Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1997, Síða 48
56
LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1997 JlÞ'XT
JJigskrá mánudags 19. maí
SJÓNVARPtÐ
Sýnt verður beint frá leik
Skallagríms og Leifturs í dag.
16.00 íslandsmótið I knattspyrnu.
Bein útsending frá leik Skalla-
gríms og Leifturs í fyrstu umferð.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Fréttir.
18.02 Leiðarljós (645) (Guiding Light).
' @5TÚ0i
09.00 Óll lokbrá.
09.25 Bfbf og félagar.
10.20 Nemó lltll. Gullfalleg leiknimynd
með íslensku tali um Nemó litla
sem ferðast ásamt fkornanum
_ sínum inn í Draumalandlð.
11.45 Listaspegill.
12.10 Sagnaþulurinn.
12.35 Lísa f Undralandi (Alice's
Adventures in Wonderland).
14.05 Krzysztof Kieslowski (e).
Pólski leikstjórinn Kieslowski
öðlaðist heimsfrægð þegar hann
gerði kvikmyndirnar þrjár; Rauð-
ur, Blár og Hvítur. Kieslowski lést
af völdum hjartaáfalls snemma á
sfðasta ári. í kvöld verður bíó-
myndin Hvítur sýnd á Stöð 2 og
Blár er á dagskrá annað kvöld.
15.05 Sprenglsandur 1997 (e). Ný ís-
lensk mynd um hóplerð sem far-
in var á jeppum yfir Sprengisand
um hávetur.
15.35 Áfangar (e). ( þættinum er Iffs-
hlaup séra Hallgríms Pétursson-
ar rakið í stuttu máli og komiö við
á þeim stöðum sem tengjast
sögu hans.
16.00 Glæstar vonlr.
16.25 Stelnþursar.
16.50 Snllllngar (e) (Masters of Music
Concert). Upptaka frá rokktón-
leikum sem haldnir voru f Hyde
Park á síðasta ári. Meöal þeirra
sem koma tram eru Eric Clapton,
Bob Dylan, Alanis Morisette og
Pete Townsend.
19.00 19-20.
20.00 Neyðarlínan (5:14)
20.55 Karlsvaka (1:2) (minningartón-
leikar Um Karl J. Sighvatsson).
_ Sjá kynningu.
21.45 60mínútur.
22.35 íslenski boltinn (1:14)
22.50 Mörk dagslns.
23.05 Hvítur (e). (Blanc). Myndin tjallar
um ógæfusaman Pól-
verja sem er að missa
eiginkonuna frá sér
vegna þess að hann stendur sig
ekki f bólinu. Aðalhlutverk: Zbigni-
ew Zamachowski, Julie Delpy og
Janusz Gajos. Leikstjóri: Krzysztof
Kieslowski. 1993. Bönnuð bömum.
00.35 Dagskrárlok.
Bandarískur myndaflokkur.
18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps-
krlnglan.
19.00 Höfri og vinir hans (20:26) (Del-
fy and Friends).
19.25 Beyklgrót (51:72) (Byker Grove).
Bresk þáttaröð sem gerist í félags-
miðstöð fyrir ungmenni. Þýðandi
Hrafnkell Óskarsson.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.30 Um hjarn og jökulheima. Sjá
kynningu.
20.50 Oldin okkar (18:26). Máttur
myndanna (The People’s Cenl-
ury: Picture Power). Breskur
heimildarmyndaflokkur. í þessum
þætti er fjallað um tilkomu sjón-
varpsins og áhrif þess á líf fólks,
upplýsingaflæði og skoðana-
myndun.
21.45 Afhjúpanir (3:26) (Revelations
II). Breskur myndaflokkur um
Rattigan biskup og fjölskyldu
hans.
22.10 Á krossgötum (3:4) (Love on a
Branch Line). Breskur mynda-
flokkur byggður á metsölubók
eftir John Hadfield um eftirlits-
mann sem er sendur til að gera
úttekt á starfi rannsóknarhóps á
sveitasetri f Austur-Anglíu og
kynnist þar mörgum kynlegum
kvistum.
23.00 Fótboltakvöld. Sýndar verða
svipmyndir úr leikjum í fyrstu um-
ferð íslandsmótsins í fótbolta og
talað við leikmenn og þjálfara.
