Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1997, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1997, Blaðsíða 12
12 MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1997 Spurningin Boröaröu kæsta skötu á Þorláksmessu? Sveinn Einarsson bílstjóri: Nei, það hef ég aldrei gert. Hólmgeir Hermannsson bílstjóri: Nei, konan mín borðar fyrir okkur bæði. Gísli G. Sigurðsson vélamaður: Já, það geri ég, enda alinn upp við þennan ágæta sið. Nú orðið vil ég hafa skötu svona miðlungskæsta. Bjami Elíasson trillusjómaður: Já, það geri ég oftast nær. Vel sterk skata flnnst mér best. Arna Gunnarsdóttir þroskaþjálfi: Nei, ekki að jafnaði. Ég hef oft smakkað skötu og fmnst hún ágæt. Sigríður Ingvarsdóttir, ljósmóðir á Siglufirði: Nei, ekki skötu en ég borða aftur saltfisk á Þorláksmessu. Lesendur dv Kynþáttafordómar í fréttaflutningi Frá mótmælum gegn kynþáttafordómum í Þýskalandi. Eru kynþáttafordóm- ar í íslenskum fjölmiðlum? Innfædd fjölskylda í miðbæ skrif- ar: Við undirrituð höfum fengið okk- ur fullsödd af fréttamennsku prent- og sjónvarpsmiðla undanfarna daga, ef ekki vikur. Það sem við höf- um út á að setja er hvernig glæpa- menn (og annað fólk) þessa lands eru flokkaðir eftir húðlit. T.d. ef ís- lenskur ríksborgari, sem svo vill til að er af asískum uppruna, eða öðr- um, fremur glæp og er handtekinn er hann umsvifalaust titlaður sem „Asíumaður með íslenskan ríkis- borgararétt" (DV, 11. desember). Þetta er einfaldlega væg gerð af kynþáttafordómum sem eru mjög augljósir og ógeðfelldir. Okkur fmnst algjör óhæfa að sjá og heyra svona frá að heita hlutlausum föl- miðlum. Við spyrjum: Til hvers þurfum við að vita hvernig maður- inn lítur út? Er ekki nóg að segja okkur að hann sé íslendingur? Er hann það ekki annars? Myndu svona upplýsingar koma fram ef persónan væri af ensku bergi brot- in? Ef við eigum endilega að geta bent á hann á götunni er lágmark aö nafn og heimilisfang fylgi svona fréttum. Þessum skrifum okkar er hins vegar ekki beint eingöngu til DV heldur að öllum fjölmiðlum, fáir slíkir miðlar eru saklausir af svona fordómafullri fréttamennsku. Það er mikil ábyrgð sem hvílir á herðum manna sem hafa umsjón með fjöl- miðlum, þeir geta í flestum tilvik- um haft mikil áhrif á almenningsá- Þorsteinn Hákonarson skrifar: Ráðstefnan í Kyoto sýndi sig að vera kennslustund í litlu gulu hnunni. Af hundrað og sextíu þjóð- um, kom einungis einn sameiginleg- ur tónn. Ekki ég. Aðalatriðið sem ekki var rtt, var að vistkerfið þolir líklega ekki fjölgun aflvéla, sem nýta brennanlegt eldsneyti. Svarið við því er auðvitað að fá aflvélar, sem ekki nota brennanlegt eldneyti til að skila afli og orku, þegar tími sá er aflinu er beitt er talinn. En ekki hgt, rafgeymamir eru of litlir. Rangt, þeir rafgeymar sem nú eru notaðir eru bull og vitleysa. Þeir byggja á nýtingu straums milli jáv- kðs póls og neikvðs póls. Það er af- Kristinn Snæland skrifar: Nú nýverið birtist sú frétt í DV að hinn nýi banki, Fjárfestingabanki atvinnulífsins, væri búinn að kaupa þrjá jeppa. Væru jeppar þessir ætl- aðir nýjum yfirmönnum bankans. Verð jeppanna var sagt vel yfir 10 milljónir króna. Fyrir mig sem bila- áhugamann eru þetta daprar fréttir. Enn kemur ný stofnun og þykist gera vel við sina menn með því að ætlast til þess að þeir hlunkist um á trukkum en það kallar allt kúltiver- að fólk erlendis þessa jeppa. (Ég verð að nota orðið „kúltiverað" því menningarlegt nær ekki meining- unni.) Það er raunarlegt að sjá ban- lit og því er fyrmefnt háttalag þvi verra vegna þess að þetta viðheldur bamslegum fordómum landans, for- dómum sem þola vart dagsins ljós. skaplega vitlaust og heimskulegt að vera með slík kerfi, þau er þung, full af eitruðum efnum og rýmdar- lítil. Auðvitað notum við þá heldur mismunaspennu milli rafeinda beint og byggjum utanum þr svo það sé hgt. Það hefur þann kost að vera miklu léttara, þar sem ekki þarf heilt atóm til að bera jákvðu hleðlsuna. Það hefur þann kost að þurfa enga vökva og enga hreyfan- lega hluti og má búa til úr efnum, sem hgt er að mala í steypu eða mal- bik, það sem ekki er betra að endur- vinna, þegar slíkir geymar falla úr móð. Þetta kom ekki upp á borð í anastrákana okkar hlunkast um á þessum grófu farartækjum og gera sig og þjóðina að bjánum þegar þeir mæta montnir á þessum trukkum til fundar við erlend stórmenni og viðskiptajöfra. Vel siðað fólk lítur á jeppa sem vinnubíla, alveg