Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1998, Page 18
18
4-
23
íþróttir
1. DEILD KARLA
Stjarnan-Snæfell..............71-86
Stafholtstungur-Leiknir R. . . . 73-56
Breiöablik-Höttur............78-68
Snæfell-Hamar................77-39
Þór Þ.-ÍS...................89-100
Snæfell 11 11 0 1001-661 22
Þór Þ. 11 9 2 981-860 18
ÍS 11 7 4 888-859 14
Stjarnan 10 6 4 796-704 12
Höttur 12 6 6 1004-998 12
Breiðablik 11 5 6 856-879 10
Hamar 11 4 7 920-938 8
Stafholtst. 11 3 8 806-886 6
Selfoss 10 3 7 742-885 6
Leiknir R. 12 1 11 747-1071 2
2. DiiLD KARLA
Þór A.-ÍH..................38-22
Hörður-Fjölnir.............26-29
Ármann-Fylkir..............25-33
HM-Grótta/KR...............22-34
Þór A. 8 7 1 0 235-156 15
Grótta/KR 9 7 1 1 273-221 15
Fylkir 8 6 1 1 235-178 13
Selfoss 8 5 2 1 237-185 12
Fjölnir 9 4 1 4 221-235 9
HM 9 3 0 6 222-250 6
Höröur 9 2 0 7 220-254 4
ÍH 9 2 0 7 216-274 4
Ármann 9 0 0 9 188-294 0
íslandsmótið
í innanhúss-
knattspyrnu
Keppni í meistaraflokki karla á ís-
landsmótinu innanhúss lauk um
helgina en þá var keppt í 2. og 3.
deild.
HK, Smástund, Valur og Breiða-
blik sigruðu í riðlum 2. deildar og
leika í 1. deild að ári. Höttur, Völs-
ungur, Grótta og Fjölnir féllu í 3.
deild. Léttir, Haukar, Hvöt og Víðir
sigruðu í riðlum 3. deildar og leika í
2. deild aö ári. HSÞ b, KSÁA, ÍH og
Ái-mann féllu i 4. deild.
2. deild
A-riðill:
Höttur-Magni 2-5, Ægir-HK 3-4,
Magni-HK 1-5, Höttur-Ægir 4-7,
Ægir-Magni 1-6, HK-Höttur 5-2.
HK 9 stig, Magni 6, Ægir 3, Höttur 0.
B-riðill:
KS-Smástund 1-1, Skallagrím-
ur-Völsungur 3-2, Smástund-Völs-
ungur 3-2, KS-Skallagrimur 5-6,
Skallagrlmur-Smástund 1-4, Völs-
ungur-KS 4-4.
Smástund 7 stig, Skallagrímur 6, KS
2, Völsungur 1.
C-riðill:
Valur-Þróttur N. 4-3, Víkingur
R.-Grótta 3-0, Þróttur N.-Grótta 3-0,
Valur-Vikingur R. 3-0, Vikingur
R.-Þróttur N. 2-0, Valur-Grótta 3-0.
Valur 9 stig, Víkingur R. 6, Þróttur
N. 3 , Grótta 0.
D-riðill:
Breiðablik-Fjölnir 5-3, ÍR-Sindri 2-3,
Fjölnir-Sindri 4-4, Breiðablik-ÍR 3-1,
ÍR-Fjölnir 4-0, Stndri-Breiðablik 2-4.
Breiðablik 9 stig, Sindri 4, ÍR 3,
Fjölnir 1.
3. deild
A-riðiU:
HSÞ b-GG 1-3, Léttir-Kormákur
10-0, GG-Kormákur 5-0, HSÞ b-Létt-
ir 5-6, Léttir-GG 15-2, Kormák-
ur-HSÞb 4-3.
Léttir 9 stig, GG 6, Kormákur 3,
HSÞ b 0.
B-riðUl:
Haukar-KSÁÁ 11-0, Huginn-Aftur-
elding 3-4, KSÁÁ-Afturelding 1—11,
Haukar-Huginn 5-2, Huginn-KSÁÁ
6-3, Afturelding-Haukar 1-1.
Haukar 7 stig, Afturelding 7, Huginn
3, KSÁÁ 0.