23.50 Golfsumarið. Samantekt Golf-
sambands íslands í Vestmanna-
eyjum. Umsjón: Logi Bergmann
Eiösson.
23.50 Dagskrárlok.
#svn
17.00 Spítalalff (107/109) (MASH).
17.30 Fjörefnið (34/40).
18.00 íslenski listlnn (29/52). Vinsæl-
ustu myndböndin samkvæmt vali
hlustenda eins og það birtist f fs-
lenska listanum á Bylgjunni.
18.50 Taumlaus tónllst.
Draumaland.
20.00 Draumaland (11/16) (Dream
on). Skemmtilegir þættir um rit-
stjórann Martin Tupper sem nú
stendur á krossgötum í lífi sfnu.
20.30 Stöðin (12/24) (Taxi). Margverð-
launaðir þættir þar sem fjallað er
um lífið og tilveruna hjá starfs-
mönnum leigubifreiðastöðvar. Á
meðal leikenda eru Danny
DeVito og Tony Danza.
21.00 í skjóli nætur (Night Eyes 3).
Spennumynd um forstjóra örygg-
isgæslufyrirtækis sem lendir f
ótrúlegustu raunum. Will Griffith
starfrækir fyrirtækið Night Eyes
sem sérhæfir sig í öryggisvöm-
um. Forstjórinn tekur þátt í rekstr-
inum af lífi og sál og sinnir sjálfur
hluta af þeim verkefnum sem til
fyrirtækisins berast. Þangað leitar
ung og falleg leikkona, Zoe að
nafni, sem á ofbeldisfullan kæras--
ta. Zoe vill ekkert lengur af hon-
um vita en kærastinn lætur óskir
hennar sem vind um eyru þjóta.
Stranglega bönnuð börnum.
22.35 Glæpasaga (18/30) (Crime
Story). Spennandi þættir um
glæpi og glæpamenn.
23.20 Sögur að handan (20/26) (e)
(Tales from the Darkside). Hroll-
vekjandi myndaflokkur.
23.45 Spftalalff (107/109) (e) (MASH).
00.10 Dagskrárlok.
í þáttunum er íslensk fjallanáttúra skoðuð út frá sjónarhorni landslagsljós-
myndarans.
Sjónvarpið kl. 20.30:
Um hjarn og
jökulheima
Á undanfornum árum hefur Sjón-
varpið unnið að heimildarmyndum
þar sem íslensk fjallanáttúra er skoð-
uð út frá sjónarhomi landslagsljós-
myndarans. Fylgst er með ljósmynd-
aranum að störfum í náttúmnni þar
sem hann leitar fanga og því er svo
fléttað saman við ljósmyndirnar sem
teknar eru. Ragnar Th. Sigurðsson
hefur sérhæft sig í jökla- og vetrar-
ljósmyndun og í þættinum er Vetur
konungur allsráðandi. Myndefnið var
tekið upp í ferðum síöastliðinn vetur
á miðhálendinu, á Skeiðarársandi og
við Vatnajökul. Einnig hefur Ragnar
sérhæft sig í ljósmyndun norður-
ljósanna. Auk stórkostlegrar náttúra
fá áhorfendur að kynnast ferðamáta
Ragnars, farartækjum, svefnstöðum
og öðru því sem fylgir daglegu lífi
ljósmyndarans á vettvangi.
Hákon Oddsson sér um dagskrár-
gerð, Friðþjófur Helgason um kvik-
myndatöku og tónlist er samin af
Tómasi Einarssyni.
Stöð 2 kl. 20.55:
Karlsvaka
Nær allir fremstu
tónlistarmenn lands-
ins voru samankomn-
ir á Karlsvöku sem
haldin var í húsa-
kynnum íslensku óp-
erunnar í lok siðasta
árs. Tilefnið var að
heiðra minningu tón-
/listarmannsins Karls
J. Sighvatssonar en
þá vora liðin fimm ár
frá því hann lést. Á
þessum minningar- Frá minningartónleikum
tonleikum komu fram Kar, j Sighvatss0n.
margir tonlistarmenn
sem störfuðu með Karli á sínum tíma kvöld en sá síðari
og einnig stigu á svið fulltrúar þeirr- sunnudagskvöld.
um
ar kynslóðar sem nú er
farin að láta á sér bera
í tónlistinni. Á meðal
listamanna, sem komu
fram þetta kvöld, vora
KK, Bubbi Morthens,
Stefán Hilmarsson, Em
ilíana Torrini, Megas
Páll Óskar og hljóm
sveitirnar Trúbrot,
Flowers, Hinn íslenski
þursaflokkur og
Mezzoforte. Upptaka frá
tónleikunum verður
sýnd á Stöð 2 i tveimur
hlutum. Sá fyrri er í
næstkomandi
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
08.00 Fréttir.
08.03 Bæn: Séra Marfa Ágústsdóttir
flytur.
