Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1998, Page 34
38
ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1998 T"|V
jdagskrá þriðjudags 20. janúar
SJÓNVARPIÐ
__ 14.45 Skjáleikur.
J 16.45 Leiöarljós (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur. Þýö-
andi: Ásthildur Sveinsdóttir.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Bambusbirnirnir (17:52).
Teiknimyndaflokkur. Þýöandi:
Ingrid Markan. Leikraddir: Sigrún
Waage, Stefán Jónsson og
Steinn Ármann Magnússon.
Endursýning.
18.30 Stelpa í stórræöum (3:6) (True
Tilda). Breskur myndaflokkur um
æsispennandi ævintýri tveggja
munaöarlausra barna sem eru á
flótta undan illmenni. Þýöandi:
Hrafnkell Óskarsson.
, i 19.00 Kötturinn Felix (2:13) (Felix the
Cat). Bandariskur teiknimynda-
flokkur um köttinn Felix og ævin-
týri hans. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason.
19.30 íþróttir 1/2 8.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.10 Kviödómandi deyr (3:3). (En
námndemans död) Sænsk saka-
málasyrpa í þremur þáttum um
lögreglufulltrúa sem rannsakar
dularfullt morömál. Leikstjóri er
Stephan Apelgren og aðalhlut-
verk leika Krister Henrik og Krist-
Qsjúm
Tth
09.00 Línurnar i lag.
09.20 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.05 Systurnar (12:28) (e) (Sisters).
14.00 Á norðurslóðum (15:22) (e)
(Northern Exposure).
14.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
15.05 Harvey Moon og fjölskylda
(10:12) (e) (Shine on Harvey
Moon).
15.30 Hjúkkur (8:25) (e) (Nurses).
16.00 Unglingsárin.
16.25 Lísa i Undralandi.
16.50 Steinþursar.
17.15 Glæstar vonir.
17.35 Sjónvarpsmarkaöurinn.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Simpson fjölskyldan (4:128)
" (e) (Simpsons). Nú eiga
húmoristar og aðrir fjörkálfar aö
taka sig til og setjast fyrir framan
sjónvarpiö því hin óborganlega
Simpson fjölskylda er komin á
skjáinn.
19.00 19 20.
19.30 Fréttir.
20.00 Madison (17:39).
20.30 Barnfóstran (8:26) (Nanny).
21.05 Þorpslöggan (9:15) (Heart-
beat).
22.00 Tengdadætur (12:17) (The Five
Mrs. Buchanans).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Betri heimur (e) (Poetic Just-
ice). Frumraun Janetar Jackson
á breiötjaldinu. Söngkonan leikur
unga hárgreiðslukonu sem skrif-
ar Ijóð til aö komast yfir ástvina-
missi. Dag einn býöst henni að
slást í hópinn meö öðrum ung-
.mennum og halda í ökuferð frá
Los Angeles til Oakland. Hún
þiggur boöiö en í ferðinni fer hún
aö líta lífiö öðrum augum. Aöal-
hlutverk: Janet Jackson og
Tupac Shakur. Leikstjóri: John
Singleton.
00.35 Dagskrárlok.
ina Törnqvist. Þýöandi: Matthías
Kristiansen.
22.10 Á elleftu stundu. Viötalsþáttur í
umsjón Árna Þórarinssonar og
Ingólfs Margeirssonar. Dagskrár-
gerö: Ingvar Á. Þórisson.
23.00 Ellefufréttir.
Hægt er aö taka þátt í skjá-
leiknum í dag sem endranær.
23.15 Skjáleikur.
Skjáleikur
17.00 Spftalalíf (e) (MASH).
17.25 Knattspyrna í Asíu.
18.20 Ensku mörkin.
18.45 Ofurhugar. Kjarkmiklir íþrótta-
kappar sem bregöa sér á skíða-
bretti, sjóskíði, sjóbretti og margt
fleira.
19.10 Ruöningur.
19.40 Enski boltinn. Bein útsending
frá leik Liverpool og Newcastle
United í ensku úrvalsdeildinni.
21.50 Dýrlingurinn (The Saint). Bresk-
ur myndaflokkur um Simon
Templar og ævintýri hans. Aðal-
hlutverk: Roger Moore.
22.40 Enski boltinn. Rifjaðir veröa upp
eftirminnilegir leikir með Luton
Town.
Spítalaiíf er á sínum stað.
23.40 Spítalalíf (e) (MASH).
0.05 Sérdeildin (7:13) (e) (The Swee-
ney). Þekktur breskur sakamála-
myndaflokkur meö John Thaw í
aöalhlutverki.
