Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1997, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1997, Side 24
36 FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1997 mótmæli „Einu sinni tóku menn sig upp og mótmæltu her á íslandi og stríöi í Víetnam og gáfu fé til sveltandi bama i Biafra. Nú mót- mæla menn hækkuðum símreikn- ingum og skertum tekjum." Ármann Jakobsson íslensku- fræðingur, í DV. Ummæli Alltof gamall til að vera tekinn úr umferð „Mér flnnst hálfgerður skandall að maður á mínum aldri skuli vera tekinn úr umferð allan tím- ann.“ Sigurður Sveinsson handbolta- kappi, í DV. Leiddur til slátrunar „Ég er að fara þarna til slátrun- ar og mun vera viðstaddur hana.“ Vilhjálmur Ingi Árnason um för sína á stjórnarfund Neytenda- samtakanna í Reykjavík, í DV. Halli og Laddi munu skemmta á föstu- dögum á Sir Oliver í nóvember. Halli og Laddi á Sir Oliver Hinir síungu og vinsælu Halli og Laddi munu skemmta gestum á Sir Oliver í kvöld. Ekki þarf að kynna þá bræður nánar þvi þeir hafa skemmt íslendingum með miklum ágætum í alls konar gervum á liðn- um árum. Hörður Torfa á Flúðum Söngvaskáldið vinsæla, Hörður Torfa, mun skemmta gestum á Hótel Eddu, Flúðum, í kvöld, kl. 21. Á sunnudagskvöld verður hann á Hót- el Björk, Hveragerði. Gullöldin Stuðhattarnir Svensen & Hall- funkel skemmta á Gullöldinni, Graf- arvogi, í kvöld og annað kvöld. Feiti dvergurinn Gleðigjafinn André Bachmann leikur ásamt hljómsveit á Feita dvergnum í kvöld og annað kvöld. Gestasöngvari helgarinnar er Hrafn- hildur Ýr. Kaffi Akureyri Ástralski söngvarinn og hljóm- borðsleikarinn Glen Valentine skemmtir gestum í kvöld. Annað kvöld leikur hljómsveitin Tvöfóld áhrif. KK á Skagaströnd KK er á ferð um landið ásamt Guðmundi Péturssyni gítarleikara. í kvöld leikur hann á Skagaströnd og hefjast tónleikar hans kl. 22. Café Menning, Dalvík Það verður mikið um að vera á . Café Menningu um helgina. í kvöld leika fyrir gesti á neðri hæðinni Gulli og Maggi og seinna um kvöld- ið mun ástralski söngvarinn Glen Valentine skemmta. Á laugardag eru svo tónleikar KK kl. 22. Með KK á sviðinu verður gítarsnillingurinn Guðmundur Pétursson. Skemmtanir Naustkjallarinn 1 kvöld mun Gammeldansk frá Borgarnesi sjá um fjörið og annað kvöld er það Kiddi Rós sem skemmtir. Tvífari Tinu Túrner á Hótel íslandi Tvífari Tinu Turner, Suzette Dorsey, skemmtir i kvöld á Hótel ís- landi. Annað kvöld er svo dagskrá Björgvins Halldórssonar, í útvarp- inu heyröi ég lag. Steinar Adolfsson, knattspyrnumaður Akraness: Aðdáendur ÍA og KR eru þeir bestu DV, Akranesi: „Ég átti alveg eins von á því að verða kosinn knattspymumaður Akraness," sagði Steinar Adolfsson, nýkjörinn knattspymumaður Akra- ness. Steinar var að spila alveg gríð- arlega vel í sumar og það varð til þess að hann var valinn í landslið íslands. Bróðir Steinars, Ólafur Ad- olfsson, hefur einnig leikið með honum í vöminni undanfarin ár en kveður nú félagana og heldur til Sauðárkróks þar sem hann mun starfa sem lyfjafræðingur við apó- tekið þar og þjálfa lið Tindastóls. Áður en Steinar kom til liðs við Skagamenn lék hann með KR. Hann segir að það sé ekki mikill munur á áhangendum beggja liða, bæði þessi félög eigi mjög góða aðdáendur og að það sé ekki hallað á neinn þegar hann segi að aðdáendur ÍA og KR séu þeir bestu á landinu. Aðspurður um hvort Steinari fyndist hann hafa verið í betri æf- ingu í sumar en í fyrra sagði hann að hann hefði verið að stíga upp úr meiðslum í fyrra og vissi það að hann myndi ekki eiga neitt sérstakt ár en svo æfði hann vel í vetur og var staðráðinn í að eiga gott tímabil í sumar og sleppa við meiðsl. „Það var mjög ánægjulegt að vera valinn i landsliðið, ég lék síðast með landslið- inu árið 1991 þannig að þetta var orð- inn löng fjarvera og ég var ánægður yfir því að komast þangað aftur." Steinar endur- nýjaði samning sinn við Skaga- menn til ársins 1999 og ástæðum- ar fyrir þvl em þær að fjölskyld- unni líður