Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1997, Page 54
LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1997
62 ffigskrá laugardags 17. maí
SJÓNVARPIÐ
10.25 HM ( handknattleik Japan - is-
land. Bein útsending frá fyrsta
leik mótsins í Kumamoto í Japan
þar ,sem eigast við heimamenn
og íslendingar. Að leik loknum
verður sýnd upptaka frá setning-
arhátfðinni frá því fyrr um morg-
uninn. Lýsing: Samúel Örn Er-
lingsson.
13.00 Hlé
16.00 íþróttaþátturinn. Sýnt verður frá
All England-badmintonmótinu,
úrslitalelk í einliðaleik á l'slands-
mótinu f pflukasti og hitað upp
fyrir íslandsmótið í fótbolta sem
hefst á mánudag.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Vfk milll vlna (4:7) (Hart an der
Grenze). Þýsk/franskur mynda-
flokkur um unglingaástir og ævin-
týri. Þýðandi: Bjami Hinriksson.
19.00 Strandverðir (6:22) (Baywatch
VII). Bandarískur myndaflokkur
um ævintýri strandvarða í Kali-
fornfu.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.40 Simpson-fjölskyldan (2:24)
(The Simpsons VIII). Bandarfsk-
ur teiknimyndaflokkur.
21.05 Undlr bláum hlmni (My Blue
Heaven). Bandarisk
gamanmynd frá 1990
uTn samskipti glæpa-
manns sem hefur verið heitið
Qsrns
09.00 Með afa.
09.50 T-Rex.
10.15 Bfbf og félagar.
11.10 Gelmævlntýrl.
11.35 Soffía og Virglnfa.
12.00 NBA-molar.
12.25 Babylon 5 (11:23) (e).
13.10 LoisogClark (8:22) (e).
13.55 Enska bikarkeppnin (FA Cup
1997). Bein útsending frá
Wembley- leikvanginum í Lund-
únum þar sem Chelsea og Midd-
lesbrough mætast i úrslitaleik
ensku bikarkeppninnar.
16.10 Vinir (7:24) (e).
16.45 Gerð myndarinnar Fly Away
Home (Making of Fly Away Home).
17.00 Oprah Winfrey.
17.45 Glæstar vonlr.
18.05 60 mínútur.
19.0019 20.
20.00 Bræðrabönd (5:18) (Brotherly
Love).
20.30 Ó, ráðhúsl (10:22) (Spin City).
21.05 Nfu mánuðir (Nine Months).
Sjá kynningu.
22.55 Kviklr og dauðir (The Quick and
------------ the Dead). Hörku-
spennandi vestri með
Sharon Stone og
Gene Hackman í aðalhlutverk-
um. Hér segir af hinni dularfullu
Ellen sem kemur til bæjarins
Redemption þar sem hálfgerð
óöld rfkir. Ellen er ekki fyrr komin
til bæjarins en hún lendir í miðri
vígakeppni sem hörkutólið Her-
od stendur fyrir. Stranglega
bönnuð börnum.
00.40 Bein ógnun (e) (Clear and Pres-
------------ ent Danger).
Þriðja myndin sem
gerð er eftir spennu-
sögum Toms Clancy um leyni-
þjónustumanninn Jack Ryan.
Aðalhlutverk: Harrison Ford,
Willem Dafoe, Anne Archer og
James Earl Jones. Leikstjóri:
Phillip Noyce. 1994. Stranglega
bönnuð börnum.
03.00 Dagskrárlok.
vernd gegn þvi að hann beri vitni
og alrikislögreglumanns sem
gætir hans. Leikstjóri er Herbert
Ross og aðalhlutverk leika Steve
Martin, Rick Moranis og John
Cusack.
22.45 Áhlaupið (The Assault). Hollensk
bíómynd frá 1986 um uppvaxt-
arár ungs drengs sem missir for-
eldra sína í lok seinni heimsstyrj-
aldar. Aðalhlutverk leika Derek
de Unt, Monique van de Ven og
Huub van der Lubbe. Myndin
hlaut óskarsverðlaun sem besta
erlenda myndin á sínum tíma.
Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur
myndina ekki hæfa áhorfendum
yngri en 12 ára.