0.55 Dagskrárlok og skjáleikur.
Liverpool tekur á móti Newcastle í kvöld. Leikurinn ætti aö veröa hin mesta
skemmtun því samtals hafa liöin skoraö 14 mörk í síðustu tveimur leikjum
þeirra á Anfield.
Sýn kl. 19.40:
Liverpool -
Newcastle United
Keppni í ensku úrvalsdeildinni
heldur áfram í dag og að vanda verð-
ur leikur kvöldsins sýndur beint á
Sýn. Að þessu sinni er það viðureign
stórliðanna Newcastle United og Li-
verpool en bæði félögin hafa einnig
komið við sögu í Evrópukeppninni i
vetur. Þar olli frammistaða liðanna
nokkrum vonbrigðum og á köflum
hefur það sama átt við um þau bæði í
úrvalsdeildinni. islendingurinn
Bjami Guðjónsson er í herbúðum
heimamanna en um tíma æfði hann
með Liverpool. Hvort hann fær tæk-
ifæri í leiknum í kvöld skal ósagt lát-
ið en Bjarni er enn ungur að árum og
á framtíðina fyrir sér á knattspyrnu-
vellinum.
Kl. 19.00:
Kötturinn Felix
Kötturinn Felix er
ein mesta teikni-
myndasúperstjarna í
veröldinni og þessr
vikurnar fáum við að
fylgjast með ævintýr-
um hans i Sjónvarp-
inu. Felix er ósköp
elskulegur köttur og
hann hefur gaman af
því að leika sér en
hann er líka göldrótt-
ur og ber enga óþarfa
virðingu fyrir nein-
um. Svo er hann auð- Göldrótti kötturinn Felix er ein
vitað forvitinn eins og vinsælasta teiknimynda-
köttum er tamt og for- stjarna í heimi.
vitnin kemur honum
oftar en ekki í kland-
ur. En það gerir ekk-
ert til, hann getur
teygt sig og togað á
alla vegu og jafnvel
skipt sér í tvennt ef
hann þarf að bjarga
sér úr háska. Hann á
líka fjölda vina sem
standa með honum í
gegnum súrt og sætt
og hjálpa honum að
gera lífin hans níu
sem viðburðaríkust og
skemmtilegust.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik-
hússins.
13.20 Hádegistónar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Raddir í garö-
'í*ét inum eftir Thor Vilhjálmsson.
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Fimmtíu mínútur.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir.
17.05 Víösjá.
18.00 Fréttir.
18.30 lllíonskviöa.
18.45 Ljóö dagsins.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna.
20.00 Þú, dýra list.
21.00 íslendingaspjall.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.30 Vinkill. Herbergi.
23.05 Samhengi. Harry og Óliver.
t>- 24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum tll morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
12.00 Fréttayfirlit og veöur. íþróttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir - Brot úr degi.
- 16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - pistill Davíös Þórs.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Gettu betur. Gpurningakeppni
framhaldsskólanna.
22.00 Fréttir.
22.10 Rokkárin.
23.10 Sjensína. Bannaö fyrir karlmenn!
Umsjón Elísabet Brekkan.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. VeÖurspá.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land-
veöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 1,
2,5,6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg
landveöurspá á rás 1 kl. 6.45,
10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöur-
spá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,13.00,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og
19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns.
1.05 Glefsur. Brot af því besta úr
morgun- og dægurmálaútvarpi
gærdagsins.
2.00 Fréttir. Auölind.
2.10 Næturtónar.
3.00 Meö grátt í vöngum.
4.00 Næturtónar.
f 11 W/l 1
Hemmi Gunn á Bylgjunni í dag kl. 12.15.
4.30 Veöurfregnir. Næturtónar.
5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum. Næturtón-
ar.
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurlands.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hemmi Gunn. Fréttir kl. 14.00 og
15.00.
13.00 íþróttir eitt.
15.00 ívar Guömundsson.
16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á
Bylgjunni í umsjá Guðrúnar
Gunnarsdóttur, Skúla Helgasonar
og Jakobs Bjarnars Grétarssonar.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
18.03 Viöskiptavaktin.
18.30 Gullmolar. Músíkmaraþon á
Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt
tónlist frá árunum 1957-1980.
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason spilar góöa
tónlist, happastiginn og fleira.
Netfang: kristofer@ibc.is
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2
samtengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 14.00,15.00 og 16.00.
