Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1997, Síða 21
FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997
21
Fréttir
Gúmmívinnslan hf.:
Lakari
afkoma
DV, Akureyri:
„Afkoman fyrstu átta mánuöi
ársins er ekki alveg í takt við
þær væntingar sem viö höföum.
Hins vegar eru síðustu mánuöir
ársins yfirleitt besta rekstrar-
timabilið. Ég vænti þess aö félag-
ið hafl náö því markmiöi sínu í
árslok að auka veltuna um 10% á
milli ára,“ segir Þórarinn Krist-
jánsson, framkvæmdastjóri
Gúmmívinnslunnar hf. á Akur-
eyri.
Rekstur fyrirtækisins skilaði
2,9 milljóna króna hagnaði fyrstu
8 mánuöi ársins sem er nokkru
lakari afkoma en á sama tíma í
fyrra. Samanburður milli ára er
þó erfiður þar sem milliuppgjör
var gert eftir 7 mánaða tímabil á
síðasta ári.
Rekstrartekjur Gúmmívinnsl-
unnar fyrstu 8 mánuði ársins
námu 77,7 milljónum króna en
rekstrargjöld 69,4 milljónum.
Hagnaður fyrir afskriftir og fjár-
magnsliði var 8,3 milljónir, af-
skriftir námu 3,7 milljónum og
fjármagnstekjur 1,3 milljónum.
Hagnaður af reglulegri starfsemi
nam 6 milljónum króna og verð-
ur 2,9 milljónir eftir skatta.
-gk
ÓlafsQöröur - framboðsmál:
S-listi ekki
á dagskrá
DV, Akureyri:
„Ég ætla að hætta afskiptum af
bæjarmálunum, enda að flytja úr
bænum í vor,“ segir Jónína B. Ósk-
arsdóttir, bæjarfulltrúi S-listans á
Ólafsfirði. S-lista framboð við kosn-
ingarnar 1994 var svokallað „klofn-
ingsframboð" úr Alþýðuflokki með-
al annars, og tókst að ná oddaað-
stöðu eftir kosningamar.
Úrslitin þá urðu þau að Sjálfstæð-
isflokkur og H-lista framboð vinstri
manna hlutu þrjá fulltrúa hvor, og
S-listinn einn fulltrúa og oddaað-
stöðu. S-listinn gekk síðan til sam-
starfs við Sjálfstæðisflokkinn um
meirihlutasamstarf.
Jónína B. Óskarsdóttir segir ekk-
ert benda til þess að S-listinn bjóði
fram aftur og því bendir allt til þess
að „görnlu" framboðin tvö verði val-
kostir Ólafsfirðinga í vor.
-gk
AEG
Uppþvottavélar
Eru þær til
hlióðlátari?
a weröi fra:
69.90^-
• 43 db (re 1 pw)
• Turbo þurrkun
• Hurðar bremsa
• Sjálfvirk vatns-
skömmtun
• Vatnsöryggiskerfi
Uppþvottavél á mynd 818C
Vertfc 124.714,-
Þýskt vörumerki
þýskt hugvit
þýsk framleiðsla
B R Æ Ð U R N I R
ar
Lágmúla 8 • Sími 533 2800
Umboðsmenn: Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómsturvellir,
Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúð.Búöardal. Vestfirðir: Geirseyrarbúöin.Patreksfiröi.
Rafverk.Bolungarvík. Straumur.ísafirði.Noröurland: Kf.Steingrímsfjaröar.Hólmavík. Kf. V-Hún„ Hvammstanga.
Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö.Sauöárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA.Dalvík.
KEA, Siglufiröi. KEA, Ólafsfiröi. Kf. Þingeyinga, Húsavík.Urö, Raufarhöfn.Lóniö, Þórshöfn.
Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstööum. Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi.Verslunin Vfk, Neskaupstaö.
Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúðsfiröi. KASK, Höfn. Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás,
Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík.
Mörkinni 4 • 108 Reykjavíl?
Sími: 533 3500 • Fax: 533 351
Innlirot oo' eldsvíxli er Jiví miáur
staáreynd scni margir Jiurla aá
horlast í augii viá. Fire Fyter d
öiy'oo'isslcápurinn er IxxxM Ék
elcljxilinn oo Jrjólhelclur
meá tvölölclu lásaherli •
hann viö goli. rire
Fytei- öryggissl-eájrurinn
er tilvalin og örugg
jólagjöf
Auðveld leið
er að kaupa
NÁD hljómtæki
NAD 314 margverðlaunaður magnari
2 X 35 vött RMS/8 ohm (2 X 120 vött dynamic/8 ohm)
Verð: 33.100 kr. stgr.
Markmið NAD hefúr alltaf verið að framleiða hljómtæki á viðráðanlegu verði þar sem
tóngæðin skipta mestu máli. Það hefur skipað NAD í fremstu röð meðal hljómtækjaframleiðenda.
Hvort sem þig vantar bíómagnara, geislaspilara, útvarp eða venjulegan stereomagnara,
finnur þú tækið frá NAD.
Fjárfestu í heyranlegum gæðum — ekki sjónhverfingum eða óþarfa stillitökkum.
Náöu forskotinu meö NAD
NAD
.einfaldlega betri
þar setti gœðin heyrast
Ármúla 17, Reykjavík, sími 568 8840