Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1997, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1997, Síða 30
34 ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1997 Afmæli_____________________ Guðjón Ingimundarson Guðjón Ingimundarson húsa- smiður, Tunguseli 4, Reykjavík, er sjötugur í dag. Starfsferill Guðjón fæddist á Melhóli í Með- allandi í Vestur-Skaftafellssýslu og ólst þar upp. Hann gekk í bamaskól- ann í Meðallandi og stundaði siðar ýmis störf utan heimilis á vetuma, m.a. fór hann tvær vetrarvertíðir á bát frá Keflavík og vann nokkra vet- ur á húsgagnaverkstæði hjá Axel Eyjólfssyni. Guðjón hóf nám í húsa- smíði við Iðnskólann í Reykjavík 1955 og lauk sveinsprófi þaðan 1959. Hann hefur síðan þá unnið við Guöjón iðngrein Ingimundarson. sína, lengst af hjá Pétri Jóhannessyni, en síð- ustu þrjú ár hefur hann unnið hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Fjölskylda Eiginkona Guðjóns er Sigrún Stef- ánsdóttir, f. 17.6. 1930. Foreldrar hennar eru Stefán Þorláksson, bóndi á Amardranga í Vestur--Skaftafells- sýslu, og kona hans, Margrét Davíðs- dóttir. Böm Guðjóns og Sigrúnar eru Steinunn, f. 4.3.1957, verkakona, gift Birgi Aðalsteinssyni; Stefán Ingi, f. 25.1.1968, starfsmaður hjá SVR. Systkini Guðjóns era Sveinbjörg Gróa, f. 2.1. 1931, húsmóðir, gift Ólafí Jónssyni bónda; Guðlaugur Ámi, f. 10.7. 1935, múrari, kvæntur Guðrúnu Káradóttur; Bergur, f. 13.12. 1942, múrari. Foreldrar Guðjóns eru Ingimund- ur Sveinsson og Valgerður Ingi- bergsdóttir. Guðjón tekur á móti gestum í sal í húsakynnum SVR, sunnudaginn 1.6., milli kl. 13 og 17. Sigurður H. Sigurður H. Haraldsson leiguhif- reiðastjóri, Leiðhömrum 21, Reykja- vík, er fertugur i dag. Starfsferill :Sigurður fæddist í Ólafsvík og ólst þar upp. Hann stundaði nám við grunnskóla Ólafsvíkur til ársins 1971 og sjómennsku á árunum 1973-80. Sigurður útskrifaðist sem fiskmatsmaður fyrir saltfisk og skreið frá Fiskvinnsluskólanum árið 1983 og var verkstjóri og eig- andi Sæfisks sf. frá 1984 til 1989. Sig- urður hefur starfað sem leigubif- reiðasfjóri frá árinu 1989. Hann var félagi í Kiwanisklúhb- num Korra i Ólafsvík frá 1983 til 1989, í aðalstjórn U.M.F. Fjölnis i Grafarvogi í Reykjavík í eitt ár og formaður knattspymudeildar sama félags 1995-96. Fjölskylda Sigurður kvæntist 27.12. 1985 Helgu Olgeirsdóttur, f. 3.2.1962, full- trúa V.M.R. Foreldrar Helgu eru Svanborg Sigursteinsdóttir og Auð- Andlát Haraldsson unn Sæberg Einars- son, þjónn í Oregon í Bandaríkjunum, sem er uppeldisfaðir Helgu. Blóðfaðir Helgu var hins vegar Olgeir Viktor Einars- son sem lést árið 1980. Börn Sigurðar og Helgu eru Óskar Sæ- berg, f. 2.5. 1990; Har- aldur, f. 22.4.1980; Jón Gunnar Þórhallson, f. 26.1. 1974. Systkini Sigurðar: Kjartan H„ f. 1.6.1954, Siguröur H. Haraldsson. verkamaður í Danmörku; Júlíus H„ f. 4.4.1956, verslun- armaður í Reykjavík; Marí- anna H„ f. 5.8. 