Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1997, Blaðsíða 52
60
%vikmyndir
LAUGARDAGUR 17. MAI 1997
I H X
DIGITAL
Sími 553 2075
ATH! Opið hvítasunnudag og annan í hvítasunnu.
Sömu sýningartímar.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
íf \ + ' M
EINNAR NÆTUR
GAMAN
Matihew Pcrry
Salma Hayek
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
AMY OG
VILLIGÆSIRNAR
Sýnd kl. 7 og 9. B.i. 14 ára.
UNDIR FÖLSKU FLAGGI
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sýnd kl. 11. B.i. 14 ára.
GULLBRÁ
OG BIRNIRNIR ÞRÍR
Sýnd kl. 3.
lk.lk
Sími 551 9000
f'A MADLY ENJ0YABLE\
KN0CK0UTF
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.20.
Sýnd mánud. kl. 5, 7, 9 og 11.20.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Sýnd mánud kl. 6 og 9.
Sýnd lau. kl. 6.50, 9 og 11.20.
Sunnud. 6.50 og 11.20.
Mánud. 4.45, 6.50, 9 og 11.20.
Forsýning sunnudag kl. 9.
Miðasala opnuð kl. 2.
->
.T
Innrásin frá Mars . <
Tlm Burton sérhæfir sig í endursköpun tímabila, ogvmnur
hér með geim og skrímslaæði það sem gekk yfir Bandaríkin á
6. áratugnum. Handbragö meistarans leynir sér ekki, og
hápúnkturinn er Lisa Maria sem marsbúi i ekta kynbombu-
drag-i, sem smyglar sér inn i Hvíta húsið til að ganga frá for-
setahjónunum. -ÚD
Veislan mikla irkirk
Sælkeramynd í tveimur merkingum þess orö, bæði fyrir
unnendur ítalskrara matargerðar og ekki síöur fyrir unnendur
kvikmynda. Leikaranir Stanley Tucci og Campbell Scott sýna
með sinni fyrstu kvikmynd sem þeir leikstýar að mikið er
spunnið i þá. Leikarar aUir góðir, sérstaklega skín af þeim leik-
gleðin í matarveislunni. -HK
Crash kirkk
Crash hlýtur að teljast með áhugaveröari myndum þessa árs.
Cronenberg er sérfræðingur i að ná fram truflandi fegurð þar
sem síst skyldi, svo sem í árekstrarsenunum og í samvisku-
lausri könnun á örum og áverkum. Músíkin er mögnuð og á
ríkan þátt í að skapa þaö andrúmsloft sem gerir þessa mynd_ að
einstaklega hugvekjandi upplifun. -ÚD.
Kolya kkkk
Hlý, vel leikin og mannleg kvikmynd sem blandast stjóm-
málaástandinu i Tékkóslóvakíu stuttu áður en landið slapp úr
jámgreipum sovéska hrammsins. Leikur drengsins Andrej
Chalimon í titilhlutverkinu er einstakur og á hann taugar
áhorfenda trá því hann birtist fyrst í myndinni. -HK
Englendingurinn
Stórbrotin epísk kvikmynd sem minnir um margt á best
heppnuöu stórmyndir fyrri tima. Anthony Mingella á hrós skil-
ið bæði fyrir innihaldsmikið handrit og leikstjórn þar sem
skiptingar í tíma em mjög vel útfærðar. Útgeislun leikaranna
er mjög mikil. -HK
Undrið
Frábær áströlsk kvikmynd sem lýsir á áhrifamikinn hátt falli
og endurkomu píanósnillings, sem brotnar undan álaginu og eyö-
ir mörgum árum á geðsjúkrahúsi. Leikur er mjög góöur en eng-
inn er betri en Geofrey Rush, sem er einkar sannfærandi í túlk-
un sinni á manni, sem er algjört flak tilfinningalega séð. -HK
Kostuleg kvikindi kkki.
Barátta dýragarðsstarfsmanna um tiiverurétt dýragarðs.
