Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1997, Side 8
22
FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1997 DV
Puff Daddy & Faith Evans eru svo
sannarlega sigurvegarar júlímánaðar
á íslenska listanum. Fjórðu vikuna í
röð eiga þau efsta lagið á listanum, I’ll
Be Missing You.
Lagið er endurhljóðblöndun á lag-
inu Every Breath You Take með
Police. Sting gaf góðfúslegt leyfi fyrir
endurútgáfunni.
Hæsta nýja lagið
Hæsta nýja lagið þessa vikima á
hijómsveitin The Verve með lagið
Bittersweet Symphony.
Hljómsveitin hefur átt eilítið erfitt
uppdráttar en er nú búin að ná sér á
strik. Sjáif er hún galvösk og segist
ætla sér að verða besta rokkhljóm-
sveit heims.
Sash tekur imdir sig stærsta
stökkið þessa vikuna með lagið Ecu-
ador. Tveir belgískir plötusnúðar
standa á bak við lagið og er það topp-
lagið í Belgíu um þessar mundir.
Þeir sem eru á leiðinni út að
skemmta sér í kvöld eiga eflaust eft-
ir að heyra lagið spilað á dansstöð-
um borgarinnar.
Samvinna
Thom Yorke í Radiohead og Dj
Shadow munu á næstunni mæta
saman í upptökuver og gaula eitt-
hvað saman. Afraksturinn kemur
svo út á væntanlegri plötu Shadows
„Unkle". Richard Ashroft úr The
Verve á í samvinnu við Shadows
einnig lag á plötunni.
Bassaleikari Radioheads, Colin
Greenwood, viðurkenndi fyrir
stuttu að Shadow hefði gefið megin-
innblásturiim í smáskífunni, Para-
noid Android. Hugmyndin bakvið
skifuna var að gera sambland af Dj
Shadow og Bítlunum.
Radiohead hafa haft samband við
ýmsa aðila til að endurhljóðblanda
nokkur lögafnýrriplötu s veitar inn-
ar, OK’Computer, meðal annars
Fila Brazilia og Massive Attack.
Dagbækur Lennons
Skömmu eftir aö John Lennon var
skotirtn til bana stakk Fred Seaman,
aðstoðarmaður Lennons, dagbókum
sfjömunnar undan. Ári seinna var
Seaman dæmdur í fimm ára skil-
orðsbundið fangelsi fyrir stuldinn
og bækumar færðar til Yoko Ono.
Nú, 17 árum seinria, eru dagbækur
Primal Scream
Primal Scream hafa frestað ferð
sinni til írlands og Bretlands sem
þeir hugðust fara 30. júlí. Ástæðan
ku vera léleg heilsa einhverra með-
lima, hótun annarra um að hætta í
sveitinni og almennt stress vegna
Bftlarnlr eru ein frægasta hljómsveit
fýrr og síöar.
Lénnons aftur orðnar umræðuefni.
Robert Smiths, útgefandi í London,
segir að honum hafi veriö boðnar
dagbækumar og ætlar hann að
birta þær opinberlega. Lennon skrif-
aði ‘bækumar síðustu fimm ár ævi
sinnar og síðasta skiptið sem hann
skrifaði í þær var daginn sem hann
var skotinn.
Yoko segist munu gera allt sem í
hennai- valdi stendur til aö koma í
vegfyrir að dagbækumar vérði birt-
ar ópiriberlega. Þær séu persónuleg-
ir munir sem eigi ekki að koma fyr-
ir almenhingssjónir.
Heilsuleysi hrjáir meölimi Primal
Scream þessa dagana.
Gallagher fyrirrétt?
Erin eru Gallagher-bræffur til
vandræöa. Liam Gallagher sætir nú
lögreglurannsókn vegna brots sem
átti sér stað í Camden, London, 10.
júlí síðastliðinn. Gallagher á að hafa
verið að keyra heim til sín þegar
miðaldra hjólreiðamaður, sem var i
mestu makindum að hjóla heim til
sín, fór skyndilega eittiivaö í taug-
amar á stjömunni. Gallagher teygöi
þvi höndina út um gluggann á bíln-
um, greip í manninn og hélt honum
föstum. Hann lét svo bílstjóra sinn
stoppa bílinn, fór út og eyðilagði sól-
gleraugu aumingja hjólreiðamanns-
ins. Það er greinilega ekki óhætt aö
hjóla í nágrenni Lundúnaborgar ef
Liam Gallagher er á næsta leiti.
flúfnings á nýjú efiii. Einu tónleik-
amir sem em nú þókaðir hjá hljóm-
sveitinni éru i Glasgow Green, 24.
ágúst. ' V,
Talsmaöm- sveitarinnar segir að
orðrómur um samstarfsörðugleika
sé ekkiá rökum reistur. „Einn með-
limur hljómsveitarinnar veiktist
skyndilega og þurfti að fara á spít-
ala'. Þaðérékki'þar með sagt aö sam-
starfsöröugleikar hafl komið upp og
hljómsvéitin sé að hætta.“ «
Á meðan á þessu öllu stendur
reynir sveitin að fá The Chemical
Brothers til að endurhljóðblanda
smáskifúna Buming Wheel.
Kynnir: ívar Guðmundsson
Isltnski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listínn er niöurstaöa skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaösdeild DV i hverri
viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 tíí400, á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekiö miö af spilun þeirra á islenskum útvarpsstöövum. Islenski listínn
er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverium föstudegl IDV. Listínn erjafnframt endurfluttur á Bylgjunni ú hverjum laugardegi kl.
16.00. Llstinn er birtur, aö hluta. i textavarpi MTV sjónvarpsstöövarinnar. Islenski listínn tekur þátt i vaíi „World Chart* sem framleiddur er af Radio Express 7 Los
Angeles. Elnnlg hefur hann áhrif á Evropulistann sem birtur er I tónlistarblaöinu Music & Media sem er rekiö pf bandariska tónlistarblaöinu Billboard.
Yfirumsjón meó skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar Markaðsdeild DV-Tölvuvinnsla: Dójiór- Handrit heimlldaröflun og
yfirumsjón með framleiðslu: fvar Guðmundsson - Taeknistjóm og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Utsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson
og Jóhann Jóhannsson - Kynnir J^n Axel Ólafsson f \ v s
T O P P 4 O
Nr. 231 vikuna 24.7. '97 - 30.7. '97
..4. VIKA NR. 1...
1 1 1 5 I'LL BE MISSING YOU PUFF DADDY & FAITH EVANS
2 2 2 5 MEN IN BLACK WILL SMITH
G> 4 6 3 SMACK MY BITCH UP THE PRODIGY
o> 5 5 10 PARANOID ANDROID RADIOHEAD
5 3 3 6 THE END IS THE BEGINNING OF THE END SMASHING PUMPKINS
6 6 18 4 ENGLAR SÁLIN HANS JÓNS MÍNS
o> 10 - 2 CUWHEN YOU GETTHERE COOLIO
o 13 „13 ...5 SKIPTIR ENGU MÁLI GREIFARNIR
9 9 14 3 ÉG ÍMEILA ÞIG MAUS
Qö 1 BITTERSWEET SYMPHONY ***WÍ>TTÁ USTA ~ THE VERVE
11 11 11 4 UHH LA LA LA ALEXIA
... HÁSTÖKK VIKUNNAR ... I
O 32 — 2 ECUADOR SASH
© 1 LAST NIGHT ON EARTH U2
14 8 8 4 DJÖFULL ER ÉG FLOTTUR Á MÓTI SÓL
15 7 4 10 SUNDAY MORNING NO DOUBT
(5) NÝTT 1 GRANDI VOGAR SOMA
17 17 21 4 CALL THE MAN CELINE DION
18 15 20 6 BARBIE GIRL AQUA
(3> 23 2 ALLSNAKINN REGGAE ON ICE
(3) 26 - 2 SEMI CHARMED LIFE THIRD EYE BLIND
21 16 9 13 BITCH MEREDITH BROOKS
22 22 34 3 D'YOU KNOW WHAT i MEAN OASIS
23 18 16 3 SUN HITS tHE SKY SUPERGRASS
<2> 28 29 6 HVAÐ ÉG VIL KIRSUBER
25 20 25 5 YOU MIGHT NEED SOMEBODY SHOLA AMA
26 14 10 12 I LOVÉÝOU celine dion
27 24 24 6 MORE THAN THIS 10.000 MANIACS
(2> 35 _ 2 FREE ULTRA NATE
29 29 - 2 COULD YOU BE LOVED JOE COCKER
30 ' W HYPNOTYZE NOTORIOUS B.I.G.
-31 19 17 8 SkJÓTTU MIG SKjTAMÓRALL
(32> 34 - 2 (UN, DOS, TRES) MARIA RICKY MARTIN
(3) 36 40 4 TO THE MOON AND BACK SAVAGE GARDEN
<5> 40 2 NO TENGO DINERO LOS UMBRELLOS
35 27 30 4 I WANNA BE THE ONLY ONE ETERNAL & BE BE WINANS
(3) NÝTT 1 SYKUR PABBI TALÚLA
37 37 | | - 2 SÓL MÍN OG SUMAR SIXTIES
(3) 1 A PICTURE OF YOU BOYZONE
39 39 2 HÆRRA OG HÆRRA STJÓRNIN
(3> NÝTT 1 WHERE'S THE LOVE HANSON
i vv fc ■ Li
’L í A