Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1997, Blaðsíða 20
32
FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Eigum til vatnskassa í allar geröir bíla.
Slaptum um á staðnum meðan beðið
er. Ath. breytt heimilisfang. Blikksm.
Handverk, Bíldsh. 18, neðan v/Hús-
gagnahöllina, s. 587 4445 og 587 4449.
Eigum á lage/ vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Odýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsalista.
Erum flutt að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.____________
Ath.l Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfiim okkur í Mazda og Mitsubis-
hi. Erum að á Tangarhöfða 2. Símar
587 8040/892 5849._____________________
Mazda, Mazda, Mazda. Allar almennar
viðgerðir á Mazda-bflum. Seljum not-
aða varahluti í Mazda. Vanir menn.
Gott verð, Fólksbflaland, s. 567 3990,
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020. Ódýrir
vatnskassar í flestar gerðir bifreiða.
Ódýrir vatnskassar í Dodge Aries.
587 0877 Aðaipartasalan,
Smiðjuvegi 12, Rauð gata.
Varaíflutir í flestar gerðir bfla._____
Ódýrir notaöir varahlutir, felgur og
dekk á flestar gerðir bifreiða. Uppl. í
síma 567 6860. Vaka hf.
V Viðgerðir
Láttu fagmann vinna f bílnum þínum.
Alfar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Vinnuvélar
Vökvafleygar.
Rammer S-56 ‘88, uppgerður af
verksmiðju ‘93 til sölu, hentar á vélar
frá 18-30 tonnum. Varahlutir í allar
gerðir vökvafleyga. HAG. ehf. -
tækjasala, s. 567 2520.__________________
Til sölu Benz 1113 kassablll með vöru-
lyftu, skoðaður, árg. ‘75, helst í skipt-
um fyrir dráttarvél 4x4 með ámokst-
urstækjum. Uppl. í síma 453 7911.
Óska eftir traktorsgröfu á veröbilinu
800-1200 þús., er með 400-450 þús. kr.
bfl + staðgreiðslu. Upplýsingar í síma
4211396 og 421 2468.
Vönibílar
Fofljjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadísur, Selsett kuplingsdiskar og
pressur, fiaðrir, fiaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
erþj., I. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Til sölu Benz 1113 kassabil! með vöru-
lyftu, skoðaður, árg. ‘75, helst í skipt-
um fyrir dráttarvél 4x4 með ámokst-
urstækjum. Uppl. í síma 453 7911.
HÚSNÆDI
3 Atvinnuhúsnæði
Bjart 20 fm herbergi að Sóltúni 3 til
leigu. Aðg. að eldhúsi, ljósritim,
fúndarh. og mögul. símsv. S. 561 6117
e. hádegi (Guðrún M.) eða 588 8726.
Tii sölu i Vogum á Vatnslstr. raöhús,
með eða án bflskúrs, innangengt í bfl-
skúr. Aðeins 15 mín. akstur frá Hafn-
arfirði. Til afhendingar strax. Einnig
glæsileg 4ra herb. íbúð í Keflavflc.
Sími 426 8294 eða 897 1494.
Til sölu í Grindavfk glæsilegt einbýhs-
hús með tvöföldum bflskúr og parnús,
innangengt í bflskúr. Einnig efri hæð
f tvíbýlishúsi og 216 fin iðnaðarhús-
næði. Sími 426 8294/897 1494.____
Til sölu f Hverageröi.
Einbýlishús, 130 fm steinhús, þarfnast
lagfæringa. Upplýsingar í s. 482 2988,
hjá Lögmönnum Suðurlands.
|g| Geymsluhúsnæði
Byggingameistari óskar eftir 30 fm
geymsluhúsnæði, miðsvæðis í Reykja-
vík eða Kópavogi. Má vera bflskúr.
Uppl. í síma 587 0677 e.kl. 19.
A-UigiX
Húsnæðiíboði
Búslóöaflutningar og aörir flutningar.
