Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1997, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1997, Blaðsíða 5
og húsbúnaður 19 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 Astmi og rykmaurar: I Binda teppi of- næmisvaldinn? Það er almennt viðurkennt að | úrgangur rykmaura og dauðir ryk- maurar erti lungu fólks þannig að það getur fengið astma. Þegar þátt- ur rykmauranna varð kunnur í astmaferlinu virtist sem heildar- 1 lausn vandans væri að losa sig við öll gólfteppi i hýbýlum fólks og koma þess I stað með hörð gólfefni 5 eins og parket, dúka og flísar. Á síðustu tuttugu árum hefur heildarsala gólfteppa á íslandi dregist saman um 3/4. Sama þró- un hefur orðið í Svíþjóð en þar benda menn á þá staðreynd að á sama tíma hefur astmatilfellum fiölgað um rúmlega 300%. Rannsóknir nokkurra vísinda- s manna virðast benda til þess að | vel þrifm gólfteppi séu rykmaur- um fjandsamleg vistarvera. Þau séu of köld, of þurr, of mikið útsett fyrir dagsljós og of reglulega þrifm til að rykmaurar þrífist i þeim í í þeim mæli sem þarf tO að valda of I næmi. þetta er álit nýsjálenskra vísindamanna í teppaiðnaði. Þá er og bent á þá staðreynd að það eru ekki rykmaurarnir sjálfir sem valda ofnæminu heldur úrgangur I þeirra og dauðir maurar. Þar sem J hörð gólfefni eru þyrlast þessar litlu agnir auðveldlega upp í and- i rúmsloftinu og halda sér á sveimi í umhverfi okkar. Ef hins vegar teppi eru er lik- legra að sömu úrgangsagnir loði | við teppahárin og hinkri þar eft- ir næstu ryksugun. Til þess að ryksugan síðan hleypi ekki úr- ganginum út í hringrásina á nýj- an leik er mælt með því að nota * ryksugur sem halda 99,9% allra agna stærri en 0,1 micron. Heimild: Skýrsla dr. Johns W. Maunder og Carpet & Floorcoverings Review. epcil Skeifunni 6 s. 568 7733 Stokke tripp trapp Stóllinn sem vex með barninu 5 ára ábyrgð Sama verð og annars staðar á Norðurlöndum Kr. 10.970 antikmálun og skreytingum. Einnig í gamaldags rennismíði. Ég hef verið viðloðandi viðgerðimar í 20 ár og það virðist vera tískubylgja um þess- ar mundir hjá fólki að henda ekki neinu heldur nýta það. Auk þess þarf fólk líka orðið að borga fyrir að losa sig við gamalt dót. Fólk kemur með húsgögnin hingað á staðinn og viðgerðin getur tekið allt frá einni viku og upp í 5-6 mán- uði. Stundum tekur þetta svona lang- an tíma vegna þess hve erfitt er að fá réttu varahlutina, höldur og þess háttar, í húsgögnin. Venjulega er fólk ekki sérlega stressað vegna þessa, hlutirnir koma oft ofan af háalofti eða annarri geymslu og tíminn skipt- ir ekki svo miklu máli. Svo koma alltaf inn dagleg verkefni sem hafa forgang eins og skemmdir á húsgögn- um sem þarf að gera við án tafar. Öll verkefnin sem ég fæ finnst mér skemmtileg. Þetta eru stólar, borð, lítil skartgripaskrin og allt annað mögulegt, bæði úr jámi og tré. Afsýring húsgagna er ólán sem skemmir bæði límingar og viðinn. Sýran hentar ekki húsgögnum. Við notum sérstök leysiefni í stað sý- runnar ef þarf og þau em sýrulaus." Aðalsteinn gerir ekki aðeins við gömul húsgögn heldur sér hann einnig um viðhald á húsgögnum fyr- ir stofnanir, fyrirtæki og heimili. Hann segir alltaf eitthvað vera um það að fólk komi inn til hans með hreint rasl og hann reynir að hjálpa fólki við að átta sig á gildi hlutanna sem það hefur. En stundum kemur fólk lika með hluti sem era 150-200 ára gamlir sem eiga bara að fá ná- kvæmlega alla þá viðgerð sem þeir „Það var stöðugt verið að hringja í mig og biðja um viðgerðir þannig að um síðustu áramót lét ég verða að því að snúa mér að þessu alfarið,“ segir Aðalsteinn Sigurgeirsson hús- gagnasmiður, sem starfar nú alfarið við húsgagnaviðgerðir og sérsmiði húsgagna á Húsgagnavinnustofunni í Mosfellsbæ. „Við erum þrjú sem vinnum við þetta og erum mikið í Þaö var stööugt veriö aö hringja í Aðalstein og óska eftir viögerö á húsgögnum á meðan hann vann í BYKO. Aö lokum sló hann til og opnaði verkstæöi. Þaö er rúmlega 3ja vikna biölisti eftir aö komast að hjá honum. DV-mynd Hilmir Þór Gerir við gömul húsgögn: Tíska að henda engu þurfa, burtséð frá kostnaðinum. Frá því að Aðalsteinn opnaði Hús- gagnavinnustofuna hefur verið bið- listi eftir því að komast með húsgögn í viðgerð til hans. í dag er 3ja til fjög- urra vikna bið eftir viðgerð. -ST kr.)2.400,- fura (Ijós/dökk) Loftkúplar kr.) 1.700,- svart/hvítt Gólflampi (kr.)29.500,- Hæð 200cm Gólflampar Borðlampi kr.)5.900, Kastari kr')850, Skeifan 19 • S: 581 4488 Útiljósastaur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.