Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1997, Blaðsíða 16
36
MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1997
oVrtmfllihlrpi0s
~ 550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9- 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
I 7/^
/ \
^ MARKJIDS-
Allttilsölu
Leöursófasett í Casa-stíl, 3+1+1, 2
ára, kostar nýtt 250 þús., selst á 120
þús. stgr., 3 ára, 29” Panasonic-sjón-
varp, glerboröstofuborð, kringlótt, 2
hægindastólar með skemli frá Ikea og
king size vatnsrúm með mjög vand-
aðri dýnu, höfðagafli og 2 náttborðum.
Allt mjög vel með farið. Uppl. í síma
421 3688 eða 896 9345.________________
Til sölu vegna flutninga: 2 sófar, 2ja og
3ja sæta, glerborð, kommóða, lítið
glerborð, svartar hilíur, hvít hillusam-
stæða, halogenljós, þurrkari, ísskápur
með frystihólfi, Brio-kerruvagn með
burðarrúmi. A sama stað Daihatsu
Charade ‘86 og Mazda 323 station ‘87.
Nánari uppl, í s. 565 5029 og 565 3319.
Lokadagar útsölunnar. Filtteppi frá 240
kr. m2, teppi frá 595 kr. m , veggfóður
frá 300 kr. rúllan/5 m2, málning frá
595 kr. lítrinn/10 lítrar, skrauthstar
frá 42 kr. metrinn. Metro-Málarinn-
Veggfóðrarinn, Skeifan 8, 568 7272.
Opið til 21 öll kvöld.________________
Sumartilboð á málningu: útimálning
frá kr. 564 lítrinn, inmmálning frá kr.
310 lítrinn, þakmálning, kr. 650 lítr-
inn. Blöndum alla liti. Þýsk hágæða-
^^málning. Wilckens-umboðið, Fiski-
*slóð 92, sími 562 5815, fax 552 5815,
e-mail: jmh@treknet.is
Landsbyggöarmenn athugiö! Til sölu
glæsilegar, litlar orlofs/námsmanna-
íbúðir. Góð greiðslukjör. Til greina
kemur að taka sumarbústaðaland eða
bíl upp í kaupverð. Uppl. í s. 587 2909
á kvöldin og hjá Ásbyrgi f s. 568 2444.
• Bílskúrshuröaþjónustan auglýsir:
Bílskúrsopnarar með smgil- eða
keðjudrifi á frábæru verði. 3 ára
ábyrgð. Allar teg. af bllskúrshm-ðum.
Viðg. á hurðum. S. 554 1510/892 7285.
Alveg einstök, ný, árangursrík lausn við
appelsínuhúð, Hartur-hljóðbylgju-
meðferð. Hringdu í dag og fáðu per-
sónulega ráðgjöf og greiningu. Engla-
kroppar, Stórhöfða 17, sími 587 3750.
Botnlaus vandræöi? Ekki aldeilis,
við vorum að fá nýja sendingu af
. sturtubotnum, hreinlætistækjum og
~ þlöndunartækjum á góðu verði.
O.M. búðin, Grensásvegi 14, 568 1190.
Felgur og dekk. Höfum uppgerðar felg-
iu undir flestar tegundir bíla. Einmg
nýjar álfelgur og ný og sóluð dekk.
Sendum í póstkröfu. Fjarðardekk, s.
565 0177. Gúmmívinnslan, s. 461 2600.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið daglega mánud.-fós., kl. 16-18.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44,
s. 553 3099,893 8166 og 553 9238.
Baöstofan meö hreinlætistækin.
Baðstofan með sturtuklefana.
Baðstofan með stálvaska og flísar.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Palesanderborðstofuborö og 6 stólar,
palesander-hillusamstæða, stórt tekk-
skrifborð, bamarúm o.fl. Upplýsingar
í síma 565 2224 e.kl. 17.
Víkingagólf. Níðsterkt plastparket.
