Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1997, Blaðsíða 30
38
FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1997 J3"V
dagskrá fimmtudags 20. nóvember
SJÓNVARPIÐ
10.30 Alþingi. Bein útsending frá þing-
fundi.
16.15 Handboltakvöld.
16.45 Leiöarljós (771) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur. Þýð-
andi Hafsteinn Þór Hilmarsson.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Endursýndur
þáttur frá sunnudegi.
18.30 Undrabarnió Alex (4:13). (The
Secret World of Alex Mack).
Myndaflokkur um 13 ára stúlku
sem býr yfir undraverðum hæfi-
leikum. Þýðandi Helga Tómas-
dóttir.
19.00 Úr ríki náttúrunnar. Úr dagbók
stóru kattardýranna (2:6) (Big
Cat Diary). Bresk fræðslumynda-
syrpa þar sem fylgst er með Ijón-
um, hlébörðum og blettatígrum í
Kenýa. Þýðandi og þulur Gylfi
Pálsson.
19.30 íþróttir 1/2 8.
19.50 Veóur.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagljós.
21.05 Saga Noröurlanda (9:10) (Nor-
dens historia). Börn á Norður-
löndum. í þessum þætti er fjallað
um bórn, barnauppeldi og
menntun barna á Norðurlöndum.
Þýðandi er Matthías Kristiansen
og þulur Þorsteinn Helgason.
09.00 Línurnar í lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Þorpslöggan (2.15) (e) (Heart-
beat).
13.55 Stræti stórborgar (9.22) (e).
14.40 Ellen (3.25) (e).
15.05 Oprah Winfrey (e). Undirtitill
þáttarins í dag er Of Ijót til að
fara út úr húsi.
16.00 Ævintýri hvfta úlfs.
16.25 Steinþursar.
16.50 Meöafa.
17.40 Sjónvarpsmarkaöurinn.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.35 Nágrannar.
19.00 1920.
20.00 Ljósbrot. Vala Matt stýrir þætti
um menningu og listir. Þátturinn
er i beinni útsendingu.
20.35 Systurnar (7.28) (Sisters).
21.30 Morösaga (7.18) (MurderOne).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Stræti stórborgar (10.22).
23.40 Dusllmenni (e) (Blankman).
Hann býr ekki yfir neinum ofurkr-
öftum. Hann er blankur og nafn-
laus. En hann tekur þó að sér að
halda glæpum í skefjum í borg
sem er eitt bófabæli. Þetta er
hressandi gamanmynd um ná-
unga sem er svo gjörsamlega
úrræðalaus að hann berst gegn
bófunum á brókinni einni fata.
Aðalhlutverk. Damon Wayans
og Robin Givens. Leikstjóri. Mike
Binder.1994.
01.15 Ósæmileg hegöun (e) (Breach
of Conduct). Athyglisverð sjón-
varpsmynd um líf ungrar konu
sem breytist í martröð. Helen
Lutz er gift hermanni. Eiginmað-
urinn er sendur til starfa í herstöð
i Utah og hún fer með honum.
Þar ræður ríkjum ofurstinn Bill
Case. Bíll er ekki við eina fjölina
felldur í kvennamálum og fer
fljótlega á fjörunar við Helen. Að-
alhlutverk. Peter Coyote og Co-
urtney Thorne-Smith. Leikstjóri.
Tim Matheson. 1994.
02.45 Dagskrárlok.
(Nordvision-YLE)
21.35 ...þetta helst. Spurningaleikur
með hliðsjón af atburðum líðandi
stundar. Umsjónarmaður er Hild-
ur Helga Sigurðardóttir og Hákon
Már Oddsson stjórnar upptökum.
22.05 Ráögátur (9:17) (The X-Files).
Bandariskur myndaflokkur um
tvo starfsmenn Alríkislögreglunn-
ar sem reyna að varpa Ijósi á dul-
arfull mál. Aðalhlutverk leika
David Duchovny og Gillian And-
erson. Þýðandi Gunnar Þor-
steinsson. Atriði í þættinum
kunna að vekja óhug barna.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Króm. í þættinum eru sýnd tón-
listarmyndbönd af ýmsu tagi.
Umsjón: Steingrímur Dúi Más-
son. Endursýndur þáttur frá laug-
ardegi.
23.40 Dagskrárlok.
Saga Norðurlanda er merki-
leg og fróðleg saga.
