Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1997, Page 25
FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1997
37
w
Frá sýningunni í Norræna húsinu
sem er farandsýning um Norður-
löndin.
Á norrænni slóð og
líkamsskreytingar
í anddyri Noræna hússins hafa
verið opnaðar tvær sýningar sem
tengjast Norrænu bókasafnsvi-
kunni. Önnur nefhist Á norrænni
slóð og fjallar hún um Norður-
löndin og íbúa þeirra. Um er að
ræða samstarfsverkefni sem unn-
ið er undir merkjum Nordliv-
verkefnisins. Tilgangurinn er að
efla almenna þekkingu á nor-
rænni sögu og samfélagsgerð. Á
norrænni slóð er farandssýning
og er ísland síðasti viðkomustað-
urinn.
Hin sýningin er lítil sýning ffá
Annegárdens Konsteentrum í
Helsingfors þar sem haldin eru
myndlistamámskeið fyrir börn og
unglinga og unnið eftir ákveðnu
þema á hverju ári. Þemað á þess-
ari sýningu er líkaminn og hafa
krakkarnir skreytt og litað lík-
amann með ýmsum hætti og má
sjá árangurinn á spjöldum.
Sýningar
Olíumálverk
í Safnahúsinu
Um þessar mundir sýnir Bjami
Þór Bjamason, bæjarlistamaður á
Akranesi, átján oliumálverk í
Safnahúsi Borgarfjarðar í Borgar-
nesi. Bjarni hefur haldið sjö
einkasýningar og tekið þátt í
mörgum samsýningum. Nýverið
var afhjúpað verk hans, Brákin,
við Búðarklett í Borgarnesi.
Sérkennsla í leikskólum
Málþing um sérkennslu í leik-
skólum verður haldið á morgun kl.
8.30-14.35. Málþingið er ætlað félög-
um í Félagi íslenskra leikskóla-
kennara og verður í Rúgbrauðsgerð-
inni, Borgartúni 6.
Hið íslenska kennarafélag
Aðalfundur verður haldinn í dag
og á morgun að Grand Hóteli í
Reykjavík. Aðalfundinn sitja niutíu
fulltrúar víðs vegar af landinu. Með-
al gesta er Björn Bjamason mennta-
málaráðherra.
Ferðamálasamband
Suðurlands
Framhaldsaðalfundur verður í
dag á Hótel Geysi. Kl. 14 verður far-
ið í óvissuferð í tilefni fimmtán ára
afmælis ferðamálasamtakanna. Um
kvöldið verður síðan Uppskeruhátíð.
Fyrirlestur
Sigmundur Guðbjarnason pró-
fessor flytur fyrirlestur í málstofu
Líffræðistofnunar kl. 12.20 i dag í
stofu G-5 að Grensásvegi 12 sem
hann nefnir Leit að liffræðilega
virkum efnum í lækningajurtum.
Félag eldri borgara
í Reykjavík
Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag, Ei-
ríkur Sigfússon stjómar. Göngu-
Hrólfar fara i létta göngu um borg-
ina kl. 10 í fyrramálið. Danskennsla
kl. 10 í fyrramálið.
Samkomur
Félag eldri borgara
í Kópavogi
Félagsvist verður spiluð i Gjá-
bakka, Fannborg 8, í kvöld kl. 20.30.
Ný lög um háskóla
Stúdentaráð Háskóla íslands
verður með fund í stofu 101 í Odda í
hádeginu í dag. Yfirskrift fundarins
er Ný lög um háskóla: Kúvending á
islenskri menntastefhu?
Tríó Ólafs Stephensens á Jómfrúnni:
Djass úr ýmsum áttum
í kvöld verður Tríó Ólafs Steph-
ensens með tónleika á vegiun Jazz-
klúbbsins Múlans. Tríóið er orðin
ein af gamalgrónari djasshljóm-
sveitum landsins og hefur starfað í
ein sex ár. Tríóið hefur gert víðreist
á þessu ári og haldið þrisvar til Am-
eríku. Þeir félagar spiluðu í Græn-
landi, Bandaríkjunum, Argentínu
og Chile. Á tónleikunum í kvöld
munu þeir félagar Ólafur Stephen-
sen, píanó, Tómas R. Einarsson,
kontrabassi, og Guðmundur R. Ein-
arsson, trommur, leika lög úr ýms-
um áttum í útsetningu hljómsveitar-
stjórans. Tónleikamir hefjast kl. 21.
