Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1997, Blaðsíða 29
með að skýra
af hverju. Kannski
liggur skýringin í því að í fé-
lagsliðunum þekkir maður
leikmennina inn og út en í
landsleikjunum er þetta erfið-
ara. Hins vegar finn ég það
núna að þetta er að breytast. í
leiknum gegn Slóvakíu um dag-
inn fann ég mig mjög vel. Ég er að
srila aðra stöðu en ég gerði og er
meira í boltanum, bæði hjá Hertha
og landsliðinu. Maður er líka kom-
inn á þann aldur að maður er ró-
legri, hamast ekki bara á kraftinum
eins og áður heldur nýti vel reynsl-
una.“
Eyjólfur segist vera stolltur yflr
því að fá að leika fyrir ísland. Hann
gefi kost á sér svo lengi sem hann sé
ómeiddur og landsliðsþjálfarinn
sýni honum áhuga.
Áfram í Berlín
Bjarna Jóhannsson, núverandi
þjálfara Eyjamanna, en hann þjálf-
aði Eyjólf hjá Tindastóli árin fyrir
atvinnumennskuna. Eyjólfur segir
Bjarna hafa mótað sig sem knatt-
spymumann og fundið út hans
sterkustu hliðar á vellinum.
Þá á Eyjólfur Daum það að þakka
að hann komst virkilega að hjá
Stuttgart. Daum kom til félagsins
haustið 1990 þegar það var illa statt
í deildinni. Hann gaf Eyjólfi tæki-
færi þrátt fyrir að vita ekkert um
hann áður. Eyjólfur þakkaði fyrir
sig og skoraði í fyrsta leik Daums.
„Við Daum höfum gott samband
ennþá. Hann þjálfar Bayem Lever-
kusen sem nú á ágæta möguleika á
meistaratitli. Hann var einmitt að
grinast með það þegar ég heyrði í
honum siðast að ef honum tækist
ekki að verða meistari núna án min
þá litist honum ekki á blikuna!"
Eyjólfur verður 29 ára í sumar.
Hann segir ómögulegt að spá hvað
hann verði lengi í atvinnumennsk-
unni. Frágengið sé að hann verði
næsta tímabil í Berlín og viðræður
hefjist við forráðamenn liðsins í
sumar um lengri samning.
„Þeir hafa orðað það við mig
hvort ég vilji ekki enda ferilinn hjá
liðinu og taka frekari þátt í þeirri
uppbyggingu sem er hafin. Á meðan
manni gengur vel þá er ekkert ver-
ið að spá í að hætta. Það er auðvit-
að ekki svo galið markmið að stefna
að þriðja meistaratitlinum," segir
Eyjólfur, draumkenndri röddu.
Hvað taki við að loknum knatt-
spymuferlinum segir Eyjólfur óráð-
ið. Freistandi sé að fara I þjálfun
eða annað starf í kringum boltann.
Ekki sé heldur útilokað að fara út í
viðskipti af einhverju tagi. Atvinnu-
mennskan snúist mikið um við-
skipti og hann hafi náð að viða að
sé reynslu í þeim efnum. Aðspurður
segist hann vilja koma til íslands að
ferlinum loknum.
„Ef svo færi að ég spili í 1. deild-
inni heima þá væri ekki svo vit-
laust að leika í markinu. Það er
eina staðan sem ég á eftir að leika á
vellinum," segir kappinn að end-
ingu, sposkur á svipinn sem fyrr.
-bjb
DV LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1997
f$elgarviðtalið
Jurgen Röber þjálfari.
Dieter Höness.
