Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1997, Qupperneq 17
MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1997
37
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
AB Teppa- og húsghr. Hólmbræðra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
skrifstofum og íbúðum.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður.
Þjónusta
Heildarlausn vegna greiösluerfiöleika.
Viðskiptafræðingar með 8 ára rejmslu
aðstoða ykkur. Fyrirgreiðslan ehf.,
sími 562 1350.
Þak- og utanhússklaeöningar. Klæðum
steyptar þakrennur, gluggasmíði og
gleijun, ýmis verktakastarfs. Ragnar
V. Sigurðsson ehf., 552 3097, 892 8647.
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘97, s. 557 2940, 852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94,
s. 565 2877,854 5200,894 5200.
Ævar Friðriksson, Ibyota Corolla ‘97,
s. 557 2493, 852 0929.
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021, 853 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subaru Impreza ‘97,
4WD, s. 892 0042,852 0042, 566 6442.
Gylfi K Sigurðss., Nissan Primera ‘97,
s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Tbyota
1600, s. 892 1451, 557 4975
Corolla GLi
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘97.
Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
< xú ' f ;v
y >r
</ V. r>
TÓMSTUNDIR
OG ÚTIVIST
Byssur
Allt f gæsaveiölna.
Gervigrágæsir, sérsmíðaðar fyrir ís-
lenskar skyttur, grá-, bles- og heiða-
gæsaílautur, felulitavöðlur fynr skot-
veiði 4,5 mm, með einangruðum stíg-
vélum, Gore-tex-felulitagallar, margar
gerðir skotvopna og úrval þraut-
reyndra haglaskota. Sendum í póstkr.
Sérverslun Skotveiðimanna.
Hlað, Bíldshöfða 12, Rvk, s. 567 5333.
Hlað, Argötu 14, Húsavík, s. 464 1009.
Skyttur ath.l Buxur og jakki, Camou,
kr. 15.600. Einnig gæsaskot, gervigæs-
ir, gæsaflautur, felunet o.m.fl. Einnig
haglabyssur, Remington, Beretta,
Mossberg, Benelli, Zaballa, Bmo og
Maverick. Verslið við veiðimenn,
Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 561 4085
og 562 2702. Sendum í póstkröfu.
Haglabyssur: Remington, Benelli,
Balkal, Beretta, Browning, Zabala
o.fl. Gott verð. Felulitagallar og
felunet, margar gerðir, gervigæsir og
gæsaflautur. Sendum um land allt.
Vesturröst, Laugavegi 178,
símar 5516770 og 5814455.
Ný sending - ódýru haglaskotin frá Hull.
42 g, nr BB-1, verð 8.900 pr./karton.
42 g, nr 3-4, verð 8.500 prAarton.
Einnig ódýrar haglabyssur, felunet,
skotabelti o.fl. Opnunart. f. 9-18 og
lau. 10-14. Sportbúð - Títan/Seljavegi
2 - Héðinshúsi/s. 5516080.
Fyrirferðamenn
Gistihúslö Langaholt, Snæfellsnesi.
Gisting í öllum verðfl. Matsala. Fall-
egt umhverfi og stórt útivistarsvæði
við ströndina, 9 holu golfVöllur. lax-
veiðileyfi til 30. sept. Góð aðstaða f.
§ölskyldumót og afmæli. Hjá okkur
er alltaf opið. Verið velkomin.
Sími 435 6719 og435 6789.
Fyrir veiðimenn
Litla fluqan. Silfurhnýtinga-þríkrækj-
umar loksins komnar aftur, pantamr
óskast sóttar. Sage, Loop-stangir og
línur, frábært úrval laxa- og sfiunga-
flugna. Opið eftir vinnu virka daga
17-21 og laugard. 10-14. S. 553 1460.
Norölingafljót. Lausar em 2 stangir frá
hádegi laugardaginn 20. sept. tfi
mánudags 22 sept. Gistiaðstaða á
staðnum. Hagstætt verð. Hafið sam-
band í síma 564 1661/892 9264. Gunnar.
Vatnasvæöi Lýsu, Snæfellsnesi. Lax-
veiðfieyfi í sept., 2.500 hver dagur.
