Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1997, Blaðsíða 8
8 FRAMHALD UPPBOÐS Framhald uppboðs á eftirtalinni fasteign, verður háð á eigninni sjálfri, sem hér segir: Litli-Moshvoll, Hvolhreppi, mánudaginn 24. nóvember 1997, kl. 11:00. þingl. eig. Kristmann Óskarsson. Gerðarbeiðendur eru Búnaðarbanki íslands, Hellu, Húsasmiðjan hf. og Sameinaði lífeyrissjóðurinn. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- _______um sem hér segir:________ Álfatún 10A, vesturendi, þingl. eig. Hall- dóra Svava Sigfúsdóttir, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Kópavogs og Vátrygginga- félag íslands hf., mánudaginn 24. nóvem- ber 1997, kl. 13.30.____________ Álfhólsvegur 81, vesturendi, þingl. eign- arhluti Unnar Daníelsdóttur, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki íslands, mánudaginn 24. nóvember 1997, kl. 14.15. Hrauntunga 43, þingl. eig. db. Þórhalls Sigurjónssonar, gerðarbeiðendur Eignar- haldsfél. Alþýðubankans hf. og Lífeyris- sjóður verslunarmanna, mánudaginn 24. nóvember 1997, kl. 15.00. Kjarrhólmi 38,4. hæð B, þingl. eig. Jónas Þröstur Guðmundsson, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Kópavogs, Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar nkisins og Vátrygg- ingafélag íslands hf., mánudaginn 24. nóvember 1997, kl. 15.45. Lækjabotnaland 38, sumarbústaður í Sel- hólum, Hæðarendi, þingl. eig. Þóra Stef- ánsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vél- stjóra, þriðjudaginn 25. nóvember 1997, kl. 13.30.______________________ Lækjasmári 9, 0201, þingl. eig. Bygg- ingafélagið Sólhof ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfsm. Áburðvsm. ríkis- ins, Lífeyrissjóður starfsm. Kópavkst. og Vátryggingafélag íslands hf., mánudag- inn 24. nóvember 1997, kl. 16.30. Skjólbraut 2,01.01.01, 1. hæð, eldri hluti, þingl. eig. Gunnar Guðmundsson og Silva Þórisdóttir, gerðarbeiðendur Hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, Sparisjóður Kópavogs og Vélver sf., þriðjudaginn 25. nóvember 1997, kl. 14,15.__________________________ Smiðjuvegur 14, 1. hæð austur og vestur, þingl. eig. Veitingamaðurinn ehf., gerðar- beiðendur Bæjarsjóður Kópavogs, Vá- tryggingafélag íslands hf. og Verðbréfa- sjóðurinn ehf., þriðjudaginn 25. nóvem- ber 1997, kl. 15,00,____________ SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI Útlönd Vopnaeftirlitsmenn SÞ til íraks á ný: írakar lúffuðu Rússar og írakar hafa komist að samkomulagi um að stjómvöld í Bagdad heimili vopnaeftirlitsmönn- um Sameinuðu þjóðanna að koma aftur til landsins í dag og taka upp þráðinn þar sem frá var horfið við störf sín. Yfirlýsing þessa efnis var gefin út í Moskvu í morgun. „írakar fallast á að eftirlitsnefnd SÞ komi fullmönnuð frá 20. nóvem- ber og haldi áfram vinnu sinni,“ segir í yfirlýsingunni sem talsmað- ur rússneska utanríkisráðuneytis- ins las í síma fyrir fréttamann Reuters. íraska fréttastofan INA sendi frá sér sams konar yfirlýsingu í Bagdad í morgun. Þar segir meðal annars að Rússar muni sérstaklega beita sér fyrir því að bundinn verði endi á takmarkanir á olíuútflutningi íraka ef vopnaeftirlitsmennirnir votta að engin gjöreyðingarvopn séu eftir í landinu. Sameinuðu þjóð- irnar settu viðskiptabann á írak eft- ir innrás íraskra hersveita í Kúveit árið 