DV-mynd bjb
Eberhard Diepgen, borgarstjóri
Berlínar. DV-mynd bjb
Þjálfarinn:
Hefur leikið
mjög vel
Framkvæmdastjórinn:
Mikilvægur
fyrir liðið
Borgarstjórinn:
Með
þeim bestu
Ósáttur við
landsleiki sína
„Eyjólfur er einn af bestu og mik-
ilvægustu leikmönnum liðsins. Á
því er enginn vafi og vonandi verð-
ur hann áfram með liðinu næsta
vetur. Ég hef verið aðdáandi Hertha
Berlin allt mitt lif, er uppalinn á
svæði félagsins hér í borginni. Ég
vona að liðið komist upp. Það er
mjög mikilvægt fyrir borgina. Þetta
er alltaf spuming um ímynd henn-
ar. Að hafa lið í hópi þeirra bestu er
mikilvægt fyrir borgarhúa, ekki síst
í borg sem enn er nokkuð skipt
þrátt fyrir að múrinn er farinn. Hér
er mikið að gerast og ný borg að
rísá á stærsta byggingarsvæði Evr-
ópu,“ sagði Eberhard Diepgen, borg-
arstjóri Berlínar, við DV í hálfleik á
leik Hertha Berlín og Mannheim.
DV náði tali af honum í heiðurs-
stúkunni, á þeim stað sem Hitler sat
á ólympíuleikunum 1936! -bjb
„Ég hef þekkt Eyjólf frá því hann
var hjá Stuttgart. Þekki hans hæfi-
leika vel og honum hefur farið mik-
ið fram. Þegar hann er í góðu formi
getur hann leikið hvaða stöðu sem
er. Núna leikur hann í vöminni.
Hann er líkamlega sterkur og
mjög mikilvægur fyrir liðið.
Sigurviljinn er alltaf til stað-
ar. Hann hefur verið að
leika mjög vel að undan-
fömu,“ sagði Júrgen Röber,
þjálfari Hertha Berlin, sem
eitt sinn þjálfaði Eyjólf hjá
Stuttgart.
Það eina sem Röber kvartaði yfir
var hvað Eyjólfur kæmi þreyttur
heim frá landsleikjum íslands.
„Ekki veit ég hvað þið emð að gera
þama uppi á íslandi," sagði Röber
og hló.
-bjb
„Jolli er góður leikmaður með
rétta hugarfarið. Hann er sterkur i
loftinu og mikilvægur fyrir liðs-
heildina,“ sagði Dieter Höness um
Eyjólf en hann tók við fram-
kvæmdastjórastöðu liðsins
um síðustu áramót.
Höness var fram-
kvæmdastjóri hjá
Stuttgart þegar Eyjólf-
ur varð meistari með
liðinu 1992. Aðspurð-
ur sagði Höness að
Eyjólfi hafi tekið mikl-
um framforum síðan þá.
„Hann lék aðra stöðu á vellin-
um með Stuttgart, var í sókninni.
Núna er hann í vöminni og gerir
það mjög vel. Reynsla hans á eftir
að skila sér í 1. deildinni næsta vet-
ur. Ég hef þekkt hann í sjö ár og
veit vel hverjir hans eiginleikar
eru.“ -bjb
Frá því Eyjólfur fór í atvinnu-
mennskuna hefur hann leikiö flesta
landsleiki sem ísland hefur spilað. í
dag em A-landsleikirnir orðnir 36
talsins og mörkin 4. Áður lék Eyjólf-
ur 6 leiki með/U-21 árs liðinu og
skoraði 6 mörk. Eyjólfur skoraði
einmitt mark í fyrsta U-21 árs
leiknum gegn Hollendingum
þannig að alls staðar hefur
hemn stimplað sig inn, ef
x svo má segja. En Eyjólfur -
er ekki sáttur við
frammistöðu sína í
landsleikjunum þeg-
ar á heildina er lit-
ið.