17.00 Spftalalíf (47.109) (e) (MASH).
17.30 íþróttaviöburöir í Asfu (46.52)
(Asian sport show). íþróttaþáttur
þar sem sýnt er frá fjölmörgum
íþróttagreinum.
18.00 Ofurhugar (44.52) (e) (Rebel
TV). Kjarkmiklir íþróttakappar
sem bregða sér á skíðabretti, sjó-
skíði, sjóbretti og margt fleira.
18.30 Taumlaus tónlist.
19.00 Walker (20.25) (e).
20.00 Hetty Wainthrop
21.00 Kolkrabbinn (1.6) (La Piovra
IV).
Þættimir í dulargervi njóta
mikilla vinsælda á Sýn.
22.45 í dulargervi (22.26) (e) (New
York Undercover).
23.30 Spítalalíf (47.109) (e) (MASH).
23.55 Aleinn heima (e) (Home Alone).
McCallister-hjónin fara í jólafrí til
Parísar en í öllum látunum stein-
gleyma þau að taka átta ára son
sinn með og skilja hann eftir al-
einan heima. Aðalhlutverk: Dani-
el Stern, Joe Pesci og Macaulay
Culkin. Leikstjóri: Chris Col-
umbus. 1990.
01.35 Dagskrárlok.
Valgerður Matthíasdóttir kemur víða við í Ljósbroti.
Stöð 2 kl. 20.00:
Vala Matt í
stjörnufans!
Vala Matt fór á dögunum til
London og New York þar sem hún
hitti fyrir heimsþekkta kvikmynda-
leikara og átti við þá skemmtilegt
spjall. Meðal þeirra sem hún tók tali
eru hörkutólið Sylvester Stallone sem
nú sýnir á sér alveg nýja hlið, Morg-
an Freeman sem hefur hlotið fjórar
tilnefningar til óskarsverðlauna, þ.á
m. fyrir leik sinni í myndinni Driv-
ing Miss Daisy, Matthew McConaug-
hey, sem leikur á móti Jodie Foster i
bíómyndinni Contact, og Broadway-
leikarinn Nathan Lane sem er trúlega
þekktastur fyrir myndina Bird Cage
þar sem Robin WiIIiams var mótleik-
ari hans. Þessir kappar ræða um nýj-
ustu myndir sínar sem verða sýndar
hér á landi innan skamms en við
fáum forskot á sæluna í þættinum á
Stöð 2 í kvöld og sjáum brot úr viðtöl-
unum. Þátturinn Ljósbrot er í beinni
útsendingu og það er Jón Karl Helga-
son sem sér um dagskrárgerð.
Sjónvarpið kl. 21.05:
Börn á Norð-
urlöndum
I niunda þættinum um sögu Norð-
urlanda, sem finnska sjónvarpið
framleiddi, er athyglinni beint að
þeim sem erfa skulu löndin, börn-
unum, uppeldi þeirra og menntun og
aðstæður skoðaðar eins og þær hafa
verið á hinum ýmsu skeiðum sögunn-
ar. Farið er í heimsókn til nútima-
bama á Norðurlöndum og aðstaða
þeirra borin saman við það sem gerð-
ist hjá sambærilegum þjóðfélagshóp-
um fyrir einni, tveimur og þremur
Níundi þáttur Sögu Norðurlanda fjall-
ar um norræn börn.
öldum. Þýðandi er Matthías Kristian-
sen og þulur Þorsteinn Helgason.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92 4/93 5
12.00 Fréttaýfirlit á hádegi.
12.01 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik-
hússins: Veröld Soffíu eftir
Jostein Gaarder.
13.20 Ssll, ókunnugur. Gunnar Gunn-
arsson á ýmsum breiddargráö-
um.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Gata berns-
kunnar eftir Tove Ditlevsen.
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Blöndukúturinn.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir - Fimmtudagsfundur.
18.30 Smásögur eftir Þórarin Eldjárn.
Höfundur les.
18.45 Ljóö dagsins (e).
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna (e).
19.57Tónlistarkvöld Útvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.30 Egilsstaöir í hálfa öld.
23.10 Flóöiö. Umfjöllun um nýjar bækur
úr Víðsjár-þáttum vikunnar. 24.00
Fréttir.
00.10Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
12.00 Fréttayfírlit og veöur. íþróttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir - Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - Dægurmálaútvarpiö
heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Gestaþjóöarsál.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist
og aftur tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Sunnudagskaffi (e).