00.45 Utvarpsfréttir f dagskrárlok.
Steve Martin í kvikmyndinni
My Blue Heaven.
#svn
13.30 Enska bikarkeppnln (FA Cup
1997). Bein útsending frá
Wembley- leikvanginum í Lund-
únum þar sem Chelsea og Midd-
lesbrough mætast í úrslitaleik
ensku bikarkeppninnar.
16.00 Taumlaus tónlist.
17.30 Íshokkí (32/35) (NHL Power
Week 1996-1997).
18.20 StarTrek (9/26).
19.10 Bardagakempurnar (3/26)
(American Gladiators).
20.00 Herkúles (3/13) (Hercules). Nýr
og spennandi myndaflokkur um
Herkúles sem er sannkallaður
karl í krapinu. Herkúles býr yfir
mörgum góðum kostum og er
meðal annars bæði snjall og hug-
rakkur. En fyrst og fremst eru það
yfirnáttúrulegir kraftar sem gera
hann illviðráðanlegan. Aöalhlut-
verk leika Kevin Sorbo og Mich-
ael Hurst.
21.00 Uppgjöriö (Extreme Prejudice).
j\t" >1 Hörkuspennandi mynd
" > meö Nick Nolte í einu
aöalhlutverkanna. Hér
segir frá tveimur góðum vinum
sem nú þurfa að takast á af fullri
hörku. Annar er lögreglumaður-
inn en hinn hefur leiðst út í afbrot
og hefur fíkniefnasölu á samvisk-
unni. Uppgjör er óumflýjanlegt og
báðir verða að ýta vináttunni til
hliöar, að minnsta kosti um
stundarsakir. Leikstjóri er Walter
Hill en auk Nolte eru Powers
Boothe, Michael Ironside, Maria
Conchita Alonso, Rip Torn og
Clancy Brown í helstu hlutverk-
um. 1987. Stranglega bönnuð
börnum. Maltin gefur tvær stjörn-
ur.
22.40 Hnefaleikar. Meðal þeirra sem
berjast eru William Joppy og
Peter Venancio. í húfi er
heimsmeistaratitill WBA-sam-
bandsins.
23.30 Fröken Savant (Madam Savant).
Ljósblá mynd. Stranglega bönn-
uð bömum.
01.00 Hnefaleikar.
03.05 Dagskrárlok.
Hugh Grant og Julianne Moore fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Níu
mánuðir eða Nine Months.
Stöð2kl. 21.05:
Hugh Grant og
pabbahlutverkið
I Hugh Grant fer á kostum
---LlJ í gamanmyndinni Níu
mánuðir, eða Nine Months, sem er á
dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Hér er á
ferð kostuleg mynd um kærustuparið
Samuel og Rebeccu. Samband þeirra
hefur varað í flmm gæfurík ár og
bókstaflega allt gengur þeim í haginn.
Þau eiga fallegt hús í San Francisco
og ástin blómstrar. í vinnunni er líka
allt í himnalagi hjá skötuhjúunum og
þeirra beggja bíður mikill frami. En
dag einn kemur babb í bátinn!
Rebecca verður ófrísk og eftir það
verður veröld þeirra aldrei söm. Þau
þurfa að endurskipuleggja sitt full-
komna líf alveg upp á nýtt og það er
hægara sagt en gert. Ekki síst fyrir
Samuel sem hefur ekki hugmynd um
hvað pabbahlutverkið snýst um. Auk
Grants eru Julianne Moore, Jeff
Goldblum og Robin Williams í aðal-
hlutverkum en leikstjóri er Chris
Columbus. Myndin er frá árinu 1995.
