Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1997, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1997, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 4jr Skemmtileg verö. Nóg pláss. Gríðarlegt úrval af Disneymyndum og öðrum gjafamyndböndum. Allar tegundir tónlistar. Yfir 30 hlustunarstöðvar og því engin bið. Kringltmni 4-6 * sími 533 2266 ■alveg endalaus Fréttir Þórshöfn: Arangurslaus leit að kúfiskveiðiskipi DV, Akuieyri: „Við höfum verið að vinna í kúfiskskipamálunum, reyna að fmna á þeim lausn en hún er ekki í húsi enn þá,“ segir Jóhann A. Jóns- son, framkvæmdastjóri Hraðfrysti- stöðvar Þórshafnar, en kúfisk- vinnsla hefur legið niðri hjá fyrir- tækinu síðan kúfiskskipið Öðufell fórst snemma ársins. Jóhann sagði að fyrirtækið hefði skoðað talsvert af skipum, í Banda- ríkjunum og víðar. „Það er talsvert til af skipum en mörg þeirra koma ekki til greina vegna þess að þar er um gömul skip að ræða sem kostnað- arsamt yrði að breyta þannig að þau hentuðu fyrir þessar veiðar, og svo falla þau ekki að íslenskum skrán- ingarreglum. Kostnaðuriim viö að koma slíkum skipum hingað heim og gera þau hæf til veiðanna yrði mjög mikill," segir Jóhann. -gk Ólafsvík: Líkur á heitu vatni DV, Vestnrlandi: Að undanfömu hefur RARIK unnið að tilraunabonm eftir heitu vatni í Ólafsvík og að sögn Guðjóns Petersens, bæjarstjóra í Ólafsvík, lofa þær góðu. „Það var lokið viö tilraunaboran- ir í haust og samkvæmt hitastiguls- og bráðabirgðaniðurstöðum lofa þessar boranir góðu. Við emm hins vegar ekki búnir að fá endanlega skýrslu. Eigum eftir að skoða þetta nákvæmlega en það em hins vegar taldar miklar líkur á að þama sé að finna heitt vatn. Það er RARIK sem fer með þetta mál, samkvæmt samningi, en við munum hins vegar leggja mikla áherslu á aö það verði fullreynt hvort þama sé að finna heitt vatn og þá með frekari boranir í huga,“ sagði Guðjón Petersen við DV. -DVÓ Raufarhöfn: Um 10% íbúanna útlendingar DV, Akuieyri: „Það fer ekki hjá því aö þetta fólk setji sinn svip á þorpið, enda er hér mest um að ræða ungar konur,“ segir Gunnlaugur A. Júl- íusson, sveitarstjóri á Raufar- höfn. Pólskt verkafólk hefúr nú haf- iö innreiö sína á Raufarhöfh og mun starfa þar við fiskvinnslu hjá Jökli hf. Nýlega komu 13 Pól- verjar þangað og eftir áramótin em væntanlegir tæplega 20 til viðbótar. Fyrir voru fjórir út- lendingar sem stunda vinnu á Raufarhöfn. „Þegar allir þessir útlendingar verða komnir hingað mun íbúa- flöldinn hér fara yfir 400 og þaö er í fyrsta skipti í áratug sem það gerist, og þá verða hátt í 10% íbú- anna útlendingar,“ segir Gunn- laugur A. Júliusson. -gk Rípurhreppur í Skagafirði Heimreiðalýsing á flestum bæjum Kraftmeiri, nú með 1400W mótor. Fislétt, aðeins 6.5 kg. Biðstöðufesting fyrir rör og slöngu." Og hinn frábæri Nilfisk AirCare® síunarbúnaður með HEPA H13 síu. DV, Fljótum: Fyrir skömmu lauk vinnu við uppsetningu ljósastaura og tilheyr- andi lagningu jarðstrengja við flest- ar heimreiðar í Rípurhreppi. Það var sveitarsjóður sem kostaði framkvæmdina og lét fjóra staura á hvert lögbýli ásamt streng og vinnu endurgjaldslaust. Ábúendur bám aðeins kostnaö af vinnu sem fram- kvæma þurfti innan dyra. Nokkrir bættu við staur á eigin kostnað. Að sögn Simonar Traustasonar, oddvita Rípurhrepps, var sett upp lýsing við 13 bæi í sveitinni og því til viðbótar á bílastæðin við kirkj- una og félagsheimiliö. Þrjú heimili höfðu ekki áhuga á þessu boði hreppsins. Framkvæmdin var boðin út í haust og komu 4 tilboð. Rafmagns- verkstæði KS átti lægsta tilboð og fékk verkið. Heildarkostnaöur verð- ur liðlega 3 millj. króna, að sögn Símonar. -ÖÞ Krakkarnir f leikskólanum l&avöllum á Akureyri eru farnir a& huga aö jólun- um og í desembermánu&i er mikiö föndraö þar á bæ. Krakkarnir voru svo önnum kafnir viö jólaföndriö aö þaö var varla aö þeir veittu myndavélinni at- hygli. DV-mynd gk ynaisjrio og ojresicjan Sígilt œvintýrífœrt t töfrabúning íeikhússins -/rumsýnt í janúar Gjafakort í Þjóéleikhúsid er gjöf Sem ^SlllSNds Þ.IOÐLEIKHUSIÐ 551 1200 Komdu og skoðaðu nýju Nilfisk GM-400 ryksugurnar /FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 I I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.