vel á Akranesi. „Hér er mjög vel búið að knattspyrnu- mönnum, besta aðstaða á landinu og auk þess er hér allt til alls til að ná góðum ár- angri í fótbolta og þetta varð til þess að ég framlengdi samning minn við Akumesinga. Ég er á fjórða ári í lögfræði og það gengur nokk- uð vel að sameina námið og knatt- spyrnuna en ég viðurkenni að vorin em svolítið erf- ið því að þá er próftömin fram á sumar og þá eram við einnig famir að spila. Það voru mikil vonbrigði að ná því ekki að vinna íslands- meistaratitilinn því við ætluðum svo sannarlega að vinna hann en það þýðir það bara að við eram staðráðnir í að vinna hann að ári. Ég held að það sé erfitt að segja til um það, svona til að byrja með, hver áhrif útrás íslenskra knatt- spyrnumanna á erlenda grund hefur á íslensku knattspymuna. Ég vona að þetta verði til þess að aðstaðan á Is- landi verði bætt, vegna þess að það er það skref sem við verðum að taka til að ein- hverjar framfarir verði héma á ís- landi. Það verður mikil eftirsjá að Óla bróður í báðum hollum en við verðum bara að mæta því með nýjum mönnum sem fylla skarð- ið, hvort sem það verða heima- menn eða aðrir. Við eram með góða heimamenn sem geta fyllt þetta skarð,“ sagði Steinar. Aðaláhug- amál hans fyrir utan knattspymuna og lögfræðinámið er tíminn með fjölskyldunni. Eiginkona Steinars er Hafran Jó- hannesdóttir og eiga þau tvö börn. Alexöndra Berg, 6 ára, og Stefaníu Berg sem fæddist 6. júní í sumar. -DVÓ Steinar Adolfsson. Maður dagsins Myndgátan Návígi wVS Myndgátan hér aö ofan iýsir oröasambandi. DV Baltasar Kormákur í hlutverki sínu í Veðmálinu. Veðmálið Veðmáliö hefur notiö mikilla vinsælda frá því það var frumsýnt í Loftkastalanum um mitt sumar. Næsta sýning á verkinu verður í kvöld kl. 20. Veðmálið er bæði fyndið og spennandi, gerist 1997 og fjallar um allan skala mannlegra tilfinninga. Við kynnumst vinun- um Nick, Leeds, Júlíu og Ron. í vinahópnum leikm allt í lyndi þar til tveir þeirra setja upp veðmál sem hefur ófyrirséðar afleiðingar fyrir þau öll. Leikhús Höfundm Veðmálsins er verð- launahöfundurinn Mark Medoff sem meðal annars samdi Hvenær kemmðu aftm rauðhærði riddari? og Guð gaf mér eyra. Leikarar eru fjórir, Baltasar Kormákm, Bene- dikt Erlingsson, Margrét Vilhjálms- dóttir og Kjartan Guðjónsson. Leik- stjóri er Magnús Geir Þórðarson. Tónlistarstjóri er Emilíana Torrini og nýverið kom út geislaplata með lögum úr leikritinu. Bridge Bandaríkin I (Zia Mahmood og fé- lagar) unnu 18-12 sigm á Pólverjum í riðlakeppninni á heimsmeistara- mótinu í Túnis í síðasta mánuði. Litlu munaði í þessu spili að Banda- ríkjamenn hefðu grætt 12 impa 1 leik þjóðanna. Michael Rosenberg og Zia Mahmood gerðu sérstaklega vel i þessu spili þegar þeir náðu þvi að spila þrjú grönd á hendm NS. Sagnir gengu þannig, austm gjafari og NS á hættu: * 876 44 ÁK8763 * KG * K4 * K10932 44 9 ♦ 9764 4 D97 4 DG5 44 D1054 4 82 4 Á1032 Austur Suðm Vestur Norður Kowal. Zia Romans. Rosenb. Pass pass 1 ♦ 2 44 24 p/h 34 pass 3 grönd Útspilið í þessum samningi var tígull og sagnhafi tók strax sína up- plögðu 9 slagi. Pólverjanum Cezary Balicki var hins vegar gert erfitt fyrir á hinu borðinu. Austur Suöm Vestm Norður Martel Zmudz. Stansby Balicki 2 4 pass 3 4 4 » p/h Þessi samningur er vonlaus með spaðaútspili og Chip Martel hóf reyndar vörnina á því að spila út spaðatíunni. Balicki sá sína sæng uppreidda, vissi að hann myndi missa tvo slagi á spaða, einn á trompun í litnum og einn á tígul. En ekki þýddi að gefast upp. Án nokk- ms hiks ákvað hann að setja litinn spaða úr blindum á spaðatíu aust- ms. Stansby drap á ásinn og eftir nokkra umhugsun var hann sann- færðm um að norður ætti kónginn annan í spaða úr því hann setti lít- ið spil í blindum. Hann lagði því niður tígulás og spilaði meira tígli. Pólverjar græddu því 1 impa á spil- inu í stað þess að tapa 12 impum. ísak Örn Sigurðsson 4 A4 44 G2 ♦ ÁD1053 4 G865

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.