Sjónvarpið kl. 10.25:
HM í handbolta
Heimsmeistara-
mótið í handknattleik
hefst í dag í Kuma-
moto í Japan. Sjón-
varpið verður með
beina útsendingu frá
fyrsta leik mótsins
þar sem eigast við
heimamenn og ís-
lendingar. Að leik
loknum verður sýnd
upptaka frá setningar-
hátíðinni frá því fyrr
Við gerum okkar, gerum okk-
ar besta.
um morguninn. Þegar
klukkuna vantar fimm
mínútur í tíu á sunnu-
dagsmorgun verður síð-
an bein útsending frá
leik íslendinga og Alsír-
inga og verður sá leik-
ur endursýndur klukk-
an 17.00. Samúel Öm
Erlingsson íþróttaf-
réttamaður er kominn
til Japans og lýsir leikj-
unum þaðan.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn: Séra Gunnlaugur Garðars-
son flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Músík að morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
08.00 Fréttir.
08.07 Víðsjó. Úrval úr þáttum vikunnar.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Þáttur um
náttúruna, umhverfið og ferða-
mál.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Norrænt. Af músík og manneskj-
j um á Noröurlöndum. Umsjón:
í Guðni Rúnar Agnarsson.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Har-
I aldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
I laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.4p Veðurfregnir og auglýsingar.
13.0þ Fréttaauki á laugardegi., Frétta-
J þáttur (umsjá fróttastofu Útvarps.
14.0Íp Póstfang 851. Þráinn Bertelsson
"•^varar sendibrófum frá hlustend-
14.3»ileð laugardagskaffinu. - Karla-
Íoéu" VReykjavíkur syngur undir
stjoiii Friðriks S. Kristinssonar.
Einsoqgvarar með kórnum eru
SigníinlHjálmtýsdóttir og Kristinn
Sigmundsson.
15.00 Boðið upp í færeyskan dans.
Fyrsti þáttur af þremur. Viðar
Eggertsson fjallar um mannlíf í
Færeyjum og ræðir við íslendinga
sem þar búa og Færeyinga sem
dvalið hafa á íslandi. (Áður á dag-
skrá í janúar sl.)
16.00 Fréttir.
16.08 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút-
varpsins. * Jesu, meine Freude,
mótetta eftir J.S. Bach * Recjoice
in the Lamb, kantata eftir Benja-
min Britten. Sönghópurinn
Hljómeyki flytur. * J.S. Bach: Das
wohltemperierte Klavier. William
Heiles leikur þætti úr verkinu.
17.00 Gull og grænir skógar. Bland-
aður þáttur fyrir börn á öllum aldri.
Gluggað í gamlar sveitasögur.
Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdótt-
ir. (Endurflutt kl. 8.07 í fyrramálið
á rás 2.)
18.00 Síðdegismúsík á laugardegi. -
Tómas R. Einarsson og fólagar
leika.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Hljóð-
ritun frá sýningu Grand Thóatre í
Genf frá 30. janúar sl. Á efnis-
skrá: Öskubuska eftir Gioachino
Rossini. Flytjendur: Angelina:
Sonia Ganassi; Clorinda: Jea-
nette Fischer; Thisbé: Anna Stei-
ger; Don Ramiro: Raul Gimenez;
Dandini: Enzo Dara; Don Magni-
fico: Alessandro Corbelli; Alidoro:
Kristinn Sigmundsson. Kór Grand
Thóatre og Suisse Romande
hljómsveitin; Bruno Campanella
stjórnar. Umsjón: Ingveldur G.
Ólafsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Ragnheiður
Sverrisdóttir flytur.
22.20 Inn við miðju heims er fjall.
Ferðarispa frá Tíbet eftir Magnús
Baldursson. Fyrri hluti. Lesarar:
Hallmar Sigurösson og Stefán
Jónsson. (Aður á dagskrá 1. maí
sl.)
23.10 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið. Tónlist eftir Pjotr
Tsjaíkovskíj. - Konsert í D-dúr
ópus 35 fyrir fiðlu og hljómsveit
og - Serenaða mólancolique í b-
moll. Gidon Kremer leikur með
Fílharmóníusveit Berlínar; Lorin
Maazel stjórnar.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
08.00 Fréttir.
08:07 Dagmál. Umsjón: Bjarni Dagur
Jónsson.
09.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórsdóttir.
10.30 íþróttarásin. Bein lýsing frá HM í
Japan: Japan-ísland.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgi og Vala laus á rásinni.
Umsjón: Helgi Pótursson og Val-
gerður Matthíasdóttir.
15.00 Sleggjan. Umsjón: Davíð Þór
Jónsson og Jakob Bjarnar Grót-
arsson.
16.00 Fróttir.
17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældalisti götunnar. Um-
sjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón:
Ævar Örn Jósepsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00
heldur áfram.