sama hversu leðurklæddir þeir eru. Undr- Með ósk um betri og tillitsmeiri fréttamennsku og gagnrýnni hugs- un íslendinga hvað varðar fjöl- miðla. Kyoto. Ekki vegna þess að leiðtogar viti ekki af því. Heldur vegna þess að þeir vilja það ekki. Ég tla að leyfa ykkur aö giska á hvers vegna, þetta kerfi hefur verið á borðum í 21 ár. Trúið þið því, að um meintar beinar aðgerðir hafi verið að rða til að koma í veg fyrir tilurð annarrar aflvélatkni? Ég trúi því og veit af langri reynslu. En nú býð ég ykkur upp á lögmál litlu gulu hnunnar. Spekúlerið, fiktið, prófið og látið ykkur detta í hug. Fulltrúar 160 þjóða, í samráði við leiðtoga þjóða sinna, sögðu EKKI ÉG. Því verða ókunnir einstaklingar að taka til hendinni og laga málið, þar sem jörðin er leiðtogalaus. bænum hættið að hlunkast um á trukkum sem við köllum jeppa og látiö sjá ykkur á glæsilegum fólksbílum. Slíkir bílar klára alveg ferðir af Seltjamarnesi, Garðabæ eða Mosfellsbæ og niður í miðbæ Reykjavíkur og það með miklu meiri glæsibrag en bannsett- ir jeppahlunkamir. Landmælingar og heilbrigðis- kerfið Steingerður hringdi: Það er ljóst að heilbrigðiskerfið okkar stendur á brauðfótum um þessar mundir. Þrátt fyrir tal og loforð forystumanna landsins er lítið sem ekkert að gert. Nú segjast t.d. forstöðumenn ríkisspitalanna þurfa 400 milljónir í viðbót til að ná endum saman. Ég er hér með hugmynd sem ráðamenn ríkisstjómarinnar ættu að íhuga vandlega. Flutningur Landmælinga íslands upp á Akra- nes mun kosta rúmar 200 milljón- ir eftir því sem ég best veit og mun verða einungis örfáum að gagni. Væri ekki gáfulegra að nýta þetta fé til að hjálpa sjúkrahúsunum að starfa eðlilega? Þar með myndu mun fleiri njóta góðs af fénu held- lu en ef því er eytt í tilgangslaus- an flutning Landmælinga. Tölvutilboðið og greiðslu- kortin Áskrifandi DV hringdi: Ég var að skoða tölvutOboð DV fyrir áskrifendur. Ég komst að því að einu greiðsluskilmálarnir sem í boði eru fyrir utan staðgreiðslu eru raðgreiðslur hjá Visa eða Eurocard. Þar sem ég nota ekki greiðslukort get ég þannig ekki nýtt mér tilboðið. Þetta finnst mér óréttlátt og í rauninni mismunun, þegar handhafar greiðslukorta fá einir sérþjónustu eins og þessa. Bull í skjá- leiknum Hermann hringdi: Ég tók þátt í skjáleiknum um daginn og svo virðist sem miklar vOlur hafi slæðst inn í tölvukerfið sem sér um leikinn. T.d. var Vikt- oríuvatn ekki í Afríku að mati símsvarans og bláklukkur ekki með blá blóm. Einnig var það taliö rangt að Evrópumenn hefðu unnið Ryder-bikarkeppnina í golfi 1995 og 1997. Mig hlýtur sem sagt að hafa dreymt þaö. Verst þótti mér þó þegar gefin voru þrjú ártöl og dagsetningar og spurt hvenær síð- ari heimsstyrjöldin hafi brotist út. Með ártalinu 1939 fylgdi dagsetn- ingin 9. september en maður hefur hingað til lært að stríðið hafi brot- ist út 1. september. Ég get ekki sagt annað en að ég hlakki tO að svara því þegar Póst- ur og simi reynir að rukka mig fyrir þetta „símaat". Gerum út á hlýindin Gunnar hringdi: Mér datt það í hug, fyrst nú er annað árið í röð talsvert hlýrra á Islandi en mörgum öðrum stöðum í Evrópu, hvort ekki væri hægt að nýta þetta til góðs í ferðaþjónust- unni. Þetta er dauður tími í feröa- geiranum en ef fólki í Evrópu yrði komið í skilning um að hér væri hlýrra en annars staðar hlyti straumur ferðamanna að aukast til landsins. Með þessu fylgir svo auðvitað spumingin hvort ekki sé vænlegt að breyta nafni landsins, því enginn Evrópubúi myndi láta sér detta í hug að hægt sé að sækja hlýindi tO lands sem heitir ísland. Seríurnar hverfa Jónína hringdi: Töluverð brögð munu vera að því að útijólaseríur sem búið er að setja upp hafi horfið. Sjálf varð ég fyrir því að tvær seríur og spennu- breytir hurfu úr mínum garöi. Ég hef einnig frétt um fleiri dæmi. Ef þið, lesendur góðir, skylduð verða varir við einhverja sem eru að reyna að selja notaðar jólaserí- ur þá hugsið ykkur vel um. Þær gætu verið stolnar. Ekki ég! Villimannabílar Bréfritari telur aö íslendingar ættu heldur aö kaupa sér glæsifólksbíla en glæsijeppa. unarsvipurinn leynir sér ekki þegar jeppa- bjálfamir okk- ar bjóða svo gestum að klifra upp í trukkana. Þeim mun fáránlegri er jeppadeOan þegar þess er gætt að fyrir svipað, jafnvel lægra verð er hægt að fá glæsilegar fólksbifreiðar. Sem bOaáhuga- maður og vin- ur segi ég því við hina efiia- meiri, í öOum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.