Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1997, Blaðsíða 45
FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997
53
i
Framsækið popp í Sjallanum
Haraldur Jónsson sýnir verk sem
tengjast tungumálinu og tjáning-
arþörfinni.
Innvortis
í dag veröur opnuð sýning á
verkum eftir Harald Jónsson í
Gallerí Ingólfsstræti 8. Sýning-
una, sem ber heitið Innvortis, er
hægt aö skoða aö innan en hana
er einnig auðveldlega hægt að
viröa fyrir sér utan af götunni.
Verk Haralds tengjast líkaman-
um, tungumálinu og tjáningar-
þörf okkar traustum böndum. Sú
er einnig raunin með sýninguna
innvortis. í þessum nýju verkum
er líkaminn hreinlega opnaöur
upp á gátt og okkur sýnt inn í það
sem flestum er yfirleitt hulið.
Líkaminn er bókstaflega á röng-
unni.
Sýningar
Haraldur Jónsson stundaöi
framhaldsnám í Kunstakademie í
DUsseldorf í Þýskalandi og
Institut des hautes Etudes en
Arts Plastiques í París, Frakk-
landi. Verk hans hafa verið sýnd
víða um heim og þau er aö finna
á söfnum hér á landi og erlendis.
Sýningin stendur til 11. janúar.
Gerpla sem Is-
lendingasaga
Vésteinn Ólason prófessor
heldur fyrirlestur í Norræna hús-
inu í dag kl. 17.15 sem hann nefn-
ir Gerpla sem íslendingasaga.
Þetta er áttundi fyrirlesturinn
sem efnt er til í tilefiii af 95 ára af-
mapli Halldórs Laxness á þessu
ári og eru allir velkomnir og er
aðgangur ókeypis.
Upplestur og tónlist á
Súfistanum
í kvöld er síöasta upplestr-
arkvöldið á Súfistanum, kaffihús-
inu í bókabúð Máls og menning-
ar. Lesið verður úr sögu Leikfé-
lags Reykjavíkur eftir Eggert Þór
Bemharðsson og Þórunni Valdi-
marsdóttur, skáldsögunni Blá
nótt fram í rauða bítið, unglinga-
bókinni Galdrastafir og græn
augu. Þá munu Rússíbanamir
kíkja inn og leika nokkur lög
áður en þeir halda á útgáfutón-
leika sína í Þjóðleikhúskjallaran-
um. Dagskráin hefst kl. 20.30.
Samkomur
Kyrrðarstund
í Laugameskirkju
í dag verður síðasta kyrrðar-
stundin í Laugameskirkju fyrir
jól. Hún hefst að venju með tón-
list kl. 12. Eftir stundina verður
hádegisverður með hátíðarbrag
eins og undanfarin ár á þessum
tíma.
Bam dagsins
í dálkinum Bam dagsins em
birtar myndir af ungbömum. Þeir
sem hafa hug á að fá birta mynd
er bent á að senda hana í pósti eða
koma meö myndina, ásamt upp-
lýsingum, á ritstjóm DV, Þver-
holti 11, merkta Bam dagsins.
Ekki er síðra ef barnið á mynd-
inni er í fangi systur, bróður eða
foreldra. Myndir eru endursendar
ef óskað er.
Það verða ffamsæknar popp-
hljómsveitir sem heimsækja Akur-
eyringa í dag og leika í Sjallanum í
kvöld. Em það Maus, Vínyll og
200.000 naglbítar. Hljómsveitir þess-
ar munu fLytja nýjar afUrðir sem er
að finna á nýjum plötum þeirra.
Maus leikur lög af plötu sinni Lof
mér að falla að þínu eyra og Vínyll
og 200.000 naglbítar leika lög af Spír-
ur en þær em tvær af fjórum hljóm-
sveitum sem era flytjendur á þeirri
Meðal hljómsveita sem skemmta í Sjallanum f kvöld er Maus.
plötu. Þess má geta að hljómsveitar-
menn árita plötu sínar í Bókaval
um daginn.
Andhéri í Rósenberg
Útgáfutónleikar hljómsveitarinnar
Andhéra verða í Rósenberg í kvöld.
