Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1997, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1997, Qupperneq 33
JL>V LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1997 ______________________________________ l trimm« Vöðvaþjálfun bætir árangur í golfinu - styrktar- og teygjuæfingar fyrir bak og brjóst geta bætt sveifluna og lengt höggin Kylfmgar standa margir í þeirri trú að líkamsæfingar sem styrkja vöðvana valdi lakari árangri í golfi. Einkum hafa lyftingar þótt vara- hugaverðar að þessu leyti. Þetta slæma orð á lyftingum meðal kylfinga er að ósekju.’Kylfingar eru íþróttamenn og þeim er fuil þörf á líkamsæfmgum og þjálfun eins og öðrum íþróttamönnum. Atvinnu- menn í golfi hafa löngum gert sér grein fyrir þessu. Þeir gera sér er m.a. lögð áhersla á gildi líkams- þjálfunar fyrir kylfinga sem vilja bæta árangur sinn á golfvellinum. Umsjón Olafur Geirsson Kynntar eru sex teygjuæfingar sem bæði eru góðar, krefjast ein- falds búnaðar, hægt að gera þær nánast hvar og hvenær sem er og ekki þarf að nota nema um það bil 10 mínútur í hvert sinn. í blaðinu eru æf- ingamar sex kallaðar „super six“ og kylfingum bent á að þær sé heppilegt að gera á ferðum að keppnisstað, heima við og víðar. Aðeins , þarf að útvega sér 1. æfing. Lagst er á fjóra fætur og bakið fett upp og sið- teygjanlegt æfinga- an sveigt niður aftur og því haldið í þessum stellingum band ^ að nQta yið í 3 til 4 sek. í hvert skipti og endurtekið tíu til fimmtán æfingarnar sjöan er sinnum. Þessi æfing eykur hreyfanleika í mjóbakinu og sa„t. á mótum mjóbaks og baks. Að þessu loknu er lagst * ' QerlQ tevaiuæf- niður á olnboga og við það færist hreyfingin aðeins ■ ar bæði áður en ofar í hrygginn og ofar í bakið, einmitt það svæði sem bi lyftiö 0„ að beim notað er í snúningnum við golfsveifluna. loknum grein fyrir að styrkur líkami og * Farið gætilega og varist að þjálfaður er hæfara „verkfæri“ til reyna teygjur sem valdið geta að bæta árangurinn í rr"---------------rrl skaða- golfi heldur en óþjálf-_ \ 1 j| J j™ * Gerið aður. Ýmsar teygju- nB' hverja teygju og styrktaræfingar Pj f jjrjL Þrisvar sinn' eru heppilegar fyrir ’y )j| Tm fjllkSsb.1 um °8 tíu kylfinga og sýnum við V0 sinnum í hvert hér á eftir nokkrar ' MHMi skipti. Teygið í sem Björgvin Sigur- | það minnsta bergsson, kylflngur og J þrisvar i viku. fyrrum íslandsmeist- -a Meöa timan- ari, kynnir okkur um og aukinni ásamt þjálfara sínum, 2. æfing. Aftur er farið á fjóra fætur þjálfun skulið Gauta Grétarssyni og horft á eftir hendinni þar sem Þið auka tíu sjúkraþjálfara. henni er sveiflað upp eins og sést. skiptin upp í í bandaríska tíma- Með því fæst nauðsynlegur snúning- fimmtán. Hald- ritinu Sportmedicine ur tj| að liðka bakið og rifjabogann. ið hverri teygju 3. æfing. Æfingar í þessu tæki auka vöðvastyrkinn í snúningsvöðvunum, sem gróflega sagt eru til hliðar bæði á brjósti og baki. Með snúningi styrkjast vöðvarnir sem snúa boln- um og með því auka og bæta bæði aftur- og