Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1997, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1997, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 JLí'V 6 CíS og húsbúnaður ***---------------- Ateflo , „ ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR Danskar baðinnréttingar í miklu úrvali. Falleg og vönduð vara á vægu verði. /FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 Að gera upp gamalt hús: Gunnar Borgarsson arkitekt læröi arkitektúr f Heisingfors f Finnlandi. Hann rekur vinnustofu viö Tryggvagötu 16 ásamt fleiri hönnuöum. Gluggar og jafnvægi húsa Gluggar eru eitt það viökvæm- asta við hvert hús. Skipti á þeim þarf að gerast að vel ígrunduðu máli og rétt er að kanna alla mögu- lega kosti sem í boöi eru. Flest göm- ul hús eru með einfoldu eða mix- uðu gleri en ef þaö á að tvöfalda gleriö þarf að breikka pósta og það kallar á breytingar. Búiö er að gefa út leiðbeiningabækling um ákveðn- ar lausnir í sambandi við glugga í gömlum húsum og aöferðir viö gluggaskipti. Þaö er aö koma út annar svipaður bæklingur frá Húsafriðunamefnd í haust um klæðningar á gömlum húsum. Þetta era mjög fagmannlegir bæklingar, Gluggarnir á Brunnastfgnum héldu sfnu útiiti viö endurnýjun hússins. Þegar Gunnar vann aö endurnýjun Brunnastfgs 3 hugsaöi hann mikiö um jafnvægi hússins sem hann telur skipta miklu máli fyrir fegurö þess. hversu lélega húsið var byggt. Því hafði loftað vel um burðarstoðir hússins og útöndun þess verið góð. Algeng slys, sem oröiö hafa við end- umýjun gamalla húsa, er að nota efni eins og Polyfloor til aö hindra raka en sem hafa um leið lokað fyrir alla útöndun húsanna og þá hefur á örfáum árum veriö hægt að skemma og eyðileggja burðarstólpa þeirra. Kapp er best með forsjá Gunnar greinir í sínu starfi hús háttum sem húsið segist vilja vera. Óskum eigenda og byggingareglum þarf að finna sameiginlegan farsæl- an jaröveg með vilja hússins. Gunnar segir dæmi um að fólk eignist gömul hús og geri þau upp. Þegar það síðan setur inn sína per- sónulegu muni komi í ljós aö þau passi ekki inn í sál gamla hússins og þá er samhengiö brostiö. Hann telur mikilvægt að fólk geri það upp viö sig við hvað þaö ætli að búa áður en framkvæmdagleðin taki völdin. Arkitektinn fram- kvæmir drauma fólks Fyrir breytinguna var húsiö oröiö of lítiö fyrir fjölskylduna sem býr þar. vel unnir og skiljanlegir. Annað atriði, sem er karaktergef- andi fyrir gömul hús, að sögn Gunn- ars, er hvað þök þeirra eru létt og rennandi. Það er mikilvægt að halda þeim eiginleika í gegnum end- urbætumar til að halda jafnvægi hússins. „Jafnvægi hvers húss skiptir miklu máli, einkum gagnvart feg- urðargildi þess. Oft verður jafiivæg- isröskun á byggingum þegar við- byggingum er bætt við. Ef jafnvæg- isröskun á sér stað þá þarf að finna húsinu nýtt jafnvægi og endurgera það frá grunni með jafnvægi þess í huga. Þá ertu í raun að byggja upp nýtt hús en ekki að endumýja gam- alt. Það er eins og fólk skynji betur fegurð húsa ef jafnvægið er rétt. Þegar eigandi gamals húss ákveð- ur að fjárfesta í eigin draumi með endumýjun á húsinu veröum viö arkitektamir að hjálpa honum viö að framkvæma drauminn, þrátt fyr- ir okkar eigin skoðanir. Þaö er okk- ar aö láta drauminn njóta sín í takt viö nýjan tíma og tækniþróun," sagði Gunnar að lokum. -ST Á Brunnstígnum var beðið um leyfi til að stækka ris hússins og hreinsa út úr kjallaranum. Það sem bjargaði þessu húsi, eins og svo ótal mörgum öðrum húsum byggðum á íslandi á ámnum 1900-1940, var niöur í ákveðnar týpur og reynir að halda karakter þeima. Seinni tíma vandamál gamalla húsa, eins og staösetning salerna, stærð her- bergja, bmnaútgangar og þess hátt- ar, reynir hann að laga að þeim Þeir eru margir sem láta sig dreyma um að gera upp gamalt hús. Sumir fjárfesta og láta drauminn rætast, aðrir fjárfesta og hefja fram- kvæmdir seint og um síöir og enn aörir fjárfesta í gömlu húsi og flytja út úr þvi aftur án þess að hafa nokkum tíma gert allt það sem draumurinn stefndi að. Sumt eign- ast aldrei meira en drauminn. En hversu fjarlægur er draumur- inn þeim sem vill leggja í verkefnið að gera upp gamalt hús? DV leitaöi ráða hjá Gunnari Borgarssyni arki- tekt sem nýlega hefur gert upp hús- ið að Brunnastíg 3 í Keflavík. Gunnar segir það miklu skipta með hvert hús hvernig umhverfi, áhrif og efni skapa ímynd þess; hvort húsið sé í samhljómi eða and- stöðu við umhverfi sitt og þá eigin- leika ber að undirstrika. Á íslandi em sterkar hefðir fyrir því hvaða efni heyri til byggingarefna, eins og til dæmis bárujám. Hefðin auðveld- ar að fá samþykki umhverfisins fyr- ir framkvæmdunum og með því að nota hefðbundnar lausnir heldur byggingin íslenskri arfleið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.