1990. Tilkynningin um að samkomulag hefði náðst í deilunni um vopnaeft- irlitsmennina var gefin út eftir næt- urfund utanríkisráðherra Rúss- lands, Bandaríkjanna, Frakklands og Bretlands, ásamt sendifulltrúa Kínastjómar, í Genf í Sviss i nótt. Þar hefur Jevgení Prímakov, utan- ríkisráðherra Rússlands, væntan- lega skýrt starfsbræðrum sínum ffá samkomulaginu við Saddam Hussein íraksforseta. Saddam Hussein fundaði með stjórn sinni í gærkvöld og skýrði henni frá niður- stöðunni. Madeleine Albright, utanríkisráð- herra Bandarikjanna, sagði í morg- un áður en samkomulagið var gert heyrum kunnugt að ótímabært væri fyrir bandarísk stjómvöld að draga úr vígbúnaði sínum á Persaflóa. írakar komu deilunni af stað í lok október þegar þeir ráku Bandaríkja- menn í hópi eftirlitsmanna SÞ úr landi. í kjölfarið kölluðu SÞ alla hina eftirlitsmennina á brott. Reuter Madeleine Albright, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Robin Cook, starfsbróðir hennar frá Bretlandi, stinga sam- an nefjum á fundið með kollegum frá Rússlandi og Frakklandi um íraksdeiluna í Genf í nótt. Símamynd Reuter UPPB0Ð Uppboð fer fram á sýsluskrifstofunni að Stillholti 16-18, Akranesi, þriðjudaginn 25. nóv. 1997, kl. 15, á tveimur skuldabréfum með verðtryggingu, útg. 3. mars 1995 af Bif- reiðastöð Þórðar Þ. Þórðarsonar ehf., kt. 489794-2069, Kirkjubraut 16, Akranesi, hvoru um sig upphaflega að fjárhæð kr. 43.468.250,00 til 20 ára með gjalddaga 1. ágúst ár hvert. Annað bréfið er útgefið til Þórðar Þórðarsonar, kt. 261130-2119, en hitt bréfið er útgefið til Esterar Teitsdóttur, kt. 260932-3499. ” SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI Þúsundir frá Egyptalandi Þúsundir ferðamanna yfirgáfú Egyptaland í gær í kjölfar fjöldamorðanna í Luxor á mánu- daginn. Mörg Vesturlönd hafa varað við ferðum til Egyptalands. Yfirvöld i Egyptalandi lofa auknu öryggi. Reuter FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1997 Stuttar fréttir i>v Tsjúbaís rekinn Tsjúbaís hefur verið vikið úr starfi fjármálaráðherra Rúss- lands en hann heldur embætti aðstoðarforsætisráðherra. 300 drepnir Yfir 300 manns voru drepnir í skotbardaga þegar 1200 skæru- liðar hútúa réðust á fangelsi í Rúanda til að reyna að frelsa hundruð félaga sinna. Reykurinn horfinn Veðurfræöingar í Singapore sögðu í gær að reykurinn, sem verið hefði yfir Suðaustur-Asíu síðan í sumar, væri horfinn. Skógareldar loga enn í Indónesíu. Yfirgaf Kina ófús Andófsmaðurinn Wei Jings- heng vildi ekki fara frá Kína en átti engra annarra kosta völ til að fá læknis- hjálp. Kin- versk yfir- völd sögðu ekki hægt að sleppa honum út í þjóðfélag- ið. Þetta kemur fram í viðtali í Newsweek sem tekiö var við Wei um borð í flugvélinni sem flutti hann frá Kína til Banda- ríkjanna. Wei vonast til að komast aftur heim. ísraeli skotinn ísraelskur námsmaður var skotinn til bana og annar særður alvarlega í Jerúsalem í gær. Talið er að um árás hryöjuverkamanna hafi verið að ræða. Hermenn frá N-írlandi Bresk yfirvöld sögðu í gær að þau ætluðu að kalla heim sveit hermanna frá Noröur-írlandi þar sem vopnahlé ríkti. Syntu í land Flestum þeirra 400 kúrdísku flóttamanna, sem voru á skipi er strandaði við Italíu í gær, tókst að synda i land. Gafst upp fyrir lögreglu Helsti glæpamaður Taívans, sem tók fjölskyldu