Einnig seldir hálfir dagar. Sölustaðir
Gistihúsið Langaholt, s. 435 6789.
Verið velkomin. Veiðifélagið Lýsa.
Höröudalsá. Veiðileyfi í Hörðudalsá í
Dölum. Tvær stangir, gott veiðihús.
Aðeins 6.000 kr. stöngin. Uppl. í síma
588 8961/898 2049 e.kl. 17 og um helgar.
Maökar-maökar.
Þessir hressu með veiðidelluna mættir
aftur. Upplýsingar í síma 587 3832.
Geymið auglýsinguna.
Hestamennska
Fer norður fimmtudaginn 18. september
og suður föstudaginn 19. september.
Guðmundur Sigurðsson, sími 854 4130
eða 554 4130._____________________
Til sölu 5 vetra rauöskjótt meri undan
Pfiti, reiðfær, einnig 6 vetra grár foli,
reiðfær. Uppl. í síma 483 1209 eða
897 5942 eftir kl. 20.
BÍLAR,
FARARTAKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
Í>
Bátar
Skipamiölunin Bátar og kvóti auglýsir:
Vegna mikfilar sölu vantar allar
stærðir og gerðir fiskiskipa á skrá.
Höfum kaupendur að hraðfiski-afla-
hámarksbátum, með allt að 300 tonn-
um. Staðgr. í boði. Vantar á skrá góða
handfærabáta í dagakerfi. Höfum
kaupendur að dragnótabátum. Vantar
kvóta á skrá. Textavarp, síða 621.
Skipamiðlunin Bátar og kvóti, löggfit
skipasala, erum með lögmann á staðn-
um, Síðumúla 33, s. 568 3330,
4 línur, fax 568 3331.__________________
Sýnishorn úr söluskrá:
• 19 BT stálbátur m/ 53 TN aflahlutd.
• 20 BT trébátur m/veiðileyfi.
• Víking 700 m/35 t þorskaflahm.
• Víking 700 m/551 þorskaflahm.
• Mótun 850 m/ 771 þorskaflahm.
• Krókabátar í sóknardagakerfi.
Vinsamlegast hafið samband.
UNS Sldpasala, Suðurlandsbraut 50,
108 R., s. 588 2266 og fax 588 2260.
Skipasalan Bátar og búnaöur ehf.
Aukin þjónusta við viðskiptavini.
Skipa- og kvótaskrá á textevarpi,
síða nr. 620.
Kvótaskrá á Intemeti www.kvoti.is
Vantar alltaf allar stærðir og gerðir
af góðum fiskiskipum/bátum á skrá.
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.,
Barónsstíg, 5, s. 562 2554, fax 552 6726.
Ejignanaust. Báta-, skipa- og kvótasala.
Oskum eftir öllum stærðum og gerðum
fiskiskipa á skrá. Höfum kaupendur
að krókabátum, bæði á aflahámarki
og banndögum. Vanir menn, vönduð
þjónusta. Sími 551 8000, fax 5511160.
Perkins-bátavélar. Endingargóðar
Perkins bátavélar óska eftir plássi um
borð í góðum fiskibátum. Stærðir
65-300 hö. Getum byijað fljótlega.
Uppl. í síma 552 1286 og 552 1460.
Vélar og tæki ehf., Tryggvagötu 18.
• Alternatorar og startarar í báta og
vinnuvélar. Beinir startarar og nið-
urg. startarar. Varahlþj. Hagst. verð!
(Alt. 24 V65 a., m/reimsk., kr. 21.155.)
Vélar ehf., Vatnagörðum 16, 568 6625.
• Alternatorar & startarar Altem., 12
og 24 V, margar stærðir og gerðir.
Startarar f. Volvo Penta, Perkins o.fl.
Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
Kvótasalan ehf.
Hagkvæm og ömgg kvótaviðskipti.
Sími 555 4300, fax 555 4310,
síða 645, textavarpi.
Bílamálun
Bilaverk, Kaplahrauni 10, Hf. Bílamálun
og réttingar. Erum með nýjan fifil-
korninn sprautuklefa. Gerum föst
verðtilboð. Visa/Euro rað. S. 565 0708.
Bílartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bflinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja hfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutfi-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000.
2 bílar. Ford Bronco ‘74, allur tekinn
í gegn, breyttur bfll. Pontiac Bonne-
vfile st. ‘81, 8 manna, falleg drossía.
í toppst. Skipti á ódýrari, S. 898 9469.
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bflar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50).________________
Einn traustur í vetur! Volvo 240 DL ‘89,
sjálfsk., vökvastýri, dráttarkúla, útv./
kassetta. Fallegur bfll. Raðgr. Visa/
Euro í 36 mán, Verð 600 þ. S. 587 2909.
Subaru Legacy ‘93 og Lada station ‘90
til sölu. Á sama stað Dewalt 1501
trésmíðavél og rafsuðutransari, 3,5.
Upplýsingar í síma 898 3839.
Tilboð óskast í tvo VW Jetta ‘82, annan
nýskoðaður, hinn gangfær en þarfnast
smávægilegra lagfæringa. Upplýsing-
ar í síma 588 6364.
Toyota Hi-Lux extra cab, Ameríkutýpa,
árg. ‘90, ekinn 87.000 mflur, 38” dekk,
álfelgur, cruisecontrol, geislaspilari,
CP-talstöð. Verð 1.400,000, S. 487 1278.
Þrír bilar. Ford Escort, árg. ‘87,
Peugeot 205, árg. '89, og Audi 100,
árg. ‘82. Uppl. í síma 896 6744 og 567
0607._______________________________
MMC Colt, árgerö ‘91, til sölu, þarfnast
lagfæringa, skoðaður ‘98, selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 586 1644.
Til sölu Dodge Neon ‘95. Ekinn 33 þús.
mflur. Verð 1350 þús.
Bflasalan Höfði, sími 567 3131.
Vel meö farinn Opel Kadett ‘85 tfi sölu,
skoðaður ‘98. Gott verð.. Upplýsingar
í síma 565 0461.
Ódýr bíll tll sölu, Volvo, árgerð ‘79.
Upplýsingar í síma 897 1885.
Mazda
Mazda 929 L station, árperö ‘80, tfi sölu.
Frábært eintak. Úpplýsingar 1 síma
897 9078 eða 898 1879.
Nissan / Datsun
Nissan Sunny station ‘91, ekinn 93 þús.
km. Vel með farinn. Verð 750 þús.
Uppl. í síma 557 6091.
Skoda
Skoda Favorit, árgerö ‘94, til sölu,
ekinn aðeins 40.000 km, bfll í topp-
standi. Uppl. í síma 566 8058 e.kl. 19.
Subaru
Subaru Legacy 4WD station ‘90, mjög
fallegur og góður. Fæst með 15.000 út
og 20.000 á mánuði á bréfi á 895.000.
Upplýsingur í síma 568 3737.
Suzuki
Útsala, útsala. Óaðfinnanlegur Suzuki
Baleno ‘96, mjög lítið ek., 3 dyra, ssk.
Lítil útborgun, aðeins 250 þ., afg. á
hagstæðu láni. S. 555 1439 og 894 1439.
Toyota
Hvít Toyota Corolla ‘88 til sölu, 3 dyra,
ekinn 159 þús. km, yfirfarin vél, skoð-
aður ‘98. Verð 240 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 567 5363.
Staögreiöslutilboö óskasL Til sölu
vegna brottflutnings Toyota Corolla
XLi ‘95, 3 dyra, hvít, samlitir stuðar-
ar, S. 893 4595 eða 567 2716.______________
Toyota Corolla station ‘96 til sölu,
kóngablár, ekinn 26 þús. Verð 1.230
þús. Uppl. í síma 897 3492.
Toyota Corolla, árgerö ‘88, til sölu,
4 gíra, 4 dyra. Góður staðgreiðslu-
afsláttur. Uppl. í síma 557 4324.
vw) Volkswagen
Glænýr VW Polo til sölu, árg. ‘98,
ókeyrður, 3ja dyra, rauður.
Upplýsingar í síma 565 6640 e.kl. 18.