Þolir pinnahæla og sígarettuglóð.
Verð frá 1.950 pr. m2.
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
Áklæöi til sölu. Vegna breytinga selj-
um við takmarkað magn af áMæði á
sprenghlægilegu verði. TM-húsgögn,
Síðumúla 30, sími 568 6822.___________
ísskápur, 143 cm hár, tvísk., á 12 þ.,
annar 113 cm á 10 þ., 85 cm á 8 þ. Er
að rífa Tbyota Tercel, gírk. í Subaru
1800 m/framöxlum á 10 þ. S. 896 8568.
Glænýir Scarpa-gönguskór (goretex),
bláir, stærð 40 1/2. Uppl. í síma
565 8523 e.kl. 13.
Til sölu 2 sófasett, vatnsrúm, borö og
tjald. Einnig Dodge Aries ‘88. Uppl. í
síma 896 6125 eða 554 5229 á kvöldin.
Til sölu ýmis tæki fyrir veitingahús.
Einnig óskast ýmis tæki. Upplýsingar
í síma 899 2258 eftir kl. 14 virka daga.
Þrjár RB-springdýnur og 3 trérenni-
hurðir til sölu. Vandað, gott og ódýrt.
Upplýsingar í síma 551 0491.___________
Nokia 1611 og Panasonic G500 til sölu.
Upplýsingar í síma 898 4194 e.kl. 19.
Sem nýtt frystiskápur og pianó til sölu.
Upplýsingar í síma 554 5788.
<|P Fyrirtæki
Til sölu:
• Dagsölutum miðsvæðis.
• Söluturn miðsvæðis.
• Videoleiga í vesturbæ.
• Hraðhreinsun í austurborginni.
• Líkamsræktarstöð í austurboginni.
• Góð blómabúð.
• Landsþekkt bílasala.
• Skyndibitastaður.
• Heildverslun.
• Sólbaðsstofa.
• Pitsustaður.
• Veitingastaður í miðborginni.
• Skemmtistaður í miðborginni.
• Veislueldhús.
• Matvælaframleiðsla.
• Bar í miðborginni.
• Hljóðver.
• Matvömverslun í Hafnarfirði.
• Kínverskt veitingahús.
• Bílapartasala.
Firmasalan, löggild fasteigna- og
firmasala, Armúla 20, sími 568 3040.
Hóll, fyrlrtækjasala,
Skipholti 50b.
Sími 5519400.
Fax 551 0022._________________________
Mjög gott úrval fyrlrtækja tll sölu.
Mjög góð sala og mikil efþirspum.
Fyrirtækjasala Islands, Armúla 36,
sími 588 5160 og fax 588 5260.
Tækifæri. Þekkt skóverslun til sölu.
Góð merki. Góð velta. Nýja fasteigna-
og fyrirtækjasalan, Síðumúla 33,
s. 588 5155.__________________________
Frábært snyrtivöruumboð tll sölu.
Góðir tekjumöguleikar. Uppl. hjá
Nýju fyrirtækjasölunni, sími 588 5155.
Hljóðfæri
130 W Musicman-gltarmagnari til sölu,
3 effectar og gítar fylgja. Lítið notað.
Upplýsingar í síma 565 0919 eða
899 0080 e.kl. 18._____________________
Gítarinn, Laugavegi 45, s. 552 2125.
Úrval hljóðkorta a frábæm verði. Gít-
amámskeið f. byfyendur. Innritun haf-
in. Kennari: Þorgils, Sniglabandinu.
Vel með faríö, notað píanó óskast. Verð
um 150 þús. Uppl. í vs. 562 2571 eða
hs. 552 0480.
Ca. 30 m2 óslitið, ljóst gólfteppi,
■^’eldhústæki, vaskur, bakaraofn og
helluborð, ísskápur með litlu frysti-
hólfi. Selst ódýrt. Sími 562 4645._______
Flóamarkaöurinn 905 22111
Þarftu að selja eitthvað eða kaupa?