Styrktartónleikar
á Flateyri
Forsvarsmenn Vagnsins á Flat-
eyri hafa efnt til tónleikaraðar til
styrktar Hallbimi Hjartarsyni.
Fyrstu tónleikamir voru í gær. í
kvöld mun trúbadorinn Halli Melló
frá Akranesi leika og annað kvöld
Skemmtanir
mun hljómsveitin Fjórir á fati leika.
Hallbjöm Hjartarson verður á Flat-
eyri þessa dagana og er að sjálf-
sögðu heiðursgestur á tónleikunum.
Tríó Ólafs Stephensens leikur í Jazzklúbbi Múlans í kvöld.
-í^ ý'
f / 0 V
'2+~^ j
W Veðríð kl. 6 í morgun
Hlýnandi veður
Skammt fyrir norðaustan land er
hægfara 986 mb. lægð og suðaustur af
Hvarfi er nærri kyrrstæð 970 mb.
lægð. Vaxandi 983 mb. lægð langt suð-
vestur í hafi hreyfist allhratt norðnorð-
austur.
í dag verður norðaustangola eða
kaldi og dálítil él norðvestan til en
annars fremur hæg breytileg átt og úr-
komulítið. Hiti verður um eða rétt
undir frostmarki. Vaxandi austanátt
og hlýnandi veður verður sunnanlands
síðdegis, allhvasst og dálítil slydda eða
rigning í kvöld og nótt.
Veðrið í dag
Á höfuðborgarsvæðinu verður au-
stangola en kaldi siðdegis. Austanst-
inningskaldi eða allhvasst og slydda
eða rigning í kvöld og nótt. Vægt frost
verður fram eftir degi en síðan hægt
hlýnandi veður.
Sólarlag í Reykjavík: 16.31
Sólarupprás á morgun: 9.59
Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.08
Árdegisflóð á morgun:6.29,
stórstreymi
Veðriö kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjaö -2
Akurnes alskýjaö 1
Bergsstaóir skýjaó -4
Bolungarvik snjóél 1
Egilsstaðir skýjaö -3
Keflavíkurflugv. skýjaö 0
Kirkjubkl. skýjaó -3
Raufarhöfn snjóél -1
Reykjavík skýjaö -2
Stórhöföi skýjaö 0
Helsinki súld á síö. kls. 7
Kaupmannah. þokumóöa 6
Osló þokumóöa 2
Stokkhólmur skýjað 4
Þórshöfn skúr 5
Faro/Algarve léttskýjaö 15
Amsterdam þokumóöa 5
Barcelona léttskýjaö 7
Chicago sjókoma 2
Dublin rigning á síó. kls. 9
Frankfurt þoka 5
Glasgow rigning 4
Halifax heiðskírt -3
Hamborg þokumóöa 6
Jan Mayen Las Palmas skafrenningur 0
London þoka 0
Lúxemborg þoka 3
Malaga þokumóöa 17
Mallorca Montreal þokumóöa 8
París alskýjaö 6
New York rigning 4
Orlando Nuuk alskýjaó 21
Róm heiöskírt 6
Vín rigning 5
Washington rigning 3
Winnipeg heiðskírt -10
Hálka í
Þrengslum
Færð á vegum
Hálka er á Hellisheiði, í Þrengslum, í Ámes- og
Rangárvallasýslu og á Vesturlandi. Þæfingur er í
Bröttubrekku. Hálka og hálkublettir em á fjallveg-
um á Norður- og Norðausturlandi. Krap og snjór er
á Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði og á suð-
austurströndinni. Að öðra leyti er greiðfært um
landið.