22.00 Fréttir.
22.10 Rokkland.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veöurspá.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
í dag Kl. 18. 30 á Ríkis-
útvarpinu verða lesnar smá-
sögur eftir Pórarinn Eldjárn,
höf-undur les.
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok
frétta kl. 1,2,5,6,8,12,16,19 og
24 ítarleg landveöurspá á rás 1 kl.
6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjó-
veðurspá á rás 1 kl. 1,4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og
19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns.
01.05Glefsur. Brot af því besta úr
morgun- og dægurmálaútvarpi
gærdagsins.
02.00 Fréttir. Auðlind. (Endurflutt frá
fimmtudegi.) Næturtónar.
03.00 Sveitasöngvar. (Endurflutt frá sl.
sunnudegi.)
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í há-
deginu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 ívar Guömundsson. Fréttir kl.
14.00, 15.00 og 16.00.
16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17.00 og
18.00.
18.03 Viöskiptavaktin.
18.30 Gullmolar.
19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar.
Kristófer Helgason spilar
skemmtilega tónlist. Netfang:
kristofer@ibc.is
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNAN FM102,2
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSÍK FM 106.8
12.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC.
12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00
Bjarni Ara veröur á
Aðalstööinni í dag ki. 13.00.
Tónskáld mánaöarins (BBC). 13.30
Síödegisklassík. 16.00
Fréttir frá Heimsþjónustu
BBC. 16.15 Klassísk
tónlist. 22.00 Leikrit vik-
unnar, The Cherry
Orchard.23.00 Klassísk
tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.00 - 13.00 I’ hádeginu á Sígilt FM
Létt blönduö tónlist 13.00 -17.00 Inn-
sýn i Notalegur og skemmtilegur tón-
listaþáttur blandaöur gullmolum um-
sjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30
Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi leikur
sígil dægurlög frá 3., 4., og 5. ára-
tugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró-
legadeildin hjá Sigvaldi 19.00 - 24.00
Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg
og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00
Næturtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi
Elíassyni
FM957
13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati
Jóns 19-22 Betri Blandan & Björn
Markús 22-23 Kúltur. Bara fimmtu-
dagskvöld.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
13-16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún
Haröadóttir 19-22 Darri Ola 22-01
Ágúst Magnússon
X-ið FM 97,7
13:30 Dægurflögur Þossa. 17:00 Úti
aö aka meö Ragga Blö. 20:00 Lög
unga fólksins - Addi Bé & Hansi
Bjarna. 23:00 Funkpunkþáttur
Þossa. 01:00 Róbert. Tónlistarfróttir
fluttar kl. 09.00, 13.00, 17.00 & 22.00
UNDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ymsar stöðvar
Eurosport ✓
07:30 Golf: Praia D’el Rey Europear Cud 08:30 Foottall 09:00
Football: 1998 World Cup Qualifyinq Hound 11:00 Football
12:00 Triathlon: Best of the Alps 12:30 Fun Sports 13:00
Tractor Pullinq 14:00 Football: 1996 European Championshíps
in England 16:00 Truck Racing: Europa Truck Trial 17:00
Alpine Skiing: Women World Cup In Park City, USA 18:15
Football 18:45 Aerobics: 1997 World Championship 19:45
Alpine Skiing: Women World Cup In Park City, USA 20:00
Alpine Skíing: Women World Cup 20:30 Footbalí: 1998 World
Cup Qualifying Round 22:30 Boxing 23:30 Sailing: Magazine
00:00 Rally: Classic Series 00:30 Cíose
Bloomberg Business News
23:00 World News 23J2 Financial Markets 23:15 Bloomberg
Forum 23:17 Business News 23:22 Sports 23:24 Lifestyles
23:30 World News 23:42 Financial Markets 23:45 Bloomberg