Hringdu, lestu inn auglýsingu og mál-
ið er leyst. Sími 905 2211 (66,50 mín.).
Gólfdúkur, 60% afsláttur.
Níðsterkur dúkur - mjög góð kaup.
Rýmingarsala.
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
Picasso-sófasett, boröstborð m/8 stól-
um, sófa- og homborð, sófi, rúm, borð,
ísskápur, tölvuborð, gardínur, lampi,
myndir o.fl, S. 551 6706 og 561 1762.
Rúllugardínur. Komin með gömlu kefl-
t»-in, rimlatjöld, sólgardínur, gardínust.,
fyrir amerískar uppsetningar. Glugga-
kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 567 1086.
Til sölu notaöir GSM/NMT-simar.
Vantar GSM/NMT-síma í umboðss.
Mikil eftirspum. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, s, 552 6575.__________
Vel meö farinn Silver Cross-bamavagn
með bátalaginu, verð 13 þús., og falleg
hvít hillusamstæða með glerskápum,
^verð 40 þús. Uppl. í síma 588 0312.
Hljómtæki
Litiö notaöur ársqamall geislaspilari
með fjarstýringu tu sölu á 9.000 kr.
Upplýsingar í síma 567 3352 e.kl. 18.
Landbúnaður
Tæki sem tengjast beint viö kraftúttak
traktorsins.
Dæla, 10001/mín., 2 bar, soghæð 4,5 m.
Þvottadæla, 1401/mín., 25 bar.
Háþrýstiþvottadæla, 200 bar, 301/mín.
Loftpressur, 113/225 1/mín., 8,5 bar.
Steypuhrærivél, 180 lítra.
Vökvatæki ehf., Bygggarðar 5,
170 Seltjamamesi.
Sími 561 2209, fax 5612226.
Óskastkeypt
Flóamarkaöurinn 905 22111
Þarftu að selja eitthvað eða kaupa?
Hringdu, lestu inn auglýsingu og mál-
ið er leyst. Sími 905 2211 (66,50 mín.).
Óska eftir 5 góöum, ódýrum, íslenskum
Andrésblöðum, nr. 1, árg. ‘83, nr. 27
og 29 í árg. ‘87, nr. 18 í árg. ‘88, nr. 40
í árg. ‘90. Uppl. í síma 5519122.
Óska eftir ryðfríum potti, 50-200 1, helst
með hitaelementum og termostati.
Allt kemur til greina. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 20029,
Óska eftir aö kaupa skrifstofuhúsgögn
(fundarborð, skrifborð, hillur og
stóla). Uppl. í síma 567 3685.
TV 77/ bygginga
Hausttilboð!
l”x 6” = kr. 84 stgr. í búntum.
19x100 mm = kr. 37 staðgr.
16x100 mm = kr. 30 staðgr.
Tjörutex, kr. 578 og 616 staðgr.
2”x 5” = kr. 139 stgr. að 4,8 m.
2”x 6” = kr. 168 stgr. að 4,8 m.
2”x 8” = kr. 221 stgr. að 4,8 m.
2”x 9” = kr. 240 stgr. að 4,8 m.
Girðingarst., gagnv., 1,8 m, 265 stgr.
Fjárhmottur, 10 stk., kr. 28.000. stgr.
Smiðsbúð, Garðabæ, sími 565 6300.
Ódýrt þakjárn.
Lofta- og veggklæðningar. Framleið-
um þakjám, lofta- og veggklæðningar
á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt,
hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og
stál hf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sím-
ar 554 5544 eða 554 2740, fax 554 5607.
Þakstál - heildsöluverð. Bámjám,
trapisujám og stallastál í öllum litum.
Þakrennur, kjöljám, þaktúður og
áfellur. Mjög gott verð, öll blikk-
smíði. Blikksmiðja Gylfa, Bíldshöfða
18, sími 567 4222.