Vantar þig burðarmenn? Tveir menn
á bfl og pú borgar einfalt taxtaverð
fyrir stóran bfl. Tökum einnig að
okkur pökkun, þrífum, tökum upp og
göngum frá sé þess óskað. Bjóðum
einnig búslóðageymslu. Rafha-húsið,
Hf„ s. 565 5503/896 2399.
Búslóöa flutningar milli landshluta.
Vantar þig flutning nú um mán. mót-
in, sunnudag eð amánudag, ef svo er
hafðu þá samband. Er á hringferð á
stórum flutningab. S. 892 2074. Oliver.
Nýstandsett björt og falleg 85 fm, 2 herb.
íþúð í Hvömmum, Hafharfirði.
Utsýni, garður, strætó, sund.
Laus strax. Tilboð sendist DV fyrir
2, júní, merkt „Reyklaus 7289.________
Sjálfboöaliöinn.
Tveir menn á bfl. SérhæfÖir í búslóða-
flutningum. Þú borgar aðeins einfalt
taxtaverð. (Samsvarar 50% afsl.)
Búslóðageymsla Ofivers, s. 892 2074.
lönnemasetur. Umsóknarfrestur renn-
ur út 1.7.’97. Uppl. hjá Félagsíbúðum
iðnnema og iðnnemasambandinu,
Skólavörðust. 19, s. 551 0988,5514410,
Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600.
Þiónustumiöstöö leigjenda, s. 561 3266.
Skráning leigjenda og leigusala.
Ibúðir - atvinnuhúsnæði. Góð þjón-
usta á leigutfma. Hverfisg. 8-10,5. h.
Herbergi til leigu meö húsgögnum og
aðgangi að eldhúsi og baði að Víðimel
52. Uppl. í sfma 552 4719.____________
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Húsnæði óskast
Hjón meö eitt ungt bam og mjög góða
greiðslugetu óska eftir 4 herb. íbúð í
vistvænu og rólegu umhverfi á höfúð-
borgarsvæðinu. Eingöngu góð og
björt íbúð kemur til greina. Vinsaml.
hafið samband í s. 564 4655 á kvöldin.
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir 1 til þess ao leigja fbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Heiöarleg og reglusöm kona óskar eftir
2ja-3ja herb. múð sem fyrst. 100%
greiðslur. Tryggingarvíxill ef óskað
er. Uppl. í síma 553 7678.____________
3-4 herb. íbúö óskast til leigu, helst í
Hafnarfirði eða í Vogum, Vatnsleysu-
strönd, til a.m.k. 3ja mánaða.
S. 555 3613 eða vs. 424 6649 (Steini).
Garöyikjumaöur óskar eftir einstakl-
ings- eoa 2 herbergja íbúð. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Með-
mæh ef óskað er. Uppl. f síma 551 6747.
Unq, reqlusöm, stúlka óskar eftir 3ja
hero. íbúð til leigu. Góð mngengni og
skilvísum greiðslum heitið. Vinsam-
legast hafið samband í síma 566 0683.
Þrjár stúlkur óska eftir 3ja herbergja
íbúð í vesturbænum næsta haust.
Reglusemi heitið. Upplýsingar í síma
467 3114.____________________________
Óska eftir einstaklingsíbúö, helst í nánd
við Sjúkrahús Rvik., eða góðu her-
bergi með eldunaraðstöðu. Agjör
reglusemi, Uppl. í s. 565 7449 e.kl. 20,
36 ára reqlusamur iönaöarmaöur óskar
eftir 3-4 nerb. íbúð á leigu. Oruggar
greiðslur. Uppl. í síma 551 3983.____
Bráövantar bilskúr eða sambærilegt
húsnæði í Breiðholti eða Seljahverfi.
Uppl. í síma 896 5080 og 587 3096.
Ungt par utan af landi, með lítið bam,
óskar eftir 3-4 herbergja íbúð á höfúð-
borgarsvæðinu. Uppl. í síma 854 8883.