Leikur hljómsveitin lög af fyrstu
plötu sveitarinnar sem ber nafn
hennar. Húsið verður opnað kl. 21.
Skemmtanir
Café Amsterdam
Á Hootch-kvöldi á Café Amster-
dam í kvöld skemmta Matti og íris
sem em dúettinn Staff.
í hvítum sokkum
í kvöld skemmtir í aðalsal
Kringlukrárinnar hljómsveitin í
hvítum sokkum. Vafalaust leikur
hún einhver lög af nýútkominni
plötu með hljómsveitinni.
Gaukur á Stöng
Hin fomfræga hljómsveit Loðin
rotta skemmtir gestum á Gauknum
í kvöid.
Allhvasst og súld
Um 400 km suðvestur af írlandi er
mjög víðáttumikil 955 mb lágþrýsti-
svæði sem þokast norðnorðaustur.
1033 mb hæð um 400 km norðaustur
af Langanesi þokast noröur.
Veðrið í dag
Hægt vaxandi austan- og suðaust-
anátt. Þykknar upp sunnanlands og
austan er líöur á daginn. Austan-
kaldi og áffarn bjart veöur norðan-
og vestanlands í kvöld og nótt en
stinningskaldi eða allhvasst og súld
eða rigning meö suður- og austur-
ströndinni. Vægt ffost verður i inn-
sveitum norðanlands fram eftir degi
en annars hiti á bilinu 2 til 7 stig,
hlýjast sunnanlands.
Á höfúðborgarsvæðinu veröur
austangola eða kaldi og skýjað með
köflum er líður á daginn og fram á
nótt. Hiti 2 til 6 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 15.30
Sólarupprás á morgun: 11.20
Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.28
Árdegisflóð á morgun: 09.44
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri léttskýjaö -2
Akurnes léttskýjaó 4
Bergsstaöir léttskýjaö -2
Bolungarvlk léttskýjaö 1
Egilsstaóir skýjað 2
Keflavíkurflugv. léttskýjaö 1
Kirkjubkl. heiðskírt 2
Raufarhöfn heiðskírt 3
Reykjavík heiöskírt 4
Stórhöföi léttskýjaö 5
Helsinki skýjað 1
Kaupmannah. hálfskýjaö -3
Osló þokumóöa -2
Stokkhólmur hrímþoka -3
Þórshöfn skýjaö 7
Faro/Algarve hálfskýjaö 15
Amsterdam skýjaö 1
Barcelona rigning 14
Chicago skýjaö 1
Dublin rigning 7
Frankfurt skýjaö 0
Glasgow alskýjaö 6
Halifax heiöskírt 0
Hamborg léttskýjaö -8
Jan Mayen
London rigning 6
Lúxemborg alskýjaö 2
Malaga rigning 17
Mallorca alskýjaö 16
Montreal -A
París rigning 9
New York skýjaö 4
Orlando léttskýjað 9
Nuuk hálfskýjaö 0
Róm skýjaö 8
Vín alskýjaö -6
Washington léttskýjað 0
Winnipeg heiöskírt 3
Flughált er á
Norðurlandi vestra
Flughált er víöa á vegum á Noröurlandi vestra og
hálkublettir á Holtavöröuheiði og norður til Akur-
eyrar. Vegna aurbleytu er vegurinn um Lágheiöi
talinn mjög varasamur fólksbilum, þar er heildar-
Færð á vegum
þungi takmarkaður við tvö tonn. Öxulþungi er tak-
markaður viö fimm tonn á Dynjandisheiði og
Hrafnseyrarheiði. Að öðm leyti er greiðfært um
þjóðvegi landsins.
Elísabet og Halldór
eignast dreng
Myndarlegi drengurinn
á myndinni fæddist á fæð-
ingardeild Landspitalans
26. nóvember, kl. 1.46.
Hann var viö fæðingu
Barn dagsins
3370 grömm aö þyngd og
mældist 50 sentímetra
langur. Foreldrar hans
era Elísabet María Hálf-
dánardóttir og Halldór
Óskarsson. Hann á eina
hálfsystur sem heitir Sig-
ríður Halla.
Stephen Fry leikur Oscar Wilde.
Wilde
Laugarásbíó hefur sýnt aö und-
anfómu bresku kvikmyndina
Wilde. Myndin hefst 1883 þegar
hinn ungi og atorkusami Oscar
Wilde kemur til Englands eftir
langa fyrirlestraferð um Bandarík-
in. Wilde var á þessum árum
ástriðufullt skáld með ómælda
hæfileika og fullur sjálfstrausts.
Fáum ámm síöar er hann giftm
maður, faöir tveggja sona og á há-
tindi ferils síns, nýbúinn að senda
frá sér The Picture of Dorian Gray.
Oscar Wilde var löngu búinn aö
gera sér grein fyrir þvi að hann
væri samkynhneigður en felur það
með sjálfum sér, enda samkyn-
hneigðir álitnir glæpamenn og rétt-
dæmdir. Þessu veröur þó erfitt að
halda leyndu eftir fyrsta fund Wild-
es og Alfreds Douglas lávaröar,
kallaður Bosie, sem Wilde fellur
kylliflatur fyrir. Úr verður storma-
samt samband sem um síöir á eftir
aö hafa alvarlegar afleiöingar.
Kvikmyndir
Með hlutverk Oscars Wilde fer
Stephen Fry og hefur hann fengiö
mikið hrós fyrir túlkun sína á
skáldinu og þykir líkjast honum
mikið.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Event Horizon
Háskólabió: The Game
Laugarásbió: Playing God
Kringlubíó: Face
Saga-bió: Hercules
Bíóhöllin: Tomorrow Never Dies
Bíóborgin: Roseanne's Grave
Regnboginn: Með fullri reisn
Stjörnubíó: Auðveld bráö
Krossgátan
T~ T~T| r (o T~
% 9
IO r i
)z ■ J
H JT 1 tm
)S F1 P"
ii j sr
Lárétt: 1 virki, 5 flandur, 8 þjálfa, 9
hamagangur, 10 haldið, 11 viövíkj-
andi, 12 spuröum, 14 sefar, 16 upp-
haf, 18 lyktar, 20 eyöa, 21 aðferö, 22
fuglinn.
Lóðrétt: 1 lagar, 2 niöur, 3 heydrei-
far, 4 blika, 5 stjómar, 6 borðuðum,
7 tala, 13 nöldur, 15 ofha, 17 tóna, 18
bor, 19 næði.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 þvæla, 6 fá, 7 roö, 8 ætur,
10 úöir, 11 frí, 12 gallaö, 14 sái, 15 tau,
16 rög, 17 naum, 19 él, 20 agn, 21 mý.
Lóðrétt: 1 rúgur, 2 voða, 3 æði, 4
lærling, 5 at, 9 ríkum, 11 fatan, 13^
lága, 14 söl, 18 um.
Gengið
Almennt gengi Ll
18.12. 1997 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollgengi
Dollar 71,560 71,920 71,590
Pund 118,150 118,750 119,950
Kan. dollar 50,260 50,570 50,310
Dönsk kr. 10,5690 10,6250 10,6470
Norsk kr 9,8720 9,9270 9,9370
Sænsk kr. 9,2400 9,2910 9,2330
Fi. mark 13,3430 13,4220 13,4120
Fra. franki 12,0270 12,0960 12,1180
Belg. franki 1,9513 1,9631 1,9671
Sviss. franki 49,7200 50,0000 50,1600
Holl. gyllini 35,7300 35,9400 35,9800
Þýskt mark 40,2900 40,5000 40,5300
It. líra 0,041010 0,04127 0,041410
Aust. sch. 5,7240 5,7600 5,7610
Port. escudo 0,3938 0,3962 0,3969
Spá. peseti 0,4757 0,4787 0,4796
Jap.yen 0,561700 0,56510 0,561100
írskt pund 104,020 104,670 105,880
SDR 96,230000 96,81000 97,470000
ECU 79,5300 80,0100 80,3600
Slmsvari vegna gengisskráningar 5623270