Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1998, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1998, Page 33
T'VXT' ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1998 37 Diskamottur og munnþurrkur hannaðar af Helgu Pálínu. f slenskt list- handverk og hönnun Sýning á úrvali af listhand- verki og hönnun stendur yfir í galleríi Handverks & hönnunar, Amtmannsstig 1. Sýningarmun- irnir eru nytjahlutir, unnir af ís- lenskum hönnuðum, handverks- og listamönnum. Sýningar Á sýningunni má sjá ágætan þverskurð af hönnun nytjamuna úr margs konar hráefni, meðal annars leir, gleri, skinni, tré, silki, bómull, ull, stáli, gulli og silfri. Allir munirnir á sýning- unni verða sérstakir aukavinn- ingar í happdrætti SÍBS en þetta er annað árið sem happdrættið hefur listhönnun og handverk sem vinninga í samstarfi við verkefhið Handverk & hönnun. Sýningin stendur til 24. janúar. Siðfræði sjávarútvegs í tilefni af ári hafsins hefur full- orðinsfræðsla Landakirkju leitað samstarfs við Hafrannsókna- stofhun og Þróunarfélag Vestmanna- eyja til opinn- ar umræðu um siðfræði sjávarútvegs. Fyrsta um- ræðukvöldið er í kvöld kl. 20. Mun Hafsteinn Guðfinnsson sjáv- arlíffræðingur, frá Hafrannsókna- stoihun, fjalla um siðfræði sjávarút- vegs frá sjónarhóli lífríkisins. Sjálfsbjörg Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuð- borgarsvæðinu, verður með bingó í Hátúni 12 í kvöld kl. 20.30. Allir eru velkomnir. Samkomur Sameiginlegur fundur kvenfélaga Sameiginlegur fundur kvenfélag- anna í Breiðholti verður haldinn í kvöld kl. 20.30 i Seljakirkju. Söngur, leikþáttur, upplestur og fleira. Línudans Félag eldri borgara í Kópavogi stendur fyrir kennslu í línudansi í Gjábakka, Fannborg 8, í dag kl. 17.15. Gaukurinn og Inghóll: Soma og Soðin fiðla Hljómsveitin Soma heldur tónleika þrjú kvöld í röö; í kvöld og annað kvöld veröur hún á Gauknum en á fimmtudagskvöldið í Inghóli á Selfossi ásamt Soðinni fiðlu. Mikið verður um að vera í vik- unni hjá hljómsveitunum Soma og Soðinni fiðlu. í kvöld halda þær sameiginlega tónleika á Gauknum, annað kvöld spilar Soma ein á sama stað og á flmmtudagskvöldið taka sveitimar svo aftur saman og halda veglega stórtónleika á skemmti- staðnum Inghóli á Selfossi. Skemmtanir Þessar hljómsveitir eiga ýmislegt sameiginlegt um þessar mundir. Báðar komu þær fram á sjónarsvið- ið á síðasta ári ásamt mikilli bylgju nýrra íslenskra tónlistarmanna. Báðar gáfu þær út plötur sem hlutu lof gagnrýnenda og almennings. Um þessar mundir eru svo bæði Soma og Soðin flðla að vinna að nýju efni sem áætlað er að komi út á þessu ári. Vegna þessarar nýju vinnu hljómsveitanna eru í raun tvær góð- ar ástæður til að sjá þær um þessar mundir. Annars vegar spila þær ekki mikið opinberlega á meðan vinnan fer fram og hins vegar gefst áheyrendum kostur á að hlýða á áður óflutt efhi. Sérstaklega er ástæða til að benda Sunnlendingum á að fjölmenna í Inghól á fimmtudagskvöld. Soma þekkir þá af góðu einu eftir nokkra tónleika þar á síðasta ári. Soðin fiðla hefm- hins vegar ekki oft látið sjá sig fyrir austan fjall og er því mikill hvalreki fyrir rokkþyrsta Sunnlendinga. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaó 0 Akurnes alskýjaö 0 Bergsstaöir alskýjaö 2 Bolungarvík alskýjaö 2 Egilsstaöir hálfskýjaö -1 Keflavíkurflugv. slydda 2 Kirkjubkl. rigning 3 Raufarhöfn alskýjaö -1 Reykjavík slydda 2 Stórhöfói slydda 3 Helsinki snjókoma 0 Kaupmannah. alskýjaö 2 Osló léttskýjaö -4 Stokkhólmur -1 Þórshöfn alskýjaö 1 Faro/Algarve léttskýjaó 9 Amsterdam skúr 5 Barcelona heiöskírt 11 Chicago þokumóöa -6 Dublin hálfskýjaö -3 Frankfurt snjókoma 1 Glasgow léttskýjaö -4 Halifax snjóél 0 Hamborg rigning á síð. kls. 4 Jan Mayen snjóél -8 London heiöskírt 1 Lúxemborg skýjaö -1 Malaga léttskýjaö 13 Mallorca léttskýjaö 16 Montreal alskýjaö 2 París skýjaó 3 New York léttskýjaó 1 Orlando skýjaö 11 Nuuk alskýjaó -10 léttskýjaö 6 Vín skýjaó 5 Washington þokumóöa 1 Winnipeg heiöskírt -25 Veðrið í dag Hvassviðri eða stormur Um 500 km suðvestur af Reykja- nesi er vaxandi 965 mb lægð sem hreyfist norðnorðaustur yfir landið vestanvert í kvöld og nótt. Suðaustanátt með stormi eða roki og slyddu eða rigningu er um land- ið sunnan- og