Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1997, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1997, Blaðsíða 6
MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 DV jjfrís og húsbúnaður Allt um málningavörur ókeypis upplýsingar www.gulalinan.is Ástdís breytti uppstillingunni t einum bás verslunarinnar IKEA og sýnir meö þessu hvaö plöntur breyta ásjónu rým- is á auöveldan hátt. DV-myndir E.ÓI og Pjetur gluggann þinn. 15% afsláttur úi október. Verð Irá 2.600. Z-brautir & gluggatjöld Hff Faxafeni 14, 108 Reykjavík, sími 533 5333 Síungir öidungar: Ferskar línur í eldhústækjum Sérsmíðaðir sturtuklefar Áttu í vandræðum með að koma sturtuklefa fyrir í baðherberginu. Ef svo er hafðu samband við okkur. Háborg smíðar sturtuklefa eftir þörfum hvers og eins. Margar gerðir. Komdu og skoðaðu möguleikana. Háborg ÁLOQ PLAST * Skútuvoqi 4 Sími 568 7898 og“581 2140 Fax 568 0380 Eftir tvö ár fagnar Raftækjaversl- un ís- lands 70 ára af- mæli sínu. Það virðist sem lang- lífi fyrir- tækisins fleyti því inn á nýjar og ferskar línur í eldunar- og blöndunartækj- um sem sannarlega gleðja augað. Bökunarofnar af an blæ og eru til í nokkrum falleg- um litum og útfærslum. Einnig legg- ur verslunin talsverða áherslu á helluborð með gaseldunar- möguleikum. Rúsínan í pylsu- endanum er síð- an að skemmti- leg hönnun tækj- anna virðist ekki koma fram í verði þeirra. -ST Blómin á heimilinu: Venjast sínu umhverfi •JltOLIÉ' ff Haa Ficus þarf góöa birtu en ekki sól- skin. Þrífið blöö reglulega, vökviö vel á vaxtartíma en minna á veturna. umhverfi sínu og umhirðu þannig að ekki er rétt að breyta umgengni við þær of hastarlega. Það eru mörg dæmi um að plöntur hafi drepist við að nýr aðili annast umhirðu þeirra einhvem tíma. Á þessum árstíma er afskaplega fátt sem við eigum að gera fyrir hlómin okkar. Vökvunin er nú minni en yfir sumartím- ann og áburðar- gjöf er óþörf þar sem vaxtartími plantna er að tu liðinn. er að gæta staðsetn- ingu plantn- anna, færa þær frá gluggum og trekk því að þær þola illa hitabreytingar og gust. Sólbekkurinn er óæskilegur vetrarstaður plantna vegna kulda frá rúðunni. Plöntur sem hins vegar þoldu illa glugga í sumar vegna of mikillar sólar gætu núna flutt aftur í nágrenni við gluggann. Ljósþörf plantna skiptist í fjóra aðalflokka og skiptir staðsetning plantnanna máli til þess að hver þeirra þrifist sem best. í fyrsta lagi er talað um fulla birtu sem miðar við suðurglugga. í öðru lagi er talað um vægan skugga sem miðar við suðurglugga og hálfopin rimla- gluggatjöld eða austurglugga. í þriðja lagi er talað um hálfskugga, sem er norðurgluggi, og í fjórða lagi er talað um alskugga en þá er mið- að við mjög litla dagsbirtu sem að- eins skuggþolnustu plöntur þola. Ef fólk hins vegar vill nota gróðurljós þarf að gæta þess að slökkva á þeim yfír nóttina svo að plöntumar fái hvíld eins og annað líf. Venjulegt lampaljós hefur engin áhrif á plönt- ur, að sögn Ástdísar. -ST Blóm á heimilum hafa margþætt gildi og stuðla að veflíðan heimilis- fólksins. Meðal annars fylla þau rými fegurð, stuðla að loftskiptum og hafa áhrif á rakastig lofts. Ástdís Sveinsdóttir grasafræðing- ur, sem rekur Blómaþjónustu Ást- dísar, annast í sínu starfl fjölda plantna. Hún segir að áhrif plantna séu mismunandi á um- hverfl okkar. Stærð þeirra skipt- ir máli og eins hversu rakagef- andi þær eru. Loftraki og raki í mold skiptir plönturnar í raun meira máli en sjálft hitastigið heima hjá okkur. Flestum plöntum þykir gott að láta úða svolitlu vatni á sig og margar þiggja gjaman að komast í bað öðru hvoru ef mögu- legt er. Ástdís bendir á að blöð plantna og vökvun sé farsælust með volgu vatni, annars geti þær fengiö sjokk. Hins vegar venjast plöntur Yucca - pálmalilja, þarf sólríkan staö. Þolir þurrt loft. Vökviö reglu- lega á sumrin en minna á veturna. Gott afrennsli er æskilegt. Klæðaskápar af öllum gerðum. Sérsmíðaðir að ykkar óskum. Margar uiðartegundir. Leitið tilboða - Uandaðir skápar. Allar gerðir bað- og eldhúsinnréttinga. H.K. Innréttingar Viöarhöföa 2b, sími 587 5609

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.