VW Jetta, árgerö ‘82, til sölu, skoðaður
‘98, í góðu ásigkomulagi. Verð 35.000.
Upplýsingar í síma 587 0681 e.kl. 17.
VOLVO Volvo
Til sölu Volvo 244 DL, árg. ‘79, ekinn
182.000 km, nýskoðaður T8, htur vel
út. Verð 80.000 stgr. Upplýsingar í
síma 554 4697 eða 898 1456.
Bílaróskast
Nú vantar okkur bíla. Nýja bflasalan,
Bfldshöfða 8, löggild bílasala. Nýir
eigendur - nýir sölumenn - nýjar
áherslur - nýtt símanúmer. Nú vantar
okkur bfla á skrá og á staðinn. Verið
velkomin til okkar. Nýja bflasalan,
Bfldshöfða 8, sími 577 2800. Góð bfla-
sala á góðum stað. Opið kl. 10-18.30.
Óska eftir nýlegum bíl í skiptum fyrir
nýlega sérhæð í Grafarvogi með
bflskúr. Söluverð íbúðar 9,5 millj.,
áhv. húsbr. 6 millj. Uppl. gefur Jóhann
í vs. 465 1200, hs. 4651212 eða 892 8965.
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bflar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50),________________
Vantar bíla! Vantar bíla! Mikil sala!
Vantar bfla á staðinn og á skrá. Góð-
ur salur, útisvæði. Ekkert innigjald.
Höfðahöllin, Vagnhöfða 9, s. 567 4840.
Ódýr bifreið óskast, mætti þarfnast
leigfæringa, jafnvel númerslaus, verð-
ur að vera nokkuð heilleg. Staðgreiði
ca 20-50.000. S. 899 3306 og 552 3519.
Óska eftir vel meö farinni Corollu
‘90-’91, með smurbók, ekinni minna
en 85.000 km. Verð 470.000 stgr. Uppl.
í síma 5812187 eða 899 2755.
Dísiljeppi óskast, ekki eldri en ‘91, á
verðbilinu 1-1,6 millj. staðgreitt.
Uppl. í síma 894 2650 og 438 6755.
Hjálp. Óska eftir bfl á 0-10 þús. Væri
gott ef hann væri á númerum. Uppl.
í síma 898 1630.
Óska eftir fólksbíl á veröbilinu 750-850
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 422 7391.
Bílamarkaburinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, sími
567-1800 ^
Löggild bílasala
Opel Astra 1,4 i 16 v, arctic st., 5 g.,
ek. 16 þús. km, álfelgur, upphækkað-
ur. V. 1.380 þús.
Toyota Carina E GLI 2000 ‘95,
5 g., ek. 53 þús. km, álfelgur, spoil-
er, o.fl.V. 1.390 þús.
Chevrolet Blazer
rauður og grár, ek. 36 þús. km.,
ssk., álfelgur, allt rafdr. V. 2.790
þús. TILBOÐSVERÐ: 2.490 þús.
Nissan Sunny 1,6 SLX sedan ‘91, -
ssk., ek. aðeins 61 þús. km, rafdr. rúð-
ur, hiti í sætum, 2 dekkjagangar. o.fl.
V. 690 þús.
Subaru Impreza GT 4x4 turbo ‘94,
5 g., ek. 46 þús. km, álfelgur,
sóllúga, allt rafdr.
V.Tilboö 1.980 þús.
Toyota LandCruiser GX dísil tur-
bo ‘94, grár, 5 g., ek. 131 þús. km,
rafdr. rúður o.fl. Gott eintak.
V. 3.290 þús.
Toyota Camry LE 2,2 ‘94, svartur,
ek. 73 þús. km, ssk., allt rafdr,
topplúga, geislaspilari o.fl. Bílalán
getur fylgt. V. 1.750 þús.
Hyundai Elantra station ‘97, vín-
rauöur, óekinn, ssk., rafdr. í rúður,
samlæs. o.fl. V. 1.460
Nissan patrol GR dísil dúrbó ‘92,
grár, 5 g., ek. 140 þús. km.
Gott eintak. V. 2.150 þús.