framsveiflu. Þessi æfing er gerð 10-12 sinnum og á að gera hana hægt og örugglega en ekki á að leggja neina áherslu á að gera æfing- una með mikilli þyngd heldur vel og örugglega, jafnt og þétt. í tvær sekúndur. Þegar þið hafið náð svo mikilli þjálfun að teygjum- ar eru orðnar ykkur auðveldar 4. æfing. Þessa teygjuæfingu er að- eins hægt að gera með aðstoð ann- ars. Kylfingur liggur á hliðinni með hnén bogin eins og sést og þjálfari teygir til liðkunar á brjósti og baki og á sama hátt og áður að auka og bæta sveiflugetuna. Fram undan... Gestum á Þverfellshorni Esju fjölgar 17. maí. Breiðholtshlaup Leiknis hefst kl. 13 við sund- laugina í Austurbergi. Vega- lengdir: 2 km án tímatöku og flokkaskiptingar, 5 km og 10 km með tímatöku. Flokka- skipting, bæði kyn: 12 ára og yngri (2 km), 13-18 ára, 19-39 ára, 40-49 ára og 50 ára og : eldri. Umsjón með fram- kvæmd hlaupsins hefur ung- lingaráð Leiknis. Upplýsingar: Ólafur I. Ólafsson í síma í 5579059 og Jóhann Úlfarsson í síma 5050189. 24. maí. Landsbankahlaup fer fram um land allt. í Reykja- vík hefst það kl. 13 í Laugardal. Rétt til þátttöku hafa börn, fædd 1984, 1985, 1986 og 1987. Skráning fer fram í útibúum Landsbankans. 31. maí. Almenningshlaup | Húsasmiðjunnar og FH-keppni í hálfmaraþoni og 10 km með tímatöku hefst við Húsasmiðj- una við Helluhraun í Hafnar- | firöi kl. 12.15. Flokkaskipting, s bæði kyn: 15-39 ára, 40-49 ára, 50-59 ára, 60 ára og eldri. Keppni í 3,5 km án tímatöku hefst á sama stað í Hafnarfirði kl. 13 og einnig sama vegalengd við Húsasmiðjuna í Reykjavík kl. 14. Flokkaskipting, bæði kyn: 14 ára og yngri, 15 ára og ? eldri. Allir sem ljúka hlaupinu fá verðlaunapening. Sigurveg- I arar í hverjum aldursflokki fá | verðlaunagrip til eignar. ■r- Skráning í verslunum Húsa- |i smiðjunnai- frá kl. 10 keppnis- S dag. Upplýsingar: Sigurður H Haraldsson í síma 5651114. Esjan er lengur undir snjó í ár en í fyrra og árið þar áður. Þó eru að- stæður orðnar þannig á leiðinni upp að Þverfellshorni og þar upp, við útsýnisskífu Ferðafélags ís- lands, að ekki er frágangssök að fara þar vel útbúinn til fótanna og í fylgd annara. Um Esjuna gildir eins og annars staðar við fjallgöngur að enginn skyldi fara einsamall. Þessi mynd var tekin við útsýnisskífúna á þriðjudaginn var. Samtals hafa fjórmenningarnir á myndinni farið tuttugu og tvisvar sinnum á Esjuna í vor. Frá vinstri er: Sveinn Segatta, sem starfar hjá Sjóvá/Almennum, Steinarr Steinarrson bifvélavirki, Grétar G. Guðmundsson, sendibíl- stjóri og Steingrimur Jónsson. Allir eru þeir félagar þaulvanir fjallgöng- um og eins og áður sagði miklir Esjuaðdáendur. Reyndar er Sveinn Segatta ítalskur í aðra ættina, eins og nafnið gefur til kynna, og kxmn- ugur ýmsum fjallatindum þar syðra. í gestabók Þverfellshoms, sem varðveitt er í stöpli útsýnisskíf- unnar, mátti lesa að fjöldi fólks hafði komið þar um siðustu helgi og sumir langt að komnir. Þar mátti m.a. sjá nafn Önnu Torres Domingo frá Katalóníuhéraði á Spáni. skulið