Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1997, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1997, Síða 5
MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1997 5 DV Fréttir Sjálfstæðismenn leita að nýju fólki: Guðrún Pétursdóttir er á óskalistanum Sjálfstæðismenn í Reykjavík ákveða endanlega í kvöld að efna til prófkjörs til vals á lista fyrir borgar- stjómarkosningarnar næsta sumar. Viðmælendur DV úr röðum sjálf- stæðismanna segjast vilja endurnýj- un á listanum. Þrátt fyrir það bend- ir ekkert til annars en að keppni um fyrsta sæti verði einungis á milli Útvarpsráð og fréttastjórinn: Guðrún vill breytingar - fer ekki eftir pólitík Guðrún Helgadóttir, fulltrúi í út- varpsráði, segist vilja sjá breyting- ar á fréttastofu Ríkisútvarpsins og neitar að hún sé að taka þátt í póli- tískum afskiptum varðandi ráðn- ingu fréttastjóra. í útvarpsráði í gær óskaði Guð- rún eftir að ekki yrðu greidd at- kvæði um ráðningu fréttastjóra. Það verður gert að viku liðinni. Guðrún segir að útvarpsráð hafi litlar upplýsingar um umsækjend- uma sjö, aðeins þrjár tii fimm lín- m\ Hún hefur farið fram á að fá greinargerð frá hveijum og einum þar sem tekið verður fram hvað viðkomandi hyggst gera verði hann ráðinn. Guðrún sagði i sam- tali við DV alls ekki fara eftir stjómmálaskoðunum umsækjenda og sér væri sama hvaða flokka um- sækjendumir hafa stutt. Heimildir DV herma að málið sé erfitt fyrir stjómarflokkana. Þeir geti ekki komið sér saman um hvem á að ráða. Ailt bendir til að óviss- unni verði eytt á næsta fúndi út- varpsráðs næstkomandi þriðjudag og gengið verði til atkvæða og frétta- stjórinn ráðinn sama dag. -sme - ungar konur líklegar til framboös Árna Sigfússonar og Ingu Jónu Þórðardóttur. Vil- hjálmur Þ. Vil- hjálmsson hefur ekki sagt hvort hann keppi að fyrsta sæti, en það er ekki talið líklegt. Meðal þeirra sem leitað hefur verið til, eða verður leitað til á allra næstu dög- um, eru Guðrún Pétursdóttir, fyrr- verandi forseta- frambjóðandi, Katrín Fjeldsted og Páll Kr. Páls- son. Þá er gert ráð fyrir að Guðlaugur Þór Þórðar- son, fyrrverandi formaður SUS og varaþingmaöur, gefi kost á sér í próf- kjörið. Pétur Friðriksson, sjálfstæð- ismaður á Kjalarnesi, er einnig nefndur og þá er gert ráð fyrir að hverfafélögin reyni að bjóða fram menn úr sínum röðum. Þar er talið sennilegast að Grafarvogsbúar séu líklegastir. Konur í Sjálf- stæðisflokki eru ekki sáttar við sinn hlut og þá sérstaklega þær yngri. Þess vegna er allt eins gert ráð fyrir að einn eða fleiri fram- bjóðendur komi úr þeirra röðum. Þar sem aðeins um fimm vikur eru til prófkjörs er gert ráð fyrir að línur varðandi einstaka frambjóðendur skýrist inn- an fárra daga -sme A-flokkarnir í Reykjaneskjördæmi: Stilla saman strengi - víöa vilji fyrir sameiginlegum framboðum Forsvarsmenn Alþýðubandalags og Alþýðuflokks í Reykjaneskjör- dæmi hafa ákveðið að efna til sam- eiginlegra funda til undirbúnings sveitarstjómarkosningunum næsta sumar. Fundirnir verða fyrir næstu áramót. Það var kjördæmisráð Al- þýðubandalagsins sem skrifaði krötum bréf þar sem óskað var sam- starfs. Kratar hafa tekið jákvætt í beiðnina og ákveðið hefur verið að funda sameiginlega. „Það er ekki verið að tala um að bræða saman lista, heldur útvikka það sem hefur verið að gerast í ein- staka sveitarfélögum. Við ætlum að ræða sameiginleg mál beggja flokka. Það er viða verið að ræða sameiginleg framboð og eins þarf að ræða saman um málefni þar sem ekki verður slíkt framboð. Við eig- um það margt sameiginlegt í sveit- arstjómarmálum," sagði Jóhann Geirdal, varaformaður Alþýðu- bandalagsins og bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ. A-flokkamir í Reykjanesbæ hafa verið að ræða sameiginlegt fram- boð. „Það hefur ekki verið tekin formleg ákvörðun en við eigum þennan valkost og eigum eftir að velja,“ sagði Jóhann. Alþýðuflokkur er með þrjá bæjar- fulltrúa í Reykjanesbæ og Alþýðu- bandalag tvo. Samtals voru flokk- arnir með yfir 50 prósent atkvæða síðast. Jóhann sagði að fara yrði varlega og ekki væri hægt að gera ráð fyrir að allir kjósendur flokk- anna kysu sameiginlegt framboð og því ekki ljóst að meirihluti næðist. -sme \ (ÍÆWVI Í 1 FRYSTIKISTUR f mrmnirfo TO. 234 Itr. 2 körfur 39.990 stgr. 348 Itr. 3 körfur 45.990 stgr. 462 Itr. 4 körfur 53.990 stgr. 576 Itr. 5 körfur 68.380 stgr. Góðir greiðsluskilmálar. Il»5rs1 VISA og EURO raðgreióslur án útb. o Fyrsta flokks frá y?onix HÁTÚN 6A - SÍMI 552 4420 *Dufthylki 50% sparnaður • Gleislaprentarar • Faxtæki o.fl. • ISO-9002 gæði • Full ábyrgð J. ÁSTVfllDSSON €HF. Skipholti 33 105 fieykjovík Sími 533 3535 Fjölhreytt úrval af flíspeysum. Verö frá 7.430-18.800 Cortina Sport Skólavörðustíg 20 Sími 552 1555 Eg er á réttum stað... Brautarholti 1 • Sími 511 7000 • Fax 511 7070 centrum @ centrum.is • www.centrum.is Eyþór Gunnarsson tónlistarmaður og félagar hans nota tölvupóstinn mikið til að henda hugmyndum og tóndæmum á milli sín. Auk þass notar hann Netið til þess að afla sér upplýsinga um ótrúlegustu hluti, t.d. fann hann á örfáum mínútum rétta matseðilinn fyrir skjaldbökUna sínal Miðheimar ~ Meiri hraði og aldrei á tali!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.