vestanvert. Um og upp úr miðjum degi má einnig bú- ast við hvassviðri eða stormi með úrkomu annars staðar á landinu. Undir kvöldið snýst í suðvestan- storm með slydduéljum sunnan- og suðvestanlands, en víðast annars staðar á landinu lægir mikið í kvöld og nótt. Hlýnandi veður, frostlaust um allt land. Á höfuðborgcu-svæðinu er suð- austanátt með slyddu og hlýnandi veðri. Fljótlega hvassviðri eða stormur og rigning, en snýst í hvassa sunnan- og suðvestanátt með slydduéljum í kvöld. Sólarlag í Reykjavík: 16.36 Sólarupprás á morgun: 10.42 Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.57 Árdegisflóð á morgun: 12.18 Slæm færð á Hellisheiði Slæmt ferðaveður er í nágrenni Reykjavíkur og um vestanvert landið, sérstaklega á heiðum á Snæ- fellsnesi. Skafrenningur og hálka er í Svínahrauni og um Hellisheiði en eitthvað skárra í Þrengslum. Færð á vegum Hvasst er á Kjalamesi og fyrir Hvalfjörö og hálku- blettir. Hálka er á heiðum á Vestfjörðum og við ísa- fiarðardjúp. Skafrenningur er viða á Norðaustur- landi og Austurlandi, einkum á heiðum. Veruleg hálka er á Suðausturlandi. Sonur Elínar og Rögnvalds Myndarlegi drengurinn á myndinni heitir Amar Rögnvaldsson. Hann fæddist á fæðingardeild Landspítalans 25. septem- Barn dagsins ber síðastliðinn. Hann var við fæðingu 3.050 grömm að þyngd og var 48,5 sentímetra langur. Foreldrar hans heita Elín og Rögnvaldur. Arnar á einn hálfbróður sem heit- ir Sólmundur. Ástand vega 4^- Skafrenningur m Steinkast ' m Hálka 13 Vegavinna-aögát a Öxulþungatakmarkan Qj £,fært Œl Þungfært (£) Fært fjallabílum Robert Shou leikúr hetjuna. Mortal Kombat Mortal Kombat er tölvuleikur sem er óhemjuvinsæll. Eigendum tölvuleiksins þótti upplagt að gera kvikmynd upp úr leiknum og fyr- í.‘ ir tveimur ámm kom siðan á markaðinn Mortal Kombat, sem segja má að hafi verið ein rússí- banaferð frá upphafi til enda. Mynd númer tvö, Mortal Kombat: Annihilation er ævin- týramynd sem gerist í framtíð- inni. Óvinurinn er ekki mennsk- ur, en bardagasiðir eru jarðneskir og hafa lítið breyst í aldanna rás, austurlenskar sjálfsvarnaríþróttir í hávegum hafðar. Enn eina ferð- ina er verið að bjarga jörðinni frá tortimingu. Óvinirnir ráða yfir mun meiri þekkingu á leyndum öflum alheimsins, en misreikna sig þegar þeir halda að mannkyn- ið sé auðveld bráð. ^ ^ ^ Kvjkntyndir^jf^ í helstu hlutverkum eru Robin Shou, sem lék sigurvegarann í Mortal Kombat-keppninni í fyrri mynd- inni, Talisa Soto, Brian Thompson, Sandra Hess og James Remar. Nýjar myndir: Háskólabíó: Stikkfrí Háskólabió: Taxi Laugarásbíó: Mortal Kombat: The gf Annihilation Kringlubíó: George of the Jungle Saga-bíó: Titanic Bíóhöllin: Starship Troopers Bíóborgin: Devil's Advocate Regnboginn: A Life Less Ordinary Stjörnubíó: Wild America Krossgátan Lárétt:l kona, 4 ógæfa, 8 veður, 9 hest, 10 kássa, 12 galaði, 13 gælu- nafn, 15 espa, 16 landræma, 18 ákæri, 20 þöglu, 22 loddarana. Lóðrétt: 1 hneisa, 2 klaki, 3 skor- dýr, 4 afturhluti, 5 grömu, 6 gluggi, 7 rúminu, 11 sleif, 14 friður, 15 áköf, 17 vafa, 19 stórgrip, 21 utan. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 athuga, 8 frá, 9 reka, 10 losti, 11 au, 12 assa, 14 sag, 16 rit, 17 illa, 19 óð, 20 Óli, 21 um, 22 karmur. Lóðrétt: 1 aflar, 2 trosið, 3 hás, 4<*.. urta, 5 geisli; 6 aka, 7 baug, 13 stór, 15 alur, 17 ilm, 18 ami, 19 ók. Gengið Almennt gengi LÍ 20. 01. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaun Sala Tollgenqi Dollar 73,160 73,540 71,910 Pund 119,710 120,330 120,500 Kan. dollar 50,830 51,150 50,070 Dönsk kr. 10,4600 10,5160 10,6320 Norsk kr 9,6590 9,7130 9,8670 Sænsk kr. 9,0500 9,1000 9,2350 Fi. mark 13,1700 13,2480 13,3990 Fra. franki 11,8970 11,9650 12,1070 Belg. franki 1,9306 1,9422 1,9639 Sviss. franki 48,8700 49,1300 50,0900 Holl. gyllini 35,3500 35,5500 35,9600 Þýskt mark 39,8500 40,0500 40,5000 ít. lira 0,040490 0,04075 0,041260 Aust. sch. 5,6610 5,6970 5,7590 Port. escudo 0,3894 0,3918 0,3964 Spá. peseti 0,4704 0,4734 0,4786 Jap. yen 0,567200 0,57060 0,553300 írskt pund 100,290 100,910 104,150 SDR 97,140000 97,73000 97,480000 ECU 78,8100 79,2900 80,1900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 T

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.