Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1997, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1997, Blaðsíða 18
32 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 I 1 V hús og húsbúnaður 30 gerdír af sœtum sófum! arverum manna en hlýlegt og fallegt eldhús sem fallegir smáhlutir prýða. í Skemmunni í Hafnarflrði er að finna ýmiss konar hluti sem gera fallegt heimili fallegra. Blaðamaður DV leit þar inn snemma í október og hitti þar fyrir einn eigendanna, Rögnu Gunnarsdóttur en hún á og rekur Skemmuna ásamt systrum sínum og móður. Þær mæðgur leggja mikið upp úr skemmtilegum og jafnvel óvenjulegum hlutum sem setja punktinn yfir i-ið á heimilinu, hvort sem um eldhús, stofu, bað eða aðra staði er að ræða. „Heimilið má ekki líta út eins og stofnun. Þess vegna er mikilvægt að allir hlutir fái að njóta sín og vera í Lladróstyttur frá Spáni eru hand- ger&ar, úr postulíni og fara vel á hva&a heimili sem er og þykja víða eftirsóknarverðir safngripir. Oftar en ekki skipta smáatriðin ' öllu máli til þess að þau stærri fái notið sín. Þegar sófasettið og stofu- borðið er komið á sinn stað og búið að setja upp eldhúsinnréttinguna kemur að þeim hlutum sem gefa stærri hlutunum gildi. Rétt eins og sófasettið er til þess að sitja í því og láta sér líða vel þarf eitthvað á stofuborðið til að dást að. Svo er einnig með eldhúsið en það er ör- ugglega ekkert heimilisiegra í vist- sœtir sófar Opið til 21 alla daga Hausttilboð á málningu Polytex innimálning Hörpuskin 20% afsláttur Örygglslœsing, hindrar að vatnshiti fari yfir 38° - tyrir baðið Metró - Normann Hallarmúla • sími 553-3331 • fax 581-2664 umhverfi sem hæfir þeim. Það er nauðsynlegt að leyfa hugmyndaflug- inu að ráða,“ segir Ragna. Ekki einkamál konunnar Skemmtilegir hlutir á baðið njóta mikilla vinsælda, að sögn Rögnu. „Það er eins og fólk sé orðið leitt á hefðbundnu baðhlutunum sem fást í byggingarvöruverslunum. Eins er mikilvægt að borðið sé fallegt þegar haldið er matarboð. Að hafa fallega skreytt borð sem gleður augað kemur fólki í gott skap og fyr- ir vikið nýtur það matarins enn bet- ur. Þess vegna erum við með mikið af smáhlutum sem hægt er að prýða borðið með á skemmtilegan máta,“ segir Ragna. „Það er til dæmis sniðugt að merkja við hvern disk hver eigi að sitja þar. Þetta er algengt í stærri matarboðum og þá í þeim tilgangi að dreifa fólki til að það eigi auð- veldara með að blanda geði hvert við annað. Annars er viss hætta á, sem eðlilegt er, að hjón eða vinir sitji saman og hver krunki í sínu horni. Við erum með lítil epli og fleiri smáhluti sem ætlaðir eru til að halda borðkortum og i leiðinni skreyta þeir borðið." Það setur einnig mikinn svip á einlitan dúk að dreifa yfir hann svo kölluðu confetti en það eru pínulitl- ar þynnur, gyUtar, silfraðar eða koparlitaðar. Þær eru eins og hjörtu í laginu, englar, epli, stjömur, jóla- tré og fleira og gleðja óneitanlega augað,“ segir Ragna. Þó að í nýendurgerðri verslun Skemmunnar sé næstum endalaust úrval af ýmsum faUegum hlutum tU heimUisins þvertekur Ragna fyrir að verslunin höfði eingöngu til kvenna. „AUs ekki. Það fer í taugarnar á mér þegar fólk kemur tU að kaupa gjöf handa karlmanni og vantar þá eitthvað „kairlmannlegt“. Ég væri ekki sátt við að maðurinn minn fengi aUtaf eitthvað sem tUheyrði hans áhugamálum en ég fengi það sem á að fara í búið. HeimUið er eign beggja og það er því sjálfsagt að húsbóndinn fái fallegan hlut sem prýðir það, ekki síður en konan.“ Þaö er miklu ánægjulegra aö hræra í pottunum innan um snotra hluti í eldhúsinu. Uadró-stytturnar heimsfrægu GlæsUegar styttm- hafa löngum þótt gera mikið fyrir stofuna og hin- ar heimsfrægu Lladróstyttur frá Spáni fást í Skemmunni. Þær eru handgerðar, úr postulíni og fara vel á hvaða heimUi sem er. Auk þess þykja þær eftirsóknarverðir safn- gripir víða um heim. Ragna hefur margar hugmyndir um hvernig gera megi eldhúsið að hlýlegum stað. „Litlir hlutir eins og dansandi hænur, hlæjandi kýr eða ástfangin broddgaltahjón lífga sannarlega upp á tUveruna. Það er hreinlega miklu ánægjulegra að hræra í pottunum innan um svona snotra hluti. Spari- grísir, faUegar flöskur, eldhúsklukk- ur, trékerlingar og fleira er einnig skemmtUegt tU að skreyta eldhúsið með. Við eyðum heilmiklum tíma þar á hverjum degi og vissulega á okkur að líða vel þar eins og á öðr- um stöðum heimUisins," segir Ragna. Mikiö er lagt upp úr skemmtilegum og óvenjulegum hlutum í Skemmunni, sem setja punktinn yfir i-iö á heimilinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.