Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1997, Qupperneq 25
MIÐYIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1997
45
r>v
Björn Thoroddsen flytur eigin
tónverk í Sunnusalnum.
RekSinki
kvartettinn
Okkar ágæti djassgítarleikari,
Björn Thoroddsen, hefur fengið
til liðs við sig þrjá valinkunna
djassleikara, Mikko Hassinen
trommuleikara, Sigurð Flosason
saxófónfleikara og Tuure Koski
bassaleikara til að leika með sér
á RúRek-hátíðinni og saman
mynda þeir RekSinki kvartett-
inn. Flutt verða flmm frumsam-
in verk eftir Bjöm sem eru með
suður-amerískri hrynjandi á
nýjum belgjum. Auk þess mun
kvartettinn flytja ameríska
standarda eftir Charlie Parker,
Sonny Rollins og fleiri.
isw
Þegar Bjöm dvaldi í Helsinki
í fyrravetur kynntist hann
Mikko og Tuure, en þeir era
báðir skólaðir í Síbelíusaraka-
demíunni frægu og starfa með
eigin hljómsveitum og hafa ferð-
ast og leikið á ýmsum djasshá-
tíðum I Evrópu. Hljómsveit
Tuure leikur einnig með hljóm-
sveit sem heitir XL og hefur
bandaríski saxófónleikarinn
Michael Brecker meðal annars
leikið meö þeim.
Bjöm og Sigurður era meðal
okkar þekktustu djassleikara og
hvor um sig gefið út geislaplötur
imdir eigin nafhi sem vakiö hafa
athygli og leikið meö mörgum
ööram inn á plötur.
Vert er að minna á síðdegis-
djass á Jómfranni auk djass-
klúbbsins um kvöldið.
Kynningarfundur
Vinalínunnar
Vinalínan, sem starfrækt er af
Reykjavíkurdeild Rauða kross ís-
lands, heldur kynningarfúnd fyrir
verðandi sjáifboðaliða í kvöld kl.
20 í Fákafeni 11, 2 hæð. Markmið
sjálfboðaliðanna er að vera til
staðar, hlusta og gera sitt besta í
að liðsinna þeim sem hringja. Þeir
sinna einnig margir hverjir fleiru
en símavöktum svo sem starfi í
nefndum, stjómarstörfum og ein-
staka verkefnum eftir því sem
þeir hafa tíma til.
Samkomur
Afmælisfundur
Verslunarráðs
Verslunarráð íslands er 80 ára í
dag. Af því tilefni er efnt til af-
mælisfundar kl. 12.00 í Súlnasal
Hótel Sögu. Aðalræðumaður fund-
arins er Davíð Oddsson forsætis-
ráðherra sem mun fjalla um stöðu
íslands á nýrri öld í nýju alþjóð-
legu umhverfi.
Ráðstefna norrænna
geðhjúkrunarfræðinga
I dag hefst ráðstefna norrænna
geðhjúkranarfræðinga á Hótel
Loftleiðum. Stendur hún til 20.
september. Aðalefni ráðstefnunn-
ar er þáttur geðhjúkrunarfræð-
inga í forvömum, meðferð og
stuðningi við ungt fólk með geð-
ræna erfiðleika og fjölskyldur
þeirra.
Margrét Sigurðardóttir á Sóloni íslandusi:
Blús, djass og söngleikir
í kvöld heldur Margrét Sigurðar-
dóttir tónleika á efri hæð Sólons ís-
landus, Sölvasal, kl. 21.00. Á efnis-
skrá Margrétar er tónlist af ýmsum
toga, söngleikjatónlist, blús, djass
og framsamið efni eftir Margréti og
fleiri. Karl Olgeirsson píanóleikari
mvm leika með Margréti á tónleik-
unum og fram kemur hljómsveitin
Blush en Margrét leikur á hijóm-
borð og syngur með hijómsveitinni.
Kristbjörg Kari Sólmundsdóttir
mun syngja með Margréti tvö lög og
fram kemur strengjakvarett úr Tón-
listarskóla Reykjavíkur.