Þakrennur og niöurföll. Höfum fyrirl.
hvítar jámþakrennur og hvítar, grá-
ar, svartar og brúnar plast-þakrennur
á mjög góðu verði. Blikksmiðja Gylfa,
Bfldshöfða 18, s. 567 4222,____________
Áhaldaleiga Kópavogs, Hávegi 15.
Jarðvegsþjöppur, fleygar, flísaskerar
og flísasagir. Oll tæki til bygginga.
Sími 554 1256. Opið kvöld og helgar.
D
llllllili bb|
Tölvur
200 MX tilboö.
• IBM 200 MMX samhæfður örgjafi.
• Acorp/Intel TX móðurborð 512 k.
• 24 hraða geisladrif.
• 32 Mb EDO-minni.
• ET 6000 128 bita skjákort.
• 15” stafrænn skjár.
• 3,5 Gb Ultra DMA/33 harður diskur.
• 16 bita hljóðkort og hátalarar.
• Windows ‘95 geisladiskur.
• 119.900 kr. staðgreitt.
Tæknisýn, Grensásvegi 16, s. 588 0550.
Fartölvur - borötölvur. Einstakt verð á
multi media fartölvum á lager. Erum
einnig að fá hreint magnaðar Fujitsu-
borðtölvur, fullbúnar frá verksmiðju
á mjög góðu verði. Euro/Visa-raðgr.
+ stgrsamp. Ghtnis. Leitið uppl.
Nýmark, Armúla 36, 3. hæð,
sími 581 2000, fax 581 2900.
http://www.hugmot.is/nymark
Tölvuleikir-lnternet-ritvinnsla.
Leigjum aðg. að PC-tölvum til afnota
á staðnum. Fyrsta flokks aðstaða.
Nýttu þér Multiplayer möguleikana í
PC-leikjum. Tölvuleigan ehf., Laugar-
nesvegi 112, Rvík., sími 588 2868.
Frítt ISDN módem!!! Fáðu þér ISDN-
intemettengingu hjá Hringiðunni og
þú færð frítt ISDN módem! Hringiðan
intemetþjónusta. Uppl. í s. 525 4468.
Til sölu ný Chess Champions skáktölva
og fullkomið taflborð. Skipti á Mac-
intosh tölvu ef mögulegt. Úpplýsingar
í síma 562 0017.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Óskum eftir „ömmu til að nassa okkur
systumar (2 og 7 ára), 3x í viku á
meðan mamma vinnur á spítalanum.
Uppl. í síma 561 7113 eftir kl. 16.
Dýrahald
Precise og Lonestar bandarískt há-
gæða hundafóður. Engin kemísk rot-
vamarefni eða önnur óæskileg auk-
efni. Rotvarið með náttúrulegum C-
og E-vítamínum. Inniheldur Ester-C
(c-vítamín) sem styrkir ónæmiskerfið,
eyðir bólgum í liðum o.fl. Margar teg-
undir fóðurs fyrir allar tegundir
hunda. 100% gæði í hveijum poka og
í hveijum bita. Heilnæmt og orkuríkt
fóður sem enginn verður svikinn af.
Sendum prufur þér að kostnaðar-
lausu. Einnig Precise hágæða katta-
fóður, sem kemur í veg fyrir þvag-
stein. Nánari uppl. í síma 565 0919 eða
899 0080 milli kl. 18 og 21 virka daga.
Ljónshjartaræktun. Gullfallegur,
hreinræktaður og ættbókarfærður
Colourpoint persakettlingur til sölu.
Síðasta tækifæri til að eignast kettl-
ing undan Ch. Permobiles Big Boss.
Uppl. í síma 456 7282 og 896 2886.
f%t______________________________Gefíns
2 barnarúm, 70x200 (fyrrv. koiur), ef
sótt, dýnur fylgja ekki, rúml. ársg.
högni, svartur/hvítur, geldur, hvers
manns hugljúfi. S. 568 3616 e.kl. 16.