08.10 Tónlist eftlr Johann Sebastian
Bach.
09.00 Fréttir.
09.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar.
10.00 Fréttir.
10,03 Veðurfregnir.
10Í15 Litið á akrana. Þættir úr sögu
kristniboðs íslendinga. Annar þátt-
ur. Umsjón: Friörik Hilmarsson.
11.00 Guösþjónusta í Hvítasunnu-
kirkjunni við Hátún í Reykjavík
Hafliöi Kristinsson pródikar.
12.00 Dagskrá annars í hvítasunnu.
12.20 Hádegisfréttir.
5 Veðurfregnir og auglýsingar.
12.45 yeöi
13.00 Útvarpsleikhúsið. Mannlaus
>íbúö eftir Harald Jónsson. Leik-
stjóri: Ásdís Thoroddsen. Leik-
endur: Halldóra Geirharösdóttir
og Stefán Jónsson.
13.30 Tónlist. - Sónata ópus 29 fyrir
klarínett og píanó eftir Charles
Villiers Stanford. Einar Jóhannes-
son leikur á klarínett og Philip
Jenkins á píanó. - Smáverk fyrir
fiðlu og píanó eftir Edward Elgar.
Nigel Kennedy leikur á fiölu og
Peter Pettinger á píanó.
14.00 Hér á enginn heima. Svipmynd
af Indriða G. Þorsteinssyni rithöf-
undi. Umsjón: Gylfi Gröndal.
15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiö-
ar Jónsson.
16.00 Fréttlr.
16.05 Fimmtíu mínútur. Vinningur eða
tap? Heimildarþáttur um eöli fjár-
hættuspils og umfang þess á ís-
landi. Umsjón: Stefán Jökulsson.
17.00 Frá RúRek djasshátíðinni 1996.
Umsjón: Lerfur Þórarinsson.
18.00 Flugufótur. Lokaþáttur. Umsjón:
Jón Hallur Stefánsson.
18.48 Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Laufskáli. (Endurfluttur þáttur.)
20.20 Hljóðritasafnið. - Tríó í e-moll
eftir Sveinbjöm Sveinbjömsson. -
Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir
Hallgrím Helgason.
21.00 Lesið fyrir þjóðina: Sagan af Helj-
arslóðaronjstu eftir Benedikt Grön-
dal. Halldóra Geirharðsdóttir les.
(Endurtekinn lestur liðinnar viku.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Ragnheiður
Sverrisdóttir flytur.
22.20 Tónlist á síðkvöldi. - Sónata í
F-dúr ópus 99 fyrir selló og píanó
eftir Johannes Brahms.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar. (Áður
á dagskrá í morgun.)
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
08.00 Fréttir.
08.03 Morguntónar.
09.00 Fréttir.
09.03 Morgunvaktin. Umsjón Magnús
R. Einarsson.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Þau læra ekki að vera forvitin.
Um börn og atvinnu. Umsjón: El-
ísabet Brekkan.
14.00 Lummur. Umsjón Björn Þór Sig-
björnsson.
16.00 Fréttir.
16.05 Super furry animals á tónleik-
um í Tunglinu ásamt Kolrössu
krókríöandi, Botnleðju og
Maus. Umsjón Ólafur Páll Gunn-
arsson.
18.00 Síðdegistónar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Netlíf - http://this.is/netlif. Um-
sjón: Guðmundur Ragnar Guð-
mundsson og Gunnar Grímsson.
20.00 Knattspyrnurásin. Bein lýsing
frá fyrstu umferð íslandsmótsins í
knattspymu.
22.00 Fréttir.
22.10 Milli mjalta og messu. Umsjón:
Anna Kristine Magnúsdóttir.
(Áður á dagskrá sunnudag fyrír
viku.)