þið stytta í bandinu. * Við framkvæmd teygju á að strekkja hægt en stöðugt á bandinu. Sama gildir þegar hætt er í teygju. Slakið aldrei alveg á bandinu í teygju. * Ekki er óeðlilegt þó finnist fyrir því líkamlega að teygt hafi verið. Allur sársauki á þó undir eðlilegum kringumstæöum að hverfa innan skamms tíma. Ef sársauki fmnst enn þegar tveir tímar eru liðnir frá 5. æfing. Þetta er líka teygja sem gera þarf með aðstoð annars. Kylf- ingurinn liggur alveg á bakinu og þjálfari teygir á öxlinni í sama til- gangi og áður. því að teygjur voru æfðar er rétt að doka við og ráðfæra sig við sjúkra- þjálfara, lækni eða þjálfara sinn. * Gætið þess að festa bandið vel í byrjun svo festingin þoli örugglega þrýstinginn sem verður þegar teygjuæfmgamar eru framkvæmd- ar. Sterkir huröarhúnar eða þung húsgögn geta til dæmis dugað. Þessar ábendingar eru góðar og gildar almennt þó svo við birtum ekki frekari upplýsingar um þær æfmgar sem þama er átt við. Hins vegar birtum við nokkrar myndir ásamt skýringum í myndatextum af styrktar- og teygjuæfingum fyrir kylfinga sem Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari hefúr látið Björgvin Sigurbergsson kylfing gera. Með þeim er einkun lögð áhersla á að auka getu kylfingsins til að lengja og bæta högg sín með því að auka styrk og liðleika í baki, brjósti og tilheyrandi vöðvum. 6. æfing. Þarna er komið að trissun- um og togað er bæði ofan frá og neöan frá og tilgangurinn er enn sá sami, að styrkja líkamann til að gera sveifluna öruggari, lengri og betri. ÞrymHI: Átvandamál íþróttakvenna Þrymill, blað fjórða árs nema í sjúkraþjálfun, er nýlega komið út og þetta 11. árgangur. Efhið er fjölbreytt að vanda og má m.a. nefna grein Helga Jónssonar um giktarsjúkdóma og verkefiii nú og í framtíð. Þar er sagt að enn sé margt óljóst um tengsl slit- giktar við áreynslu og íþróttaiðkun. Ljóst sé að heilbrigöir liðir hafi gott af notkun en jafnljóst sé að hægt sé að ofgera þeim. Þannig virðist keppn- islanghlauparar og knattspyrnukappar fá oftar slitgikt í hné en annað fólk. Al- mennt sé hins vegar talið að skokk og ganga sé til góðs fýrir liðina. Átvandi íþróttakvenna er viö- fangsefni Hlínar Bjamadóttur. Þar segir að íþróttaiðkun kvenna hafi margfaldast á síöustu 25 árum. Rannsóknir á heilsu þeirra jafnhliða þessari þróun séu því mjög áhugaverðar en jafnframt séu niðurstöðumar nokkurt áhyggjuefni. Það eru tíðastopp, blóðleysi og bein- þynning sem teljast heilsuvandamál íþróttakvenna sem stunda keppnis- íþróttir. Þar kemur átvandamál þeirra við sögu. Leiðir til úrbóta telur Hlín vera m.a. fræðslu heilbrigðisstétta, sem þurfi að vera vakandi fyrir vand- anum. Leiðrétta þurfi goðsagnir um íþróttakonur og jafnframt brenglaöa líkamsímynd þeirra, svo eitthvað sé nefnt. merl ^NEC Gsm 199 gr. stafa skjár ærabirting ; móttekur S skilaboð agsetning og vekjari AMT 30 KLST EÐSLUTÆKI. ktf\ SlOUMULA 38 108 REYKJAVÍK S. 588-2800 FAX 568-7447 ±t 4,7 cm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.