„Einhverra
hluta vegna hef
ég ekki náð að
sýna mínar
bestu hliðar
þar. Ég á
rum sv
| Sauðárkrókur Knattspyrnuferill Eyjólfs
ísland
A-landslið:36 leikir, 4 mörk
U-21: 6 leikir, 6 mörk
1985-1989
Tindastóll 2. og 3. deild
99 leikir, 66 mörk stuttgait
1990-1994
Stuttgart
Meistari 1992
110 leikir, 21 mark
1994-1995
Besiktas
Meistari 1995
33 leikir, 9 mörk
1995-
Hertha Berlín
60 leikir, 4 mörk
Istanbúl
Besta boðið frá Berlín
Eftir að Eyjólfur ákvað að hætta
hjá Besiktas fékk hann nokkur til-
boð frá liðum í Englandi, Frakk-
landi og Þýskalandi. Hann segir
besta boðið hafa komið frá Hertha
Berlín og sér hafi strax litist vel á
félagið. Aðspuröur segist hann hafa
heyrt af undmn manna yfir ákvörð-
un sinni. Að fara í 2. deild í Þýska-
landi eftir glæstan feril. En Eyjólfur
hefur ekki séð eftir því.
„Hingað til hefur maður tekið
réttar ákvarðanir. Héma í Berlín er
að rísa stórveldi á ný. Ég vona að
maður fái að taka þátt í því.“
Eyjólfur segist eiga erfitt með að
útskýra þennan árangur hjá sér, að
hafa orðið meistari í tveimur lönd-
um og vera núna í liði sem er að
vinna sig upp um deild. Hann hafi
stundum hent grín að þessu og sagt
við félaga sína að þetta hafi ekkert
með hæfileika hans að gera!
Ekki meistari
á bekknum
Gamanlaust segist hann vera
stoltur af því að hafa átt nokkum
þátt í þessum titlum. Hann hafi ekki
setið á bekknum og horft á félaga
sína fagna.
„Ég spilaði nær alla leikina á
tímabilinu sem við urðum meistar-
ar í Stuttgart. Þá var ég með í 31 af
34 leikjum. Hjá Besiktas lék ég alla
leikina nema þá tvo sem var í banni
vegna gulra spjalda. Núna er ég
fastamaöur í Hertha þannig að ég
hef alltaf verið að spila. Þetta finnst
mér skipta miklu máli fyrir mig,“
segir Eyjólfur og bætir við að ekki
hafi verið fyrir titlunum að fara í
fótboltanum á íslandi. Tindastóll
hafi ekki einu sinni náð 3. deildar-
meistaratitli þrátt fyrir að hafa
komist upp i 2. deild!
Markí
fyrstu snertingu
Einnig má segja að Eyjólfur
hafi verið réttur maður á réttum
stað og á réttum tíma. Sem dæmi
þá var hann aðeins búinn að vera
nokkra mánuöi hjá Stuttgart vor-
ið 1990 þegar hann lék sinn fyrsta
leik með aðalliðinu. Ásgeir lék þá
enn með liðinu. Eyjólfi var skipt
inná. Hann fór rakleiðis inní teig
í homspyrnu sem Ásgeir tók,
boltinn rataði beint á skallcmn á
Eyjólfi sem skoraði í sinni fyrstu
snertingu.
Hann þakkar Ásgeiri fyrir að
hafa hjálpað sér að stíga fyrstu
skrefin í atvinnumennskunni.
Hann hafi kennt sér þolinmæði og
að bera enga virðingu fyrir stjörn-
unum. Hann hafi haft þetta að leið-
arljósi síðan.
Það að fara í Stuttgart segir
Eyjólfur fyrst og fremst hafa verið
hugsað sem stökkpallur. Hann hafi í
upphafi aldrei reiknað með að kom-
ast í liðið.
„Ég hafði tilboð frá Noregi og
Belgíu en ég hugsaði að hjá Stutt-
gart myndi ég bæta mig mest sem
knattspyrnumann. Ég átti aldrei
von á að verða fastamaður i liði þar,
hvað þá að verða meistari," segir
Eyjólfur.
Áuk Ásgeirs segir hann tvo aðra
menn vera áhrifavalda á hans
knattspyrnuferil. í fyrsta lagi