Forum 23:47 Business News 23:52 Sports 23:54 Lifestyles
00:00 World News
NBC Super Channel \/
05:00 VIP 05:30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06:00
MSNBC News Wifh Brian Williams 07:00 The Today Show
08:00 CNBC's European Squawk Box 09:00 European Money
Wheel 13:30 CNBC's US S^uawk Box 14:30 Travel Xpress
30 Dream Builders 16:00 Time
ihic Television 18:00 VIP
15:00 Companv of Animals 15
and Again 17:00 Nationa! Geu_r_________ ________
18:30 The Ticket NBC 19:00 Worlí Cup Golf Live 21:00 The
Toníght Show With Jay Leno 22:00 Late Night With Conan
O'Brien 23:00 Later 23:30 NBC Nightly News With Tom
Brokaw 00:00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno
01:00 MSNBC Internight 02:00 VIP 02:30 Executíve Ufestyles
03:00 The Ticket NBC 03:30 Music Legends 04:00 Executive
Ufestyles 04:30 The Ticket NBC
VH-1 ✓
07:00 Power Breakfast 09:00 VH-1 Upbeat 12:00 Ten of the
Best 13:00 VH-1 Jukebox 15:00 Toyah 17:00 Fíve al five
17:30 Prime Cuts 18:00 Hit for Six 19:00 Mills and Tunes
20:00 Vh-1 Lounae 21:00 Playing Favourites 22:00 VH-1
Classic Chart 23:00 The Bridge 00:00 The Nightfly 01:00 VH-
1 LateShift 06:00 HitforSix
Cartoon Network ✓
05:00 Omer and the Starchild 05:30 Ivanhoe 06:00 The
Fruitties 06:30 Thomas the Tank Enaine 06:45 The Smurfs
07:00 Dexter's Laboratory 07:30 Johnny Bravo 08:00 Cow
and Chicken 08:30 Tom and Jerry Kids 09:00 Cave Kids 09:30
Blinky Bill 10:00 The Fruitties 10:30 Thomas the Tank Engine
11:00 Wacky Races 11:30 TopCat 12:00 The Bugs and Daffy
Show 12:30 Popeye 13:00 Droopy: Master Detective 13:30
Tom and Jerry 14:00 Scooby and Scrappy Doo 14:15 Thomas
the Tank Engme 14:30 Blinky Bill 15:00 Tne Smurfs 15:30 The
Mask 16:00 Johnny Bravo 16:30 Taz-Mania 17:00 Dexter's
Laboratory 17:30 Batman 18:00 Tom and Jerry
BBC Prime ✓
05:00 RCN Nursina Update 05:30 RCN Nursing Update 06:00
BBC Newsdesk 06:25 Prime Weather 06:30 Bitsa 06:45
Activ8 07:10 Running Scared 07:45 Ready, Steady, Cook
08:15 Kilroy 09:00 Style Challenge 09:30 Wildlife 10:00
Timekeepers 10:30 Queen's Goldenwedding 12:30 Visions of
Snowdonia 12:50 Kilrov 13:30 Wildlife 14:00 Lovejoy 14:50
Prime Weather 14:55 Timekeepers 15:25 Bitsa 15:40 ActivS
16:05 Runnina Scared 16:30 Dr Who: Planet of Evil 17:00
BBC World News; Weather 17:25 Prime Weather 17:30
Ready, Steady, Cook 18:00 Wildlife 18:30 Anfiques Roadshow
19:00 Goodmght Sweetheart 19:30 To the Manor Born 20:00
Ballykissangel21:00 BBC World News; Weather 21:25 Prime
Weather 21:30 All Our Children 22:30 Mastermind 23:00 The
Onedin Line 23:50 Prime Weather 00:00 Culture and Society
in Victorian Britain 00:30 England's Green and Pleasant Lana
01:30 The Melbury Road Set 02:00 Tba 04:00 The Exhibitor's
Tale 04:30 Multiplexes - Cinemas of the Future
Discovery ✓
16:00 The Diceman 16:30 Roadshow 17:00 Treasure Hunters
17:30 Beyond 2000 18:00 Wild Discovery 19:00 Arthur C.
Clarke's Mysterious Universe 19:30 Disaster 20:00 Killer Gas
of Lake Nyos 21:00 Top Marques 21:30 Wonders of Weather
22:00 Underwater Cops 23:00 Medical Detectives 23:30
Medical Detectives 00:00 Flrahtline 00:30 Roadshow 01:00
Disaster 01:30 Beyond 2000 02:00 Close
MTV ✓
05:00 Kickstart 09:00 MTV Mix 14:00 Non Stop Hits 15:00
Select MTV 17:00 MTV Hit List 18:00 The Grind 18:30 The
Grind Classics 19:00 The Cardigans Live ‘n' Direct 19:30 Top
Selection 20:00 The Real World - Boston 20:30 Singled Out
21:00 MTV Amour 22:00 Loveline 22:30 Beavis & Butt-Head
23:00 MTV Base 00:00 MTV Balls 00:30 MTV Turned on
Europe 01:00 European Top 20 02:00 Night Videos
Sky News ✓
0:00 SKY News 10:30 A
ABC Nightline 11:00
SKYAlei --------------
06:00 Sunrise 10:00 í______________________ , a...........
