Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1997, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1997, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1997 Spakmæli Adamson 43 I I I ! I ) I .) I I I i l i Andlát Bjarni Kristinn Helgason, Skúla- götu 78, Hafnarfirði, lést á St. Jósefs- spítala í Hafnarfirði þriðjudaginn 16. september. Karl Jóhannsson er látinn. Helgi Jónasson frá Völlum, Stiga- hlíð 14, Reykjavík, lést í Landspítal- anum 15. september. Jarðarfarir Jón Freyr Snorrason, Skóg£irási 2, Reykjavík, lést 15. september. Útfór- in fer fram mánudaginn 22. septem- ber kl. 14.00 frá Akraneskirkju. Dagbjartur Sigurðsson, Álfta- gerði, Mývatnssveit, lést 14. septem- ber. Útfór hans verður gerð frá Skútustaðakirkju föstudaginn 19. september kl. 14.00. Pálmi Pálmason, sem fæddist andvana þriðjudaginn 9. septem- ber á Landspítalanum verður jarðsunginn í Fossvogskapellu fimmtudaginn 18. september kl. 14.00. Stefanía Jónsdóttir frá Hrauni, Sléttuhlíð, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju á morgun, fimmtu- daginn 18. september kl. 15.00. Sigrún Jóhannesdóttir, Vana- byggð 4f, Akureyri, verður jarð- sungin frá Akureyrarkirkju fostu- daginn 19. september kl. 13.30. Helgi Lárusson frá Krossnesi, Eyr- arsveit, Brekkustig 35B, Njarðvík, verður jarðsunginn frá Ytri-Njarð- vikurkirkju fóstudaginn 19. sept- ember kl. 15.00. Gunnþónmn Erlingsdóttir, Ból- staðarhlið 41, Reykjavík, verður jarðsungin frá Háteigskirkju fóstu- daginn 19. september kl. 13.30. Sigurbjörg Angantýsdóttir, Sunnuvegi 2, Skagaströnd, verður jarðsungin frá Hólaneskirkju fostu- daginn 19. september kl. 14.00. ÞJÓÐLEIKHÚSIE Stóra sviöiö kl. 20: ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof Frumsýning föd. 19/9 kl. 20, örfá sæti laus, 2. sýn. Id. 20/9, nokkur sæti laus, 3. sýn. sud. 21/9, nokkur sæti laus, 4. sýn. fid. 25/9, nokkur sæti laus, 5. sýn. sud. 28/9, nokkur sæti laus, 6. sýn. fid. 2/10,7. sýn. sud. 5/10,8. sýn. Id. 11/10. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Boch/Stein/Harnick Föd. 26/9, Id. 27/9, nokkur sætl laus, föd. 3/10, Id. 4/10, föd. 10/10. Litla sviöiö kl. 20.30: LISTAVERKIÐ - Yazmina Reza Föd. 26/9, uppselt, Id. 27/9, örfá sætl laus, mvd. 1/10, uppselt, föd. 3/10, Id. 4/10, föd. 10/10. Sala áskriftarkorta stendur yfir Gjafakort í leikhús - sígild ogskemmtileg gjöf. Miöasalan er opin alla daga í september frá kl. 13-20. Sfmapantanir frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudaginn 17. september 1947 Bíl hvolfir. Lalli og Lína HVAP ÆTTI ÉG AP SEGJA EF EINHVEK SPYK MIG HVAÐ ÉG SJÁI VIÐ FIG? Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 4215500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísaljörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Vaktapótekin í Reykjavík hafa sameinast um eitt apótek til þess að annast kvöld-, nætur- og helgarvörslu og hefur Háaleitisapótek í Austurveri við Háaleitisbraut orðið fyrir valinu. Upplýs- ingar um læknaþjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8- 20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10—18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fmuntud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, iaugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið mánd- fund. kl. 9-18.30, fósd. 9-19 og laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið daglega frá kl. 9.00-18.00, laug. 10.00-14.00, langur laug. 10.00-15.00. Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið alla daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl. 10.00-16.00. Sími 552 2190 og læknasími 552 2290. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, 111 Reykjavík. Opið virka daga frá kl. 8.30— 19.00. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9- 21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 1916 Hafiiaiflarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18, funmtd. 9-18.30, föstd. 9-20 og laugd. 10- 16. Simi 555 6800. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Apótek Suðurnesja Opið virka daga frá kl. 9-19. laugd. írá kl. 10-12 og 17-18.30. alm. fríd. frá kl. 10-12. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Ak- ureyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgi- d. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, síma- ráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjón- ustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525- 1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitmnarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morg- un og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt fiá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í shna 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvilið- inu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki I síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.39-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.39-20. Geðdeild Landspitalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvanda- mál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 9-17 alla virka daga nema mánd. Um helgar frá kl. 10-18. Á mánd. er Árbær opinn ffá kl. 10-16. Uppl. í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn em opin: mánud,- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Þaö má sanna allt meö tölum, nema sannleikann. Ók. höf. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheim- ar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá I. 5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kafíistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánud. ffá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er alltaf opin. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugar- nesi er opið alla virka daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýningar- salir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. ^IÐ. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17, ffítt fyrir yngri en 16 ára og eldri borgara. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýn- ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin alla daga frá kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafiiið í Nesstofu á Sel- þamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 1. júní -15. sept. kl. 11-17. Einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá 1. júlí-28. ágúst kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfiröi, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. HafnarQörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- f - tjamames, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akur- eyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á - veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- ' um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 18. september Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Farðu varlega í viðskiptum í dag. Einhver gæti reynt að snuða þig um þinn hlut. Vertu sérstaklega á varöbergi fyrri hluta dagsins. Fiskamlr (19. febr.-20. mars): Þetta verður góður dagur með tilliti til vinnunnar. Láttu fjöl- skyldumál samt ekki sitja á hakanum. Happatölur eru 5,11 og 22. Hrúturinn (21. mars-19. aprll): Vinur leitar til þín eftir aðstoð við verkefni. Þú veist ef til vill ekki hvemig best er aö snúa sér 1 því en treystu á eðlishvöt- ina. Nautið (20. april-20. mai): Fjölskyldan kemur mikið við sögu í dag. Þú ættir aö skipu- leggja næstu daga og vikur núna á meöan þú hefur nægan tíma tfí. Tviburamir (21. mai-21. júní): Eitthvað gerist í dag sem styrkir fjölskylduböndin og sam- band þitt við ættingja þinn. Happatölur eru 8, 14 og 26. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú hefur verið að bíða eftir einhverju og færð fréttir af þvl í dag. Vertu þolinmóður þó fólk sé ekki tilbúið aö fara að ráð- um þínum. Ljðnið (23. júlí-22. ágúst): Tilfmningamál verða mikið rædd í dag og þú þarft að gæta hlutleysis í samskiptum þínum við vini og fjölskyldu. Ekki ýfa upp gömul sár. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu ákveðinn í vinnunni í dag og notaðu skynsemina i stað þess aö fara í einu og öllu eftir þvi sem aðrir stinga upp á. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir ekki að láta bíða eftir þér i dag. Þaö kemur niður á þér síðar ef þú ert óstundvís. Gættu hófs i eyöslunni. Sporðdrckinn (24. okt.-21. nóv.): Einhver þér nákominn verður fyrir vonbrigðum i dag. Gættu að oröum þínum og varastu alla svartsýni. Þaö gæti gert illt verra. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fyrri hluti dagsins verður viðburðalítill en þú færö nóg að gera er kvöldar þar sem upp kemur óvænt staða í fjölskyld- unni eöa félagslifinu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Tilfinningamál bíða þess að verða rædd. Þú þarft að sýna fólki þolinmæði og skilning en það gæti reynst erfitt þar sem þetta er viðkvæmt umræðuefni. € í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.