01.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00,
9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns.
02.00 Fréttir.
04.30 Veðurfregnir.
05.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
07.00 Fréttir.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei-
ríkur Jónsson og Sigurður Hall,
sem eru engum líkir, með morg-
unþátt án hliðstæöu. Fróttirnar
sem þú heyrir ekki annars staðar
og tónlist sem bræðir jafnvel
hörðustu hjörtu. Fróttir kl. 10.00
og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Byigjunnar.
12.10 Meira fjör. Síðdegisþáttur um allt
milli himins og jarðar. Umsjón
með þættinum hefur hinn geð-
þekki Steinn Ármann Magnússon
og honum til aðstoðar er Hjörtur
Howser.
16.00 íslenski listinn endurfluttur.
19.30 Samtengd útsending frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Helg-
arstemning á laugardagskvöldi.
Umsjón Jóhann Jóhannsson.
23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góð
tónlist.
03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Aö lokinni dagskrá Stöðv-
ar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
15.00-17.20Ópera vikunnar (e):
Medea eftir Luigi Cherubini. í titilhlut-
verkinu er Maria Callas. Stjórnandi er
Tullio Serafin.
SÍGILT FM 94.3
07.00-09.00 Með Ijúfum tónum. Fluttar
verða Ijúfar ballöður. 09.00-11.00 Laug-
ardagur með góðu lagi. Umsjón: Sig-
valdi Búi. Létt íslensk dægurlög og
spjall. 11.00-11.30 Hvað er að gerast
um helgina. Farið verður yfir það sem er
aö gerast. 11.30-12.00 Laugardagur
með góðu lagi. Umsjón: Sigvaldi Búi.
12.00-13.00 Sígilt hádegi á FM 94,3
með Sigvalda Búa. Kvikmyndatónlist
leikin. 13.00-16.00 í Dægurlandi með
Garðari Guðmundssyni. Garðar leikur
létta tónlist og spjallar við hlustendur.
16.00-18.00 Ferðaperlur með Kristjáni
Jóhannessyni. Fróðleiksmol-
ar tengdir útiveru og ferða-
lögum blandaðir tónlist úr
öllum áttum. 18.00-19.00
Rockperlur á laugardegi.
19.00-21.00 Við kvöld-
verðarborðið með Sígilt
FM 94,3. 21.00-01.00 Á
dansskónum á laugar-
dagskvöldi. Umsjón Hans
Konrad. Létt danstónlist.
01.00-08.00 Sígildir næturtónar. Ljúf tón-
list leikin af fingrum fram.
FM957
07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit
08:00 Fréttir 08:05 Veðurfréttir 09:00
MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05-
12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviðs-
Ijósið 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu
og Eitthvað 13:00 MTV fréttir 13:03-
16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00
Sviðsljósið 16:00 Fréttir 16:05 Veður-
fréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns
17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri
Blandan Björn Markús 22:00-01:00
Stefán Sigurðsson & Rólegt og Róm-
antískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
10-13 Einar Baldursson. 13-16 Heyr
mitt Ijúfasta lag. (Ragnar Bjarnason).
16-19 Ágúst Magnússon. 19-22
Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt við
kertaljós. (Kristinn Pálsson).
