Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1997, Blaðsíða 10
10
FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997
%k\ l(rTum kohu^ ^
Bætt kjör kvenna skila sértil barnanna og samfélagsins. Munið gíróseðlana. 1 1 hjálmrstofnun Vnry KIRKJUNNAR — hcima og hciman
Fréttir____________________________dv
Elsti núlifandi listmálari landsins:
Hress og kátur
niður í tær
- segir Siguröur Kristjánsson, 100 ára, sem spilar af krafti á hin ýmsu hljóöfæri
= ARABIA =
Hann var ekki síöur góöur á munnhörpuna og mandólíniö.
hlusta á útvarp og horfa á sjónvarp
eins mikið og ég get. Annars er sjón-
in farin að gefa sig mikiö en heym-
in er svona þokkaleg. Við skulum
segja að ég heyri stundum það sem
ég á ekki að heyra. Meðan einhver
smávitglóra er eftir í höfðinu á
manni er allt í lagi. Það er það mik-
ilvægasta," segir Sigurður og er
mjög hress þrátt fyrir háan aldur.
Hann sýnir gestunum hæfni sina á
hljóðfærin og fer sérstaklega létt
með að spila á mandólinið.
Ræður drauma og yrkir Ijóð
Sigurður Sigurðsson sonur hans
er í heimsókn og gefur fóður sínum
súkkulaði. Þá getur gamli maðurinn
ekki ráðið sér fyrir kæti.
„Súkkulaði er það besta sem ég fæ.
Það jafnast ekkert á við það,“ segir
hann og gæðir sér á ljúffengu sæl-
gætinu.
Starfsstúlkumar segja að Sigurð-
ur sé mikill nammigrís. Hann sitji
oft uppi í rúmi á kvöldin, spili á
mandólínið og japli súkkulaði. Auk
þess er okkur gestunum tjáð að Sig-
urður ráði drauma og yrki ljóð fyr-
ir starfsfólkið. „Ég trúi því að hann
sé sannspár í draumaráðningum
sínum,“ segir Bergþóra Helgadóttir,
hjúkrunarfræðingur og deildar-
stjóri. Hún bætir við að oft hrökkvi
út úr honum ótrúlega skemmtilegar
sögur um lífið og tilveruna.
Stelpurnar eru einkamál
„Já, ég á það til að missa út úr
i 120 dr
Borgartúni 28 » Simi5621566
Siguröur sýndi hæfni sína við píanóið þó aö hendurnar séu orönar lúnar.
falskt," segir Sigurður Kristjánsson
en hann er að öllum líkindum elsti
núlifandi listmálari landsins. Sig-
urður er 100 ára, fæddur 14. febrúar
f vænt um bækuiw bman?
ast var að mála fólk. Eftir að ég
hætti að mála finnst mér skemmti-
legast að spila á hljóðfæri. Ég byrj-
aði á því þegar ég var krakki og er
því búinn að spila ansi lengi. Ég
spila á píanó, fiðlu, munnhörpu og
mandólín. Síðan reyni ég að lesa,
Finnsk gœðavara
Siguröur segist vera hress og kátur
niöur í tær þrátt fyrir aö vera 100
ára. DV-myndir GVA
mér furðulegustu hluti. Ég hef þó
ekki þann innblástur í augnablik-
inu að geta veitt neina sérstaka
lífsspeki þó ég hafi lifað lengi. En
ég vil segja að starfsstúlkumar
héma eru alveg frábærar," segir
hann.
Aðspurður hvort hann horfi ekki
enn þá á eftir stelpunum svarar Sig-
urður, hlæjandi: „Það er nú mitt
einkamál."
-RR
Hreinlætistæki
í miklu úrvali
„Ég er hress og kátur niður í tær,
það þýðir ekkert annað. Ég reyni að
halda mér við með því að spila á
hljóðfæri. Það gefur mér mikið.
Verst er að fíngurnir em búnir að
vera og svo er píanóið orðið ansi
1897 að Miðhúsum í Garði. DV
heimsótti hann á Hrafnistu þar sem
hann dvelur.
„Ég starfaði sem húsgagnasmiður
og listmálari. Ég hafði gaman af að
mála allt mögulegt en skemmtileg-