Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1997, Blaðsíða 8
8
FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997
tieift / U
unum
Aðferð. Br«
úr smjörinu
standat 15-
með spafia.
velmeðMc
Upplagt me
Uppsíupifh
/ppsv
Grilluð lúða-sítrónu piparsteik
4 snelðar lúða (stórlúða eða ’nn »
Hversnelð má líkn vera í
auðveldarn sé að fást vlð___................
lOOgsmför »►-
Old bay seasoning
McCormicklemon pepper
og helitð á dlsk, veWfi
Okl Bay krydcfinu
griiigrindina með
hiið við snaipan Wta,
með otfu á meðan á
sftrónupipamum.
meö þessum rétti eru griiiaðlr tómatar sem má
fiskinn, ferskt sakt og eða kartöfiusaiat. Þá er
piparkiyddsmjörið tii að setja á fiskinn eftir að
grilla
hann
upp
Látið
Bsklnn
f989
■ GSHaxsm
s+aögreiöslu-
og greiöslukor+aafslöt+ur
og stighcekkandi
bir+ingarafslá++ur
o\\t mil// hlmir,,
Smáauglýsingar
*
550 5000
Útlönd
Lionel Jospin, leiðtogi franskra sósíalista:
Sigur okkar
kætir Evrópu
Lionel Jospin, leið-
togi franskra sósíalista,
var sigurviss á fjölda-
fundi í borginni Lille í
gærkvöldi þar sem
hann sagði að sigur
vinstriflokkanna í síð-
ari umferð kosning-
anna á sunnudag, í kjöl-
far sigurs Verkamanna-
fLokksins í bresku kosn-
ingunum, mundi bæði
kæta Evrópu og gera
hana agndofa.
„Ég segi ykkur í
kvöld að við getum unnið á sunnu-
dag,“ sagði Jospin við æstan mann-
fjöldann.
Ekki ríkir þó eintóm hamingja
innan bandalags vinstriflokkanna.
Fulltrúi kommúnistaflokksins sagði
ekki öruggt að flokkurinn tæki sæti
í nýrri ríkisstjórn. Hugsanlegt er
talið að kommúnistar séu ekki allt
of hrifnir af að taka þátt í stjórn þar
sem hugmyndafræði flokksins hefur
ekki mikil áhrif.
Kommúnistar og sósíalistar hafa
áður deilt um myntsamstarf Evr-
ópusambandsins. Kommúnistar eru
því andvígir en sósíalistar yfirleitt
fylgjandi.
Stjórnarflokkarnir
héldu einnig stóran úti-
fund í gær í París. Leið-
togar þeirra lögðu ágrein-
ing sinn á hilluna og
hvöttu kjósendur til að
flykkjast á kjörstað á
sunnudag til að koma í
veg fyrir sigur sósíalista.
Þijú þúsund stuðnings-
menn stjórnarflokkanna
sóttu fundinn og púuðu
þeir hraustlega í hvert
skipti sem sósíalistar
voru nefndir á nafn.
Alain Juppé forsætisráðherra,
sem Jacques Chirac forseti neyddi
til að segja af sér eftir óvæntan sig-
ur vinstriflokkanna í fyrri umferð
kosninganna, kvaddi stuðnings-
menn sína á fundinum í gær.
Óspart var klappað fyrir honum
þegar hann lýsti Frakklandi
drauma sinna og landinu sem hann
vildi ekki.
„Ég vil ekki að Frakkland verði
sósíalískara árið 2000 en það var
þegar við tókum við 1993. Ég vil nú-
tímalegt Frakkland, þar sem treyst
er á einstaklingsframtakið til að
skapa auð og atvinnu," sagði Juppé.
Reuter
/ « }■
Lionel Jospin.
Sfmamynd Reuter
Stuttar fréttir dv
Ný manntegund
Spænskir vísindamenn segjast
hafa fundið merki um nýja teg-
und manna í 780 þúsund ára
gömlum steingervingi. Telja vís-
indamennimir tegundina for-
vera nútímamannsins.
Mótmæli í Kinshasa
Andstæðingar og stuðnings-
menn Laurents Kabila, sem sór
embættiseið forseta í Kongó í
gær, ætla að efha til mótmæla í
Kinshasa í dag þrátt fyrir bann
stjórnvalda.
Útiendingum bjargað
Sjóliðar af bandarísku her-
skipi lentu í þyrlum í höfuðborg
Sierra Leone tU að flytja burt
Bandaríkjamenn. Herinn, sem
tekið hefur völdin í landinu, hef-
ur bannað flugumferð tU lands-
ins.