Dodge Caravan V-6 ‘96, 7 manna,
ssk., ek. 65 þús. km, ABS o.fl.
V. 2.250 þús.
Ford Explorer Eddie Bauer 4,0 L, ‘94,
vínrauöur, ssk., ek. 66 þús.km,
leöurinnr., allt rafdr., o.fl.
V. 2.380 þús.
Nissan Terrano SE V-6 ‘94,
ssk., ek. 52 þús. km, 33“ dekk, sóllúga, álfelgur,
o.fl. V. 2,4 milljónir.
Subaru Impreza 2,0 GL station ‘96,
rauöur, 5 g., ek. 10 þús. km.
V. 1.550 þús.
Toyota Corolla 1,6 XLi Hatchback ‘94,
5 d., rauöur, 5 g., ek. 15 þús. km,
V. 920 þús.
Toyota 4Runner V-6 ‘91,
5 d., rauöur og grár, ssk., ek. 120 þús. km, sóllúga,
o.fl.V. 1.560 þús.
MMC Pajer turbo dfsil langur ‘86,
5 g., ek. 188 þús. km, mikiö endurnýjaöur, Gott
eintak. V. 690 þús.
Grand Cherokee Limited V-6 ‘93,
ssk., ek. 90 þús. km, leöurinnr. o.fl.
V. 2.650 þús. (Skipti á ód.)
Bíll fyrir vandláta: Cadillac De Ville coupé ‘80,
ssk., ek. 129 þús. mílur,
leöurinnr., allt rafdr. o.fl.
V. Tilboö (skipti möguleg)
MMC Lancer GLXi ‘93, ek. 80 þús. km, rauöur,
ssk., rafdr rúöur og speglar, samlæs. o.ff.
V. 880 þús.
Toyota Corolla XL hatchback ‘92,
5 g., ek. 68 þús. km. V. 660 þús.
Chevrolet Camaro Z-28 ‘95, ek. aöeins 8 þús. km,
ssk., allt rafdr., læst. drif, ABS o.fl. V-8, 225 hö., bíll
sem nýr. V. 2.980 þús..
TILBOÐ 2.690 þús. Sk. á ód.
Toyota Corolla touring GL 4x4 station ‘90, 5 g.,
ek. aöeins 52 þús. km. V. 890 þús.
Toyota Hilux double cab m/húsi ‘94, bensín, 5 g.,
ek. 60 þús. km., 33“ dekk o.fl. V. 1.950 þús.
Subaru Legacy 2,0 arctic ed. ‘92, 5 g., ek. 90
þús. km, dráttarkr. o.fl. V. 1.260 þús.
Toyota Corolla XLi 1,6 sedan ‘94, 5 g., ek. 40
þús. km, álfelgur, loftpúöar, nýryövarinn.
V. 980 þús.
Opel Frontera 2,8i dfsil turbo (jeppi) ‘95, 5 g., ek.
77 þús. km, sóllúga, allt rafdr. V. 2.350 þús.
Honda Accord EX ‘90, 4 d., hvítur, ssk., ek. 78
þús. km, sóllúga, álfelgur, allt rafdr. o.fl. V. 870 þús.
Nissan Sunny 1,6 SLX 4x4 station ‘91, rauöur, 5
g., ek. aöeins 69 þús. km, allt rafdr., spoiler, drátt-
arkúla o.fl. V. 850 þús.
Renault Clio 1,4 sport ‘95, rauöur, 5 g., ek. 36
þús. km, rafdr. rúöur, samlæsingar,
reyklaus bíll í góöu ástandi.
V. 970 þús.
Daihatsu Charade TX 1,3 16v ‘93,
3 d., 5 g., ek. 64 þús. km. Gott eintak.
Verö 590 þús.
Toyota Carina GLi 2000 liftb. ‘93, ssk., ek. 60
þús. km, allt rafdr, sóllúga, ABS, geislaspilari,
þjófavörn o.fl. Verö 1.200 þús.
Ekki missa
af þessari!
Komdu
strax á
morgun
30-70% V
afsláttur
HÚSGAGNAHÖLUN
Bíldshöföi 20 -112 Rvfk - S:510 8000