þegar liöa tók á vikuna og krakkarnir fóru aó kynnast liggur viö aö vika hafi verió of stutt... ...Móttökurnar voru ekki lúóra- sveit og allir aö klappa og hrópa á lestarstööinni heldur ein mann- eskja meö regnhlíf sem vísaói okk- ur inn í rútu. Síöan var keyrt til skólans og þaöan var okkur vísaó til ókunnugs fólks. Allir kvörtuðu mikió, ekta íslendingar... ...Tungumáliö er gjörólíkt öll- um Noróurlandamálum... ...Inni á heimilinu var mjöggott að vera; gott fólk og fólkió var ánœgt með aö hafa okkur. Held ég... ...Allar fjölskyldurnar þarna úti eiga hunda og það er sauna í hverju einasta húsi. Kirkjurnar eru miklu flottari þarna heldur en hér heima... ...Skólinn var frekar frábrugó- inn okkar skóla enda er okkar skóli minni. Viö tókum sérstaklega eftir því að allir óóu inn um allt á skón- um. Við erum ekki vön því... ...Viö fórum einnig á náttúru- verndarstofnun. En þaö var stór skógur sem geröar voru rannsókn- ir í. Veöriö var œöislegt og þetta var allt mjög fróólegt. Viö skoöuð- um meöal annars rannsókn þar sem trjádrumbur var látinn liggja á jöröinni yfir sumar. Svo voru öll skordýrin á trjádrumbnum skoð- uó... ...Svo nœsta dag var aftur skóladagur. Þá kynntum við ís- land fyrir þeim og þau kynntu Finnland fyrir okkur. Þar var svona frœóandi dagur. Þaö var mjög sorglegt aö fara frá krökk- unum og fjölskyldunni og margir táruöust þegar veriö var að kveðja... ...Svo fórum viö til Helsinki. Þaö var líka svakalegt fjör, þó mér finnist nœturlífiö á Hvamms- tanga eiginlega skemmtilegra en í Helsinki, alla vega þar sem viö vorum! Eins og ég segi, Hvamms- tangi er ekki svo slœmur eftir allt saman... Þormóður Jónsson, framkvæmdastjóri X-ins og Aðalstöðvarinnar og tónleikafrömuður: Gaman að vinna fyrir ungt fólk | Tónleikar fyrir ungt folk hafa ekki fyrr verið haldnir af þvílíku kappi og nú. Hver stórviðburðurinn rekur annan og ekkert lát á. Aðsóknin er eins og best verður á kosið og | allt virðist ganga snurðulaust. Þaö er breyt- i ing frá því sem áöur var var þegar tónleika- | hald einkenndist gjaman af harövítugum I deilum um peninga og öðrum leiðindum. „Tónleikar era haldnir af skynsemi í dag Ien ekki aðeins með peningagróða að leiðar- ljósi. Okkur hefur tekist að upphefja tón- leikamenninguna þannig að unglingar, sem sækja þessa viðburði, eru ekki bara að fara á fyllirí eða ball heldur tónleika. Þarna erum Ivið að uppskera eftir þriggja ára reynslu sem hófst með Uxa-hátíðinni á Kirkjubæjar- klaustri. Það er líka mjög gaman aö vinna fyrir ungt fólk,“ segir Þormóður Jónsson, I framkvæmdastjóri X-ins og Aðalstöðvarinnar p og tónkleikafrömuöur. Þormóður sá um tónleika Skunk Anansie um liðna helgi og tónleikar Fugees í næstu viku eru einnig á hans vegum. Þormóður tók JS vel i að sýna á sér hina hliðina. Fullt nafn: Þormóöur Jónsson. Fæðingardagur og ár: 27. febrúar 1961. Maki: Sigríður Garðarsdóttir. Böm: Þrjú, á aldrinum 8-9 ára. ■h :rsn¥>- ;■ - i i wmmmmmmmm Bifreið: Pajero Starf: Framkvæmda- stjóri Aðal- stöðvarinnar og X-ins. Laun: Svona la, la. Hefur þú unnið f happ- drætti eða lottói? Já, eitthvert smottirí. Hvað finnst þér skemmtileg- ast að gera? Veiða lax. Ég fer mikið í lax og uppáhald- sáin mín er Staumfjarðará. Hvað fmnst þér leiðinlegat að gera? Vaska upp. Uppáhaldsmatur: Rjúpa. Uppáhaldsdrykkur: Bloody Mary. Hvaða íþróttamaður stendur fremstur f dag? Sigurður Sveinsson eldri. Uppáhaldstímarit: Ekstrablaðið. Hver er fallegasta kona sem þú hefur séð fyrir utan maka? Mamma. Hvað persónu langar þig mest til að hitta? Einar Benediktsson. "■■'.h.iiiii 11.n ii immmmmmmmmmmm Uppáhaldsleikari: Dustin Hofiman. Uppáhaldsleikkona: Goldie Hawn. Uppáhaldssöngvari: Kári Waage og Berg- lind Björk. Uppáhaldsstjómmálamaður: Davíð Oddsson. Uppáhaldsteiknimyndapersóna: Bósi ljósár. Uppáhaldssjónvarpsefni: Hvers kyns af- þreyingarefni, góðar bíómyndir og X-files þættimir. Uppáhaldsmatsölustaður/veitingahús: Einar Ben. Hvað bók langar þig mest að lesa? Bankabók Jóns Ólafssonar. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? X- ið og Aðalstöðin, auðvitað. Uppáhaldsútvarpsmaður: Magnús K. Þórsson. Hverja sjónvarpsstööina horfir þú mest á? Stöð 2. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Jay Leno. Uppáhaldsskemmtistaður/krá: Einar Ben. Uppáhaldsfélag í íþróttum: Þróttur. Stefnir þú að einhverju sérstöku í fram- tíðinni? Að reka gott fyrirtæki. í sumar ætla ég síðan að veiða 25 punda lax. Hvað ætlar þú að gera í sumarfríinu? Veiða laxinn góða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.