6 mánaöa kettlingurfæst gefins.
Falleg, svört og hvít 6 mánaða gömul
læða óskar eftir nýju heimili. Uppl. í
síma 567 0824.
Baö- og skiptiborö, systkinastóll á
bamavagn, Chicco-bamastóll, 0-10
kg, ömmustóll, bamapía (hlustunart.
f. bamavagna) fæst gefins. S. 588 0507.
1 árs gamall skosk/íslenskur hundur
fæst gefins, mjög fallegur. Uppl. í síma
899 5217 eftir kl. 13._________________
Frystikista fæst gefins gegn því að vera
sótt, gömul og þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 552 9555.
Gamall ísskápur fæst gefins gegn því
að verða sóttur. Uppl. í síma 553 0400
eftir kl. 13.
Gamalt hjónarúm fæst gefins gegn því
að verða sótt, gömul náttborð fylgja.
Upplýsingar í síma 588 4648.
Gullfalleg, alhvít, ársgömul læöa, inni-
köttur, mjög gæf, fæst gefins. Úppl. í
síma 562 3000 eða 554 2461.
Hornsófi fæst gefins gegn því skilyrði
að verða sóttur. Upþlýsingar í. síma
587 5160._______________________________
Hvolpar, hvolpar. Hálfir border-collie-
hvolpar, 5 vikna, fást gefins.
Upplýsingar í síma 566 8442.____________
Gamall dívan og kringlótt sófaborö, lxl
m, fæst gefins. Úppl. í síma 587 1219.
GSM-sími fæst gefins. Upplýsingar í
síma 899 5696.
Hjónarúm fæst gefins, 2 góðar dýnur.
Úppl. í síma 5613033.
Irish setter fæst gefins.
Upplýsingar í síma 892 8007.
Svefnsófi fæst gefins. Upplýsingar í
síma 551 3164 eftir klukkan 17.
Svört og hvít, níu vikna læöa fæst gef-
ins. Uppl. 1 síma 557 5581.
Tveir kassavanir kettlingar fást gefins.
Upplýsingar í síma 553 3667.
Tveir stórir pottofnar fást gefins. Uppl.
í síma 562 2199.
Heimilistæki
Þvottavél, White Westinghouse. Til sölu
stór (8,2 kg), öflug, amerísk þvottavél
(220 v.). Spameytin, notar heitt og
kalt vatn. Lítið notuð. Verulegur afsl.
S. 588 8961/898 2049 e.kl. 17/um helgar.
ísskápar, frystikistur, þvottavélar,
sófaborð, tölvg, hjónarúm o.fl. úr bú-
slóð til sölu. A sama stað vantar fata-
skáp og örbylgjuofn. S. 567 8883.
NT_____________________Húsgögn
Ódýr húsgögn, notuö og ný. Alltaf eitt-
hvað nýtt og spennandi. T.d. sófasett,
hillusamst., sjónv., skrifb., ísskápar,
hljómflt., frystik., rúm o.m.fl. Kaupum
og tökum 1 umboðssölu, getum bætt
við okkur húsgögnum og heimilis-
tækjum. Skeifan, húsgagnamiðlun,
Smiðjuv. 30, Kóp., s. 567 0960/557 7560.
Amerískt sófasett: 3 sæta svefnsófi, 2
sæta sófi, sófaborð og 2 homborð, selt
saman eða hvert í sínu lagi. Nýlegt. Á
sama stað Siemens S3-GSM, Hyundai
486, 8 RAM. Selst ódýrt. Sími 896 6699.
Búslóð. Ódýr notuö húsgögn. Höfum
mikið úrval af notuðum húsgögnum
og heimilistækjum. Tökum í umboðs-
sölu. Kaup, sala, skipti. Búslóð,
Grensásvegi 16, s. 588 3131.
