Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1997, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1997
37
Hringt í
ísskápinn
í nýjasta hefti fréttabréfs-
ins Verktækni, sem gefið er
út af
Verk-
fræðinga-1
félagi ís-
lands, er
sagt frá
nýrri
tækni
sem
þýskt fyr- [
irtæki er að þróa. Hún
gengur út á það að ef maður
er í stórmarkaði, hefur
gleymt tossalistanum heima
og hefur ekki hugmynd um
hvað vantar í matinn er
hægt að hringja í ísskápinn
og láta hann gefa sér upp-
lýsingar um hvað sé til.
Þessar upplýsingar eru
sendar beint úr ísskápnum í
símann gegnum mótaid. í
framtíðinni er ætlunin að
ísskápurinn geti sjálfur séð
um að panta matinn sem
vantar í gegnum Netið. Þá
verða ferðir í Hagkaup eöa
Bónus óþarfar. ísskápurinn
sér um þetta fyrir mann
sjáifur. Eftir þetta geta
menn hætt að bölva ís-
skápnum fyrir að vera alltaf
að bila. Þvi ef þetta verður
að veruleika veit ísskápur-
inn hvað vantar í matinn
áður en heimilisfólkið veit
það sjálft.
Geimferia verður
gervihnottur
Ómannað geimfar sem
skotið var á loft í september
gæti reynst hinn ágætasti
gervihnöttur þegar fram
líða stundir. í háloftunum
gæti þessi gervihnöttur
njósnað um óvini og einnig
bætt ýmis gervihnattasam-
skipti, t.d. í sjónvarpsút-
sendingum. Þessi geimferja
var þróuð af Boeing-flug-
vélaverksmiðjimum og
bandaríska flughemum.
Hún getur verið úti í geimn-
um í marga mánuði i einu.
Prófanir hafa staðið yfir á
þessu geimfari í nokkum
tíma en það er nokuð sér-
stakt í laginu, um sjö metr-
ar á lengd en hefur aðeins
tæplega fjögurra metra
vænghaf og þarf aukakraft
til að halda sér almennilega
á lofti. Hún var upphaflega
sett í loftið með því að
varpa henni fram af þyrlu.
Dekkin lituð
Michelin er nú farið að
bjóða fólki upp á að lita
dekkin undir bílnum. Ný,
sérstök efnablanda er notuð
í þessa liti sem stenst mjög
vel veður og vind. Engin
sérstök ástæða er fyrir þess-
ari nýjimg önnur en sú að
þetta er ágætis leið fyrir þá
sem vilja vera á einhvem
hátt frumlegir. Þá þurfa
þeir sennilega ekki lengur
að kaupa sér sérstök bíl-
númer ef þeir vilja að bíll-
inn segi til um hverjir þeir
em. Þeir geta litað dekkin
sín bleik, græn, blá eða
brún og þannig skera þeir
sig úr fjöldanum. Þessi litur
á einnig að vemda dekkið
fyrir útfjólubláum geislum
sólarinnar.
‘17 J£íJjJí.
. .... ....
Betri gleraugu
I dag er svo komið fyrir miiljónum
manna að sjón þeirra er svo slæm að
venjuleg gleraugu duga ekki. Lítil
hjáip hefur verið til fyrir þetta fólk
hingað til önnur en sú að fá sterkari
gleraugu sem oftar en ekki gera harla
lítið gagn.
Nú er komin ný tækni sem hjálpar
einmitt þessu fólki við að sjá betur.
Þetta em ný gleraugu sem á er fest
tæki sem líkist sjónauka. Þetta tæki er
enn á tilraunastigi en hefur þó þegar
hjálpað nokkrum sem sjá iila.
Frances Bennett er 79 ára. Hún er
þvi sem næst blind vegna hrömunar í
nethimnu augans. Slík hrömun er
nokkuð algeng meðal eldra fólks. Hún
veldur því að frumur í auganu, sem sjá
Nútimagleraugu gagnast ekki öllum. Ööru máli gegnir hins vegar um þessi
nýju sem nú eru komin fram á sjónarsviðiö.
Það fer víst fyrir brjóstið á mörg-
um umhverfisvemdarsinnum þegar
þeir sjá geimferju skotið á loft. Gríð-
arlegur reykur myndast í kringum
ferjuna sem kemur aðailega af mörg
þúsund kílóum af bensíni sem notað
er í upppskotið. Fyrir utan um-
hverfisskaðann er þessi aðferð
kostnaðarsöm og hafa vísindamenn
lengi reynt að fmna einhvem orku-
gjafa sem kostar minna.
Samkvæmt nýjustu fregnum virð-
ist þetta loksins hafa tekist. Vís-
indamenn sem m.a. starfa hjá
NASA og bandaríska flughemum
hafa nú verið að þróa nýja aðferð
sem er bæði mun kostnaöarminni
og mengunarminni en sú aðferð
sem nú er notuö. Hún byggist á því
að í staðinn fyrir bensín era notað-
ir leysigeislar til að skjóta flauginni
upp.
Einn vísindamanna segir að þetta
sé í fyrsta sinn að slíkt farartæki sé
knúið í þessa miklu hæð með leysi-
geisla. Kerfið mun byggjast þannig
upp að leysigeislum verður beint að
vél ferjunnar og vélin sér síðan um
að breyta geislanum í orku sem get-
ur knúið geimferjuna áfram. Það
hefur kostað mikla vinnu að útfæra
réttu aðferðina.
