Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1997, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997
Andlát
Júlíus Sævar Baldvinsson, Skaga-
braut 44, Garði, lést á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur þriðjudaginn 27. maí.
Aðalbjörg Skæringsdóttir, áður
til heimilis á Óðinsgötu 15, andaðist
á Hrafnistu miðvikudaginn 28. maí.
Sæunn Jónsdóttir frá Vesturhlíð,
Lýtingastaðahreppi, Skagafirði, til
heimilis í Asparfelli 2, Reykjavik,
lést á Sjúkrahúsi Suðurlands að
morgni miðvikudagsins 28. maí.
Bóas Arnbjörn Emilsson, Reyni-
völlum 6, Selfossi, lést á Sjúkrahúsi
Suðurlands miðvikudaginn 28. maí.
Stefán Óskar Stefánsson, Sléttu-
vegi 11, lést á bráðadeild Landspítal-
ans miðvikudaginn 28. maí.
Valdimar Jóhannessson, bóndi í
Helguhvammi, lést að kvöldi mánu-
dagsins 26. maí.
Jarðarfarir
Hreinn Erlendsson sagnfræðingur,
frá Dalsmynni, til heimilis í Heið-
mörk 2, Selfossi, verður jarðsung-
inn frá Skálholtskirkju laugardag-
inn 31. maí ki. 14.00.
Jóna Gissurardóttir, síðast til
heimilis á Sólvöllum, Eyrarbakka,
verður jarðsungin frá Selfosskirkju
laugardaginn 31. maí kl. 13.30.
r
Oska eftir
Daihatsu
Rocky
til niðurrifs.
Upplýsingar í síma 893 6564
ÞJÓÐLEIKHÚSIE
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00
KÖTTUI7 Á HEITU
BLIKKÞAKI
eftir Tennesse Williams.
Fid. 5/6, sí&asta sýning.
FIÐLARINN Á ÞAKINU
eftir Boch/Stein/Harnick
I kvöld föd., uppselt, Id. 31/5, uppselt,
sud. 1/6, uppsrlt, mvd. 4/6, uppselt,
föd. 6/6, uppselt, Id. 7/6, uppselt, fös.
13/6, örfá sæti laus, Id. 14/6, örfá sæti
laus, sud. 15/6, fid. 19/6, föd. 20/6, Id.
21/6.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30
LISTAVERKIÐ
eftir Yazmina Reza
I kvöld föd., uppselt, Id. 31/5, uppselt,
sud. 1/6, uppselt, föd. 6/6, uppselt, Id
7/6, uppselt, fös 13/6, uppselt, Id. 14/6,
uppselt, sud. 15/6, nokkur sæti laus,
fid. 19/6, fös. 20/6, Id. 21/6.
Gjafakort íleikhús -
sígild og skemmtileg gjöf.
Miöasalan er opin mánudaga
og þriöjudaga ki. 13-18,
frá miövikudegi til sunnudaga
kl. 13-20 og til 20.30 þegar
sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekiö á móti
simapöntunum frá kl. 10 virka
daga.
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
Smáauglýsingar
nv
550 5000
35
Lalli og Lína
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 30. maí til 5. júní 1997, að báðum
dögum meðtöldum, verða Apótek Aust-
urbæjar, Háteigsvegi 1, s. 562 1044, og
Breiðholtsapótek, Mjódd, s. 557 3390,
opin til kl. 22. Sömu daga annast Apó-
tek Austurbæjar næturvörslu frá kl. 22
til morguns. Upplýsingar um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lvfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opiö virka daga til kl.
22.00, laugardaga ld. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá
kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga
frá kl. 10-18. Lokaö á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla
virka daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsibæ opið
mánd.-föstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Sími 553 5212.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Simi 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opiö mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, Opið virka daga
9-21, laud. og sunnd. 10-21. Simi
511-5070. Læknasími 511-5071.
Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafharfiarðarapótek opið mán,-
föstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14.
Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd.
kl. 9-18, flmmtd. 9-18.30, föstd. 9-20 og
laugd. 10-16. Sími 555 6800.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Apótek Suðumesja Opiö virka daga frá
kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30.
alm. fríd. frá kl. 10-12.
Nesapótek, Seltjamaraesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opiö í þvi apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavik, simi 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, simi 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni
í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og
helgid. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðn-
ir, símaráöleggingar og tímapantanir í
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur 30. maí 1947.
Dakotavélin rakst á
fjall í Héðinsfirði.
síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals i Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl.
í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka aUan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr-
ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur,
Fossvogi, simi 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í sima 422 0500 (simi
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462
3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavikur: Alla daga ffá kl.
15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi. Bamadeiid frá kl. 15-16.
Frjáls viðvera foreldra ailan sólarhringinn.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og
ömmur.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
FlókadeUd: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítaiinn: Aila virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Ki.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19—19 30
Hafnarbúðir: Ki. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fostud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Leiðsögn um safiiið er á
þriðjud. Og funmtud. kl. 13.00. Móttaka
hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111.
Sumaropnun hefst 1. júní.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðal-
safit, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19.
Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafii, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320.
Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, föstd. kl.
11-15. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomu-
staðir viðs vegar um borgina.
Spakmæli
Fyrsta ástin er samtvinn-
uð úr dálítilli flónsku og
heilmikilli forvitni.
G.B. Shaw.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Geröu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. KaSistofan opin á sama tima.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Olafssonar á
Laugamesi er opið alla virka daga nema
mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofan er
opin á sama tíma. Sími 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17,
fritt fyrir yngri en 16 ára og eldri borgara
og eftir samkomulagi. Simi 565 4242:
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Arna Magnússonar: Handrita-
sýning í Árnagarði við Suðurgötu er
opin alla daga vikunnar frá kl. 13-17 til
31. ágúst.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
simi 462-4162. Opiö alla daga frá 11-17. 20.
júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm-
dagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536.
Adamson
Hafnarfiörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
(§§)
Spáin gildir fyrir laugardaginn 31. maí
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þér finnst þú eiga skilið að láta ýmislegt eftir þér sem ekki
hefur verið hægt undanfarið þar sem peningamálin standa
mun betur en þau hafa gert.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Þú færð óvenjulegar fréttir og gætir þurft að breyta áætlun-
um þínum töluvert vegna þeirra. Þér finnst þú hafa lítinn
tíma til aö sinna eigin málefnum.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Græddur er geymdur eyrir. Rétt er að fara varlega í fiármál-
um, sérstaklega ef verið er að undirrita viðskiptasamninga.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú færð vinnufélagana til að taka mark á þér og tekur að
vissu leyti forystuna í einhverju vandasömu verkefni.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Þú ert þvi vanur að á þig sé hlustað og gætir þess vegna tek-
ið þvi Ula ef einhver sem þú hefur nýlega kynnst vill breyta
þeim vana.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Einhver óvenjulega sterkur persónuleiki verður á vegi þínum
og þú heillast gjörsamlega. Ekki er þó um ástarsamband að
ræða.
Ijónið (23. júli-22. ágúst):
Margt fer öðruvisi en ætlað er en ekki er víst að það sé neitt
verra. Það er i mörg hom að líta á heimilinu. Happatölur em
5, 8 og 23.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Gestakoma setur mikinn svip á daginn og þú nánast gleymir
þér og nauðsynlegum verkefnum sem þú þarft að koma frá.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ert ekki i góðu jafnvægi og hættir jafnvel til svartsýni á
köflum. Þú ættir að huga að einhvers konar breytingum.
Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Bráðlega verða róttækar breytingar á ýmsu hjá þér, annað-
hvort er um að ræða búferlaflutninga eða þú færð þér nýtt
starf.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Hugaðu að skuldastöðunni og gættu þess að gleyma ekki að
borga neina reikninga. Það getur verið dýrt að skulda.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú tekur þátt i einhverri samkeppni á vinnustað. Reyndar er
einhver spenna í loftinu og betra að fara sér hægt.