X-ið FM 97,7
07.00 Raggi Blöndal. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Sigmar Guð-
mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-
ins. Bland í poka. 01.00
Næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FIÖLVARP
Discovery
15.00 Wings Over the World 19.00 History's Tuming Points
19.30 Danger Zone 20.00 Extreme Machines 21.00 Russia's
War 22.00 Justice Files 23.00 Discover Magazine 0.00 Close
BBC Prime
4.00 The Psychology of Addiction 4.30 Stand by Your Banner!
5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Julia Jekyll
and Harriet Hyde 5.45 Bodger and Badger 6.00 Look Sharp
6.15 Run the Risk 6.40 The Biz 7.05 Blue Peter 7.25 Grange
Hill Omnibus 8.00 Dr Who 8.25 Style Challenge 8.50 Ready,
Steady, Cook 9.20 Prime Weather 9.25 EastEnders Omníbus
10.45 Style Challenge 11.15 Ready, Steady, Cook 11.45 Kilroy
12.30 Children's Hospital 13.00 Love Hurts 13.50 Prime
Weather 13.55 Mop and Smiff 14.15 Get Your Own Back 14.40
Blue Peter 15.00 Grange Hill Omnibus 15.35 Ray Mears’ World
of Survival 16.00 Top of the Pops 16.30 Dr Who 17.00 Dad's
Army 17.30 Are You Being Served? 18.00 Pie in the Sky 19.00
Benny Hill 20.00 Blackadaer the Third 20.30 Frankie Howerd
Specral 21.00 Men Behaving Badly 21.30 The Fall Guy 22.00
Bob Monkhouse on the Spot 22.30 Later With Jools Holland
23.35 My Time and Yours 0.00 Kedleston Hall 0.30 Modelling
in the Motor Industry I.OOTheEurovisionSongContest 1.30
Leaming for All 2.00 Paris and the New Mathematics 2.30
France rn the Viewfinder 3.00 Mapping the Milky Way 3.30
Picasso’s Collages
Eurosport
6.30 Basketball 7.00 Mountain Bike: World Cup 7.30
Motorsports 8.00 Motorcycling: Italian Grand Prix 9.00 Touring
Car: BTCC 10.00 Strongest Man 11.00 Motorcycling: Road
Racing World Championship - Italian Grand Prix 12.00
Motorcyding: Road Racing World Championship ■ Italian
Grand Prix 13.15 Motorcycling: Road Racing World
Championship ■ llalian Grand Prix 14.15 Tennís: ATP Tour /
Mercedes Super 9 Tournament 16.00 Motorcycling: Road
Racing Worid Championship - Italian Grand Prix 17.00 Tennis:
ATP four / Mercedes Super 9 Toumament 19.00 Powertifting:
European Championships 20.00 Boxing: Super Night Fights
21.00 Motorcycling: Italian Grand Prix 22.00 Fitness 23.00
Darts: Eledronic Darts European Big Open 0.00 Close
MTV
5.00 Moming Videos 6.00 Kickstart 8.30 Cannes Weekend
9.00 MTVs Éuropean Top 20 Countdown 11.00 MTV Hot 12.00
Cannes Weekend 16.00 MTV World Tour 16.30 MTV News at
Night Weekend Edition 17.00 Xccelerator 18.30 Rock Am Ring
‘97 19.00 Cannes Weekend 22.00 Best of MTV US Loveline
2.00 Chill Out Zone
Sky News
5.00 Sunrise 8.30 The Entertainment Show 9.00 SKY News
9.30 Fashion TV 10.00 SKY News 10.30 SKY Destinations
11.30 Week in Review UK 12.00 SKY News 12.30 Nightline
13.00 SKY News 13.30 Newsmaker 14.00 SKY News 14.30
Century 15.00 SKY News 15.30 Week in Review UK 16.00
Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Target 18.00 SKY News
18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 The Entertainment
Show 20.00 SKY News 20.30 Space - the Final Frontier 21.00
SKY National News 22.00 SKY News 22.30 Sportsline Extra
23.00 SKY News 23.30 SKY Destinations 0.00 SKY News
0.30 Fashion TV 1.00SKYNews 1.30 Century 2.00 SKY
News 2.30 Week in Review UK 3.00 SKY News 3.30 SKY
Woridwide Report 4.00 SKY News 4.30 The Entertainment
Show
TNT
20.00 The Feariess Vampire Killers 22.00 The Hunger 23.40
Night of Dark Shadows 1.20 The Feariess Vampire Killers
CNN
4.00 Worid News 4.30 Diplomatic License 5.00 World News