C-riðill:
Bolungarvík-ÍH, 12-2, KVA-Hvöt
1-6, ÍH-Hvöt 2-0, Bolungarvík-KVA
1-2, KVA-ÍH 6-5, Hvöt-Bolungarvík
4-2.
Hvöt 6 stig, KVA 6, Bolungarvík 3,
ÍH 3.
D-riðiU:
Einherji-Víðir 1-5, Njarðvík-Ár-
mann 0-1, Víðir-Ármann 4-1, Ein-
herji7Njarðvík 1-5, Njarðvík-Víðir
1-7, Ármann-Einherji 2-5.
Víðir 9 stig, Njarðvík 3, Einherji 3,
Ármann 3. -VS
Framandi andstæðingar i EM landsliða:
Armenía með
einn sigur
í 26 leikjum
- og Andorra aðeins tvo landsleiki
Armenía og Andorra eru þjóðir
sem ekki hafa komið mikið við
sögu heimsknattspyrnunnar og
segja má að séu lítt þekktar hér á
landi. En íslendingar munu kynn-
ast þeim nánar því eins og áður
hefur komið fram leikur ísland
með þeim í riðli í næstu und-
ankeppni Evrópumóts landsliða,
sem hefst í vor eða haust.
Hér eru á ferð tvær af nýjustu
aðildarþjóðum Knattspyrnusam-
bands Evrópu, UEFA. Fyrrum Sov-
étlýðveldið Armenia fékk aðild að
UEFA árið 1994 og Andorra árið
1996. Armenía hefur tekið þátt I
einni undankeppni EM og einni
undankeppni HM en Andorra er
nýliði á þessum vettvangi.
Petrosjan og sovéskir
meistarar
Armenía er kannski þekktust
fyrir að vera heimaland Petrosj-
ans, hins fræga skákmeistara á
árum áður. Hann kemur upp í hug-
ann þegar litið er á leikmenn
armenska landsliðsins því þrír
þeirra bera sama ættamafn.
En Armenía á líka talsverða
knattspyrnuhefð. Kunnasta félag
landsins, Ararat Jerevan, var um
tíma stórveldi í sovésku knatt-
spymunni, sigraði þar bæði í deild
og bikar árið 1973, og lék þar sam-
fellt í efstu deild frá 1966 til ársins
1992 þegar Armenía hóf sjálfstæða
deildakeppni.
Óvænt jafntefli í Úkraínu
Armenar léku sinn fyrsta opin-
Úkraínu og 1-3 úti gegn Portúgal.
Armenar byggja lið sitt fyrst og
fremst á leikmönnum sem spila í
heimalandinu, flestir með topplið-
unum Pyunik og Ararat. Fjórir
leika í efstu deildum erlendis, tveir
í Rússlandi og tveir í Frakklandi,
en enginn þeirra hefur til þessa
getið sér sérstaka frægð.
Armenía er i 105. sæti á heims-
lista FIFA, 33 sætum neðar en ís-
land, og færðist aðeins upp um eitt
sæti allt síðasta ár. Það er ljóst að
þarna er á ferð andstæðingur sem
ekki má vanmeta en samt andstæð-
ingur sem gera á kröfu um að Is-
land fái 4-6 stig gegn.
Lægst skrifaöi meölimur
UEFA
Andorra er öllu meiri nýgræð-
ingur. Smáríkið í Pýreneaíjöllum,
á landamærum Frakklands og
Spánar, hefur aðeins leikið tvo op-
inbera landsleiki. Báðir voru gegn
Eistlandi sem vann auðvelda sigra,
6-1 í Andorra og 4-1 í Eistlandi.
Knattspyrnusamband Andorra
var stofnað árið 1994 og deilda-
keppni var tekin upp sama haust.
1994. Fram til þess tíma léku félög-
in frá Andorra í neðri deildunum á
Spáni og tvö þau helstu, FC And-
orra og Endesa, gera það reyndar
enn. Þau leika þar í 3. deild. Tólf
félög eru í deildinni í Andorra og
fyrstu deildakeppnina vann CE
Principat. Félagið tók í kjölfarið á
þeim sigri þátt í UEFA-bikarnum í
haust en beið þar lægri hlut gegn
Dundee United frá Skotlandi, 0-8 á
Island
EM 2000
4. riðill
Andorra
Úkraína
Armenía
bera landsleik árið 1994 og töpuðu
þá fyrir Bandaríkjamönnum úti,
0-1. Þeir hafa nú leikið alls 26
landsleiki en aðeins náð að vinna
einn þeirra. Það var í 24. tilraun,
3-0 heimasigur gegn Albaníu í
undankeppni HM í haust.