Notuð og ný húsgögn. Höfum mikið
úrval af húsgögniun og nýjum mynd-
um og römmum, tökum í umboðssölu
og kaupum. JSG, emm í sama húsi
og Bónus, Smiðjuv. 2, Kóp. S. 587 6090.
Leðursófasett, 3+1+1, drapplitað, vel
með farið, verð 90 þús. Einnig eldhús-
hombekkur úr fum + borð og 1 stóll,
verð 20 þús. S. 898 1776 eða 557 5170.
Stækkanlegt barnarúm, upp í 190 cm,
með 2 góðum skúffum undir, hvítt, vel
með farið. Upplýsingar í síma 554 4919.
| Málverk
Málverk. Óska eftfy að kaupa góð verk
eftir t.d. Kjarval, Ásgrím, Blöndal, Jón
Stefánsson, Kristínu Jónsdóttur o.fl.
Staðgreiðsla í boði fyrir góðar mynd-
ir. Ahugasamir leggi inn skrifl. svör
hjá DV með nafhi og símanr., merkt
„Málverk-7815”, eða hringi í svarþj.
DV, sími 903 5670, tilvnr. 21466.
MÓNUSTA
+4 Bókhald
Bókhaldsþjónusta. Færum bókhald
fyrir einstaklinga m/rekstur og fyrir-
tæki. Annar ehf. Reikningsskil og
rekstrartækniráðgjöf, s. 568 1020.
£/ Bólstrun
Allar klæðningar og viög. á bólstruðum
húsg. Verðtilboð, fagmenn vinna
vertóð. Form-Bólstmn, Auðbrekku 30,
sími 554 4962, hs. Rafn, 553 0737.
^ifi Garðyrkja
Túnþökur og trjáplöntur.
Sækið sjálf og sparið eða heimkeyrð-
ar, mjög hagst. verð, enn fremur fjölbr.
úrval tijáplantna og runna á heild-
söluv. Trjáplöntu- og túnþökusalan,
Núpum, Ölfusi, s. 483 4388/892 0388.
Hreingemingar
Hreingerning á íbúöum, fyrirtækjum,
teppum, húsgögnum, rimlagardínum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
Tgi Húsaviðgerdir
Ath. Prýði sf. Þakásetningar. Sefium
upp þalcrennur og niðurfóll, málum
þök, glugga, sprunguviðg., klæðum
kanta og steyptar þakrennur. Tilb.,
tímav. S. 565 7449 kl. 12-13 og e.kl. 18.
ðy Kennsla-námskeið
Nýi Músíkskólinn auglýsir. Innritun á
haustönn stendur yfir. Gítar, rafgítar,
rafbassi, hljómborð, píanó, trommur,
söngur, saxófónn og flauta, harmon-
íka, tónffæði, hljómffæði, techno-
tónlistamámskeið, hljóðupptökunám-
skeið. Nýi Músíkskólinn er skóli fyrir
alla þá sem vilja komast í vandað og
lifandi tónhstamám. Upplýsingar í
síma 562 1661 milli kl. 17 og 20
(símsvari utan skrifstofutíma).
Námsaðstoö við grunn-, framhalds- og
háskólanema í flestum greinum.
Reyndir réttindakennarar. Uppl. í s.
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Nudd
Nudd og Strata 321
fyrir þá sem ekki nenna í leikfimi.
Snyrti- og nuddstofan Paradís,
Lauganesvegi 82, sími 553 1330.
& Spákonur
Spásíminn 904 1414! Hvað segja stjöm-
umar um ástina, heimihð, vinnuna,
frítímann, fjármálin, kvöldið, sum-
arffíið? Ný spá á hveijum degi! (39,90.)
Teppaþjónusta
Djúphreinsum teppi í íbúöum, stiga-
göngum og fynrtækjum og almenn
þrif. Vant fólk. Tsppaþjónusta
Sigurðar, s. 554 0848 eða 897 9415.