Margrét vann söngkeppni fram-
haldsskólanna 1992 og hefur síðan
komið víöa við í tónlistinni, var í
hljómsveitinni Yrju og hefur tekið
þátt í ýmsum leikhúsuppfærslum,
svo sem Hárinu, Rhodimenu Pal-
mata eftir Hjálmar Ragnarsson og
nú síðast Evítu. Margrét lauk 8.
stigs prófi frá söngdeild Tónlistar-
skólans í Reykjavík og 7. stigs prófi
frá píanódeild skólans síðasfliðið
vor og fer í haust til áframhaldandi
náms í Vín.
Skemmtanir
Jupp á Gauknum
Seinni tónleikar söngvarans og
gítarleikarans Michaels Jupps
verða á Gauki á Stöng í kvöld. Með
honum kemur fram hljómsveitin
Vestanhafs.
Léttir víða til
Yfir Grænlandshafi er kyrrstæð-
ur hæðarhryggur en lægðardrag
yfir sunnanveröu landinu þokast
austur.
Hæg norðlæg eða breytileg átt
verður á landinu í dag. í fyrstu
veröur rigning suðaustanlands en
annars þurrt og léttir víða til í dag,
einkum suðvestan og vestanlands.
Hiti veröur 0 til 8 stig, kaldast norð-
anlands.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
norðangola, skýjað með köflum en
síðar léttskýjað. Hiti verður 3 til 6
stig.
Veðrið í dag
Sólarlag í Reykjavík: 19.47
Sólarupprás á morgun: 6.59
Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.45
(stórstreymi)
Árdegisflóð á morgun: 7.07
Veðrið kl. 6 í
morgun:
Akureyri alskýjaö 1
Akurnes rigning 2
Bergsstaöir skýjaö 1
Bolungarvik alskýjaó 2
Egilsstaöir skýjaö -1
Keflavíkurflugv. skýjaö 2
Kirkjubkl. rigning 3
Raufarhöfn skýjaö -1
Reykjavík skýjaö 4
Stórhöföi léttskýjað 4
Helsinki alskýjaö 14
Kaupmannah. rigning 15
Ósló skýjaö 13
Stokkhólmur rigning 13
Þórshöfn skýjaö 4
Faro/Algarve léttskýjaö 20
Amsterdam skýjaö 15
Barcelona léttskýjað 16
Chicago rigning 21
Dublin skýjaö 6
Frankfurt skýjaö 11
Glasgow skýjaö 11
Halifax heiöskírt 11
Hamborg skýjaö 13
London mistur 11
Lúxemborg lágþokublettir 12
Malaga þokumóða 22
Mallorca hálfskýjaö 16
Montreal heiöskírt 9
París 13
New York heiöskírt 21
Orlando skýjaó 23
Nuuk léttskýjaö 2
Róm skýjaö 16
Vín heiöskírt 12
Winnipeg léttskýjaö 11
Snjór á
heiðum
í gær var farið að moka snjó af Öxarfjarðarheiði,
Hólssandi og Hellisheiöi eystri. Hálkublettir era á
_______Færð á vegum___________
Vopnafjarðarheiði, Möðradalsöræfum, Fagradal,
Fjaröarheiði og um Njarðvíkurskriður til Borgar-
flarðar eystri. Snjóþekja er á Breiðdal. Fært er um
Kaldadal og Kjöl, aðrir háiendisvegir era ekki tald-
ir færir. Að öðra leyti er greiðfært um þjóðvegi
landsins.
Ástand vega ^
IJ
difiyk. -
,/ú“ ' Va_
vS vU V
©
<4* JS//
E3 Steinkast 113 □ Snjðþekja
[Al Hálka 0 Vegavinna-aögát 0 Óxulþungatakmarkanlr
Q-j Loka6 tD Þungfært © Fært fjallabflum
Elsa og Steinar Logi
eignast fjórða drenginn
Litli drengurinn á
myndinni fæddist á fæð-
ingardeild Landspítalans
7. september, kl. 14.50.
Hann var viö fæðingu
Barn dagsins
2060 grömm aö þyngd og
49 sentímetra langur. For-
eldrar hans eru Elsa Busk
og Steinar Logi Hilmars-
son. Þau eiga þrjá drengi
fyrir, Kristin, þrettán ára,
Gunnar Má, níu ára, og
Birgi Rúnar, eins árs.
dagajfjft)
e
Sandra Bullock og Jason Patrick
leika aðalhlutverkin.
