Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1997, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1997, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 hús og húsbúnaður Oðruvísi gólf: Utanhússefni komin innanhúss Allt um rimlagluggatjöld ókeypis upplýsingar www.gulalinan.is Erum 10 ára. Eldhús- og baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. íslensk framleiðsla. Það eru alltaf einhveijir sem vilja fara óhefðbundnar leiðir en þær al- gengustu við að koma þaki yfir höf- uðið og gólfi undir fætuma. Einn þeirra er búsettur að Borgarlandi 14 á Djúpavogi, Magnús Sigurðsson múrarameistari og einn eigenda Mallands hf. Hús sitt hlóð hann úr vikursteini og er allt byggingarefni íslenkt fyrir utan þak, glugga og lagnaefni. Kringum húsið eru Bomanite- stéttir áberandi, fallegar í hinum ýmsu mynstrum og litum. Malland hf. sérhæfir sig í lagningu stétta og gólfa með Bomanite, amerískri aö- ferð. Um er að ræða hefðbundna gólflögn, yfirborð ílagnarinnar er litað, pússað og síðan er steinmynst- ur greypt í. Steypa er notuð til ílagnar, lituð gólfhersluefni til yfir- borðslitunar, steypugljái, bón eða lakk síðan borið á yfirborðið til að gera þau gljáandi og lokuð. Efnin eru aö mestu leyti íslensk og úr nánasta innhverfi. I flestum tilfell- um eru hellumar notaðar í gang- stéttir og bílaplön en þó er nokkuð um að þær séu notaðar á veitinga- stöðum, verslunum, bílasölum og ið 9 - 18 Súðarvogi 32 - Sími 568 9474 I ií Gólfin á heimili Magnúsar eru falleg en óhef&bundin meö Bomanite-stéttum. íbúðarhúsum. Magnús lagði svona gólf í sitt hús og það kemur á óvart hve útkoman er góð. Að sögn Magnúsar era helstu kostir þess að hafa Bomanite- gólf innanhúss þeir að hér er um ódýrt gólfefni aö ræða, viðbótar- kostnaður umfram venjulega gólf- lögn nokkra lægri en hefðbundnir dúkar og teppi og mun lægri ef miö- að er við flísar, steinflísar og park- ett. Gólfið er slit- og höggþolnara en flest algeng gólfefni og ekki þarf að hafa áhyggjur af því að vatnstjón eða þaðan af minni óhöpp skaði gólfið. „Hægt er að velja um ýmsa mögu- leika í mynstrum og litum og þannig hægt að skapa sérstakt um- hverfi. Þetta hentar sérstaklega vel á pöbba og þess háttar staði þar sem gos hellist gjaman niður. Þaö er hægt að þrífa á einfaldan hátt, býö- ur upp á að gólfin séu einfaldlega spúluð," sagði Magnús Sigurðsson að lokum. Utanhúss eru stéttirnar sömu tegundar og innanhúss. DV-myndir Hafdís Áskrifendur fá J aukaafslátt af smáauglýsingum DV o»t miiii him/^ °e/„ Smáauglýsingar LJJ 550 5000 mitt húsakynni: „Aldrei hef ég séð jafiifáa og ófullnægjandi búshluti á byggðu bóli, eins og á heimili okkar. Engin læst hirzla var til, allt, sem dýrmætast þótti og vandgeymt, var haft undir sængunum í rúmunum, þar var öllu mögulegu saman safnað. Þar vora peningar hafðir, ef til vora - sem oftast mun hafa ver- ið - í vettlingi eða háleist, band- prjónar, svo að þeir ryöguðu ekki, sykur, svo að hann rynni ekki o.s.frv. Þar vora nærföt, sokkaplögg, bætur, skæða- skinn, bandhnyklar og hvað- eina. Mjölhálftunnur og elti- skinns-ærbelgir vora höfð fyrir heyfiát á vetrum, því enginn heymeis var til, ekki móhrip, torfkrókar, hjólbörur, sleði, jámkarl né skófla - nema tré- reka. Ef húsin láku í rigningum - sem þau öll gerðu - þá vora þau brædd með kúamykju, ann- ars aldrei við neinn kofa gert. Þegar ofan á okkur lak í rúmunum, vora öll sauðskinn, sem til vora, breidd ofan á okk- ur, og okkur var sagt að liggja alveg kyrrum, svo pollarnir, sem stóðu í skinnunum, rynnu ekki ofan undir til okkar. Þetta þótti okkur ógn gaman. Á jarða- bótum né húsagerð var ekki snert. Allur áhuginn var á hey- vinnu, tóvinnu og fjárhirð- ingu.“ Ólöf frá Hlöðum, 1945, Rit- safn. Enn meiri verðlækkun Bjóðum fram til 1. des. 97 nma Comp Activ innréttingar á sérstaklega góðu verði. nmo Grensásvegi 8, 105 Reykjavík sími 581 4448' Höfum boðið þessar frábæru gæðainnréttingar á góðu verði með 20% afslætti. Nú bjóðum við betur aukaafsláttur fram til 1. des. 1«

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.