I gíslingu i gær, gafst upp fyrir lögreglu án þess að til átaka kæmi. Reuter UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Arahólar 4,4ra herb. íbúð á 1. hæð merkt A, þingl. eig. Guðbjörg Hassing og 01- geir Þór Karlsson, gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóður verslunarmanna, mánudaginn 24. nóvember 1997 kl. 13.30. Bergstaðastræti 32B, þingl. eig. Sólveig Þórarinsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 24. nóvember 1997 kl. 10.00. Bjargartangi 14, Mosfellsbæ, þingl. eig. Stefán Jóhann Pálsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., höfuðst. 500, mánudag- inn 24. nóvember 1997 kl. 10.00. Bústaðavegur 69, 3ja herb. íbúð á efri hæð og risloft merkt 0201, þingl. eig. Guðrún Erla Gunnarsdóttir, gerðarbeið- andi Prentsmiðjan Grafík hf., mánudag- inn 24. nóvember 1997 kl. 13.30. Dúfnahólar 4, 3ja herb. íbúð á 6. hæð merkt C, þingl. eig. Ásgerður Svava Gissurardóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, mánudaginn 24. nóv- ember 1997 kl. 10.00. Eyktarás 20, þingl. eig. Erla Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands, mánudaginn 24. nóvember 1997 kl. 10.00.____________________________ Fellshlíð, spilda úr landi Helgafells, 3.300 fm, Mosfellsbæ, þingl. eig. Amar Stefánsson og Kristín H. Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi ísaga ehf., mánudaginn 24. nóvember 1997 kl. 10.00, Garðhús 55,5-6 herb. íbúð á 1. og 2. hæð og nyrðri bílskúr, þingl. eig. Þóra Sigur- þórsdóttir og Helgi Snorrason, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Hraðffystihús Eskifjarðar hf., mánudag- inn 24. nóvember 1997 kl. 13.30. Gaukshólar 2, 146,1 fm íbúð á 7. hæð m.m. og bílskúr merktur 030101, þingl. eig. Sveinn Óli Jónsson, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, Landsbanki íslands, lögfr.deild og Lífeyr- issjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, mánudaginn 24. nóvember 1997 kl. 10.00. Gnoðarvogur 34, 3ja herb. íbúð á 1. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Dýrleif Jónína Tryggvadóttir, gerðarbeiðendur íslands- banki hf., útibú 526, og Sparisjóður vél- stjóra, mánudaginn 24. nóvember 1997 kl. 13.30. Grettisgata 94, 2. hæð merkt 0201, þingl. eig. Ágúst Þór Ámason og Margrét Rósa Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 24. nóvember 1997 kl. 13.30. Grundarstígur 24, íbúð á 3. hæð að sunn- anverðu og geymsla í kjallara merkt 0011 m.m., þingl. eig. Kristín S. Rósinkranz, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, lög- frdeild, mánudaginn 24. nóvember 1997' kl. 10.00. Hólmgarður 45, 3ja herb. íbúð á neðri hæð, þingl. eig. Svanborg O. Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, mánudaginn 24. nóvem- ber 1997 kl. 10.00. Hverfisgata 108, 3ja herb. íbúð á 2. hæð eystri, íbúð í n-hlið merkt 0203, þingl. eig. Auður Þorkelsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands, Höfúðstöðvar, mánudaginn 24. nóvember 1997 kl. 10.00.