Vinnunni er þó ekki lokið.
„NASA hefur áhuga á að reyna að
nota þessa tækni til að staðsetja
gervihnetti sem eru á braut um
jörðu. Jafnvel er hugsanlegt að
hægt verði að koma gervihnöttum
fyrir enn lengra frá jörðinni," segir
John Cole, rannsóknarstjóri hjá
NASA.
Ef hægt verður að nota leysi-
geisla til að skjóta eldflaugum á loft
mun það hafa gríðarlegan sparnað í
for með sér. Geimferjan verður létt-
ari í uppskotinu þar sem eldsneytið
verður á jörðinni og þetta sparar
gríðarlegan orkukostnað.
Umhverfissinnarnir geta einnig
glaðst. Nú verður ekki menguninni
fyrir að fara þegar þarf að skjóta
geimflaug út í geiminn. Leysigeisl-
inn sér um þetta allt saman.
Ekki er vitað nákvæmlega
hvenær þessi tækni kemst almennt
í notkun en þó má búast við að það
verði fyrr en síðar. -HI/CNN
um að skynja ljós og birtu, hætta að
starfa eðlilega.
Þrátt fyrir þetta getur Bennett enn
þá spilað bridge með vinum sínum í
hverri viku. Það á hún að þakka linsu
með sjálfvirka stillingu sem sett er
ofan á tvö sjónaukagler. í gegnum
þessi gler horfir Bennett. Hún viður-
kennir þó að vísu að það hægi aðeins
á atííöfnum hennar þegar hún bíður
eftir því að gleraugun stiili myndina
rétt. Spilafélagar hennar eru þó sam-
mála því að þetta tefji leikinn ekkert.
Brooke Hedrick er 13 ára. Hún hef-
ur verið nánast blind frá fæðingu
vegna meðfædds skýs og gláku í auga.
Þetta kemur hins vegar ekki í veg fyr-
ir að hún geti lesið nótur og spiiað á
klarinett í skólahljómsveitinni. Þökk
sé nýju gleraugunum.
Þau gera líka meira gagn fyrir hana.
Nú þarf hún ekki lengur að nota risa-
stórar handskrifaðar bækur og hún
verður ekki eins meðvituð um ástand
sitt.
Þessi gleraugu eru enn þá nokkuð
dýr. í Bandaríkjunum kosta þau um
3.600 Bandaríkjadali (rúmlega 250.000
krónur). Það sama á við um annað
hjálpartæki fyrir sjónskerta. Það kall-
ast V-Max og er í raun hjáimur með
stafrænni sjónvarpsmyndavél og mót-
tökutæki. Sá sem er með þetta lítur
eiginlega út eins og hermaður í
stormsveitunum úr Stjömustríðs-
myndunum. Sá sem er með hjálminn á
hausnum er hins vegar i raun að horfa
á risastóran sjónvarpsslgá.
Þetta tæki þykir henta betur en hið
fyrra við lestur. Það kostar 4.000
Bandaríkjadali (280.000 krónur).
-HI/CNN
Tölvustýrl
heimili
Það er alþekkt vandamál að raf-
virki eða einhver annar viðgerð-
armaður segist geta komið að gera
við raflagnir, þvottavélina eða
hvað sem vera skal milli klukkan
níu og fimm. En þar sem venjulegt
fólk er í vinnunni á þessum tíma
er það ekkert sérlega gagnlegt. En
nú er að koma lausn á þessu
vandamáli.
Lausin er fólgin í því að nota
vefráparann í tölvunni í vinnunni
og síðan er viðkomandi hleypt inn
í húsið með einum smelli á mús-
ina. Það er fyrirtækið Midvale
sem er að þróa þessa nýju tækni
sem sýndi hvernig hægt var að
stjóma hurðarlæsingunni með
vefráparanum og tengingu viö
upptökutæki. Nú er aðeins verið
að vinna að því að búa til rafræna
lása fyrir þessa tækni.
Tækni þessi hefur fengið nafhið
EMIT (embedded micro-interface
technology). Ekki þarf mikið afl í
tölvuna til að þessi tækni virki.
Því er spáð að þetta sé aðeins byij-
unin á einhverju verulega stóru.
Þessi rafræni lás geti einnig
stjómað þjófavamarkerfinu, hita-
kerfinu og jafnvel skemmtana-
kerfinu. -Hl/Popular Science
FATASKÁPAR Á FÍNU VERÐI
Hæð: 206 cm
Dýpt: 60 cm
Breiddir:
40 cm 6.980,-
50 cm 7.500,-
60 cm 7.980,-
80 cm 9.990,-
100 cm 11.500,-
Aukalega fæst
milliþil og
l 3 hillur á 3.100,-
FYRSTA FLOKKS FRÁ
/rOniX
HÁTÚNI6A REYKJAVlK SlMI 552 4420
Eítt mesta úrval
landsíns af
lömpum er að
finna hjá okkur.
ALTEA
8.270,-
NEPTUNE
10.930,-
SIO
14.730,-
v A
! HÚSGAGNAHÖLUN
S Bíldshöfði 20 - 112 Rvík - S:510 8000
'5
X
<-
<