Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1998, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1998, Page 22
26 ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1998 Hringiðan x>v Thor Vilhjálms- son, rithöfundur og sýningarstjóri Kjarvalssýning- arinnar, sem opn- uö var á Kjarvals- stöðum á laugar- daginn, ræöir hér viö Árna Berg- mann rithöfund viö opnunina. í 25 ár hafa meölimir klúbbsins Lunch United komiö saman í hádeginu þrisvar í viku og spilaö fótbolta. Á föstudaginn var haldinn hinn árlegi aðalfundur fé- lagsins. Jón Bragi Bjarnason, Eyjólfur Ólafsson, Össur Skarphéöinsson, Jón Steinar Gunnlaugsson, Gunnar V. Andrésson og Eiríkur Jónsson skemmtu sér vel þetta kvöldiö þótt án bolta væru þeir. f Kvennahljómsveitin A túr spil- ’ aöi fyrir gesti Kakóbarsins á föstudaginn. Sellóleikarinn Kristbjörg spilar einbeitt á svip. Páil Oskar mætti í Gallanum meö stóru géi til aö skemmta gestum Facette-fatahönnunarkeppninnar sem fram fór í Ingólfscafé á laugar- dagskvöldiö. Feögainir Harald G. aldsson leikari og Oanfel Ágúst, söngvari gus gus-fjöllistahópsins, kíktu á opnun sýningar á verkum Kjarvals á Kjarvalsstööum á laugardaginn. Facette-fatahönnunarkeppnin var haldin f Ingólfscafé á laug- ardaginn. Var þaö í þriöja skiptið sem hún var haldin. Hér er sigurvegarinn meö verðlaunagripinn og viö hlið- ina á henni er svo módel klætt sigurkjólnum. Pær voru mjög fjölbreytilegar fltkurnar sem sáust í Ingólfscafé á laugardagskvöldiö. Þá fór einmitt fram úrslitakeppnin f Facette-fatahönnunarkeppninni. DV-myndir Hari Listasafn íslands opnaöi sýningu með nýjum aðföngum á föstudagskvöldiö. Listamennirnir Stein- grímur Eyfjörð og Daöi Guöbjörnsson höföu um margt aö ræöa. Kristján Davfösson listmálari rabbar hér við gesti viö opnun sýningarinnar á nýjum aöföngum í Listasafni íslands á föstudaginn. '■% / ■ "f/j u.r. |Wbbk? *jg|s hí j wA 1 «1 im ■ H fla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.