Stjórnarflokkur sigrar
AUt stefndi í stórsigur stjóm-
arflokksins í Indónesíu í kosn-
ingunum þar í gær.
Sækja að Talebönum
Stjómarandstæðingar í
Afganistan sækja að Talebönum
fyrir norðan höfuðborgina Kab-
ul.
Bob Dylan á sjúkrahúsi
Söngvarinn Bob Dylan varð að
fresta Evrópuferð vegna vegna
sýkingar í goUurshúsi sem getur
verið banvæn. Ekki er talið að
Dylan sé í lífshættu. Reuter
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
farandi eignum:
Álakvísl 57, 3ja herb. íbúð, hluti af nr.
53-63, þingl. eig. Lilja Helga Matthías-
dóttir, gerðarbeiðandi Seglagerðin Ægir
ehf., þriðjudaginn 3. júní 1997, kl. 10.00.
Álftamýri 38, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.h.,
þingl. eig. Ólaftir Ottó Erlendsson, gerð-
arbeiðandi Amarfell sf., þriðjudaginn 3.
júní 1997, kl. 10.00.______________
Ásendi 11, þingl. eig. Halldór Þorsteins-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl.
10.00._____________________________
Baughús 20, íbúð á efri hæð, merkt 0201,
og bílskúr, þingl. eig. Magnús Jóhannes
Stefánsson, gerðarbeiðendur íslands-
banki hf., útibú 526, og Sameinaði lífeyr-
issjóðurinn, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl.
10.00._____________________________
Bergstaðastræti 32B, þingl. eig. Sólveig
Þórarinsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl.
10.00._____________________________
Bfldshöfði 10, iðnaðarhúsnæði, þingl.
eig. Birgir R. Gunnarsson sf., gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðju-
daginn 3. júní 1997, kl. 10.00.
Bfldshöfði 16,4. hæð, austurendi forhúss,
þingl. eig. KK ehf., gerðarbeiðandi
Gialdheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn
3. júní 1997, kl. 10.00.___________
Bfldshöfði 18, 010101, austurendi 1.
hæðar bakhúss, þingl. eig. Blikksmiðjan
Handverk ehf., gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 3. júní
1997, kl. 10.00.___________________
Bogahlíð 10, ehl. 18,05% í 4ra herb. íbúð
á 1. hæð s-enda, þingl. eig. Bára Sigurð-
ardóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl.
10.00._____________________________
Borgartún 25-27, hluti, þingl. eig. Vél-
smiðja Jóns Bergssonar ehf., gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðju-
daginn 3. júní 1997, kl. 10.00.
Brautarholt 4, 020301, tónskóli og gisti-
heimili á 3. hæð í vesturenda m.m., þingl.
eig. Aðalsteinn ehf., gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn
3. júní 1997, kl. 10.00.___________
Breiðagerði 25, þingl. eig. Kristín Þórar-
insdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl.
10.00.
Bræðraborgarstígur 9, íbúð á 4. hæð,
merkt 0402, þingl. eig. Matthildur Þ.
Marteinsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður rfkisins og Lífeyrissjóður
starfsmanna Reykjavíkurborgar, þriðju-
daginn 3. júní 1997, kl. 10.00.
Bræðraborgarstígur 43, verslunarhúsnæði
á 1. hæð t.v. m.m., merkt 0101-, þingl.
eig. Eignarhaldsfélagið Hagur ehf., Gb,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja-
vík, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl. 10.00.
Bröndukvísl 6, þingl. eig. Jón Baldurs-
son, gerðarbeiðendur Eignarhaldsfél. Al-
þýðubankinn hf. og Gjaldheimtan í
Reykjavík, þriðjudaginn 3. júm 1997, kl.
10.00.
Bústaðavegur 153, ehl. 25%, þingl. eig.
Guðmundur A. Birgisson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn
3. júní 1997, kl. 10.00.
Byggðarendi 21, þingl. eig. Hermann
Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl.
10.00.
Bæjarás 2, 50% ehl., Mosfellsbæ, þingl.
eig. Ægir Kári Bjamason, gerðarbeiðend-
ur Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudag-
inn 3. júní 1997, kl. 10.00.
Dragháls 10, þingl. eig. Skúli Magnús-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl.
10.00.
Dugguvogur 12, austurhluti 3. hæðar,
333,8 fm, þingl. eig. Röðull, fjárfestingar
ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl.