Speed 2
Kvikmyndin Speed 2 er sýnd í r
Bíóhöllinni þessa dagana.
Anna Porter fer ásamt tilvon-
andi eiginmanni sínum, Alex
Shaw, í skemmtisiglingu um
Karíbahafið á risastóra skemmti-
ferðaskipi. Þegar í upphafi ferðar-
innar fer margt óskfljanlegt að
gerast. Síðan kemur í ljós að einn
farþeganna, sem er tölvusnilling-
ur, hefur óhreint mjöl í poka-
hominu. Hann er staðráðinn í að
þetta verði ekki nein skemmti-
ferð fyrir farþegana og vinnur
skemmdarverk á tölvustýrðum
stjómbúnaöi skipsins svo það
Kvikmyndir
siglir stjómlaust. Tölvusnilling- 1
urinn hefur líf farþeganna í
hendi sér því hann stýrir skipinu
í gegnum tölvu og getur gert hvað
sem honum sýnist varðandi
stefnu og stjórn skipsins.
Með aðalhlutverkin fara
Sandra Bullock og Jason Patrick,
sem leika elskenduma, en Willem
Dafoe leikur þrjótinn.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Skuggar fortfðar
Háskólabíó: When We Were
Kings
Laugarásbió: Spawn
Kringlubíó: Addicted to Love
Saga-bíó: Face/Off
Bíóhöllin: Breakdown
Bíóborgin: Hefðarfrúin og um-
renningurinn
Regnboginn: Spitfire-grillið
Stjörnubíó: Lifsháski
Krossgátan
r~ r~ T~ 7~ !> n n
£ I r
IÓ II 1 f iJi .
V ir !?■ 1 ^ 1
r
1 * w
íi J
Lárétt: 1 auli, 8 rödd, 9 svik, 10 ákveð-
in, 12 dimmviðri, 14 kúgir, 17 hakan,
20 óður, 21 óöagotið, 23 kyrrð, 24 fyrr.
Lóðrétt: 1 buxur, 2 hestur, 3 fljótum,
4 gæfa, 5 fijálsi, 6 angan, 7 haf, 11 ævi-
skeið, 13 peningar, 15 varga, 16 tal, 17
tré, 19 nudd, 22 eyða.
Lausn á siðustu krossgátu:
Lárétt: 1 kefi, 6 ló, 8 æðir, 9 lak, 10
ras, 11 ómur, 13 stauka, 14 sá, 15 æöra,
17 tif, 18 innan, 20 ar, 21 Angar.
Lóðrétt: 1 kærasta, 2 eöa, 3 rist, ^
fróðari, 5 ilmur, 6 lauk, 7 ók, 12 ram-
ar, 13 sáir, 15 æfa, 16 una, 19 nn.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr.
kl. 9.15
Eininn Kaup Sala Tollnanni
Dollar 70,95000 71,31000 71,810
Pund 113,04000 113,58000 116,580
Kan. dollar 50,9500 51,26500 51,360
Dönsk kr. 10,52700 10,59700 10,8940
Norsk kr 9,68800 9,74800 10,1310
Sænsk kr. 9,29000 9,34600 9,2080
Fi. mark 13,42900 13,51900 13,8070
Fra. franki 11,93500 12,01300 12,3030
Belg. franki 1,94290 1,95690 2,0108 -
Sviss. franki 48,90000 49,20000 48,7600
Holl. gyllini 35,62000 35,86000 36,8800
Þýskt mark 40,10200 40,35800 41,4700
ít líra 0,04111 0,04139 0,04181
Aust sch. 5,69700 5,73700 5,8940
Port. escudo 0,394300 0,39730 0,4138
Spá. peseti 0,47540 0,47880 0,4921
Jap. yen 0,58730 0,59170 0,56680
írskt pund 106,56000 107,20000 110,700
SDR 96,14000 96,74000 97,97000
ECU 78,50000 79,06000 80,9400
Simsvari vegna gengisskréningar 5623270 *