Óvæntustu úrslit sem Armenar
hafa náð eru jafntefli gegn Úkraínu
á útivelli, 1-1, í undankeppni HM
síðasta vor, og 0-0 jafntefli heima
við Portúgal. Þeir gerðu einnig tví-
vegis jafntefli við Norður-íra, 0-0
heima og 1-1 úti, og sömuleiðis 1-1
við Albana á útivelli. Armenar töp-
uðu hins vegar fyrir Þjóðverjum,
1-5 heima og 0-4 úti, 0-2 heima gegn
heimavelli og 0-9 í Dundee.
Andorra er lægst skrifaði með-
limur UEFA, er í 185. sæti af 191
þjóð á heimslista FIFA. Allt annað
en sex stig og samtals 10-12 mörk
myndi teljast óásættanlegur árang-
ur af íslands hálfu.
Hinar þrjár þjóðimar í riðlun-
um eru af þeirri styrkleikagráðu
að ekki er raunhæft að reikna með
mörgum stigum gegn þeim. Frakk-
land og Rússland eru tvær af
fremstu knattspyrnuþjóðum álf-
unnar og Úkraína, með Dinamo
Kiev hefðina á bak við sig, er á
hraðri leið upp metorðastigann.
-VS
Sigurður brákaðist á fingri
Eyjamenn urðu fyrir áfalli í leiknum gegn Aftureldingu á
sunnudagskvöldið. Sigurður Bragason brákaðist á flngri og var settur í
gifs eftir leikinn en hann hefur verið ört vaxandi í Eyjaliðinu í síðustu
leikjum liðsins. Sigurður missir því af hinum mikilvæga leik gegn
Valsmönnum en liðin mætast í undanúrslitum bikarkeppninnar í Eyjum
annað kvöld. -ÞoGu Eyjum
ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1998 ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1998
and i poka
Glasgow Rangers
hefur áhuga á að fá
bandaríska lands-
liðsmarkvörðinn
Brad Friedel í sínar
raðir en hann gekk á
dögunum til liðs við
Liverpool.
Forsala aðgöngu-
miða á leik Fram og
HK i undanúrslitum
bikarsins í hand-
bolta hefst í dag kl.
16 í Framheimilinu.
Barcelona tapaði í
gær á heimavelli fyr-
ir Valencia í
spönsku 1. deildinni
í knattspyrnu, 3-4.
Forráöamenn ÍBV
hafa átt i viðræðum
við Ásthildi Helga-
dóttur, landsliðs-
konu Breiðabliks í
knattspyrnu. Óvíst
er hvort hún fer til
Eyja.
Kristbjörg Ingadótt-
ir, Val, hefur verið
orðuð við KR og er
talið líklegt að hún
gangi til liðs við
vesturbæjarliðið.
Arsenal hefur hætt
við öll áform um að
flytja heimavöll sinn
til Wembley.
Búist er við metað-
sókn á Stórmót ÍR i
frjálsum íþróttum í
Laugardalshöll um
næstu helgi.
Eldurinn kominn til hofuðborgarinnar
Óðum styttist í vetrarólympíuleikana en þeir hefj-
ast í Nagano i Japan þann 7. febrúar.
Undirbúningur fyrir leikana er á lokastigi og flest
hefur gengið snurðulaust fyrir sig. Ekki hefur þó
gengið andskotalaust að koma sjálfum ólympíueldin-
um til Nagano því oft hefur hann slökknað á leið
sinni til Nagano. í gær kom eldurinn til höfuðborg-
arinnar, Tokyo, og var myndin hér að ofan tekin við
það tækifæri. Enn er löng leið ófarin með eldinn
áður en hann verður tendraður við hátíðlega setn-
ingarathöfn í Nagano.
-SK/Sfmamynd
ENGLAND
Temur Ketsbaia, Georgíumaðurinn í
liði Newcastle, á yfir höíði sér sekt
frá aganefnd enska knattspyrnusam-
bandins. Mikið æði rann á kappann
þegar hann skoraði sigurmarkið gegn
Bolton á laugardaginn. Hann reif sig
úr skyrtunni, sparkaði í auglýsinga-
skiltin fyrir aftan markið og lét öllum
illum látum.
Dion Dublin, fyrirliði Coventry,
hafnaði í gær tilboöi frá Middles-
brough sem bauð 4 milljónir punda i
þennan sterka framherja. Gordon
Strachan, stjóri Coventry, tók þess-
um fréttum ákaflega vel og viil nú
sitjast niður með fyrirliðanum og
ræða launahækkun.
Roy Evans, stjóri Liverpool, vill
ganga frá kaupum á austurríska
vamarmannmum Martin Friden sem
leikur með Rapid Vín og er reiðubú-
inn að greiða 1,5 milljónir punda fyr-
ir hann.
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er á
höttunum eftir hollensku tvíbura-
bræðrunum Frank og Ronald de
Boer. Þeir bræður eru 27 ára gamlir
og hafa allan sinn feril leikið með
Ajax.
Patrick Viera,
Frakkinn snjalli
hjá Arsenal,
veröur sektaður
um 3.000 pund
hjá félaginu
sínú en honum
var vikiö af
leikvelli í leikn-
um gegn
Coventry á
laugardaginn fyrir að slá boltann vilj-
andi með hendi innan teigs. -GH
NBA-deildin í nótt og fyrrinótt:
Burst í Houston
Houston Rockets beið í nótt
versta ósigur sinn á heimavelli i
tólf ár i NBA-deildinni í körfubolta.
Topplið Seattle kom þá í heimsókn
og burstaði vængbrotið lið heima-
manna, 80-114.
Gary Payton átti stórleik með Se-
attle og Charles Barkley hjá Hous-
ton sagði eftir leikinn að hann
væri besti leikmaður deildarinar i
dag, að Michael Jordan undan-
skildum.
Shaquille O’Neal var í miklum
ham gegn fyrrum félögum sínum í
Orlando. Shaq skoraði 35 stig, tók
15 fráköst og varði 7 skot og gerði
útslagið í jöfnum leik sem Lakers
vann, 92-89.
Glen Rice skoraði 7 þriggja stiga
körfur úr 9 skotum þegar Charlotte
vann Toronto af öryggi.
Úrslitin í nótt:
New York-Boston ............98-82
Houston 23, Mills 23, Oakley 13 - Billups
18, Walker 15, Mercer 10, Brown 10.
Philadelphia-Sacramento .... 98-85
Iverson 24, Jackson 17, Coleman 14, -
Richmond 22, Williamson 19, Polynive 19.
Minnesota-LA Clippers . . . . 117-109
Garnett 20, Marbury 20, Gugliotta 19 -
Rogers 24, Murray 21, Piatkowski 17.
LA Lakers-Orlando .........92-89
Shaq 35, Bryant 16, Van Exel 15 - Arm-
strong 24, Grant 15, Wilkins 11, Schayes 11.
Charlotte-Toronto .........109-88
Rice 38, Geiger 28, Reid 13, Beck 11 -
Tabak 23, Stoudamire 22, McGrady 9.
New Jersey-San Antonio .... 95-84
Van Horn 21, Kittles 19, Cassell 14 -
Duncan 24, Robinson 13, Johnson 11.
Houston-Seattle............80-114
Johnson 17, Maloney 13, Willis 13 -
Payton 23, Baker 21, Hawkins 14.
Utah-Detroit ..............98-89
Malone 30, Hornacek 12, Stockton 12 -
Hill 26, B.Williams 18, Stackhouse 17.
Vinirnir rifust
Michael Jordan hélt uppteknum
hætti í fyrrinótt og skoraði 45 stig
þegar Chicago lagði Houston. Hann
átti í sífelldum útistöðum við vin
sinn Charles Barkley allan leikinn.
Þeir rifust og allt að þvi slógust, en
lýstu því báðir yfir eftir leikinn
hve vinátta þeirra væri mikil og
allt þetta væri bara partur af leikn-
um. Úrslitin í fyrrinótt:
Boston-Indiana .............96-103
Mercer 21, Declercq 17, Walker 16 -
Smits 25, Miler 20, Rose 20, Mullin 13.
Chicago-Houston ...........106-100
Jordan 45, Pippen 23, Longley 10 -
Barkley 35, Rhodes 15, Harrington 12.
Milwaukee-San Antonio .... 92-98
Brandon 19, Hill 16, Allen 16 -
Robinson 30, Duncan 20, Johnson 13.
Phoenix-Miami ...............96-87
Mcdyess 20, Manning 15, Chapman 13,
Ceballos 13 - Mashbum 25, Mouming 17.
Portland-Denver .............94-82
Trent 27, Anderson 23, Sabonis 14 -
Jackson 27, Washington 17, L.Ellis 13.
-VS
Sœtaferdir verða á
mótið frá Selfossi,
Borgarnesi og Sauð-
árkróki og er jafnvel
reiknað með troð-
fullri höll.
Vala Flosadóttir
náði um helgina
besta árangri sínum
í vetur í stangar-
stökki þegar hún
stökk 4,15 m á móti í
Malmö.
Cole og Monkou í
slagnum í gærkvöld.
Enn lá
United
Southampton
vann Manchester
United enn einn
ganginn á heima-
velli sínum í ensku
úrvalsdeildinni í
gærkvöldi, 1-0. Þetta
er í 3ja skiptið í röö
sem Southampton
vinnur leik liðanna
á heimavelli sínum.
Sigurmarkið skoraði
David Jones á 3.
mínútu.
Þrátt fyrir ósigur-
inn er Manchester
United með flmm
stiga forskot á Black-
burn.
-SK/-GH
Utlendingar
meistarar?
Þátttaka erlendra íþróttamanna í íþrótta-
keppnum hérlendis hefur verið deiluefni um
langt skeið. Þeir eru margir sem styðja veru
þeirra hér en einhverjir eru þeirrar skoðunar
að íslenskir íþróttamenn eigi að skipa íslensk
félagslið.
í handknattleik hafa erlendir leikmenn verið
fLeiri en einn í sumum liðum og í
körfuknattleiknum eru leyfðir erlend-
ir leikmenn. Félögin hafa leitað
eftir erlendum leikmönnum og
hafa sem betur fer gert það í
hófi hingað til.
Nú bregður svo við að
íslenskt knattspyrnulið, Leift-
ur ífá Ólafsfirði, hefur boðað
breytta stefnu í þessum mál-
um. í dag lítur út fyrir að 10
erlendir leikmenn muni leika
með liðinu á næstu leiktíð.
Þjálfari liðsins hefur látið hafa eftir
sér í íjölmiölum að erlendir leikmenn
séu ódýrari en íslenskir. Hér á landi séu
boðlegir knattspymumenn eftir á markaðnum,
þeir séu allir flúnir til útlanda.
Menn leita greinilega allra leiða til að vinna
titla í íþróttum í dag. Ekki er lengur hægt að
nýta krafta íslenskra knattspyrnumanna til að
vinna íslandsmeistaratitla. Og svo er málum
komið í dag að íslenskir knattspyrnumenn eru
svo dýrir að erlendir knattspyrnumenn hjá
stórliðum eins og Glasgow Rangers em ódýrari
en íslenskir leikmenn.
Það er dapurleg staðreynd ef íslenskir
knattspyrnumenn em ekki lengur færir um að
vinna íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu.
Ef Leiftri gengur allt í haginn i sumar og
liðið hampar íslandsmeistaratitlinum í haust
verður það í fyrsta skipti sem lið, að
mestu skipað útlendingum, verður
íslandsmeistari í hópíþrótt.
Þar með opnast ýmsir
möguleikar fyrir önnur félög ef
þau þá hafa áhuga á að feta í
fótspor Ólafsfirðinga. Verður
þá ekki næsta skrefið að leigja
meðalgott erlent lið, eða varalið
þekktra stórliða, til að innbyrða
þennan eftirsótta íslandsmeist-
aratitil? Ef allir íslenskir knatt-
spyrnumenn sem sparkað geta
í tuðru og kosta stórfé verða
til útlanda ætti það ekki að vera erfitt
né dýrt verkefni. Kannski eru leikmenn
áhugamannaliðsins Stevcnage Boro, sem slegið
hafa í gegn í enska bikarnum, á lausu. Þeir fara
örugglega létt með að landa íslandsmeist-
aratitlinum. Bresku áhugamennirnir ættu alla
vega að vera mun ódýrari en blessaðir íslensku
leikmennirnir sem ekkert geta.
-SK
Sænskir Qölmiölar:
Kristinn var
hlaðinn lofi
(
DV, Sviþjóö:
Sænskir fjölmiðlar fara lof-
samlegum orðum um Kristin
Björnsson, skíðamann frá
Ólafsfirði, eftir glæsilega fram-
göngu hans á heimsbikarmót-
unum i vetur. Sænska sjón-
varpið fjallaði töluvert um ár-
angur hans í Sviss á sunnudag-
inn var þar sem hann lenti í
öðru sæti.
Sjónvarpið sagði að íslend-
ingar væru orðnir fremri en
Svíar á sumum sviðum í skíða-
íþróttinni og bentu á það til
staðfestingar að besti árangur
Svia í sviginu á sunnudag hefði
verið 24. sæti. Sænska sjón-
varpið sagði enn fremur að það
yrði spennandi að fylgjast með
Kristni á næstu stigamótum
vetrarins og eins á Ólympíu-
leikunum í Nagano í febrúar.
Keppir næst í Kitzbiihel
um næstu helgi
Svigkeppni heimshikarsins
sem fram átti að fara í Vey-
sonnaz í Sviss í gærmorgun var
frestað vegna snjókomu. Þetta
er í annað skipti sem þessu
móti er frestað en upphaflega
átti það að fara fram í Madonna
di Campiglio rétt fyrir jól.
Alþjóða skíðasambandið
hafði ekki ákveðið í gær
hvenær mótið yrði sett á að
nýju. Kristinn Björnsson kepp-
ir því væntanlega næst í heims-
bikarnum í Kitzbúhel í Austur-
ríki um næstu helgi.
Kristinn er sjötti í stiga-
keppni heimsbikarsins eftir
hinn glæsilega árangur í Vey-
sonnaz á sunnudag þegar hann
hafnaði í öðru sæti. Hann er tíu
stigum á undan sjálfum Al-
berto Tomba.
Thomas Stangassinger er
með 283 stig, Thomas Sykora
260, Hans-Petter Burás 210,
Finn Christian Jagge 189,
Kiminobu Kimura 171, Krist-
inn Björnsson 160 og Alberto
Tomba 150 stig.
-EH/-VS
Gareth Soutgate hefur stutt fjárhagslega
við bakiö á Poulal Ba í Afríku.
Southgate lætur
gott af sér leiða
Gareth Southgate, miðvörður Ast-
on Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hef-
ur verið í óvenjulegu sam-
bandi við fjögurra ára dreng sem á heima í Afríku.
Southgate hefur sent drengnum, sem heitir Poulal
Ba, og fjölskyldu hans, peninga sem duga drengn-
um og fjölskyldu hans fyrir mat. Mánaðarlega send-
ir Southgate um 1700 krónur til drengsins og mun-
ar varla mikið um þá fjárhæð. Fjölskylduna, sem lif-
ir við sára fátækt, munar mjög mikið um þessa send-
ingu knattspyrnumannsins sem langar til að hitta
drenginn þegar hann verður aðeins eldri.
„Ég veit að hann hefur mikinn áhuga á knatt-
spyrnu og mig langar til að hitta hann við gott tæki-
færi. Ég hef þegar sent honum bréf og mynd-
ir af mér í leik með Aston Villa. Ég ákvað að senda
þessum dreng peninga þegar ég sá auglýsingu í sjón-
varpinu. Hún var svo átakanleg að eigin-
kona mín brast í grát,“ sagði Gareth Southgate.
-SK
íþróttir
ísland sigraói Skotland, 6-4, í
landsleik karla í borðtennis sem fram
fór i Skotlandi á sunnudaginn. ís-
lenska liðið skipuðu þeir Guðmundur
E. Stephensen, Markús Árnason og
Kjartan Briem.