María og Óðinn
eignast dóttur
Litla telpan sem hvílist
í fanginu á móður sinni
fæddist á fæðingardeild
Landspítalans 30. október
Barn dagsins
síðastliðinn. Hún var við
fæðingu 13 merkur að
þyngd og mældist 49
sentímetra löng. Foreldr-
ar hennar era María Guð-
mundsdóttir og Óöinn
Þórisson og er hún þeirra
fyrsta bam.
Kim Bodnia leikur sölumanninn
Frank.
Sölumaðurinn
Háskólabió sýnir um þessar
mundir dönsku kvikmyndina
Pusher. Aðalpersónan, Frank, er
eiturlyfjasölumaður í góðu gengi
þar til hann gerir viðskipti sem
hann stendur ekki undir og er
tekinn af flknó. Hann losar sig
við efnið áður - hendir því í
stöðuvatn - og sleppur vegna
skorts á sönnunargögnum. Þá
fyrst hefjast vandræðin því
Frank skuldar seljandanum
fúlgu (sem er ósniðugt þegar
svona maður á í hlut). Síðan
fylgjum við Frank á ferð hans
um undirheima Kaupmanna-
hafnar í leit að fjármögnurum.
Kvikmyndir
Pusher er dönsk nálgun á eit-
urlyf og ófbeldi og er skilgetið af-, f
kvæmi síns tíma, tíma sem ein-
kennist af Tarantino og Train-
spotting. Meðal Dana gerði Pus-
her heilmikla lukku og umtal og
þótti vel heppnuð. Eins og í
myndum af þessu tagi spilar
músíkin stóra rullu. Hér er það
einn helsti framúrstefnupoppari
Dana, Peter Peter, sem sér um
tónlistina.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: The Peacemaker
Laugarásbíó: Head above Water
Kringlubíó: Air Force One
Saga-bíó: Conspiracy Theory
Bíóhöllin: Pabbadagur
Bíóborgin: Þrettándakvöld
Regnboginn: Með fullri reisn
Stjörnubíó: Touch
Krossgátan
Lárétt: 1 boli, 8 þráður, 9 hlust, 10
kjökur, 11 gangur, 12 risa, 14 belti,
15 nirfill, 17 mani, 18 þræll, 19
óhreina.
Lóðrétt: 1 digurt, 2 kvendýr, 3 afl, 4
óframfæmir, 5 þörfu, 6 fugl, 7 þætt-
ina, 13 ilma, 14 reykja, 16 geisla-
baug, 17 þröng.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 afseíja, 7 kjör, 8 ess, 10
rakið, 11 KA, 12 ask, 14 ljúf, 16 njól-
ar, 18 óra, 20 sal, 21 snatt, 22 ok.
Lóðrétt: 1 Akranes, 2 fjas, 3 sök, 4
eriil, 5 geðjast, 6 asa, 9 skúra, 13,
kóra, 15 fólk, 17 Jón, 19 at.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr.
kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollaenni
Dollar 71,090 71,450 71,190
Pund 120,360 120,970 119,320
Kan. dollar 50,440 50,750 50,390
Dönsk kr. 10,7780 10,8360 10,8160
Norsk kr 10,0340 10,0890 10,1040
Sænsk kr. 9,4300 9,4820 9,4910
Fi. mark 13,6200 13,7010 13,7340
Fra. franki 12,2460 12,3160 12,2900
Belg. franki 1,9887 2,0007 1,9972
Sviss. franki 50,5500 50,8300 50,4700
Holl. gyllini 36,3900 36,6000 36,5400
Þýskt mark 41,0300 41,2400 41,1800
ít. líra 0,041920 0,042180 0,041920
Aust. sch. 5,8310 5,8670 5,8520
Port. escudo 0,4023 0,4048 0,4041
Spá. peseti 0,4864 0,4894 0,4875
Jap. yen 0,564800 0,568200 0,592600
írskt pund 107,110 107,780 107,050
SDR 96,750000 97,330000 98,460000
ECU 81,2000 81,6900 81,1200
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
---------------------------------------c