10.00.
Dvergabakki 24, 87,8 fm íbúð á 3. hæð
t.v. m.m. og herbergi í kjallara 0003,
þingl. eig. Guðrún Júlíana Ágústsdóttir
og Kristinn Ámi Kjartansson, gerðar-
beiðandi Dvergabakki 24, húsfélag,
þriðjudaginn 3. júní 1997, kl. 10.00.
Eiðistorg 15, matshluti 010201, 2. hæð,
Seltjamamesi, þingl. eig. Páll Fróðason,
gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóður-
inn, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl. 10.00.
Eldshöfði 6, þingl. eig. Vaka ehf., björg-
unarfélag, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan
í Reykjavík og Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 3. júní 1997, kl. 10.00.
Eldshöfði 16, þingl. eig. Oddur Bene-
diktsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl.
10.00.
Eyjarslóð 1, þingl. eig. Máni ehf., gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
þriðjudaginn 3. júní 1997, kl. 10.00.
Eyktarás 14, þingl. eig. Karl Bergdal Sig-
urðsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavflc, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl.
10.00.
Faxafen 10, 112,9 fm vörugeymsla,
þriðja frá hægri í kjallara, m.m., 6,80% af
kjallara, þingl. eig. Guðmundur Ingva-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl.
10.00.
Fiskislóð 137 b, þingl. eig. Hlíf Pálsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja-
vík, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl. 13.30.
Fjólugata 3, þingl. eig. Olav Willibrordus
M. Fekkes, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan
í Reykjavflc, þriðjudaginn 3. júní 1997,
kl. 13.30.
Flétturimi 10, 3. hæð t.h., merkt 0302,
m.m., þingl. eig. Jón Gunnar Stefánsson
og Elín Sigríður Gísladóttir, gerðarbeið-
endur Almenna málflutningsstofan sf. og
íslandsbanki hf., útibú 515, þriðjudaginn
3.júm 1997, kl. 13.30.
Flétturimi 16, fbúð á 3. og 4. hæð t.v.
m.m., merkt 0301, ásamt stæði nr. 4 í bfl-
skýli, þingl. eig. Ari Þórólfur Jóhannes-
son og Vilborg Jónsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Flétturimi 16, húsfélag, Gjaldheimtan í
Reykjavflc og Sparisjóður Reykjavflcur og
nágrennis, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl.
13.30.
Fomhagi 15, 4ra herb. íbúð á 4. hæð t.v.,
þingl. eig. Sigrún Finnsdóttir, gerðarbeið-
andi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, þriðju-
daginn 3. júní 1997, kl. 10.00.
Frakkastígur 8, ehl. 0302 og 0303, þingl.
eig. Gyða Brynjólfsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Landsbanki íslands, eignarleiga, og
Landsbanki fslands, lögfrdeild, þriðju-
daginn 3. júní 1997, kl. 13.30.
Frakkastígur 8, eignarhlutar 0204 og
0205, þingl. eig. Guðmundur R. Kristins-
son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fs-
lands og Sjóvá-Almennar tryggingar hf.,
þriðjudaginn 3. júní 1997, kl. 13.30.
Freyjugata 15, verslunarhúsnæði í austur-
enda 1. hæðar og geymsla í kjallara,
merkt 0101, þingl. eig. Sigrún Sigvalda-
dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavflc, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl.
13.30.
Frostafold 21, íbúð á 3. hæð og ris, merkt
0301, og bflskúr, þingl. eig. Stefán Hlyn-
ur Steingrímsson og Arma Aðalheiður
Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í
Reykjavflc, Lífeyrissjóður verslunar-
manna og Samvinnusjóður íslands hf.,
þriðjudaginn 3. júní 1997, kl. 13.30.
Geitland 7, þingl. eig. Þórarinn Friðjóns-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavflc, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl.
13.30.
Goðheimar 9, 3ja hæð, þingl. eig. Svein-
bjöm Þór Jónsson, gerðarbeiðandi Öl-
gerðin Egill Skallagrímss. ehf., þriðju-
daginn 3. júní 1997, kl. 13.30.
Grandavegur 47, 3ja herb. íbúð á 2. hæð
t.h. í vestari hluta, merkt 0209, og
geymsla nr. 13, þingl. eig. Sigrún Þor-
móðsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðar-
banki íslands, þriðjudaginn 3. júní 1997,
kl. 13.30.
