Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1997, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1997, Blaðsíða 14
28 ^adáAö/d Suðurlandsbraut 10 Sími 568 6499 Smáauglýsingar 550 5000 Htús og húsbúnaður MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 DV í barnadeild IKEA er búið að byggja marga litla kofa með ólíkum viðfangsefnum. Einnig hefur verið lagt aukið vægi I úrval viðurkenndra öryggistækja fyrir ung börn á heimilum. DV-myndir Pjetur Að brenna kúlu- Algengt er að fólk haldi að kúlukerti, sem það kaupir, sé gallað. í flestum tilfellum þarf svo ekki að vera. Til að brenna þau rétt þarf að gefa þeim lang- an brennslutíma í einu, þannig að þau nái að hitna út til hlið- anna. Annars myndast lítil hola og loginn kafnar næst þegar kveikt er á kertinu. Gætið að því að hafa kveikinn aldrei of langan. Oryggi fyrir lítið fólk fara að versla heldur hefur verslim- in breytt talsvert í bamadeildinni og byggt þar marga litla kofa með ólíkum viðfangseftium. Þá hefur og verið aukið stórlega úrval af örygg- istækjum inni á heimilum sem koma í veg fyrir að litlir óvitar fari sér að voða. Litlar hendur og litlir fæt- ur, forvitin augu og leit- andi hugur. í augum flestra er fátt mil vægara en líf bama okkar. Þau em framtíðin og við óskum þeim heil- brigðrar æsku og velfamaðar í líf- inu. IKEA í Holtagörðum hefur tekið þá stefnu að leggja rækt við litla fólkið undir yfirskriftinni „mikil- vægasta fólk í heimi“. Það felur ekki aðeins í sér að hafa í boði gott boltaland og gæslu á Allt um móðueyðingu ókeypis upplýsingar www.gulalinan.is • • • • • » • • • / V sœtir sofar HUSGAGNALAGERINN Smiðjuvegi 9 • Simi 564 1475 Eru rimlagardínurnar óhreinar? Við hreinsu rimlagluggatjöld, strimlagluggatjöld o> rJ plíseruö, einnig Ijósa Ijósakúpla og fleira Sækjum og sendum ef óskað er. Brautarholti 18 • Símar: 511 3634 & 897 3634 Kaffihúsastóllinn Áriö 1830 byrjaöi ungur húsgagnasmiöur aö nafni Thonet aö prófa sig áfram meö formbeygingu á viö. Sú vinnsluaöferö aö beygja viöinn þekktist ekki á þeim tíma og Thonet fékk einkaleyfi á formbeygingu viö- ar i Frakklandi, Englandi, Belgíu og fleiri löndum. Hann stofnaöi fyrir- tæki meö sonum sínum og byrjaöi framleiöslu á húsgögnum meö þessari framleiösluaö- ferö. Hans þekktasta húsgagn er eflaust stóll nr. 14 en hann þekkjum við sem „kaffihúsastól- inn“. Þetta er mest seldi stóll f heimi og er taliö aö um 50 milljónir eintaka hafi selst fyrstu 40 árin sem hapn var í fram- leiðslu. Frönsk hönnun Einn helsti arkitekt og hönnuður Frakka var Le Cor- busier. Hann þótti langt á undan sinni samtíö og verk hans voru í hróplegu ósamræmi viö verk starfsbræöra hans á þeim tíma. Hann heiliaðist af hreinum formum og aö nýta eiginleika hráefnisins til hins ýtrasta. Hann hvatti húsgagnahönnuöi til þess aö nota nýjar tegundir efniviöar, eins og t.d. málma og gerviefni, og nýta sér tækninýjungar I framleiðslu líkt og tíökaöist þá viö framleiöslu flug- véla o.fl. Le Corbusier er og verður einn áhugaverð- asti og framsæknasti hönnuður okkar tíma. Stálhúsgögn Snemma á öldinni var stofnsettur skóli f Pýskalandi sem nefndist Bauhaus. Áhrif hans á hönnun þess tíma og hönnunarsöguna f heild eru ómæld. Nýj- ungar og hugmyndir uröu til f þessu frjóa umhverfi sem sjást berlega í húsgagnahönnun í dag. í skólanum var deildarstjóri aö nafni Marcel Brauer sem byrjaðl aö prófa sig áfram í húsgagnaframleiðslu úr vatnsrörum. (dag eru stálhúsgögn mjög algeng og vel þekkt en á bessum tíma þótti þetta mikil nýjung og menn mishrifnir af þessu uppátæki. Fram- leiösluaöferö þessi leiddi af sér mikla hag- kvæmni í framleiöslu og til uröu sterk og ódýr húsgögn. Fyrsti lati drengurinn Um 1850 varö mikil framleiösluaukning í húsgögn- um í Bandaríkjunum. Um sama leyti byrjubu þarlendir hönnuöir aö prófa sig áfram meö aö brjóta húsgögn saman og breyta þeim til þess aö fá „rneira" út úr þeim. Þarna fæddust fyrstu svefnsófarnir, samanbrjót- anlegu rúmin, stillan- legir hægindastólar o.m.fl. Hönnun þess- ara hluta þótti ekki upp á marga fiska. Þaö sem helst stend- ur upp úr er þaö sem hannað var fyrir heilbrigöisgeir- ann, eins og t.d. hjólastólar. Tauþrykk. Litir á tau og tré. Textilpennalitir. (Ailir lítirnir þola 60° þvott). Ath. föndur- námskeíð i október. Límbyssur aðeins kr. 690, pappamassi, gler- litir o.m.fl. Gluggatjöld Ný sending af glugga tjaldaefnum, breidd 280 cm. Verð frá kr. 1.380. Blúndur, mikið úrval. Verð frá kr. 480. Saumaþjónusta Föndur Messing Mikið úrval af kerta- stjökum, blómapott- um, óróum, stórum og litlum skálum og fleiri messingvörur á frá- bæru verði. EzEz5aumalist Fákafen 9 simi 581-4222 : i'jaumalist Fákafen 9 simi 581-4222 zzizz)aumalist Fákafen 9 sími 581-4222

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.