Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1997, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1997, Qupperneq 31
MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1997 39 Fréttir Austur-Skaftafellssýsla: Stefnumótun í ferðamálum DV, Höfn: Kynnt hefur verið stefnumótun í ferðamálum Austur-Skaftafells- sýslu sem unnin er af ferðamála- fræðingunum Sigríði Þ. Stefáns- dóttur og Bjarnheiði Hallsdóttur á vegum atvinnu- og ferðamála- nefndar sýslunnar. Stefnt skal að öruggri þróun ferðaþjónustu í A-Skaftafellssýslu þannig aö hún verði öflug og gjöf- ul atvinnugrein. Markmiðið er að fjölga atvinnutækifæium og auka tekjur af ferðaþjónustu, lengja ferðamannatímann og dvöl ferða- manna í sýslunni. Jafna þarf dreifingu þeirra um sýsluna og auka gæði og menntun í ferða- þjónustunni. Tryggvi Árnason, formaður samgöngumálanefhdar, segir fjár- festingar í ferðaþjónustunni í sýslunni frá 1991 til 1997 vera um 800 milljónir króna. Ársverk hafa á sama tíma aukist úr 80 í 145. Heildarvelta fyrirtækja í ferða- þjónusttmni og fyrirtækja sem eitthvað snerta ferðaþjónustu árið 1996 er 1,4 milljarður kr. Markaðskostnaður árið 1991 var um 4 milljónir króna en er núna 11-12 milljónir króna. -J.I. Höfn í Hornafirði: Met í síldinni nokkrum stöðum innanlands en ekki hefúr verið lögð nein áhersla á þann markað. í hverri dós eru 400 grömm af síld og kostar dósin út úr búð 149 krón- ur. í haust hefur síld verið söltuð í 3704 tunnur og 422 tonn hafa far- ið í frost, - bæði flök og heil síld. Fryst hafa verið 360 tonn af loönu hjá Skinney í haust. Níu manns vinna við niðurlagning- una. -JI Síldamiðurtalningu hjá Skinney á Höfli er lokið þetta árið. Alls var lagt í tæplega eina milljón dósa á árinu. Það er mesta framleiðsla síðan byrjað var á niðurtalningu hjá fyrirtæk- inu. Þetta era krydduð og mar- inerað flök. Mest er selt til Dan- merkur eða um 850 þúsund dós- ir. Hitt fer að mestu til Rúss- lands. Skinney hefur selt síld á Mikið úrval verð kr: 4.900- verð kr: 15.900- ROCKY barnaskór verð kr: 11.989- ASPEN gönguskór CERVINO gönguskór verð kr: 3.790- verð kr: 3.034- 7.000- 7.800- 8.583- 9.100- 90 Itr. Ofl 75 tlr. verð kr: 19.426- 20 Itr. verð frá kr: 3.200- K0HLA legghlífar BAKPOKAR nokkrar gerðir NOMAD bakpokar KOHLA göngustafir verð kr: 2.952-, 3.545- og 3.964- NOMAD svefnpokar verð kr: 12.900- oa 11.900- ií-Sfe*4ff MICO útivista verð frá kr: 500- SEXTIU VERSLANIR 66°N: Faxafeni 12, 5: 588 6600, Skúlagötu 51, S: 552 7425 Askrifendur fá j_u aukaafslátt af smáauglýsingum DV dtt'mH hltnin. Smáauglýsingar g 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.