Stefán Birkisson úr Víkingi sigraði
á opnu móti í borðtennis, A. Karlsson
mótinu, sem fram fór i TBR-húsinu á
sunnudag. Sigríður Þ. Ámadóttir,
ÍFR, sigraði i 1. flokki kvenna, Pétur
Ó. Stephensen, Víkingi, 1 eldri flokki
karla og Björgvin Þ. Kristjánsson,
Vikingi, í byrjendaflokki.
Fred Couples sigraði á Bob Hope
Classic golfmótinu sem lauk í
Bermuda Dunes i Kalifomíu í fyrri-
nótt. Hann lék á 332 höggum, eins og
Bruce Lietzke, en Coples sigraði á
fyrstu holu í bráðabana.
Lárus Orri Sig-
urósson er besti
leikmaöur Stoke
á timabilinu,
samkvæmt
knattspyrnu-
tímaritinu Shoot.
Hann er með
hæstu meðalein-
kunn leikmanna
Stoke, 7,17.
Jíirgen Klinsmann, fýrirliöi þýska
landsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti
um helgina að hann myndi hætta
með landsliöinu eftir lokakeppni HM
í Frakklandi í sumar. Klinsmann,
sem nú leikur með Tottenham, er 33
ára og hefur leikiö 100 landsleiki fyr-
ir Þýskaland.
Tryggvi Nielsen sigraði Brodda
Kristjánsson í úrslitaleik einliöaleiks
karla á opna Límtrésmótinu í bad-
minton sem fram fór að Flúöum á
sunnudag, 11-15, 15-11, 17-16. Broddi
kom hins vegar fram hefndum í tvi-
liðaleik þar sem hann sigraði ásamt
Áma Þór Hallgrímssyni.
Elsa Nielsen sigraði Brynju K. Pét-
ursdóttur I úrslitum í einliöaleik
kvenna, 3-11,11-6 og 12-11. Elsa sigr-
aði einnig i tvíliðaleik, ásamt
Katrínu Atladóttur, og í tvenndarleik
með Nirði Lúðvikssyni.
Óskar Bragason úr Ungmennafélagi
Hrunamanna var sigursælastur utan
meistaraflokks en hann sigraöi bæði
í einliðaleik og tvíliðaleik í A-fiokki á
mótinu aö Flúðum.
Pétur H. Sigurðsson, framkvæmda-
stjóri KKÍ, er eftirlitsmaður á tveim-
ur Evrópuleikjum í Belgíu í vikunni.
Þeir eru báðir i Evrópukeppni bikar-
hafa, Ostende tekur á móti Irona frá
ísrael og Charleroi fær Rhöndorf frá
Þýskalandi í heimsókn.
HSÍ hefur þegar fengið boð um að
taka þátt i heimsbikarmótinu í hand-
bolta sem fram fer í Svíþjóð í byrjun
næsta árs. Þar leika átta efstu þjóð-
imar frá HM í Kumamoto.
Erik Veje Rassmussen verður næsti
þjáifari þýska handknattleiksliðsins
Flensburg. Rassmussen tekur viö af
landa sínum, Dananum Anders Dahl
Nielsen, sem ætlar að skipta um starf
og gerast háskólakennari í Dan-
mörku. -VS/GH
1. deild karla
Þróttur N.-Þróttur R............2-3
(15-8, 8-15, 9-15, 15-10, 7-15)
Þróttur N.-Þróttur R............3-2
(15-12, 9-15, 9-15, 15-8, 15-2)
Stjaman-ÍS .....................1-3
(154, 13-15, 14-16, 14-16)
Þróttur R. 8 7 1 23-8 23
Þróttur N. 10 5 5 19-18 19
ÍS 9 5 4 18-15 18
Stjaman 7 2 5 9-15 9
KA 8 2 6 7-20 7
1. deild kvenna
Víkingur-ÍS .... (15-12, 15-9, 15-12) 3-0
Þróttur N.-Þróttur R. . (156, 154, 15-9) 3-0
Víkingur 8 7 1 214 21
ÍS 6 5 1 15-5 15
Þróttur N. 6 4 2 14-7 14
Völsungur 6 2 4 6-13 6
KA 6 1 5 6-15 6
Þróttur R. 6 0 6 0-18 0
Bikarkeppni kvenna
Nató-lS ..................0-3
(1-15, 2-15, 0-15)
1