23.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veðurspá.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns.
01.30 Glefsur.
02.00 Fréttir. Næturtónar.
03.00 Hljóðrásin. (Endurtekinn frá sl.
sunnudegi.)
04.00 Næturtónar.
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og
06.00 Frlttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
BYLGJAN FM 98,9
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
Fróttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.05 Górillan. Nýr og sprellfjörugur út-
varpsþáttur sem veröur fyrir há-
degi á Bylgjunni i allt sumar. Jak-
ob Bjarnar Grótarsson og Steinn
Ármann Magnússon eru umsjón-
armenn. Fróttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg-
inu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress að vanda.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.00 Þjóðbrautin. Síödegisþáttur á
Bylgjunni í umsjá Snorra Más
Skúlasonar, Skúla Helgasonar og
Guðrúnar Gunnarsdóttur. Fróttir
kl. 17.00 og 18.00.
18.03 Viðskiptavaktin.
18.30 Gullmolar. Músikmaraþon á
Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt
tónlist.
19.00 19 20. Samtengdar fróttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar.
Kristófer Helgason spilar
skemmtilega tónlist. Netfang:
kristofer@ibc.is
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að
lokinni dagskrá Stöðvar 2
samtengjast rásir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00-10.30 Bach-kantata annars í
hvítasunnu: Also hat Gott die Welt
geliebt, BWV 68.
14.00-15.15 Die Verschworenen, ein-
þáttungsópera eftir Franz Schubert.
Meðal söngvara: Soile Isokoski, Pet-
er Lika og Lisa Larsson. Christoph
Spering stjórnar Chorus Musicus og
Das Neue Orchester.
22.00-22.30 Bach-kantata annars í
hvítasunnu (e).
SÍGILT FM 94,3
6.00-7.00 Vínartónlist í morguns-
árið. 7.00-9.00 Blandaðir tónar með
morgunkaffinu. 9.00-12.00 í Sviðs-
Ijósinu. Davíö Art Sigurösson.
12.00-13.00 í hádeginu á Sígilt FM.
Létt blönduð tónlist. 13.00-14.29 Inn-
sýn í tilveruna. Notalegur og skemmti-
legur tónlistarþáttur, umsjón Baldur
Bragason. 16.00-18.30 Gamlir kunn-
ingjar. Sigvaldi Búi leikur sígild dægur-
lög. 18.30-19.00 Rólega deildin hjá
Sigvalda. 19.00-22.00 Sígilt kvöld á
FM 94,3. Sígild tónlist af ýmsu tagi.
22.00-24.00 Listamaður mánaðarins.
24.00-06.00 Næturtónar á Sígilt FM
94,3 með Ólafi Elíassyni.
FM957
07:00 Fréttayfirlit 07:3f
Fréttayfirlit 08:00 Fréttir
08:05 Veðurfréttir 09:00
MTV fréttir 10:00 íþrótta-
fréttir 10:05-12:00 Val-
geir Vilhjálms 11:00
Sviðsljósið 12:00 Fréttir
12:05-13:00 Áttatíu og
Eitthvað 13:00 MTV frétt-
ir 13:03-16:00 Þór Bæring
Ólafsson 15:00 Sviðsljósið 16:00
Fréttir 16:05 Veðurfréttir 16:08-19:00
Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafrétt-
ir 19:00-22:00 Betri Blandan Björn
Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurðs-
son & Rólegt og Rómantískt 01:00-
05:55 T.S. Tryggvasson.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
07.00 í bítiö: Gylfi Þór Þorsteinsson
leikur þægilega tónlist.
09.00 Albert Ágústsson, dagskrárstjóri
með tónlist, leiki o.fl. Tónlist að mestu
leyti frá árunum 1965 - 1985.
12.00 Diskur dagsins.
13.00 Músík og minningar. Bjarni Ara-
son með lauflétt gömul og góð lög.
16.00 Grjótnáman. Steinar Viktorsson
sór um síðdegisþáttinn.
19.00 Fortíðarflugur. Umsjón: Kristinn
Pálsson
22.00 Logi Dýrfjörð
01.00 Músík og minningar. Bjami Ara-
son, endurtekinn þáttur
X-ið FM 97,7
07.00 Raggi Blöndal. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Sigmar Guð-
mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-
ins. Bland í poka. 01.00
Næturdagskrá.
UNDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery
15.00 High Five 15.30 Top Marques I116.00 Time Travellers
16.30 Justice Files 17.00 Amphibians 17.30 Wikf at Heart
18.00 Beyond 2000 18.30 Disaster 19.00 History's Tuming
Points 19.30 Crocodile Hunters 20.00 Lonely Planet 21.00
Pioneers! 22.00 Air Power 23.00 Wings of the Red Star 0.00
Close
BBC Prime
4.00 The Small Business Programme 5.00 BBC World News
5.25 Prime Weather 5.35 Julia Jekyll and Harriet Hyde 5.50
Blue Peter 6.15 Grange Hill 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15
Kilroy 8.00 Style Challenqe 8.30 Children's Hospital 9.00
Straithblair 9.50 Prime Weather 9.55 Timekeepers 10.20
Ready, Steady, Cook 10.45 Style Challenge 11.10 Songs ot
Praise 11.45 Kilroy 12.30 Children's Hospital 13.00 Straithblair
13.50 Prime Weather 14.00 Style Challenge 14.25 Julia Jekyll
and Harriet Hyde 14.40 Blue Peter 15.05 Grange Hill 15.30 Top
of the Pops 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather
16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 Children’s Hospital 17.30
Take Six Cooks 18.00 Are You Being Served? 18.30 The
Brittas Empire 19.00 Lovejoy 20.00 BBC World News 20.25
Prime Weather 20.30 Modem Times 21.30 Wildemess Walks
22.00 Taking over the Asylum 22.50 Prime Weather 23.00
Rome Under the Popes 23.30 Giotto; The Arena Chapei 0.30
The Island 1.00 Go for It 3.00 Italia 2000 for Advanced
Leamers 3.30 Royal Institution Lecture
Eurosport
6.30 BMX: 1996 World Championships 7.00 Mountain Bike:
World Cup 8.00 Triathlon: ITU World Cup 9.00 Motorsports
10.00 Motorcycling: Road Racing Worid Championship - italian
Grand Prix 12.00 Football: FIFA Youth Cup 13.00 Strongest
Man: European Championships1996 14.00 Stock Car: First
Wortd Indoor Stock Car Championships 15.00 Tennis: Peugeot
ATP Tour World Team Cup 17.00 Football 18.00 Motorsports
19.30 Sumo: Grand Sumo Toumament (basho) 20.30 Football
21.30 Tennis: Peugeol ATP Tour World Team Cup 22.00
Snooker: The European Snooker League 97 23.30 Close
MTV
4.00 Kickstart 8.00 Moming Mix 12.00 MTV's US Top 20
Countdown 13.00 Hits Non-Slop 15.00 Select MTV 16.00
Select MTV 16.30 Hitlist UK 17.30 The Grind 18.00 MTV Hot
19.00 MTV's Real Worid 19.30 MTV World Tour 20.00 Singled
Out 20.30 MTV Amour 21.30 MTV's Beavis & Butthead 22.00
Headbangers' Ball 0.00 Night Videos
Sky News
5.00 Sunrise 8.30 Space - the Final Frontier 9.00 SKY News
9.30 The Book Show 10.00 SKY News 10.30 SKY Worid News
12.30 Selina Scott 13.00 SKY News 13.30 Partiament Live
14.00 SKY News 14.30 Pariiament Live 15.00 SKY News
15.30 SKY Worid News 16.00 Live at Five 17.00 SKY News
17.30 Tonight with Adam Boulton 18.00 SKY News 18.30
Sportsline 19.00 SKY News 19.30 SKY Business Report 20.00
SKY News 20.30 SKY Worid News 21.00 SKY National News
22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News
23.30 ABC Worid News Tonight 0.00 SKY News 0.30 Tonight
with Adam Boulton 1.00 SKY News 1.30 SKY Business
Report 2.00SKYNews 2.30 Parliament 3.00SKYNews 3.30
CBS Evening News 4.00 SKY News 4.30 ABC Wortd News
Tonight
TNT
20.00 Woman of the Year 22.00 Point Blank 23.45 Love Me Or
LeaveMe 2.00 Dodge City
CNN
4.00 World News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30 Global
View 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 Worid News
7.30 World News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom
9.00 Wortd News 9.30 Future Watch 10.00 Worid News 10.30
American Edition 10.45 Q & A 11.00 World News Asia 11.30
Wortd Sport 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30
Business Asia 13.00 Impact 14.00 World News 14.30 Worid
Sport 15.00 World News 15.30 Earth Matters 16.00 Worid
News 16.30 Q & A 17.00 World News 17.45 American Edition
18.30 Worid News 19.00 Impact 20.00 World News Europe
20.30 Insight 21.30 Worid Sport 22.00 World View 23.00 Wortd
News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15 American
Edition 0.30Q&A 1.00 Larry King 2.00 Worid News 3.00
Worid News 3.30 World Report
NBC Super Channel
4.00 The Best of the Ticket NBC 4.30 Travel Xpress 7.00
CNBC’s European Squawk Box 8.00 European Money Wheel
12.30 CNBC's US Squawk Box 14.00 Homeand Garden 14.30
Gardening by the Yard 15.00 MSNBC The Site 16.00 National
Geographic Television 17.00 The Ticket NBC 17.30 VIP 18.00
Dateline NBC 19.00 NHL Power Week 20.00 The Best of the
Tonight Show With Jay Leno 21.00 Best of Late Night With
Conan O’Brien 22.00 Best of Later 22.30 NBC Nightly News
With Tom Brokaw 23.00 The Best of the Tonight Show With Jay
Leno 0.00 MSNBC Intemight 1.00 VIP 1.30 Travel Xpress
2.00 Talkin' Jazz 2.30 The Ticket NBC 3.00 Travel Xpress
3.30 VIP
Cartoon Network
4.00 Spartakus 4.30 Thomas the Tank Engine 5.00 Little
Dracula 5.30 The Real Story of... 6.00 Tom and Jerry Kids
6.15 Bamey Bear 6.30 The Real Adventures of Jonny Quest
7.00 Scooby Doo 7.30 Tom and Jerry 7.45 Cow and Chicken
8.00 Dexter’s Laboratoty 8.30 The Mask 9.00 The Real
Adventures of Jonny Quest 9.30 Scooby Doo 10.00 Tom and
Jerry 10.15 Cow and Chicken 10.30 Dexter’s Laboratow 11.00
The Mask 11.30 The Addams Family 11.45 Dumb and uumber
12.00 The Jetsons 12.30 Worid Premiere Toons 13.00 Little
Dracula 13.30 The Real Stoiy of... 14.00 Two Stupid Dogs
14.15 Droopy and Dripple 14.30 The Jetsons 15.00 Cow and
Chicken 15.15 Scooby Doo 15.45 Scooby Doo 16.15 Worid
Premiere Toons 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30
The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 Swat Kats 19.00
Pirates of Dark Water 19.30 Worid Premiere Toons Discovery
Sky One
5.00 Moming Glory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another
Worid. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey
Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny
Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The
Next Generation. 17.00 Real TV 17.30 Married... with Children.
18.00 The Simpsons 18.30 M'A’S’H. 19.00 Love and Betra-
yalJhe Mia Farrow Story 21.00 Nash Bridges. 22.00 Selina
Scott Tonight. 22.30 Star Trek: The Next Generation. 23.30
LAPD. O.OOHit Mix Long Play.
Sky Movies
5.00 A Feast at Midnight 7.00 Amore! 8.50 The Power Within
10.30 Death Car on the Freeway 12.30 Imaginary Crimes
14.30 Pointman 16.00 A Feast at Midnight 18.00 Imaginary
Crimes 20.00 Fugitive from Justice:Underground Father 21.30
The Young Poisonerls Handbook 23.15 Tne Last Chase 1.05
Above the Rim 2.45 Dancing with Danger
OMEGA
7.15 Skjákynningar 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður 16.30
Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 17.00 Llf I orðinu-Þáttur
með Joyce Meyer 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður 20.00
Step of faith. 20.30 Líf I orðinu- Þáttur með Joyce Meyer 21.00
Þetta er þinn dagur með Bennv Hinn. 21.30 Kvöldljós, endur-
tekið efm frá Bolholti.23.00 Lít í orðinu - Þáttur með Joyce
Meyer e. 23.00-7.00 Praise the Lord, syrpa með blönduðu efni
frá TBN-sjónvarpsstöðinni.2.30 Skjákynnmgar