Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1997, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1997, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997 39 DV LAUGARÁS Sími 553 2075 LIAR LIAR Hefjum sumariö meö hlátri - Grfnmynd sumarsins er komin!!! Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræöing og forfallinn lygalaup sem verður aö segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta viö að þetta er auðvitað langyinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... Sýnd 5, 7,9 og 11. BLÓÐ & VÍN J A C K N I C H 0 L S 0 N Frábær spennumynd. Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 16 ára. Þessi ótrúlega magnaða mynd Davids Cronenbergs (Dead Ringers, The Fly) hefur vakið fádæma athygli og harðar deilur í kvikmyndaheiminum á undanfomum mánuðum og hefur viða verið bönnuð. Nú er komiö að íslendingum að upplifa hana. Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 ANACONDA ANACONDA umlykur þig, hún kremur þig, hún gleypir þig. ÞÚ STENDUR Á ÖNDINNI. Háspennutryllirinn ANACONDA gerði allt sjóðandi vitlaust í Bandaríkjunum í síðastliðnum mánuði og var toppmyndin í samfleytt þijár vikur. Ice Cube, Jennifer Lopez og Jon Voight þurfa á stáltaugmn að halda til að berjast við ókind Amazonfljótsins. Hefur þú stáltaugar til aö siá ANACONDA? Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. B.i. 16 ára. FOOLS RUSH IN Sýnd kl. 9. LOKAUPPGJÖRIÐ Harðneskjuleg, hörkuleg, hrottafengin, óvægin og raunsæ. Sýnd kl. 11. AMY OG VILLIGÆSIRNAR Sýnd kl. 5. UNDIR FÖLSKU FLAGGI Sýnd kl. 7. B.i. 14 ára. JÐDJ REGNiOGINN Sími 551 9000 www.skifan.com SCREAM Ekki svara í simann! Ekki opna útidvrnar! Reyndu ekki að fela þig! Obærileg spenna og húmor sem fær hárin til að rísa. Sýnd 4.40, 6.50, 9 og 11.15 f THX. Bönnuö innan 16ára. Hraði, spenna, bardagar og síðast en ekki sist frábær áhættuleikur hjá meistara Jackie Chan. Sýnd 5,7,9 og 11. B.i. 16 ára. ENGLENDINGURINN 9 óskarsverölaun! 6 Bafta-verölaun! 2 Golden Globe verölaun! Sýnd kl. 6 og 9. *** H.K. DV *** A.I. Mbl. *** Dagsljós Sýndkl. 6.45 og 11.20. B.i. 12ára. KRINGLU Krinalunní 4-6, sími 588 88BB Hér er myndin Private Parts með hinum geysivinsæia Howard Stem. Myndin flaug beint á toppinn í Bandaríkjunum fýrir nokkrum vikum. Howard er langvinsæiasti útvarpsmaöur Bandarikjanna. Hann lætur allt flakka..myndin er geðveik! Private Parts, mynd sem þú hefur aidrei séð áöur. Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.15 í THX digital. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11 f THX digital. B.i. 12 ára. VEISLAN MIKLA Sýnd kl. 7,9 og 11. f THX digital. 101 DALMATÍUHUNDUR Sýnd kl. 3 og 5 I THX digital. £,,:, ~ ,. ,77) HÁSKÓLABIO Sími 552 2140 ABSOLUTE POWER absoj'uit; Hörkuspennandi tryllir í leikstjórn Clint Eastwðbd sem jmiframt fer með aðalhlutverkið. Morð hefur verið framið. I>að eru aðeins tveir menn sem vita samileikann. Annar þeirra er þjófur en hinn er einn valdamesti maður heims. Sýnd 4.30, 6.45. 9 og 11.20. B.i. 14 ára. MR. RELIABLE Frá framleiöendum myndarinnar Pricilla Queen of the Deserf I 0 mr reuakle Sjáöu grinmyndina Ridicule og æföu þig i aö skjóta á náungann. Þaö gæti komib sér vel. Sýnd kl. 9 og 11. Oskarsverölaunin 1997: Besta erlenda myndin kVN Synd kl. 5. 9.05 og 11.10. UNDRIÐ *** 1/2 H.K. DV. ★ ★★ 1 2 S.V. Mbl. ★★★★ Óskar Jónasson, Bylgjan ★★★ 1/2 Á.Þ. Dagsljós. Sýnd kl. 7. Kvikmyndir i í< i < ix n»< i í< i < r SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 VISNAÐU IOIINNY Dl'PP f« SIHIB DONNIE BRASCO Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. LESIÐ í SNJÓINN THINNER Ef kvikmyndin Scream hefur fengið hárin til að rísa, þá skaltu vara þig á þessari! Metsölubók Stephen King er loksins komin á tjaldiö. Spennandi og ógnvekjandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÍTHX Digital. B.i. 16ára. Sýndkl. 4.45,6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. rn 11111111111111111111111 BlÓIIÖmti BfÓHÖLI ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 ÁLFABAKKA 8, StMl 587 8900 . -3 ABSOLUTE Hörkuspennandi tryllir í Leikstjóm Clint Eastwood sem janframt fer með aðalhlutverkið. Morö hefur verið framið. Það eru aðeins tveir menn sem vita sannleikann. Annar þeirra er þjófur en hinn er einn valdamesti maður heims. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20 í THX digital. B.i 14 ára. DANTE’S PEAK PRIVATE PARTS Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. f THX. B.i. 12 ára. MICHAEL Sýnd kl. 7. Sýndkl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 ITHX. B.i. 12 ára. 101 DALMATÍUHUNDUR Sýnd kl. 5. Sýndkl. 9 og 11. B.i. 16 ára. AAxm i iim 1111111111 rrrr ANACONDA ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587G8900 SCREAM ANACONDA umlykur þig, hun kremur þig, hún gleypir þig. ÞÚ STENDUR Á ÖNDINNI. Háspennutryllirinn ANACONDA gerði allt sjóðandi vitlaust í Bandaríkjunum i siðastliönum mánuði og var toppmyndin í samfleytt þijár vikur. Sýnd 5,7, 9 og 11 (THX. B.i.16 ára. Ekki svara i simann! Ekki opna útidymar! Reyndu ekki að fela þig! Óbærileg spenna og húmor sem fær hárin til að rísa. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 ÍTHX B.i. 16 ára. iiiiiimiiiiiiiminrml

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.