1958, verka- kona í Danmörku; Theódóra S„ f. 6.1. 1961, leiðbeinandi í Kópavogi; Ingibjörg G„ f. 21.3. 1962, húsmóðir í Kópa- vogi; Hulda, f. 19.12. 1952, verkákona í Hafnarfirði. Foreldrar Sigurðar eru Har- aldur Sævar Kjartansson, f. 8.11. 1933, og Áslaug Klara Júlíusdóttir, f. 2.2. 1932, dag- móðir í Reykjavík. Ámundi Jóhannsson Ámundi Jóhannsson tæknifræð- ingur, Drekavogi 12, Reykjavík, lést á heimili sínu þann 18.5. síðastlið- inn. Útför Ámunda fer fram frá Langholtskirkju í dag og hefst at- höfnin kl. 13.30. Starfsferill Ámundi fæddist 3.5. 1918 að Iðu í Biskupstungum og ólst þar upp. Hann fór fyrst til sjós fimmtán ára gamall og var þrjár vertíðir í Vest- mannaeyjum og eina á togara. Ámundi var í íþróttaskólanum í Haukadal árin 1935 og 1936 fram að vertíð en sumrin 1939 og 1940 var hann á síld fyrir Norðurlandi. Þá var hann í eldri deild Alþýðuskól- ans á Laugarvatni veturinn 1941-42. Ámundi lauk sveinsprófi í plötu- og ketilsmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík 1945 og vann við þá iðn í Stálsmiðjunni í Reykjavík næsta ár. Hann fór síðan til Svíþjóðar í fram- haldsnám 1946 og lauk þaðan prófi í véltæknifræði frá Tekniska Institut- et í Stokkhólmi 1948. Ámundi vann svo við ýmis vélfræði- og vélsmíðastörf næstu fimm árin, m.a. viö hönnun Síldarverksmiðjunnar í Örfirisey í Reykjavík og eitt ár sem verksljóri á renniverkstæði Vélsmiðj- unnar Keilis í Reykjavík. Ámundi fékk meistarabréf í plötu- og ketilsmíði 1953 og vann á teiknistofu Vél- smiðjunnar Héðins í Reykjavík frá 1953-56. Árið 1953 réðst hann til Fálkans hf. í Reykjavík og starfaði þar óslitið þar til hann lét af störfum sakir aldurs haustið 1994. Fjölskylda Eiginkona Ámunda var Kristjana Sigurmundsdóttir, f. 29.11. 1917, d. 17.5. 1989. Foreldrar hennar vora Sigurmundur Sigurðsson, læknir í Laugarási í Biskupstungum, og Anna Eggertsdóttir. Anna var dóttir Eggerts Jochumssonar, bróður Matthíasar skálds. Ámundi og Kristjana eignuðust fjögur börn, Önnu Maríu, f. 17.6. 1944, húsmóður í Kópa- vogi, hennar maður er Birgir Sumarliðason og eiga þau þijú böm og eitt bamabam; Jóhann, f. 11.4. 1946, tæknifræð- ingur í Noregi, eigin- kona hans er Auður Eli- asdóttir og eiga þau tvo syni; Steinunn, f. 16.5. 1950, húsmóðir á Viði- mel í Skagafirði, gift Sveini Áma- syni og eiga þau fjóra syni og tvö bamaböm; Sigmundur, f. 7.4. 1956, tölvufræðingur á Sauðárkróki, gift- ur Brynhildi Björgu Jónsdóttur og eiga þau þrjá syni. Systkini Ámunda: Ingólfur, bóndi á Iðu; Gunnar, húsasmiður í Kefla- vík; Sigurlaug, húsmóðir í Reykja- vík og móðir Jóhanns Hjartarsonar stórmeistara; Unnur, húsmóðir á Reykjum á Skeiðum. Foreldrar Ámunda vora Jóhann Kristinn Guðmundsson, bóndi á Iðu og kona hans Bríet Þórólfsdóttir. Ætt Faðir Jóhanns var Guðmundur, bóndi á Sandlæk, somn* Ámunda, bónda á Sandlæk og forföður Sand- lækjarættarinnar. Móðir Ámunda var Guðrún, dóttir Ámunda, smiðs og