Grasarimi 12, 5 herb. íbúð m.m. og bfl-
skúr á 1. hæð t.h., þingl. eig. Guðmundur
Már Ástþórsson, gerðarbeiðendur Hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar og Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 3. júní
1997, kl. 13.30._______________________
Grjótasel 6, þingl. eig. Ámi Guðbjöms-
son, gerðarbeiðandi Globus hf., þriðju-
daginn 3. júní 1997, kl. 13.30.
Grófarsel 22, neðri hæð, þingl. eig. Ævar
Þór Jónsson, gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóður ríkisins, þriðjudaginn 3. júní 1997,
kl. 13.30.
Grundarhús 40, 4ra herb. íbúð á 1. hæð,
5. íbúð frá vinstri, þingl. eig. Elsa Brynj-
ólfsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð-
ur verkamanna, þriðjudaginn 3. júní
1997, kl. 13,30.
Gmndarhús 48, 4ra herb. íbúð á 1. hæð,
1. íbúð frá vinstri, þingl. eig. Ásta Fann-
ey Reynisdóttir, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 3. júní
1997, kl. 13.30._______________________
Hagasel 21, þingl. eig. Gunnar Gunnars-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavflc, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl.
10.00._________________________________
Hamraberg 34, þingl. eig. Gylfi Hall-
varðsson og Alda B. Bjamadóttir, gerðar-
beiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn,
þriðjudaginn 3. júní 1997, kl. 13.30.
Háagerði 27, þingl. eig. Jón Kristinn Jón-
asson, gerðarbeiðandi Landsbanki ís-
lands, lögfrdeild, þriðjudaginn 3. júní
1997, kl. 13.30.
Hraunbær 58, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á
3. hæð norður (t.h.), þingl. eig. Ólafur
Straumland, gerðarbeiðendur Landsbanki
íslands, lögfrdeild, þriðjudaginn 3. júní
1997, kl. 10.00.
Hverfísgata 57A, 50% ehl. í 1. hæð,
merkt 0101, þingl. eig. Karólína Hreið-
arsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður
Reykjavflcur og nágrennis, þriðjudaginn
3. júní 1997, kl. 13.30.
Hverfisgata 57A, 50% ehl. í kjaflara og
viðbyggingu atvhúsnæðis, merkt 0001,
þingl. eig. Karólína Hreiðarsdóttir, gerð-
arbeiðandi Sparisjóður Reykjavflcur og
nágrennis, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl.
13.30.
Hæðargarður 29, íbúð á 3. hæð austur
m.m., þingl. eig. Lillý I. Kristjánsson,
gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarð-
ar, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjáif-
um sem hér segir
Berjarimi 23, þingl. eig. Jón J. Jakobsson,
gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæð-
isstofnunar og Sjóvá-Almennar trygging-
ar hf., þriðjudaginn 3. júní 1997, kl.
14.30.
Fífurimi 42,4ra herb. íbúð nr. 6 frá vinstri
á 1. hæð, þingl. eig. Svanhildur Ragnars- i
dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
verkamanna og Gjaldheimtan í Reykja-
vflc, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl. 15.00.
Flétturimi 28, íbúð á 2. hæð, merkt 0201,
þingl. eig. Öm B. Magnússon og Guð-
laug Guðsteinsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður verkamanna, Gjald-
heimtan í Reykjavflc, Hitaveita Reykja-
vflcur og Vátryggingafélag íslands hf., |
þriðjudaginn 3. júní 1997, kl. 14.00.
Frostafold 123, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, )
merkt 0202, þingl. eig. Guðrún Agða
Hallgrímsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 3.
júm 1997, kl. 16.00,
Hverafold 126, 3ja herb. íbúð í kjallara
m.m., merkt 0001, þingl. eig. Þorleifur
Hannes Sigurbjömsson, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 3.
júní 1997, kl. 15.30.________________ )
Logafold 133 ásamt bflskúr, þingl. eig. I
Brynjúlfur Thorarensen og Ingveldur I
Jóna Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur
Bjöm Sigurðsson, Byggingarsjóður rflcis-
ins og Gjaldheimtan í Reykjavflc, þriðju-
daginn 3. júní 1997, kl. 16.30.
Veghús 11, íbúð á 3. hæð t.h. og óinnrétt-
að rými í risi og bflskúr nr. 3, þingl. eig.
Bogi Magnússon og Sigrún Pétursdóttir,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsm.
ríkisins, þriðjudaginn 3. júní 1997, kl.
13.30._______________________________ (
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK *