Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1998, Blaðsíða 46
LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1998 DV
54 Itfagskrá laugardags 10. janúar
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Dýrintala (17:39).
18.25 Hafgúan (4:26) (Ocean Girl IV).
18.50 Bernskubrek (1:6) (On My
Mind). Kanadiskur myndaflokkur
um hressa 8-11 ára krakka.
19.20 Króm. I þættinum eru sýnd tón-
listarmyndbönd af ýmsu tagi.
19.50 VeBur.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.45 Enn ein stöðin. Spaugstofu-
mennirnir Karl Ágúst, Pálmi,
Randver, Siguröur og ðrn
bregöa á leik. Upptökum stjórnar
Sigurður Sæberg Jónsson.
21.20 Frændsystkin (Cousins). Ró-
mantísk bandarísk gamanmynd
frá 1989 um mann sem verður
hrifinn af frænku sinni. Leikstjóri
er Joel Schumacher og með hel-
stu hlutverk fara Ted Danson,
Isabella Rosselini, Sean Young,
William L. Petersen og Lloyd
Bridges. Þýðandi: Þorsteinn Þór-
hallsson.
23.10 Víkingasaga (The Viking Sagas).
Bandarísk ævintýramynd frá 1994
um Kjartan sem leggur ótrauður
til atlögu við her misindismanna
vopnaður töfrasverði. Leikstjóri
er Michael Chapman og aðalhlut-
verk leika Ralph Möller, Sven-
Ole Thorsen, Ingibjörg Stefáns-
dóttir, Rúrik Haraldsson, Egill
Ólafsson, Hinrik Ólafsson og
Magnús Ólafsson.
00.30 Útvarpsfréttir.
00.40 Skjáleikur.
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.35 ViBskiptahorniB.
Skjáleikur Sjónvarpsins er á
dagskrá kl. 10.50.
10.50 Skjáleikur.
15.00 Heimssigling.
16.00 Blkarkeppnin í handbolta. Bein
útsending.
Qsm-2
09.00 MeB afa.
09.50 Andinn í flöskunni.
10.15 Bíbí og félagar.
11.10 Sjóræningjar.
11.35 DýraríkiB.
12.00 Beint í mark meB VISA.
12.30 NBA-molar.
12.55 Veiöiþjófarnir (e)
14.50 Enski boltinn. Leikur Manch.
Unith.-Tottenham sýndur beint.
17.00 Oprah Winfrey.
17.45 Glæstar vonir.
18.05 Listamannaskálinn.
19.00 19 20.
19.30 Fréttir.
20.00 Vlnir (21:25) (Friends).
20.30 Cosby (12:25) (Cosby Show).
21.00 Raunir réttvísinnar (Dragnet).
—-------;--- Frábær gamanmynd
um tvo ólíka þjóna
réttvísinnar og raunir
þeirra i starfi. Aðalhlutverk: Dan
Aykroyd og Tom Hanks. Leik-
stjóri: Tom Mankiewicz. 1987.
Bönnuð börnum.
22.45 Óaldarflokkurinn (The Wild
Bunch). Fimm miðaldra kúrekar
vakna upp við þann vonda
draum að lifnaðarhættir þeirra
eru tímaskekkja í villta vestrinu.
01.10 Stórkostieg stúlka (Pretty
—— --------- Woman). Richard
Gere leikur viðskipta-
jöfurinn Edward Lewis
sem „borðar veikbyggð fyrirtæki i
morgunmat" en er algjörlega ut-
angátta þegar ástin er annars
vegar. Julia Roberts er i hlutverki
Vivian Ward. Vivian stundar ein-
nig viðskipti en þau eru nokkuð
annars eölis en umsvif Edwards.
Hún leigir ást, klukkutíma í senn,
til fastra viðskiptavina.
03.10 Kúrekar i stórborginni (e) (Cow-
.;i ooy Way). Gamanmynd
um nútímakúrekana
Sonny og Peter sem
þurfa að fara til New York og kynn-
ast þar algörlega nýjum heimi. Að-
alhlutvérk: Kiefer Sutherland og
Woody Harrelson. Leikstjóri: Greg
Champion. 1994. Stranglega
bönnuð börnum.
04.55 Dagskrárlok.
17.00 Íshokkí (NHL Power Week).
Svipmyndir úr leikjum vikunnar.
Geimstööin veitir okkur
framtíöarsýn.
18.00 Star Trek - Ný kynslóö (16:26)
(e) (Star Trek: The Next Gener-
ation).
19.00 Taumlaus tónlist.
19.25 Spænski boltinn Bein útsending
frá leik Atletico Madrid og Real
Madrid í spænsku 1. deildinni.
21.20 Þokan (The Fog). Óvenjuleg
spennumynd sem gerist í smá-
bæ í Kaliforníu. Ibúarnir eru log-
andi hræddir vegna skipsskaða
hundrað árum áður. Þá fórust
sex menn og nú er óttast að hin-
ir dauðu „snúi" aftur og leiti hefn-
da. Sögur herma að um leið og
undarlega þoku leggi yfir bæinn
fari skelfilegir atburðir að gerast.
íbúarnir taka sögunni með hæfi-
legum fyrirvara en um leið og
þokan gerir vart við sig grípur um
sig almennur ótti. Aðalhlutverk:
Adrienne Barbeau, Jamie Lee
Curtis og Hal Holbrook. Leik-
stjóri: John Carpenter. 1980.
Stranglega bönnuð börnum.
22.45 Box með Bubba. Hnefaleika-
þáttur þar sem brugðið verður
upp svipmyndum frá sögulegum
viðureignum. Umsjón Bubbi
Morthens.
23.25 Ósýnilegi maöurinn 2
(Butterscotch) Ljósblá kvikmynd.
Stranglega bönnuð börnum.
0.55 Dagskrárlok.
Ross á enn þá í basli meö Rachel.
Stöð 2 kl. 20.30:
Chandler fær
páskaunga!
Gamanþátturinn Vinir er á dag-
skrá Stöðvar 2 öll laugardagskvöld.
Það hefur gengið á ýmsu undanfarið
og ekki minnka lætin. Pete hefur nú
keypt nýjan veitingastað og býður
Monicu vinkonu sinni að vera yfir-
kokkur á staðnum. Hún veit að sjálf-
sögðu ekki hvernig hún á að taka
þessu og er eflns um að hún beri
nokkrar tiiflnningar til hans. Vinur-
inn Ross færir góðar fórnir fyrir
Rachel í þessum þætti og spurning
hvort ástin kviknar aftur á milli
þeirra. Þar að auki ber það til tíðinda
að Joey gefur Chandler lítinn pá-
skaunga vegna þess að þeir eru nú
komnir á útsölu eftir páskana. En það
er spurning hvemig Chandler tekst
að hlúa að unganum.
Sjónvarpið kl. 23.10:
Víkingasaga
Það þykja enn
nokkur tíðindi að út-
lendingar komi til ís-
lands til að búa til
bíómyndir og fór ekki
fram hjá neinum þeg-
ar amerískt kvik-
myndagengi gerði hér
myndina Víkingasögu
árið 1994. Þar segir af
Kjartani sem er fullur
hefndarþorsta eftir
sorglegan dauða fóður
síns og það ranglæti
sem hann hefur verið
beittur,
Víkingasögu segir frá Kjart-
ani sem er fullur hefndar-
þorsta.
En hann er einn á móti her son og Magnús Ólafsson.
misindismanna sem
styðja Ketil, illræmdan
drottnara landsins.
Kjartan er staðráðinn í
að bjarga þjóð sinni
undan áþjáninni og
gengur til verks vopn-
aður töfrasverði. Leik-
stjóri er Michael
Chapman og aðalhlut-
verk leika Ralph Möll-
er, Sven-Ole Thorsen,
Ingibjörg Stefánsdóttir,
Rúrik Haraldsson, Egill
Ólafsson, Hinrik Ólafs-
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Morguntónar.
06.45 Veöurfregnir.
06.50 Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Þingmál.
07.10 Dagur er risinn.
08.00 Fréttir. - Dagur er risinn.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Úr fórum fortíöar.
11.00 í vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Til allra átta.
14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins endurflutt. Viösjál er
ástin eftir Agöthu Christie.
16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál.
16.20 Fiölukonsert Tsjajkovskíjs.
17.10 Saltfiskur meö sultu.
18.00Te fyrir alla.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Óperuspjall. Rætt viö Kristin Sig-
mundsson óperusöngvara.
21.15 Píanóleikarinn Jan Johansson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins:
22.20 Smásaga, Jerry og Molly og
Sam.
23.00 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættiö. - Septett í Es-dúr
ópus 20 eftir Ludwig van Beetho-
ven. Fólagar úr Vlnar-oktettinum
leika.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
08.00 Fréttir.
08.03 Laugardagslíf.
10.00 Fréttir - Laugardagslíf.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson
á línunni meö hlustendum.
15.00 Hellingur. íþróttir frá ýmsum hliö-
um. Umsjón: Þorsteinn G. Gunn-
arsson og Unnar Friörik Pálsson.
16.00 Fréttir - Hellingur heldur áfram.
■ 17.05 Meö grátt í vöngum. Öll gömlu
og góöu lögin frá sjötta og sjö-
unda áratugnum. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist
og aftur tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Teitistónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvaktin til 2.00. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvaktin heldur áfram.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns.
02.00 Fréttir.
03.00 Rokkárin. Umsjón: Baldur Guö-
mundsson. (Áöur á dagskrá á
þriðjudaginn var.)
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og
flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
07.00 Fréttir.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Vetrarbrautin. Siguröur Hall og
Margrét Blöndal meö líflegan
morgunþátt á laugardagsmorgni.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Meira fjör. Síödegisþáttur um allt
milli himins og jarðar. Umsjón
meö þættinum hefur hinn geö-
þekki Steinn Ármann Magnússon
og honum til aöstoöar er Hjörtur
Howser.
16.00 íslenski listinn endurfluttur.
19.30 Samtengd útsending frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg-
arstemmning á laugardagskvöldi.
Umsjón: Jóhann Jóhannsson.
23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö
tónlist. Netfang: ragnarp@ibc.is
03.00 Næturhrafninn flýgur. Næt-
urvaktin. Aö lokinni dagskrá
Stöövar 2 samtengjast rásir
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
Albert Ágústsson á Stjörn-
unni.
STJARNAN FM102,2
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSÍK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
Bjarki 22-04 Næturvaktin. símin er
511-0957 Jóel og Magga
AÐALSTÖÐINFM
90,9
10-13 Gylfi Þór 13-16
Kaffi Gurrí 16-19 Hjalti
Þorsteinsson 19-22 Halii
Gísla 22-03 Ágúst Magnússon
SÍGILT FM 94,3
07.00 - 09.00 Meö Ijufum tónum Flutt-
ar veröa Ijúfar ballööur 09.00 - 11.00
Laugardagur meö góöu lagiLétt ís-
lensk dægurlög og spjall 11.00 -11.30
Hvaö er aö gerast um helgina. Fariö
veröur yfir þaö sem er aö gerast.
11.30 - 12.00 Laugardagur meö góöu
lagi. 12.00 - 13.00 Sígilt hádegi á FM
94, Kvikmyndatónlist leikin 13.00 -
16.00 í Dægulandi meö Garöari Garö-
ar leikur létta tónlist og spallar viö
hlustendur. 16.00 - 18.00 Feröaperlur
Meö Kristjáni Jóhannessyni Fróö-
leiksmolar tengdir útiveru og feröa-
lögum tónlist úr öllum áttum. 18.00 -
19.00 Rockperlur á laugardegi 19.00 -
21.00 Viö kvöldveröarboröiö meö
Sígilt FM 94,3 21.00 - 03.00 Gullmolar
á laugardagskvöldi Umsjón Hans
Konrad Létt sveitartónlist 03.00 -
08.00 Rólegir og Ijúfir næturtón-
ar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af
fingrum fram
FM9S7
08-11 Hafliðl Jóns 11-13 Sportpakkin
13-16 Péfur Árna & SviBsljósiB 16-19
Halli Kristins & Kúltúr. 19-22 Samúel
X-ið FM 97,7
10:00 Jón Atli. 13:00 Tvíhöföi - Sigur-
jón Kjartansson og Jón Gnarr. 16:00
Hansi Bja...stundin okkar. 19:00
Rapp & hip hop þátturinn Chronic.
21:00 Party Zone - Danstónlist. 00:00
Næturvaktin. 04:00 Róbert.
UNDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Stjörnugjöf
Kvikmyndir
SQönwaöffrál-5stjönu
1 Sjónvarpsmyndir
Ðnkunnagjöffrál-3.
Ýmsar stöðvar
Eurosport ✓
07.30 Rally: Paris - Granada - Dakar 98 08.00 Cross-Country
Skiing: World Cup 08.15 Cross-Country Skiing: World Cup
09.00 Alpine Skiing: Worid Cup 09.15 Alpine Skiina: Women
World Cup 10.15 Cross-Country Skiina: World Cup 11.00
Alpine Skiing: Men World Cup 12.15 Alpine Skiing: Women
World Cup 13.00 Biathlon: World Cup 15.00 Tennis: ATP
Tournament 18.00 Speed Skating: European Speed Skating
Championships 19.30 Football: 15th International Tournament
of Maspalomas 21.30 Rally: Paris - Granada - Dakar 98 22.00
Swimming: World Championships 23.00 Boxing 23.30 Mighty
Man: Mignty Man Test Series 00.30 Rally: Paris - Granada -
Dakar98 01.00Close
Bioomberg Business News ✓
23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg
Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Ufestyles
23.30 World News 23.42 Financial Markets 23.45 Bloomberg
Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Lifestyles
00.00 WorldNews
NBC Super Channel ✓
05.00 Hello Austria, Hello Vienna 05.30 NBC Nightly News
With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Brian Williams
07.00 The McLaughlin Group 07.30 Europa Journal 08.00
Cyberschool 10.00 Super Shop 11.00 Andersen
Cnampionship of Golf 15.00 Five Star Adventure 15.30 Europe
ý la carte 16.00 The Ticket NBC 16.30 VIP 17.00 Cousteau's
Amazon 18.00 National Geographic Television 19.00 Mr
Rhodes 19.30 Union Square 20.00 Profiler 21.00 The Tonight
Show With Jay Leno 22.00 Mancuso FBI 23.00 The Ticket
NBC 23.30 VIP 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay
Leno 01.00 MSNBC Internight 02.00 VIP 02.30 Travel Xpress
03.00 The Ticket NBC 03.30 Music Legends 04.00 Executive
lifestyles 04.30 The Ticket NBC
VH-1 ✓
06.00 Memphis Breakfast in Bed 09.00 Memphis Saturday
Brunch 11.00 Ten of the Best 12.00 Aftemoon at Graceland
16.00 Prime Cuts 17.30 Walking in Memphis 19.00 Walking in
Memphis 21.00 Hepworth's Elvis 22.00 Saturday Night in
Memphis 23.00 Ten of the Best 00.00 Memphis Late Shift
Cartoon Network ✓
05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The
Fruitties 06.30 Thomas the Tank Engine 07.00 Blinky Bill 07.30
The Smurfs 08.00 Scooby Doo 08.30 Batman 09.00 Dexter's
Laboratory 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and Chicken 10.30
Taz-Mania 11.00 The Mask 11.30 Tom and Jerry 12.00 The
Flintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 13.00 Johnny
Bravo 13.30 Cow and Cnicken 14.00 Droopy and Dripple
14.30 Popeye 15.00 The Real Story of... 15.30 Taz-Mania
16.00 Batman 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo
17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The
Flintstones 19.00 Scooby Doo 19.30 2 Stupid Dogs 20.00
Hong Kong Phooey 20.30 Banana Splits
BBC Prime ✓
05.00 Free Body Diagrams 05.30 Vibrations 06.00 BBC World
News 06.25 Prime Weather 06.30 Noddy 06.40 The Artbox
Bunch 06.55 Jonny Briggs 07.10 Activ8 07.35 Century Falls
08.05 Blue Peter 08.30 Grange Hill Omnibus 09.05 Dr Who
09.30 Peter Seabrook's Gardening Week 09.55 Ready,
Steady, Cook 10.25 Prime Weatner 10.30 EastEnders
Omnibus 11.50 Peter Seabrook's Gardening Week 12.20
Ready, Steady, Cook 12.50 Kilroy 13.30 Vets' in Practice 14.00
The Onedin Line 14.50 Prime Weather 14.55 Mortimer and
Arabel 15.10 Billy Webb's Amazing Adventures 15.35 Blue
Peter 16.00 Grange Hill Omnibus 16.35 Top of the Pops 17.05
Dr Who 17.30 Tracks 18.00 Goodnight Sweetheart 18.30 Are
You Being Served? 19.00 Noel's House Party 20.00 Spender
20.50 Prime Weather 21.00 Red Dwart III 21.30 Ruby Wax
Meets... 22.00 Shooting Stars 22.30 Top of the Pops 2 23.15
Later With Jools Holland 00.20 Prime Weather 00.30 Does
Science Matter? 01.30 The Chemistry of Creation 02.00 The
Chemistry of Life and Death 02.30 Putting Training to Work
03.00 Putting Training to Work 03.30 After the Revolution
04.00 The Academy ot Waste? 04.30 Taking Off
Discovery ✓
16.00 Top Wings: Attack Aircraft 17.00 Top Wings: Bombers
18.00 Top Wings: Fiphters 19.00 Strike Force: Sukhoi 20.00
Disaster 20.30 Wonders of Weather 21.00 Extreme Machines
22.00 Hitler 23.00 Battlefields 00.00 Battlefields 01.00
Wolfman: The Myth and the Science 02.00 Close
MTV ✓
06.00 Moming Videos 07.00 Kickstart 09.00 Road Rules 09.30
Singled Out 10.00 European Top 20 12.00 Star Trax 13.00
Boyzone Live at Wembley 14.00 Non Stop Hits 16.00 Hitlist
UK 17.00 Music Mix 17.30 News Weekend Edition 18.00 X-
Elerator 20.00 Singled Out 20.30 Live 'n' Direct 21.00
Stylissimo! 21.30 The Big Picture 22.00 Ballantynes Urban
High 23.00 Saturday Night Music Mix 23.30 MTV Turned on
Europe 2 00.00 Saturday Night Mix 02.00 Chill Out Zone 04.00
Night Videos
Sky News ✓
06.00 Sunrise 06.45 Gardening With Fiona Lawrenson 06.55
Sunrise Continues 08.45 Gardenina With Fíona Lawrenson
08.55 Sunrise Continues 09.30 tne Entertainment Show
10.00 SKY News 10.30 Fashion TV 11.00 SKY News 11.30
SKY Destinations 12.00 SKY News Today 12.30 ABC
Nightline 13.00 SKY News Today 13.30 Century 14.00 SKY
News 14.30 Newsmaker 15.00 SKY News 15.30 Target 16.00
SKY News 16.30 Week in Review 17.00 Live At Five 18.00
SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 The
Entertainment Show 21.00 SKY News 21.30 Global Village
22.00 Prime nme 23.00 SKY News 23.30 Sportsline Extra
00.00 SKY News 00.30 SKY Destinations 01.00 SKY News
01.30 Fashion TV 02.00 SKY News 02.30 Century 03.00 SKY
News 03.30 Week in Review 04.00 SKY News 04.30
Newsmaker 05.00 SKY News 05.30 The Entertainment Show
CNN^
05.00 World News 05.30 Inside Europe 06.00 World News
06.30 Moneyline 07.00 World News 07.30 World Sport 08.00
World News 08.30 World Business This Week 09.00 World
News 09.30 Pinnacle Europe 10.00 World News 10.30 World
Sport 11.00 World News 11.30 News Update / 7 Days 12.00
World News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update / World
Report 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 World
Sport 15.00 World News 15.30 Travel Guide 16.00 World
News 16.30 Style 17.00 News Update / Lany King 17.30 Larry
King 18.00 World News 18.30 Inside Europe 19.00 World
News 19.30 Showbiz This Week 20.00 Wortd News 20.30 Best
of Q & A 21.00 World News 21.30 The Art Club 22.00 World
News 22.30 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Global
View 00.00 World News 00.30 News Update / 7 Days 01.00
Prime News 01.30 Diplomatic License 02.00 Larry King
Weekend 02.30 Larry King Weekend 03.00 The World Today
03.30 Both Sides With Jesse Jackson 04.00 World News
04.30 Evans and Novak
TNT ✓
21.00 lce Station Zebra 23.30 They Died with Their Boots on
02.00 lce Station Zebra
Omega
07:15 Skjákynningar 12:00 Heimskaup Sjónvarpsmarkað-
ur 14:00 Skjákynningar 20:00 Nýr sigurdagur Fræðsla frá
Ull Ekman. 20:30 Vonarljós Endurtekið frá síðasta sunnu-
degl. 22:00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The
Central Message) Fræðsla frá Ron Phillips. 22:30 Lotið Drott-
in (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöð-
inni. 01:30 Skjákynningar
FJÖLVARP
✓ Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu