Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1997, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1997, Side 8
8 MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1997 • Starfsmannapartý • Brúökaupsveislur • Fermingarveislur • Útskriftarveislur • Afmælisveislur j • Erfidrykkjur • Ráðstefnur a I--------------------------7 TvjOBDUMLUD Glæsilegir salir fyrir öll tilefni • Fundahöld • Kynningar • Árshátíðir • Þorrablót ADNQLmr Leitið nánari upplýsinga hjá söludeild! sImi 568 7111 fax 5689934 HÚTfl, jglAND - lausnuui/ u BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR Laugavegur 53b uppbygglng lóðar Tll kynnlngar er tlllaga að uppbygglngu að Laugavagl 53b. Um er að ræða verelunar- og þjónustuhúanæðl áaamt íbúðum. THIegan verður tll aýnla f kynnlngaraal Borgaraklpulaga og bygglngar- fulltrúa að Borgartúnl 3,1. hæð, kl. 09:00 - 16:00 vlrka daga og atendur tll 9. okt. 1997. Abendlngum og athugaaemdum akal sklla akrlflaga tll Borgaraklpulag8, Borgartúnl 3,105 Reykjavfk elgl sfðar en 9. október n.k. Únal. alltaf betra og betra r Kynningarfundur í Sálarrannsóknarskólanum Opið hús og kynningarfundur verður í Sáiarrannsóknarskólanum í kvöld, kl. 20.30. Þar veröur í skóiastofu skólans flutt stutt erindi um starfsemina, s.s. um líf eftir dauðann, starf miðla og um álfa og huldufólk og önnur dulræn mál. Allir eru velkomnir. Sálarrannsóknarskólinn er vandaður skóli þar sem almenningi eins og þér gefst kostur á að vita allt sem vitað er um dulræn mál, líf eftir dauðann, samband við framliðna, afturgöngur, berdreymi, fyrirboða, heilun, líkamninga, segulbandsmiðla, ljósmyndamiðla, og um flestöll önnur dulræn mál sem hugsast getur, s.s. hvar framliðnir eru og hvers eðlis þessir handanheimar eru. Skólinn er eitt kvöld í viku eða eitt laugardagssíðdegi í viku.Yfir 600 ánægðir nemendur hafa notið þægi- legrar og fræðandi skólavistar í skólanum sl. 3 ár. - Hringdu og fáðu allar nánari upplýsingar um langskemmtilegasta skólann í bænum sem í boði er í dag. Svarað er í síma skólans alla daga vikunnar kl. 14.00 til 19.00. Kynningarfundimir verða endurteknir um helgina, á laugardag og sunnudag, kl. 14.00. Sálarrannsóknarskólinn, „skólinn fyrir fordomalaust og leitandi fólk“ Vegmúla 2, s. 561 9015 & 5886050 Utlönd íslendingurinn Bjarki Eggen nærri þingsæti í Noregi: Góðar líkur á valdastöðu - segir Bjarki sem telur lausn Smugudeilunnar auðvelda DV, Ósló: „Það verður kosið aftur árið 2001,“ segir íslendingurinn Bjarki Eggen eftir frækilega en því miður árangurslausa baráttu fyrir sæti á norska Stórþinginu, í samtali við DV. Bjarki var í framboði fyrir Vinstriflokkinn á Vestfold og fékk 3,3 prósent atkvæða. Það er mun skárra en síðast og með sama áframhaldi verður þingsæti tryggt 2001. Bjarki er 29 ára og hefur búiö í Noregi frá því að hann var fárra mánaða. Móðir hans er Sigrún Steinþórsdóttir, dóttir Steinþórs Marinós Gunnarssonar málara- meistara og Evu Magnúsdóttur. Kona Bjarka er Ina Brantenberg, af Islensku Finsenættinni. í kjördæmi Bjarka bítast Hægri- menn og Framfaraflokkurinn um völdin og þá er lítið pláss fyrir DV, Ósló: Séra Kjell Magne Bondevik er á beinu brautinni. Hann nýtur þess trausts sem þarf til að reyna stjórnarmyndun í Noregi og eng- inn vill fyrirfram leggja stein í götu hans. Nú er því almennt trú- að að Verkamannaflokkurinn láti í raun og veru af völdum í næsta mánuði. Séra Kjell Magne segist ætla að reyna minnihlutastjórn með Mið- flokknum og Venstre eins og lofað var fyrir kosningar, þótt fjörutíu sæti vanti i meirihluta á þingi. Hægrimenn segjast nú ekki munu fella slíka stjóm að uppfylltum vissum skilyrðum og Carl I. Hagen verður meira en sáttur við að fá að verða stórþingsforseti. En þrátt fyrir bjartsýnistón í séra Kjell Magne í morgun er öll- þriðja flokkinn á hægri vængnum. Eins og staðan er í dag eru allar lík- ur á að Vinstriflokkurinn verði í næstu stjóm og þá er líklegt að Bjarki verði i starfsliði ráðherra flokksins. Hann er nú pólítískur ráðgjafi fyrir Odd Einar Dörum, borgarfúlltrúa í Ósló, og nýkjörinn þingmann Vinstri. Bjarki er við- skiptafræðingur að mennt. Bjarki á því góða möguleika á valdastöðu í komandi ríkisstjóm sem pólítískur ráðgjafi eins af vænt- anlegum ráðherrum Vinstriflokks- ins. Þetta er hins vegar framtíðar- músík og nú eru fram undan flókn- ar stjómarmyndunarviðræður þar sem ómögulegt er að spá um úrslit. „Ef við verðum í stjórn get ég áreiðanlega beitt mér fyrir málstað íslendinga í Noregi,“ segir Bjarki og fullyrðir að lausn Smugudeilunnar sé hægðarleikur ef viljinn er fyrir hendi. um ljóst að hann á erfitt verk fyr- ir höndum. Hann ætlar sér og þrjár vikur til að sætta fimm ólika flokka um eina stefnu. Sjálfur seg- ir hann við Aftenposten í morgun að kristin gildi muni ráða för. Stjómarmyndun í Noregi kann aö reynast afdrifarík fyrir íslend- inga vegna Schengen-málsins. Verði Miðflokkurinn í stjórn fær hann annaðhvort ósk sína upp- fyllta um að standa utan Schengen-samstarfsins eða að flokkurinn veröur aö fórna Schengen-andstöðunni fyrir ráð- herrastóla. Síðari kosturinn er lík- legri því öruggur meirihluti er á nýju þingi fyrir Schengen-sam- starfinu. -GK „Verkamannaflokkurinn hefur útilokað allar lausnir á fiskveiði- málunum með stirfni og þver- móðsku. Með samningalipurð er hægt að leysa þessar deilur og báð- ar þjóðimar eiga að sjá sóma sinn í að gera það,“ segir Bjarki. Úrslit kosninganna vom Vinstri- flokknum hagstæð þótt Bjarki næði ekki alla leið inn á þing. Þingflokk- inn skipa nú sex menn en flokkur- inn hafði bara einn mann áður. Vinstrimenn keppa um fylgið á hægri vængnum og þar hafði Fram- faraflokkurinn betur en allir aörir. Skýringuna á vinsældum Carls I. Hagens hefur Bjarki á reiðum hönd- um: „Fólk kýs Hagen vegna þröng- sýni. Við Norðmenn emm orðnir svo ríkir og sjálfsánægðir að við er- um hættir að hugsa heila hugsun." -GK Stuttar fréttir Burt meö Sinn Fein Flokkur sambandssinna á Norður-írlandi krafðist þess í gær að Sinn Fein, pólitískur armur IRA, fengi ekki að taka þátt í friðarviðræðum í kjölfar sprengjutilræðis við lögreglu- stöð. IRA sver af sér tilræðið. Lífvöröur vaknar Lífvörðurinn, sem komst lífs af úr bílslysinu þar sem Díana prinsessa fórst, er kominn til meðvitundar. Að sögn starfs- manna sjúkrahússins i París get- ur hann tjáð sig, aðallega skrif- lega. Vonast er til að hann geti brátt varpað ljósi á aðdraganda slyssins. Skoöar dótið hjá CIA Bill Clinton Bandaríkjaforseti heimsótti aðalstöðvar leyniþjón- ustunnar CIA í gær þar sem hann skoðaði alls kyns tól og tæki fyrir njósnara. Meðal þess sem forsetinn skoðaði var byssa á stærð við varalit og myndavél i armbandsúri. Árekstur í lofti Tvær bandarískar herþotur rákust á undan strönd New Jers- ey í gær. Flugmennimir sluppu lifandi frá. Minni launahækkun Ráðherrar í bresku stjóminni verða að fara að dæmi Tonys Blairs forsætisráðherra á næsta ári og gefa eftir fullar launa- hækkanir. Netanyahu reynir Bemjamin Netanyahu, forsæt- isráðherra ísraels, sagðist í gær vera að reyna að leysa vandann sem skapaðist þegar landnemar gyðinga yfirtóku tvö hús araba í Jerúsalem. Málamiðlunartillögu hans hefur verið hafhað. Samiö um V-Sahara Stjórn Marokkós og skæm- liöahreyfingin Polisario í Vest- ur-Sahara hafa náð samkomu- lagi um þjóðaratkvæði um fram- tíð svæðisins. Yfirmenn á förum Ráðherra vamarmála og yfir- maður herafla Eistlands sögðu af sér í gær vegna fjórtán her- manna sem drukknuðu við æf- ingar. Reuter Norömenn eru nú farnir að trúa því að Thorbjörn Jagland og Verkamanna- flokkurinn hverfi úr ríkisstjórn í næsta mánuöi. Símamynd Reuter Stjórnarmyndunarviöræður í Noregi: Kjell Magne Bondevik er á beinu brautinni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.