Vantar íbúö eöa hús strax.
Oruggum greiðslum heitið. Alt kemur
til greina. Uppl. í síma 898 1739.
*£ Sumarbústaðir
Sumarbústaöalóöir í landi Kambshóls,
Svlnadal, Hvalfiarðarstrandarhreppi,
90 km frá Reykjavík. Lóðimar em í
kjarri vöxnu landi á mjög fallegum
stað og em tilbúnar til afhendingar
með frágengnum akvegum, bflastæð-
um og vatnslögnum að lóðarmörkum.
Hitaveita og rafinagn á svæðinu. Stutt
í sundlaug, golf, veiði (Eyrarvatn).
Uppl. í sfma 433 8828._______________
Nokkrir 2000 lítra plasttankar til sölu,
sem henta vel t.d. sem rotþrær eða
undir vatn. Upplýsingar í símum 565
5950 og 587 4928. Eyþór._____________
Sumarbústaöarland í Skorradal, með
grunni fyrir 54 m2 bústað, verönd,
vatn, rafmagn og rotþró. Tilboð
sendist DV, merkt „SKG-7283.__________
Súlumót úr spfrórörum, þakrennur úr
áh, hvítar og óhtaðar.
Hagblikk ehf., Smiðjuvegi 4c,
Kópavogi, simi 587 2202.______________
Til leiau eöa sölu sumarhús f Hrfsey.
2 herb. + svefnloft og allur búnaður.
45 mín. frá Akureyri.
Eyland sf„ sími 466 1745 og 898 7345.
Til sölu er sumarhús (Trailer) sem
staðsett er á hjólhýsasvæðinu á
Laugarvatni. Uppl. í síma 421 1313 og
852 9513._____________________________
Til sölu nokkrar úrvalslóöir í
Grímsnesi, verð 600.000 og ein lóð við
Þingvallavatn, verð 500.000. Uppl. í
síma 486 4436 og 486 4500.
Smáauglýsingar
DV
550 5000
Bársnyrtifólk- hársnyrtifólk.
Oskum eftir að ráða þjónustuhpra
sumarmanneskju á hársnyrtistofú,
jafrrvel með framtíðarstarf í huga (ef
vfll). Uppl. í síma 482 1344 á kvöldin
eða 482 2244 á daginn.
Sölukonur - heimakynningar. Okkur
vantar sölukonur um land aht til þess
að selja vönduð dönsk undirföt í
heimakynningum. Verðum á Akur-
eyri, laugard. 31.5. og fram á sunnud.
1.6. Uppl. í s. 557 6570,892 8705.
Svarþjónusta DV, simi 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er sfminn 550 5000.
Vanur vélamaður óskast strax á
traktorsgröfú hjá fyrirtæki í Hafnar-
firði, mikil vinna allt árið. Réttindi á
vinnuvélar skilyrði. Upplýsingar í
síma 565 1229 kl. 9-16.
Dominos-pizzu vantar sendla í hlutast.,
verða að vera á eigin bflum. Uppl. á
öhum Dominos-stöðunum, Grensás-
vegi 11, Höfðabakka 1, Garðatorgi 7.
Kvenfataverslun óskar eftir að ráða
starfskraft sem fyrst. Yngri en 20 ára
koma ekki til greina. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 80837.
Maður vanur vinnuvélum og vélavið-
§erðum óskast á verkstæði úti á landi.
varþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 80615.
Matvælafyrirtæki í Kópavoqi óskar eftir
starfsmanni í fifllt starf, parf að geta
byijað strax. Ekki yngri en 25 ára.
Upplýsingar í síma 565 2669 e.kl. 16.
Saumakona/maöur óskast tfl tjaldvið-
ferða í sumar. Vinnutími eftir sam-
omiflagi. Upplýsingar í símum 562
1800 og 5519800.
Starfskraftur óskast til framtíöarstarfa í
efiialaug (ekki sumarstarf) hálfan eða
aUan daginn. Umsóknir sendist DV
merkt „E-7295”.