5.30 World Business This Week 6.00 World News 6.30 Wortd
Sport 7.00 World News 7.30 Style 8.00 Worid News 8.30
Future Watch 9.00 Worid News 9.30 Travel Guide 10.00
Wortd News 10.30 Your Health 11.00 World News 11.30 Worid
Sport 12.00 World News 12.30 Inside Asia 13.00 Larry King
14.00 Wortd News 14.30 World Sport 15.00 Future Watcn
15.30 Earth Matters 16.00 Worid News 16.30 Global View
17.00 World News 17.30 Inside Asia 18.00 World Business
This Week 18.30 Computer Connection 19.00 Moneyweek
19.30 Science & Technology 20.00 World News 20.30 Best of
Insight 21.00 Early Prime 21.30 World Sport 22.00 World View
From London ano Washington 22.30 Diplomatic License 23.00
Pinnacle 23.30 Travel Guide 0.00 Prime News 0.30 Inside
Asia 1.00 Larry King Weekend 3.00 Both Sides 3.30Evans
and Novak
NBC Super Channel
4.00 Executive Lifestyles 4.30 NBC Nightly News With Tom
Brokaw 5.00 Travel Xpress 5.30 The McLaughlin Group 6.00
Hello Austria, Hello Vienna 6.30 Europa Joumal 7.00
Cyberschoo! 9.00 Super Shop 10.00 This is the PGA Tour
11.00 Euro PGA Golf 12.00 NHL Power Week 13.00 NCAA
Highlights 14.00 Europe á la carte 14.30 Travel Xpress 15.00
The Best of the Ticket NBC15.30 Scan 16.00 MSNBC The Site
17.00 National Geographic Television 19.00 Profiler 20.00 The
Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Night With Conan
O'Bnen 22.00 Talkin’ Jazz 22.30 The Tcket NBC 23.00 Maior
League Baseball 2.30 Executive Lifestyles 3.00 Talking With
Frost
Cartoon Network
4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 Thomas
the Tank Engine 5.30 Blinky Bill 6.00 Tom and Jerry 6.30
Droopy: Master Detective 7.00 Scooby Doo 7.30 Bugs Bunny
7.45 Two Stupid Dogs 8.00 The Mask 8.30 Dexter’s
Laboratory 8.45 World Premiere Toons 9.00 The Real
Adventures of Jonny Quest 9.30 Tom and Jerry 10.00 The
Jetsons 10.30 The Addams Family 10.45 Dumb and Dumber
11.00 The New Scooby Doo Mysteries 11.15 Daffy Duck 11.30
The Flíntstones 12.00 Pirates of Dark Water 12.30 World
Premiere Toons 13.00 Little Dracula 13.30 The Real Story of...
14.00 Ivanhoe 14.30 Droopy 15.00 HongKong Phooey 15.30
The Jetsons 16.00 Tom ana Jerry 16.30The Real Adventures
of Jonny Quest 17.00 The Mask 17.30 The Flintstones 18.00
Scooby Doo 18.30 Cow and Chicken 18.45 Wortd Premiere
Toons 19.00 The Bugs and Daffy Show 19.30 Two Stupid Dogs
Discovery
Sky One
6.00 My little Pony 6.30 Delfy And His Friends 7.00 Press Your
Luck 7.30 The Love Connection 8.00 Quantum Leap.9.00
Kung Fu.The Legend Continues 10.00 The Legend Of The
Hidden City 10.30 Sea Rescue. 11.00 Worid Wrestling Feder-
ation Live Wire. 12.00 World Wrestling Federation Challenge.
13.00 Star Trek: Originals. 14.00 Star Trek: The Next Generati-
on. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00 Star Trek: Voya-
ger. 17.00 Xena 18.00 Hercules: The Legendary Journeys.
19.00 Coppers. 19.30 Cops I og II. 20.30 Serial Killers. 21.00
Miss Universe 1997 22.00 LAlaw 23.00 The Movie Show.
23.30 LAPD. 0.00 Dream on. 0.30 Saturday Níght, Sunday
Moming 1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
5.00 Union Station 7.00 Francis of Assisi 9.00 The Tuskegee
Airman 11.00 Night Train to Kathmandu 12.55 Clean Síate
14.45 The Tuskegee Airman 16.30 The Pagemaster 18.00 Cle-
an Slate 20.00 Tank Girl 22.00 Alien Abductionrtntimate
Secrets 23.30 The OJ Simpson Story 1.00 The Haunting of
Helen Walker 2.30 The Bofors Gun
Omega
07.15 Skjákynningar 09.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður
20.00 Ulf Ékman 20.30 Vonarljós 22.00 Central Message 22.30
Praise the Lord. 1.00 Skjákynningar