SKY News 11:30 SKY World News 12:00 SKYTýews 13:00
SKY News Today 13:30 Global Village 14:00 SKY News 14:30
Parliament Live 15:00 SKY News 15:30 Parliament Live 16:00
SKY News 16:30 SKY World News 17:00 Live At Five 18:00
SKÝ News 19:00 Tonight With Adam Boulton 19:30 Sportsline
20:00 SKY News 20-30 SKY Business Report 21:00 SKY
News 21:30 SKY World News 22:00 SKY National News
23:00 SKY News 23:30 CBS Evening News 00:00 SKY News
00:30 ABC World News Tonight 01:00 SKY News 01:30 SKY
World News 02:00 SKY News 02:30 SKÝ Business Report
03:00 SKY News 03:30 Global Viliage 04:00 SKY News 0Í:30
CBS Evening News 05:00 SKY News 05:30 ABC World News
Tonight
CNN ✓
05:00 CNN This Morning 05:30 Insight 06:00 CNN This
Morning 06:30 Moneyline 07:00 CNIYThis Morning 07:30
World Sport 08:00 World News 08:30 Showbiz Today 09:00
World News 09:30 CNN Newsroom 10:00 World News 10:30
World Sport 11:00 World News 11:30 American Edition 11:45
Q & A 12:00 World News 12:30 Future Watch 13:00 World
News 13:15 Asian Edition 13:30 Business Asia 14:00 Impact
14:30 Larry King 15:00 World News 15:30 World Sport 16:00
World News 16:30 Showbiz Today 17:00 World News 17:30
Travel Guide 18:00 World News 18:45 American Edition 19:00
World News 19:30 World Business Today 20:00 World News
20:30 Q & A 21:00 World News Europe 21:30 Insight 22:00
World Business Today 22:30 World Sport 23:00 CNN World
View 00:00 World News 00:30 Moneyline 01:00 World News
01:15 American Editíon 01:30 Q & A 02:00 Larry King 03:00
World News 03:30 Showbiz Today 04:00 World News 04:30
World Report
TNT ✓
19:00 The Last Challenge 21:00 T Bone’n'weasel 23:00
Tarzan the Ape Man 01:0CTThe Mask of Fu Manchu 02:45 The
V.i.p.s (LB)
Omega
07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þinn dagur meö Benny
Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim.viðtöl og vitn-
isburðir. 17:00 Líf f Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer.
17:30 Heimskaup Sjónvarpsmarkaður. 19:30 Frelsiskallio (A
Call To Freedom) Freddie Fílmore prédikar. 20:00 700 klúbb-
urinn 20:30 Líf í Orðinu Biblíufræösla með Joyce Meyer.
21:00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum
Benny Hinn víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 21:30 Kvöld-
Ijós Endurtekið efni frá Bolholti. Ymsir gestir. 23:00 Líf í Orð-
inu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 23:30 Lofiö Drottin
(Praise the Lord) Blandað efni fra TBN sjónvarpsstöðinni.
01:30 Skjákynningar
Sky One
6.00 Morning Glory. 9.00 Regis & Kathie Lee. 10.00 Another
World. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Winfrey
Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny
Jones. 16.00 The Oprah Winlrey Show. 17.00 StarTrek: The
Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married ... with
Children. 19.00 The Simpsons. 19.30 M'A’S'H. 20.00 Sudd-
enly Susan. 20.30 The Nanny. 21.00 Seinfeld. 21.30 Mad
about You. 22.00 Chicago Hope. 23.00 Star Trek: The Next
Generation. 00.00 The Late Show with David Letterman. 01.00
Hit Mix Long Play.
Sky Movies
06.00 Scout's Honor. 07.45 Out of Time. 09.30 Promise Her
anylhing. 11.30 The Wrong Box. 13.15 Scout’s Honor. 15.15
Out of Time. 17.00 Little Bigfoot 2: The Joumey Home.
19.00 Hercules and the Lost Kingdom.
21.00 Up Close and Personal. 23.15 Richard III. 01.00 Inn-
ocent Lies. 02.30 S.F.W. 04.10Little Bígfoot 2: The Journey
Home.
FJÖLVARP
✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu