Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1997, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1997, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 Fréttir 37 Hreppar í Mýrasýslu: Könnun um sameiningu við Borgar- byggð DV, Vesturlandi: Mikill meirihluta ibúa Þverárhlíð- arhrepps í Mýrasýslu er fylgjandi því að sveitarfélög i sýslunni sameinist Borgarbyggð. Niðurstöður liggja fyrir úr skoðanakönnunum sem gerðar hafa verið í þremur hreppum í Mýra- sýslu um það hvort íbúar hafi áhuga á að sameinast Borgarbyggð. í Þverárhlíðarhreppi vildu 30 sam- einingu. 15 voru á móti. I Álftanes- hreppi voru 25 fylgjandi. 28 voru á móti. í Borgarhreppi voru 49 á móti, 39 með. Ef tölumar úr hreppunum eru lagðar saman voru 94 með en 92 á móti. Þetta var skoðanakönnun um áhuga fólks og ekki er útilokað að formleg kosning fari fram síðar. „Samstarfsnefndin mun hittast fljótlega og þá verður þetta rætt betur. Ég get ekki sagt um það núna hvort kosið verður um sameiningu Þverár- hlíðarhrepps og Borgarbyggðar. Þau mál þarf að ræða en það er mjög skýr vilji í Þverárhlíðarhreppi fyrir sam- einingu. Það hlýtur að verða skoðað hvort gengið verður til kosninga mn sameiningu þessara þriggja hreppa við Borgarbyggð því menn skynja al- mennt á landsvísu styrk sinn af því að sameinast. Það hlýtur að gilda það sama um okkur hér á þessu svæði,“ sagði Óli Jón Gunnarsson, bæjarstjóri í Borgarbyggð, í samtali við DV. -DVÓ UNDIRFATAVERSLUN GLÆSIBÆ SIMI 588 5575 Fisléttir gönguskór úr „Kevlar". Aðeins 1180gr. parid. Gríðarlega sterkir og vel vatnsheldir. , Með mjúkum sóla # | Verð kr. 10.900,- Mjúkir alhliða gönguskór úrleðri. Saumalausirog vatnsvarðir. j Verðkr. 11.900.- j Léttirskórúr„nubuck" t g i leöri með mjúkum sóla. e g. Góðir í styttri ferðir sem '» * dagsferðir # * Verð kr. 7.990.- Heill saumlaus leðurskór. Hálfstífur „vibram" sóli. Öflugir skór fyrir krefjandi aðstæður. Verð kr. 14.500.- Suðurlandsbraut 8 • 108 Reykjavík • Sími: 581 4670 • Fax: 581 3882 BRONCO PLUS ,® fiaikiu é GARMOWT -gefðu gönguskó í jólagjöf sem vina vera TVIENSWEAR LAUGAVEGI 61 • SlMI 5 5 1 8 0 0 1 • OPIÐ FRÁ 1 0:00-22:00 ~ÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆM staögreiöslu- og greiöslu- kortaafsláttur og stighcekkandi birtingarafsláttur_____________ Smáauglýsingar 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.