Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1997, Side 3
MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1997
3
Konungur jeppanna, MITSUBISHI
PAJERO, er nú kominn með nýtt
og enn glæsilegra útlit bæði að
innan og utan. (burðurinn og
glæsileikinn hefur aldrei verið
meiri. Aksturseiginleikar hans og
þægindi eru á borð við það besta
sem í boði er í vönduðustu og
dýrustu fólksbllum.
mtwwHW nwi» 2&00
itlá ÍWö 1 RÖ^n gúr KöstVr fi
mitsubíshi pájér'Ó stuttur kostá/frá&V^
Staöalbúnaður i PAJERO er m.a.: Aiarlfsbunaður með fjölvali (Super Select 4WD), 100% læslng á afturdrlfi, f]arstýrðar
hurðalæsingar, rafknúnar rúðuvlndur, rafknúnlr útlspeglar, upphltuð framsæti, stigbrettl, viðarklæðnlng i mælaborðl, útvarp,
hastætt hemiaiiósker. rafdrWð loftnet. aukamlðstoð aftur i biinum ilengrl gerðlni. álfelgurog 31" CoodYear dekk.
HEKLA