Dýralífbrandarar eriu í hverju búri. Dýraverðimir líkjast dýrun-
um sínum og allir misskilja alla að hætti góðra grínmynda. Dýr-
in eru dýrslega sæt, leikurinn góður og húmorinn góður. -UD
Háðung kkk
Það sem byrjar sem ósköp venjuleg búningamynd með upp-
skrúfuöum fi-önskum aðli snýst fljótt upp í stórskemmtilega
skopádeilu þar sem engum er hlíft. Snilldarlega skrifað handrit
ásamt sérlega skemmtilegum persónum gefa myndinni létt yfir-
bragð. -HK
Tveir dagar í dalnum
Af óvæntum ástæðum slær saman ósamstæðum hópi fólks
óg kvikmyndaleikstjóri í sjálfsmorðshugleiðingum (Paul Maz-
ursky) fær hugmynd aö handriti. Myndin er full af skemmtileg-
um persónum og senum og var hin ágætasta skemmtun. -ÚD
Return of the Jedi kkk
Ævintýrið heldur áfram og þessi hlutinn klárast með upp-
gjöri Svartstakka og Loga geimgemgils. Hefur ekki sama kraft
og Empire Strikes Back og ekki frumleika Stars Wars, en er
prýðis góð skemmtun engu aö sfður og fellur vel inn i heildina.
-HK.
Ev'rta ★★★
Ópera Andrew Lloyds Webber nýtur sin vel í meðförum
Alan Parkers, hvort sem það eru fámenn sönggatriði eða stór
kóratriði og hin glæsilega tónlist og útsjónarsamir textar eru i
frábærum flutningi leikhóps sem i fyrstu hefði mátt ætla að
ætti lítið sameiginlegt. -HK
Óvæntar vinsældir og vonbrigði
Framtíöarkvikmynd franska leikstjórans Lucs Bessons, The Rfth Element meö Bruce Willis og Gary
Oldman í aöalhlutverkum, var langvinsælasta kvikmynd í Bandaríkjunum um síöustu helgi og komu
vinsældir myndarinnar flestum á óvart. Búist haföi veriö viö aö gamanmyndin Fathers Day, meö
þeim Robin Willliams og Billy Crystal myndi ná mikill aösókn, en raunin varö sú aö hún náöi ekki
helmings aðsókn á viö The Rfth Element og eru því vonbrigðin mikil í herbúöum Warner en allir eru
hins vegar meö bros á vör hjá Sony. Myndirnar sem voru í efstu sætum í síðustu viku, Breakdown
og Austin Powers, hröpuöu ekki mikið í aðsókn og viröast báöar ætla að skila inn töluveröum pen-
ingum. Aftur á móti þurfa vinsældir The Rfth Element að veröa miklar svo að kostnaðurinn náist
en myndin kostaöi um 90 milljónir dollara. Þess ber aftur á móti að geta aö Luc Besson nýtur mik-
illa vinsælda í Evrópu og víst er aö myndin á eftir að gera góða hluti þar, þá skemmir þaö ekki aö
The Rfth Element var opnunarmynd á kvikmyndahátíöinni í Cannes.
Aösóknin á Volcano hrapaöi um rúm 50% milli helga og víst þykir aö þessi rándýra mynd fer illa út
úr samkeppninni viö Dante's Peak, en mikiö auglýsinga- og markaðsstríð var í gangi meðan á gerö
þessara tveggja mynda stóð. Dante’s Peak var sett á markaðinn á undan og það var ómögulegt
lyn'r Fox að svara því þar sem á þeim tíma voru þeir að setja Star Wars myndirnar á markaöinn.