málara í Syðra-Langholti og ve- fara hjá Innréttingunum í Reykja- vík. Móðir Jóhanns var Guðrún, dóttir Bjama bónda í Tungufelli, Jónssonar og Katrínar Jónsdóttur, systur Þóru, langömmu Sigríðar, móður Friðriks Ólafssonar. Bríet var dóttir Þórólfs, bónda í Gerðis- koti í Flóa, Jónssonar, bónda á Kjal- vararstöðum í Reykholtsdal, Krist- jánssonar, en kona Jóns var Kristín, dóttir Einars, bónda í Kalmans- tungu, Þórólfssonar, langafa Ingi- bjargar, móður Þorsteins Stephen- sen, og langafa tónskáldanna Sig- valda Kaldalóns og Bjama Þor- steinssonar. Ámundi Jóhannsson. Fréttir Skagafjörður: Nýr formaður UMSS DV, Fljótum: Ragnheiður Jónsdóttir var kjör- inn formaður Ungmennasambands Skagafjarðar á þingi þess 18. maí. Hún hefur setið í nefndum fyrir UMSS og var kjörin í stjóm þess 1996. Hún tekur við formennsku af Guðmundi Ingimarssyni sem fluttur er úr héraði. Aðrir í stjórn eru Pálmi Ragnarsson, Siguijón Þórðar- son, Ingólfur Guðmundsson og Kristín Jóhannesdóttir. Tvö þau síð- asttöldu era ný í stjóm. Ámi Þór Friðriksson verður framkvæmda- stjóri í sumar. ÖÞ Leiðrétting: Niðurlag viðtals við Garðar Vegna mistaka í umbroti féll út niðurlag viðtals við Garðar Cortes í helgarblaðinu á laugardaginn. Beðist er velvirðingar á því. Síð- ustu greinarskilin áttu að vera eftirfarandi: Um það hvort sönghæfileikar erfðust sagöist Garðar ekki geta neitað því að rödd sonarins minnti sig á sig ungan að áram. -bjb Til hamingju með afmælið 27. mai 85 ára Ásgeir M. Þorbjörnsson, Kötlufelli 11, Reykjavík. Jón Jens Guðmundsson, Munaðamesi I, Ámeshreppi. 80 ára Magnús Gíslason, Fjarðarbraut 54, Stöðvarfirði. Ármann Brynjólfsson, Kleppsvegi Hrafnistu, Reykja- vík. Theódór Laxdal, Melasíðu 2c, Akureyri. 75 ára Jón Sæmunds- son, Kirkjubraut 17, Njarðvík. Eiginkona hans er Bára Svein- björnsdóttir húsmóðir. 60 ára Frans Magnússon, Krókatúni 11, Akranesi. Guðrún Guðjónsdóttir, Brekkubæ 5, Reykjavík. Erlingur Bertelsson, Unnarbraut 13b, Seltjamarnesi. Andrés Jónasson, Skagabraut 38, Garði. 50 ára Inga Dóra Guðmundsdóttir, Smáratúni 9, Selfossi. Helga Bjömsdóttir, Holtsgötu 19, Reykjavík. Láms Ó. Lárasson, Faxabraut 70, Keflavík. Kristin Guðnadóttir, Greniteigi 24, Keflavík. Einar Guðmundur Högnason, Viðarási 23, Reykjavík. 40 ára Fríða Rut Baldursdóttir, Birkibergi 30, Hafharfirði. Elísabet Þorgerður Einars- dóttir, Mánabraut 4, Höfn í Homafirði. Inga Bima Davíðsdóttir, Borgarholtsbraut 74, Kópavogi. Hermann Jónasson, Kirkjustíg 9, Siglufirði. Þórður Herbert Eiríksson, Foldasmára 18, Kópavogi. Ema Guðmundsdóttir, Silfúrgötu 10, Stykkishólmi. Dóra Bjarnadóttir, Reyðarkvísl 17, Reykjavík. Helena Dóra Kojic, Tómasarhaga 32, Reykjavík. Guðbjörg Pétursdóttir, Keilusíðu 12a, Akureyri. Hólmfriður Hjaltadóttir, Ægisstíg 10, Sauðárkróki. Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA ÍÁSKRIFT ÍSÍMA 550 5752

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.