Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1997, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1997, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 23 Fréttir Steinasafn á Akranesi: Munir úr DV, Akranesi: Þorsteinn Þorleifsson frá Vega- mótum hefur lagt fram hugmynd i atvinnumálanefnd Akraness um steinasafn í bænum og var hug- myndinni vel tekið. Til að fá nánari upplýsingar um málið var rætt við Bjöm S. Lárusson, markaðs- og ferðamálafulltrúa Akraness. „Þorsteinn rekur verslun á Vega- mótum á Snæfellsnesi og í tengslum við verslunina hefur hann verið með sölu á íslenskum steinum og munum sem gerðir em úr þeim. Hann hefur hug á að flytja á Akra- nes og taka með sér steiniðjuna og safn íslenskra steina sem hann á. Þorsteinn fór fram á við atvinnu- málanefnd að hún yrði honum inn- an handar. Við höfum í hyggju að sýna hér sögu Hvalfjarðarganga og muni sem að tengjast gerð þeirra. Möguleiki er á að tengja þetta sam- an við flutning Þorsteins til Akra- ness. Við tókum því vel i málaleitan hans. Við borgum hluta af húsa- leigu fyrir hann og þar verður líka til húsa safn muna, teikninga og annað frá Hvalfjai'ðagöngum. Þetta er frágengið að því leyti að hann hefur þegar leigt sér húsnæði fyrir starfsemina að Kalmansvöll- um 4 á Akranesi. Það á eftir að móta innviði safnsins en áætlað er að það verði opnað í apríl eða maí 1998,“ sagði Bjöm. -DVÓ Björn S. Lárusson, markaðs- og ferðamálafulltrúi Akraness. DV-mynd Daníel Fæst í öll- um helstu bókaversl- unum Sendum í póstkröfu, sími 566-8977 Vinsælasta jolagjöfin til margra ára „Lykilf að Hótel ðrk11 Gisting, morgunveröur og kvöldveröur í eina eöa fleiri nætur á einhverju Lykilhótelanna: ★ ★ ★ ★ Hótel Cabin, Reykjauík Salan er hafin á Lykilhótel Cabin í Borgartúni 32 Hótel Örk, lykil HÓTEL Jólaglögg og piparkökur í boði hótelsins ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Jófatilboð ótrúiegur afsláttur- 30-40% meðan blrgðir endast Snyrtiborö/Skrifborö. 97x46x74 cm. Verö áöur 29.800. Nu 18.900 Stóll. 56x39x42. Verö áður. 6.900NÚ 4.600.- Skatthol. 78x50x105 cm. Verö áður 35.800. Nú 22.800. Kaffi/vlnvagn á hjólum. Verö áöur 22.500. Nú 14.900. Q © Sófaborö meö marmara. 73x73x42 cm. Verö áöur 39.600. Nú 19.800. Hliöarborö meö marmara 45x45x56 (langt borö meö marmara. 76x30x70 cm. Verö aöur 22.500. cm Verö óöur 26.900. Nú 17.700. Nu 14.800. © Blómasúla meö marm- ara. 28x28x56 cm. Verðáöur 14.900. Nú 9.800. Há kommóöa, 8 skúff- ur. 30x43x127 cm. Verö áöur 39.950. Nú 21.900. Kommóöa 5 skúffur. 57x40x98 cm. Verö áöur 39.950. Nú 23.900. Hálfmána borö meö marm- ara. 50x25x45 cm. Veröáöur 18.900. Nú 12.900. Húsgagnaverslun Laufásvegi 17. Símar 562 451 Oog 562 4513 Vísa og Euro raðgreiðslur Húsgagnaverslun *****

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.