Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1998, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1998, Blaðsíða 9
JL>V LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1998 ... aö Tom Cruise og Nicole Kid- man gætu bráölega fariö aö starfa aö nýjum viöfangsefnum. Staöreynd mála er nefnilega sú aö pariö hefur eytt meira en einu ári í gerö einnar og sömu myndarinnar, Eyes Wide Shut, en engin mynd meö stórstjörn- um mun hafa veriö eins lengi í Ksmíöum. Leikstjórinn, Stanley Kubrick, segir að tökum muni Ijúka í lok þessa mánaöar. ... aö Luciano Pavarotti sæi ekki eftir skilnaöinum viö fyrrverandi eiginkonu sína né því aö hafa haldið viö 28 ára aðstoðarkonu sfna. Hann sér þó eftir einu í líf- inu og segir aö ef hann gæti lif- aö allt upp á nýtt myndi hann reyna aö boröa örlítiö minna. ... aö Steven Spielberg heföi unnið málaferli þar sem rithöf- undur reyndi að stööva frum- sýningu á myndinni Amistad. Rithöfundurinn sagöi aö Spiei- berg heföi stolið hugmyndum úr bók sem hún heföi skrifaö. Myndin er um þrælahald. Stjörnur myndarinnar eru ekki ómerkari menn en Anthony Hopkins og Matthew McCon- aughey. ... að framleiöendur væru hætt- ir viö myndina Age of Aquarius þar sem Harrison Ford og Krist- in Scott Thomas áttu aö leika aðalhiutverk. Heimildarmenn segja aö 12 milljón punda launabaggi Fords og sú staö- reynd aö reyna átti aö taka myndina f hinni strföshrjáöu Bosnfu heföi gert út um öll áform. sviðsljós 9 Erfitt að segja Clinton Robert De Niro og leikstjórinn Barry Levinson áttu erfltt með að slíta tunguna frá gómnum þegar þeir heimsóttu Clinton forseta á dögunum. Bill fór að spyrja þá um hvað nýja myndin þeirra væri og þeim fannst eitthvað óþægilegt að segja upp í opið geðið á forsetanum að hún fjallaði um forseta sem dreg- ur athygli kjósenda frá miklum skandalmálum sínum í sambandi við kvenfólk með því að ráða tvo „kjaftfæra" menn, sérfræðinga í að skálda ýmsar sögur, til þess að búa til þykjustustríð við Albaniu. „Á meðan forsetinn beið eftir svari leit ég á Bob og Bob á mig. Við litum síðan báðir á Dustin," sagði Levinson. Og sá var ekki í vandræð- um með að bulla upp einhvern sögu- þráð, Forsetinn hló og vandræða- svipurinn á viðstöddum hvarf eins og dögg fyrir sólu. Á frumsýningu myndarinnar sagðist Dustin ekki muna hvað hann skáldaði upp en benti á að hann vildi heldur forseta með góðan húmor en mann sem leysti úr málum með eldflaug. Með slíkan forseta væru menn í virki- lega vondum málum. Dustin Hoffman bjargaöi Robert De Niro og Barry Levinson úr vandræöaleg- ri aöstööu hjá forsetanum. Bensíneyðsla MITSUBISHI ■í miklwn melum! HEKLA C02 loftmeng Gasolíne Direct Injection ntinni eyðsla - ntinni ntengun - nteiri kraftur CRRISMR /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.