Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1997, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1997, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 yriís og húsbúnaður 17 Yfirbreiðslur: Skemmtileg lausn fyrír gamla settifl Um nokkurt skeið hefur verið fá- anlegt á heimakynningum stóla- og sófayfirbreiðslur með alls kyns dúll- um og köðlum til skreytingar. Því var það að Vigdís Haraldsdóttir, sem staðið hefur að heimasölunni, opnaði um síðustu helgi verslunina Sófalist í Glæsibæ. Þar sérhæfir hún sig i yfirbreiðslunum með efn- um sem aðallega eru ítölsk og sérp- öntuð frá Spáni. Þau eru einlit og munstruð, bómullarefni frá Italíu og polyester og bómullarblanda frá Spáni. Munurinn á spænsku og ít- ölsku efhunum er talsverður, bæði í gæðum og verði. Að sögn Vigdísar er það stærðin á Lýsing Ugluá heimili Búa Ár- lands: „Alt líf flúði húsið á vökunni, ég var ein eftir í þessum nýa heimi sem á einum degi hafði gert fyrra líf mitt óljósa endur- minningu, mér liggur við að segja sögu úr gamalli bók. Þrír salir, tveir í sömu stefnu og þriðji myndar hom við þá, full- ir af dýrgripum. Þessir þúsund fögru hlutir virtust hafa komist híngað af sjálfu sér, án allrar áreynslu, einsog fénaður leitar í ógirt tún í gróandanum. Hér er ekki svo fátækur stóll að hann feingist fyrir snemm- bæruna okkar, féð okkar mundi hvergi hrökkva ef þessi fjölskylda ætti að sitja öll. Ég er viss um gólfteppið í stóra saln- um kostar meira en jörðin okk- ar þó húsin fylgdu." Atómstöðin 1961, Halldór Kiljan Laxness. Á að gera upp húsið? Gunnar benti á nokkur atriði sem vert er að hafa í huga við endurbyggingu gamalla húsa. - Byggingararfur, tími í íslenskri byggingarsögu. - Staðsetning, hverfi og umhverfi. - Aldur með tilliti til varðveislu og friðunar. - Karakter; er húsið fullbyggt og hvemig er hægt að prjóna við það án þess að raska hlutföllum eða eiginleikum þess? - Vinnuaðferð og efiiisnotkun. - Loftun, einangrun og rakavöm. - Klæðning utanhúss; meðhöndlun bámjáms, timburklæðningar, múrs og hleðslu. - Undirstöður, burðarvirki. - Gluggar (einangrunargildi, vetrargluggar), hurðir, dyraumbúnaður, þakskegg, hom/súlur og þess háttar. - Litir, litaval og skraut. - Skipulag innanhúss með tilliti til nútímakrafna og því sem karakter hússins segir til um. Ólíkir þættir settir í samhengi við ráðandi byggingareglugerðir. - Brunamál. - Ferlimál. - Stærðifrýma. - Stærð lóðar. — Bílastæði. -Sorp. v - Aðgengj. - Skráning mismunandi eignahluta. efnunum sem mestu máli skiptir. ít- ölsku efnin koma til landsins í einni stærð, 2,60 m X 2,70 m en frá Spáni koma efnin á ströngum í breiddinni 2,80 m. Hér á landi \ eru þau síðan' saumuð í þrjár 1 stærðir, 2,80 m x 2,80 m, 2,80 m x 3,50 m og 2,80 m x 1 4 m. Þessar stærð-' ir henta til yfir- ’ breiðslu á stól, 2ja sæta sófa og þriggja sæta. Síðan eru saum- uð púðaver úr sömu efn- um. Stykkin eru lögð yfir sófann, efninu troðið meðfram örmum hans og baki og síðan eru útbúnar ýmsar útfærslur á hnútum á hliðum eða fótum. Alls kyns kaðlar í hnútsma eru mjög vinsælir. Vigdís kynntist þessari „yfir- breiðslumenningu" fyrst á ítaliu 5 ánun. Þar nota menn jafii- vel yfirbreiöslurnar á nýja sófa, hugsanlega til vemdar gegn sólinni. Hér á landi em það fyrst og fremst gömlu pluss- sófarnir sem njóta yfir- breiðslanna enda auðvelt að hressa upp á gamlan sófa með nýju útliti. I framtíðinni ætlar Vigdís einnig að bjóða upp á gard- ínuefhi í stíl við yfirbreiðslumar í Sófalist. -ST Stóllinn kostaöi 1.500 kr. í verslun sem selur notuð húsgögn. Meö yfir- breiöslu frá Sófalist er hann oröinn sem nýr fyrir 2.400 kr. DV-mynd Hilmir Þór ELDAVEL • Með blæstri • 4 hellur • Grill og grillmótor • HxBxD: 85x60x60 • 2. ára ábyrgð Verð áður OFN OG KERAMIK HELLUBORÐ • Með blæstri • 4 keramikhellur • Grill og grillmótor • Litir: Hvítt eða stál • 2. ára ábyrgð Verð áður ZANUSSI KÆLISKÁPUR • Kælir: 130 Itr. • Frystir: 20 Itr. • HXBXD: 85x55x60 • 3. ára ábyrgð Verð áður _ [29.900, ZANUSSI ELDHÚSVIFTA • HxBxD: 16x60x48 • 2. ára ábyrgð Verð áður . _ . _ _ j^s&r 6.690,- SAMLOKUGRILL • 800W • Gaumljós • Viðloðunarfrí húð • 3. ára ábyrgð Verð áður ■ 0 jumr I 2.950, ZANUSSI ÞVOTTAVÉL • 800 sn. á mín. • 14 kerfi • Innbyggður hitastillir' • Tekur 4,8 kg. af taui • 3. ára ábyrgð Verð áður 144 Creda ÞURRKARI • Barkalaus • Veltir i báðar áttir • Tekur 6 kg. af taui • l. árs ábyrgð Verð áður ■ . — ... jS^öör 147.900, ZANUSSI KÆLISKÁPUR • Kælir: 208 Itr. • Frystir: 60 Itr. • Hitastillir •HxBxD: 165x55x58 • 3. ára ábyrgð Verð áður Ve,s s,9r- m-251 a,sL 1"* ' jSJ&öer 144 900,- ZANUSSI UPPÞVOTTAVÉL • Tekur borðb. fyrir 12 manns • Mjög hljóðlát • 4 þvottakerfi • þurrk-hitald • 3. ára óbyrgð Verð áður jZJSSör’’ ZANUSSI ÞVOTTAVÉL • 800/550 sn. á mín. ~J, . • 14 þvottakerfi • Sjálfstæður hitastillir •Tekur 4,8 kg. af taui • 3. ára ábyrgð Verð áður 57,0/1*- x- ZANUSSI ÞURRKARI • Tvö hitastig • 120 mín. timast. • Fyrir barka • Tekur 5 kg. af taui • 3. ára ábyrgð Verð áður jájmr 27900,- ZANUSSI KÆLISKÁPUR • Kælir: 220 Itr. • Frystir: 100 Itr. • Hitastillir •HxBxD: 170x59,5x60 • 3. ára ábyrgð /.A lÉftt Verð áður . . ... 2*jmr 62.900,- Opið virka daga frá kl. 9:00-1 8:00, laugardaga frá kl. 10:00-16:00 SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVIK SÍMI 588 0500 [JL VISA Raðgreiðslur Raðgroiðslur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.