Óskum eftir vönum treilerbifreiöastjóra
og vönum gröfúmönnum á beltagröfu
og tralrtorsgröfú. Svar sendist DV,
merkt ,Á-7291.
Háriönsveinn óskast frá 1. júlí eöa fyrr.
Uppl. í síma 552 1144, kl. 9-18 og
557 7733 e.kl. 19.
Ráöskona óskast í nokkrar vikur í sum-
ar. Upplýsingar í síma 4811976.
pf Atvinna óskast
18 ára strák bráövantar sumarvinnu.
Hefúr góða stafsreynslu við hin ýmsu
störf. Getur byijað strax. Uppl. í síma
553 4302. Haraldur.
Barnapössun - Dreifbýli. Ég er 14 ára
og nybúin með barnfóstrunámsk. og
óska eftir góðri vinnu í sumar, margt
kemur til greina. Uppl. í síma 426 7615.
ffP Sveit
Strákur á 15 ári óskar eftir aö komast
í sveit. Er vanur hestum og er með
dráttarvélapróf. Uppl. í síma 431 2807
og 852 4397.
Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kL 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á mótd smáauglýsingum tfl
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
Brandaralínan 904-1030! Hefúrðu próf-
að að br. röddinni á Brandaralínunni?
Lesið inn brandara eða heyrið bestu
mömmu- og ljóskubrandarana! 39,90.
EINKAMÁL
V Enkamál
39 ára karimaöur, fjárhagslega vel
stæður, í vel launaðri vinnu, óskar
eftir að kynnast konu á aldrinum
30-40 ára með vinskap eða sambúð í
huga. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tflvnr. 80174.
904 1100 Bláa-línan. Ertu einmana?
Hringdu þá í síma 904 1100. Ef þú vilt
hitta í mark, vertu þá með skýr og
beinskeytt skilaboð. 39,90 mín.
904 1400. Klúbburinn. Fordómar og
þröngsýni tilheyra öðrum, vertu með
og finndu þann sem þér þykir bestur.
Leitaðu og þú munt finna!!! 39,90 mín.
904 1666 Makalausa línan. Ef þú kynn-
ist þeim ekki með því að tala við þá
fyrst, hvemig þá? Hringdu núna, fifllt
af góðu fólki í síma 904 1100.39,90 mín.
Date-Línan 905 2345. Fyrir fólk í
leit að félagsskap. Nýjar upplýsingar
birtast í Sjónvarpshandbókinni.
905 2345. Alvöru Date-lína. (66,50 mín.)
Rómantiska línan 904-1444! Hér fá allar
konur svör. Sjálfvirk, örugg og
þægileg þjónusta fyrir fólx sem þorir.
Rómantíska línan 904-1444 (39,90 mín).
40 ára karlmaöur óskar eftir konu með
tflbreytingu í huga.. Svör sendist DV,
merkt „Sumar ‘97 7293”.
Allttilsölu
Amerísku heilsudýnurnar
Sofðu vel á
heilsunnar vegna
Betridýna
Betrabak
Listhúsinu Laugardal
Simi: 581-2233
Ath.l Heilsukoddar í úrvali.
Tómstundahúsiö. Álfelgur 13”, 14”, 15”,
16”, 17” og 18”. Margar gerðir. Þýsk
gæði á góðu verði. S. 588 1901. Tóm-
stundahúsið, Laugavegi 178.
Askrifendur
«
aukaafslátf af
smáauglýsingum
DV
Smáauglýsingar
550 5000
fy Enkamál
eða 305-2121
Njóttu þeirra i einrúmi.
Nætursögur 905 2727
Ævintýn fyrir fifllorðna
um það sem þú lætur þig
dreyma um.
Nýjar sögur kl. 15 þriðjudaga
og föstudaga og úrval af
eldri sögum.
Hringdu í síma 905 2727
(66,50 min.)