l-(-)
2.(-)
3. (1)
4. (2)
5. (3)
6. (4)
7. (5)
8. (6)
9. (8)
10. (9)
11. (10)
12. (7)
13. (11)
14. (12)
15. (17)
16. (13)
17. (15)
18. (-)
19. ()
20. (20)
The Flfth Element
Father’s Day
Breakdown
Austln Powers
Volcano
Liar Llar
Romy & Mlchele’s Hlgh School Reunion
Anaconda
The Saint
Murder at 1600
Grosse Polnt Blank
Warrlors of Virtue
Scream
Chasing Amy
Vegas Vacatlon
Jerry Magulre
Jungle 2 Jungle
Dante’s Peak
Return of the Jedi
The English Patient
Heildartekjur
17.031
8.776
23.181
19.496
34.099
156.452
4.956
53.080
54.816
21.671
22.860
4.956
95.88
6.143
35.919
150.850
54.798
66.400
308.453
76.259
Tekjur
17.031
8.776
7.618
7.064
4.494
3.618
1.109
2.665
1.562
1.296
1.116
1.109
0.662
0.585
0.298
0.289
0.267
0.253
0.242
0.232
Gaiy Oldman
stendur í
ströngu í
Cannes
Breski leikarinn Gary Oldman stend-
ur í ströngu á kvikmyndahátiðinni í
Cannes. Hann leikur annað aðalhlut-
verkið í kvikmynd Lucs Bessons, The
Fifth Element, sem var opnunarmynd
hátiðarinnar, og þá er hann að fylgja
eftir Nil by Mouth sem keppir í aðal-
keppni hátiðarinnar en hann leikstýr-
ir myndinni og er þetta í fyrsta sinn
sem hann leggur slikt fyrir sig.
Myndina byggir hann á kynnum við
fólk sem hann þekkti og þykir
myndin köld og gróf. Sjálfúr segir
hann að það sé til lítils að gera
mynd um fólk sem lifir í öngstrætum
innan um eiturlyf og glæpi og vera
að fegra það eitthvað. Tónlist við Nil
by Mouth gerir Eric Clapton.
Depp og The Brave
Það er ekki Wa Gary Oldman sem er
með frumraun sína í keppninni i Cann-
es. Annar leikari, ekki síður þekktur,
Johnny Depp, er mættur með sína
fyrstu kvikmynd sem leikstjóri, The
Brave, og hefur hún fengið góða dóma.
Depp leikur aðalhlutverkið í myndinni
en í litlu hlutverki er Marlon Brando.
Hlutverkið hafði Depp skrifað með
hann í huga en haföi aldrei þorað að
biðja hann um að leika það. Hann
þurfti ekki að hafa áhyggjur þvi
Brando hringdi sjálfur í Depp og
bauðst til að leika I myndinni en þeir
kynntust vel við tökur á Don Juan
De Marco.
Bo Widerfaera látinn
Látinn er í Svíþjóð Bo Widerberg,
einn þekktasti leikstjóri á Norður-
löndum. Hann varö heimsfrægur þeg-
ar hann gerði Elvira Madigan árið
1967.1 kjölfarið gerði hann í Bandarfkj-
unum Joe Hiil en hélt aftur heim til
Svíþjóðar þar sem hann vann að list
sinni. Geröi hann margar kvikmyndir
sem vöktu athygh utan Svíþjóðar og er
skemmst að minnast að síðasta mynd
hans, All Things Fair, var tilnefnd til
óskarsverðlauna í fyrra sem besta er-
lenda kvfkmyndin. í henni lék sonur
hans, Johann Widerberg, aðalhlutverk-
ið. Bo Widerberg var 66 ára gamall þeg-
ar hann lést.
Claude Chapral í léttum gír
Claude Chaprol nefúr hingað tíl verið
þekktastur fyrir sálfræðisakamála-
I myndir sem oft eru afar tormeltar. 1
nýjustu kvikmynd sinni, Rien ne va
plus, snýr hann við blaðinu og hefúr
gert gamansama spennumynd. Hann
heldur sig þó við afbrotafólkið þvi að-
alpersónumar eru Victor og Betty sem
saman stunda smáglæpi og gengur
þeim prýöilega. Victor er orðinn sex-
tugur en Betty er þrítug og ferð-
ast þau um Frakkland og ná-
grannalönd í leit að ráðstefnum
þar sem þau geta stundað iðju
' sína. Aðalhlutverkin leika Isa-
belle Huppert og Michel Serrault.