__________________________________ Klapparstígur 1, 4ra herb. íbúð á 9. hæð, merkt 0903, og bflastæði í bflageymslu, þ.e. þriðja stæði t.v. í A- hluta móts við inngang að lyftuhúsi, þingl. eig. Ragn- heiður Brynjólfsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands, mánudaginn 24. nóvember 1997 kl. 10.00. Nesvegur 80, þingl. eig. Ásdís Hildur lónsdóttir, gerðarbeiðendur Innheimtu- stofa rafiðnaðarmanna og Lífeyrissjóður Vesturlands, mánudaginn 24. nóvember 1997 kl. 10,00._________________________ Otrateigur 14, þingl. eig. Bjarni Bjöms- son, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Hús- næðisstofhunar, mánudaginn 24. nóvem- ber 1997 kl. 10.00._____________________ Reykjadalur 1, íbúðarhús, Mosfellsbæ, þingl. eig. Erlingur Ólafsson, gerðarbeið- endur Mosfellsbær og Stofnlánadeild landbúnaðarins, mánudaginn 24. nóvem- ber 1997 kl. 13.30._____________________ Reykjavegur 57 (Skógames), Mosfells- bæ, þingl. eig. Guðmundur Bang, gerðar- beiðandi Búnaðarbanki íslands, Mos- fellsbæ, mánudaginn 24. nóvember 1997 kl. 10.00.______________________________ 'Sörlaskjól 38, rishæð m.m., þingl. eig. Magnús Antonsson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, lögfrdeild, mánu- daginn 24. nóvember 1997 kl. 13.30. Tjamargata lOb, 2. hæð merkt 0201, þingl. eig. Monique Jaquette, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, mánu- daginn 24, nóvember 1997 kl. 13.30. Vegghamrar 41, 3ja herb. íbúð á 3. hæð merkt 0303, þingl. eig. Bryndís Jarþrúður Gunnarsdóttir og Þorfinnur Guðnason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verka- manna og Vegghamrar 27-41, húsfélag, mánudaginn 24. nóvember 1997 kl. 13.30. Vegghamrar 49, 3ja herb. íbúð á 2. hæð merkt 0201, þingl. eig. Halldór Bergdal Baldursson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður verkamanna, mánudaginn 24. nóv- ember 1997 kl. 13.30. Veltusund 3B, þingl. eig. Magnús Sverr- isson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 24. nóvember 1997 kl. 13.30. Vesturberg 72, 3ja herb. íbúð á 4.h. t.v., þingl. eig. Kolbrún Karlsdóttir, gerðar- beiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofh- unar, mánudaginn 24. nóvember 1997 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum veröur háö á þeim sjálf- um sem hér segir: Álfheimar 74, verslun á 1. hæð, 113 fm í N-álmu m.m., þingl. eig. Steinunn M. Lárusdóttir og Kristján Stefánsson, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsfélagið Glæsibæ, mánudaginn 24. nóvember 1997 kl. 13.30. Hverfisgata 56, íbúð í A-enda á 3. hæð og ris, merkt 0303, þingl. eig. Gunnar Þór Jónsson og Amþrúður Karlsdóttir, gerð- arbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, mánudaginn 24. nóvember 1997 kl. 15.30. Hverfisgata 57A, 1. hæð merkt 0101, þingl. eig. Karólína Hreiðarsdóttir og Kristján Þór Jónsson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 24. nóvember 1997 kl. 16.00. Hverfisgata 62, íbúð merkt 0209, þingl. eig. Þórarinn S. Halldórsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Gjald- heimtan í Reykjavflc og Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar, mánu- daginn 24. nóvember 1997 kl. 14.00. Hverfísgata 82, 96,8 fm á 5. hæð merkt 010501, þingl. eig. Sigtún 7, ehf., gerðar- beiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, mánudaginn 24. nóvember 1997 kl. 15.00. Sólheimar 44, 31,54 fm íbúð í kjallara m.m. og nyrðra bflastæði við NA-gafl, þingl. eig. Jónas Þór Klemensson, gerðar- beiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sólheimar 44, húsfélag, mánudaginn 24. nóvember 1997 kl. 14.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.