17.00 ÞaÖ sem eftir er dags, ( kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSIK FM 106,8
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30
Síödegisklassík. 16.00 Fréttir frá
Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk
tónlist til morguns.
SÍGILT FfA 94,3
12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM
Létt blönduö tónlist Innsýn í tilver-
una 13.00 - 17.00 Notalegur og
skemmtilegur tónlistaþáttur blandaö-
ur gullmolum umsjón: Jóhann Garöar
17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sig-
valdi Búi leikur sígilddægurlög frá 3.,
4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 -
19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda
19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM
94,3 róleg og rómantísk lög leikin
24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM
94,3 meö Ólafi Elíassyni
FM957
13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati
Jóns 19-22 Betri Blandan & Björn
Markús 22-01 Lífsaugaö og Þórhallur
Guömundsson.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
13-16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún
Haröadóttir 19-22 Darri Ola 22-01
Ágúst Magnússon
X-ið FM 97,7
13:30 Dægurflögur Þossa. 17:03 Úti
aö aka meö Ragga Blöndal. 20:00
Lög unga fólksins - Addi Bé & Hansi
Bjarna. 23:00 Skýjum ofar - Jungle
tónlist. 01:00
- Róbert. Tónlistarfréttir fluttar kl. 09.00,
13.00, 17.00 & 22.00
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ýmsar stöðvar
Eurosport l/
07.30 Biathlon: Worid Cup 08.30 Ski Jumping: World Cup
09.30 Car on lce: Andros Trophy 10.00 Tennis: 1998 Ford
Australian Open 12.00 Tennis: 1998 Ford Australian Open
19.00 Dancing: 1997 European Dance Sport Championship
20.00 Aerobics: World Championships 21.00 Fitness: Miss
Fitness USA 22.00 Tennis: 1998 Ford Australian Open 23.00
Motorsports 00.30 Close
Bloomberg Business News 7
23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg
Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles
23.30 World News 23.42 Financial Markets 23.45 Bloomberg
Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Lifestyles
00.00 World News
NBC Super Channel ✓
05.00 VIP 05.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06.00
MSNBC News With Brian Williams 07.00 The Today Show
08.00 CNBC's European Squawk Box 09.00 European Money
Wheel 13.30 CNBC's US Squawk Box 14.30 Travel Xpress
15.00 Company of Animals 15.30 Dream Builders 16.00 Time
and Again 17.00 Cousteau's Amazon 18.00 VIP 18.30 The
Ticket NBC 19.00 Dateline NBC 20.00 NHL Power Week
21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night With
Conan O’Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News With Tom
Brokaw 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno
01.00 MSNBC Internight 02.00 VIP 02.30 Executive Lifestyles
03.00 The Ticket NBC 03.30 Music Legends 04.00 Executive
Lifestyles 04.30 The Ticket NBC
VH-1 ✓
06.00 Power Breakfast 08.00 VH-1 Upbeat 11.00 Ten of the
Best 12.00 Jukebox 14.00 Toyah! 16.00 Five at five 16.30 Pop-
up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills 'n' Tunes 19.00 Vh-1 Hits
21.00 The Vintage Hour 22.00 The Eleventh Hour 23.00
Storytellers 00.00 VH-1 Late Shift 05.00 Hit for Six
Cartoon Network ✓
05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The
Fruitties 06.30 The Smurfs 07.00 Johnny Bravo 07.30 Dexter's
Laboratory 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom and Jerry Kids
09.00 A Pup Named Scooby Doo 09.30 Blinky Bill 10.00 The
Fruitties 10.30 Thomas the Tank Engine 11.00 Magilla Gorilla
11.30 Inch High Private Eye 12.00 The Bugs and Daffy Show
12.30 Popeye 13.00 Droopy and Dripple 13.30 Tom and Jerry
14.00 Yogi Bear 14.30 Blinky Bill 15.00 The Smurfs 15.30 Taz-
Mania 16.00 Scooby Doo 16.30 Dexter's Laboratory 17.00
Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry
18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 The Mask 20.00
Taz-Mania 20.30 The Bugs and Daffy Show
BBC Prime ✓
05.00 Voluntary Matters 05.30 20 Steps to Better Management
06.00 The World Today 06.25 Prime Weather 06.30 Bitsa
06.40 Activ8 07.05 Out of Tune 07.30 The O Zone 07.45
Ready, Steady, Cook 08.15 Kilroy 09.00 Style Challenge 09.30
Wildlife 10.00 Lovejoy 10.50 Prime Weather 10.55 Good
Living 11.20 Ready, Steady, Cook 11.50 Style Challenge 12.15
Tracks 12.50 Kilroy 13.30 Wildlife 14.00 Lovejoy 14.50 Prime
Weather 15.00 Good Living 15.30 Bitsa 15.40 Adiv8 16.05
Out of Tune 16.30 Dr Who 17.00 BBC World News 17.25
Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 Animal
Hospital 18.30 Antiques Roadshow 19.00 Goodnight
Sweetheart 19.30 To the Manor Born 20.00 Hetty Wainthropp
Investigates 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather
21.30 Mistresses 22.30 Counterblast 23.00 The Final Cut
23.55 Prime Weather 00.00 Looking at What Happens in
Hospítal 00.30 Insights into Violence 01.00 Controlling
Carnival Crowds 02.00 Film Education 02.30 Film Education
03.00 The Making of Hamlet 04.00 Suenos - World Spanish
Discovery ✓
16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Justice Files 17.00
Flightline 17.30 Treasure Hunters 18.00 Tooth and Claw 19.00
Beyond 2000 19.30 History's Tuming Points 20.00 DNA in the
Dock 21.00 Disaster 21.30 Medical Detectives 22.00 Inside
the Glasshouse 23.00 Forensic Detectives 00.00 Top Wings:
Fighters 01.00 History's Tuming Points 01.30 Beyond 2000
02.00 Close
MTV ✓
05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 14.00 Non Stop Hits 15.00
Select MTV 17.00 Hitlist UK 18.00 The Grind 18.30 The Grind
Classics 19.00 Live Music Tbc 19.30 Top Selection 20.00 The
Real World - Los Angeles 20.30 Singled Out 21.00 MTV
Amour 22.00 Loveline 22.30 Beavis and Butt-Head 23.00 MTV
Base 00.00 European Top 20 01.00 Night Videos
Sky News ✓
06.00 Sunrise 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline 11.00
SKY News 11.30 SKY World News 12.00 SKY News Today
14.00 SKY News 16.30 SKY World News 17.00 Live At Five
18.00 SKY News 19.00 Tonight With Adam Boulton 19.30
Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00
SKY News 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 23.00
SKY News 23.30 CBS Evening News 00.00 SKY News 00.30
ABC World News Tonight 01.00 SKY News 01.30 SKY World
News 02.00 SKY News 02.30 SKY Business Reporl 03.00
SKY News 03.30 Global Village 04.00 SKY News 04.30 CBS
Evening News 05.00 SKY News 05.30 ABC World News
Tonight
CNN ✓
05.00 CNN This Morning 05.30 Insight 06.00 CNN This
Moming 06.30 Moneyline 07.00 CNN This Morning 07.30
World Sport 08.00 World News 08.30 World Report 09.00
Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World
News 11.30 American Edition 11.45 World Report - 'As They
See It’ 12.00 Wortd News 12.30 Science and Technology
13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia
14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30
Showbiz Today 16.00 World News 16.30 Travel Guide 17.00
Larry King 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00
World News 19.30 World Business Today 20.00 World News
20.30 Q & A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00
News Update / World Business Today 22.30 World Sport 23.00
CNN World View 00.00 World News Americas 00.30
Moneyline 01.00 World News 01.15 Asian Edition 01.30 Q & A
02.00 Larry King 03.00 Wortd News 03.30 Showbiz Today
04.00 World News 04.15 American Edition 04.30 CNN
Newsroom
TNT ✓
21.00 Newman by Name 23.00 Heart ol Darkness 01.00
Zabriskie Point 03.00 The Rack
Omega
07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þinn dagur meö Benny
Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim.viðtöl og vitn-
isburöir. 17:00 Lif i Oröinu Bibliufræðsla með Joyce Meyer.
17:30 Heimskaup Sjónvarpsmarkaöur. 19:30 ""Boöskapur
Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) með Ron
Phillips. 20:00 Kærleikurinn mikilsveröi (Love Worth Rnd-
ing) Fræösla Irá Adrian Rogers. 20:30 Uf i Oröinu Bibliu-
fræösla meö Joyce Meyer. 21:00 Þetta er þinn dagur með
Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim, viðtöl
og vitnisburðir. 21:30 Kvöldljós Bein útsending frá Bolholli.
Ýmsir gestir. 23:00 Lif i Orðinu Bibliufræösla meö Joyce
Meyer. 23:30 Lofiö Drottin (Praise the Lord) Blandað etni frá
TBN sjónvarpsstöðinni. 01:30 Skjákynningar
fjölvarp Stöövarsem nást á Fjölvarpinu